Tíminn - 23.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.10.1962, Blaðsíða 10
FréttatilkynnLngar Heilsugæzla s'flæa T I M I N N, þriðjudagurinn 23. október 1962 Hin opnu skip voru skjóllaus. og brátt urðu allir gegndrepa. — Mikil alda skolaði tveim ræður um útbyrðis án þess að nokkuð yrði við gert Seglin tæuusi rár brustu og öllu skolaði fyri borð. Vínóra starði kvíðafull á hit' skipið, sem Ervin beitti í vind- nn Loksin,- cók veðnð að lægjt. ''’au gátu greint eyjaklasa gegn ím þokuna. og allt í einu komr þau auga á nokkur skip, sem höfðu egi uppi Eiríkui gat talið atta ig hann áleit. að af þessum skip um væri einskis góðs að vænta. is fyrir félagsmenn. Aðrir af fé- lagssvæðinu eru velkomnir með- an húsrúm leyfir Félag austfirzkra kvenna heldur sinn árlega bazar mánudaginn 5. nóv. í Góðtemplarahúsinu. Félags konur og aðrir velunnarar fé- lagsins, sem styrkja vilja bazar- inn, vinsamlegast komi munum til eftirtalinna félagskvenna: Guð nýja.r Sveinsdóttur, Álfheimum 64; Halldóru Sigfúsdóttur, Flóka götu 27; Sesselíu Vilhjálmsdótt- ir, Bollag. 8; Svöfu Jónsd., Snæ- landi, Nýbýlav.; Fanneyjar Guð mundsd., Bragagötu 22; Maríu Sigurðardóttur, Miðtúni 52; Ás- laugar Friðbjörnsd., Öldugötu 59; Sigurbjargar Stephensen, Ljós- heimum 6; Sigríðar Helgad., Bás enda 14; Steinunnar Sigurgeirsd. Hofteigi 26; Ingigerðar Einarsd., Langholtsv. 206. Kvenfélag Hallgrímskirkju held- ur fund í samkomusal Iðnskól- ans fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 8,30 s.d. (gengið inn frá Vita- stíg), Frú Laufey Olson frá Winni peg flytur erindi og sýnir lit- myndir Rætt verður um vetrar starfið. Þess er vænzt að konur fjölmenni á fundinn. — Stjórnin. Bazar kvenfélags Háteigssólcnar verður mánudaginn 12. nóv. í Góðtemplarahúsinu. Hvers konar gjafir á bazarinn eru kærkomn- ar. Upplýsingar í síma 16917. — Bazarnefnd. Hinn 17. október 1962, var með orðsendingaskiptum milli utan- ríkisráðherra, Guðm. í. Guðm., og sendiherra Kanada á íslandi, hr. Louis E. Couillard, gengið frá samkomulagi um afnám vega- bréfsáritana frá 1. nóv. 1962 að telja, fyrir íslenzka og kanadiska ferðamenn, sem hafa gild vega- bréf og ferðast til Kanada og ís- lands, án þess að leita sér at- vinnu, og ætla sér ekki að dvelja í löndunum lengur en þrjá mán uði. (Frá utanríkisráðuneytinu). Hinn nýl ambassador Ítalíu, herra Silvio Danco, afhenti nýlega for- seta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanrikisráðherra. (Frá skrifstofu forseta ísl.) Frá skrifstofu borgarlæknis. — Farsóttir í Reykjavík vikuna 7. —13. okt. 1962, samkvæmt skýrsl um 40 (38) starfandi lækna: — Hálsbólga 140 (135); Kvefsótt 179 (147); Iðrakvef 32 (25); Influenza 27 (26); Mislingar 8 (7); Hettu- sótt 3 (0); Kveflungnabólka 10 (9); Rauðir hundar 2 (3); Skarlats- sótt 3 (0); Kveflungnabólga 10 Hlaupabóla 3 (5). — Hvað er ag frétta af læknuncím í Wambesi? — Allt gengur að óskum, Gangandi andi. — Gott. Þá er ekki nauðsynlegt, að ég fari Þangað að hjálpa þeim. — Nú hefur ekkert frétzt frá Díönu mánuðum saman. — Skyldi hún aldrei hugsa til okkar? Skeyti Díönu til Dreka tefst, af því að Bóbó póstur varð ástfanginn — við fyrstu sýn! í dag er mánudagurinn 23. október Severinus Tungl í hásuðri kl. 8.48 Árdegisháflæður kl. 2.04 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavík: Vikuna 20.10.—27.10. verður næturvörður í Lyfjabúð- inni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 20.10—27.10. er Ólafur Ein- arsson. Sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 23. okt. er Björn Sigurðsson. Breiðfirðingafélagið hefur vetr- arstarfsemi sína með skemmti- samkomu í Breiðfirðingabúg 24. okt. kl. 8,30. Aðgangur er ókeyp- — Eg skal reyna að komast á slóð glæpamannsins. Vilt þú sjá um senoritu Priscillu, þangað til ég kem aftur? — Með ánægju. — Og hestur bófans hlýtur að hafa — Hérna hefur einhverju þungu ver- verið bundinn hér! ið kastað. Félagslíf lugáaettamr i Loftleiðir: Eiríkur rauði er vænt anlegur frá NY kl. 09,00, fer til Luxemborgar kl. 10,30, kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 til ’ N.Y. fer hann kl. 01,00. Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aft ur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Innanlandsflug: í DAG er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. # Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Rvíkur í gærkvöldi frá Sarps- borg. Langjökull er í Riga, fer þaðan til Iíamborgar. Vatnajök- ull fór frá Rotterdam í gær, til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Archangelsk. Arnarfell er á Reyðarfirði. Jökulfell fór í gær frá Rvík áleiðis til London. Dísar fell er á Sauðárkróki. Litlafell er á Akureyri, Helgafell er vænt anlegt til Stettin í dag frá Leni* grad. Hamrafell er í Batumi. — Polarhav er í Þórshöfn. Hafskip: Laxá lestar á Norðurl,- höfnum. Rangá fór frá Flekk' fjord 20. þ.m. til íslands. Eimskipafél. Rvfkur h.f.: Katlii er í Gautaborg, fer þaðan vænt anlega í kvöld áleiðis til Akur- eyrar og Siglufjarðar. Askja er í Roqveatas. Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Rvík kl. 22,00 í kvöld vestu1 um land í hringferð. Esja fór fr’ Reykjav. í gær austur um lanL í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Norðui landshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 21.00 1 vestur um land til Akureyrar. Herðu breið er á Austfjörðum á suður leið. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar foss fór frá NY 19.10 til Rvíkur. Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss er í Gautaborg, fer þaðan til Gdynia og Kaupmannahafnar — Goðafoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar. Gullfoss fer frá Kaupmannah. 23.10. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Grims- by 20.10. til Turku, Pietersari, Helsinki og Leningrad. Reykja- foss fer frá Hull 24.10. til Rvík- ur. Selfoss fór frá Dublin 19.10. til N.Y. Tröllafoss er í Hamborg fer þaðan til Antverpen og Hull. Tungufoss fór frá Rvík kl. 17 í gær til ísafjarðar, Siglufjarðar, Húsavíkur og Seyðisfjarðar. Steinn Steinarr orti á erfiðri stund: Bragaföngin burtu sett botn í söng minn sleginn. Situr löngum sorgum mett sál mín öngu fegin. Letðrétttngar Leiðrétting. — Sú meinlega villa varð í frétt á forsíðu Tímans á sunnudaginn, að sagt var, að flutt hefðu verið út 11100 tonn af freðkjöti í haust, en átti að vera 1100 tonn. imfSlmmmm Um síðustu helgi voru gefin sam an í hjónaband af séra Óskari J Þorlákssyni: Jórunn Helga Sveinsdóttir, Haganesi, Fljótum, og Magnús Örn Óskarsson, vél- stjóri, Suðurgötu 51, Rvík; — Matthildur J. Ágústsdóttir og Jakob Matthiasson bifreiðastj. Hlaðbrekku 4, Kópavogi. Oddný S. Gísladóttir og Alfreð Óskarsson loftskeytamaður. — Heimili þeirra verður að Njarð- argötu 31; Hanna Guðnadóttir og Stefán Ingólfur Kjartansson. — Heimili þeirra verður Helga- magrastræti 15, Akureyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.