Tíminn - 24.10.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.10.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur tíaglega fyrir augu vandlátra blada- lesenda um allt land. Tekíð er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 238. tbl. — MiSvikudagur 24- október 1962 — 46- árg. M£»6Í! US.fli - hvað sem það kostar, segja Ameríkuríkin %3Sm ífiKr ....... „gC&etA A£$2 ?;V" ¦• NTB—23. október Mikil hætta hefur skapazt af eldflaugastöSvunum á Kúbu, þaðan sem hægt er að skjóta eldflaugum norður í Kanada og suður í Perú. Nú hefur þessi hætta enn aukizt, síðan vitað var um fjögur rússnesk skip, sem eru á leið til Kúbu, og grunað er, að hafi eldflaugar innanborðs. Ráð Ameríkuríkjanna varð sammála í kvöld á aukafundi sð gefa Bandaríkjaher vald til þess að stöðva þessi skip með vopnavaldi, ef þörf krefði. Einnig samþykktu Ameríku ríkin, að veita hernaðaraðstbð eftir föngum í Kúbudeilunni, ef á þyrfti að halda. Enn hefur ekkert verið að- hafzt til að stöðva skipin og er beðið eftir því, hvort ekki sé unnt að leysa deiluna eftir diplómatiskum leiðum . •k Kennedy hefur fyrirskipað að öll skip á leið til Kúbu verði rannsökuð, og þeim, sem hafi vopn í farminum, verði snúið við. ir Bandarísk flofcadeild er reiðu,- búin að mæta Sovétskipum, sem eru á 'le'ið til Kúbu, enda telur Bandaríkjaher, að fjögur þeirra hafi eldflaugar innan- borðs. ic Ráð Ameríkuríkjanna hefur gefið Bandiaríkjunum vald til að rannsaka rússnesku skipin með vopnavald'i, ef þörf kref- ur. ic Rússar hafa ekkert gert til að snúa þessum skipum við. ic Forstjóri Tass segir það jafin- gild,a styrjöld, ef átök verðá um þessi rússnesku skiip. ir Herin.n á Kúbu er reiðubúinn undir átök. ic Mik'lir herflutningar voru í daig á Floridaskaga. it Kennedy hefu.r sk'ipiað fram- kvæmdanefnd æðstu manna stjórnár og hers til daglegra firada um Kúbumálið. •k Tryggingar á skipum, sem sigla framh á 15 síðu JOHN F. KENNEDY FIDEL CASTRO •utjj&r NIKITA KRÚSTJOFF Ríkisstjórnir um allan heim á skyndifundum út af Kúbu-málinu S-AMERÍKA ER BANNINU NTB-23. október. Viðbrögð stjórnarleið- toga um heim allan við siglingabanni Bandaríkj- anna gegn Kúbu eru mjög margvísleg, allt frá ein- dregnum stuoningi til harðrar fordæmingar. Flestir b^ndamenn Banda- ríkjanna og öll Suður-Ame- ríkuríkin nema Bolivía hafa lýst yfir stuðningi sínum við ákvörðun Kennedys Banda- ríkjaforseta. Kommúnistarík- in hafa lýst yfir vanþóknun sinni á ákvörðuninni, en við- brögð hlutlausu ríkjanna hafa verið margvísleg. Yfirlýsing Kennedys í gær- kvöldi vakti mikla stjórnmálalega starfsemi um allan heim. Rikis- stjórnir héldu skyndifundi til þess að ræða þróunina og sendirág lágu stöðugt í símanum við heimalönd sín. Yfirlýsingin var'ð einnig til mikils verðfalls í kauphöllum um allan heim. f blöðum, útvarpi og nieðal almennings gætti stríðsótta. Samband Ameríkuríkjannna hélt skyndifund í kvöld ,og þar fékk áætlun Kennedys um siglingabann ið stuðning. Aðeins Bolivia greiddi ekki atkvæði með ályktun sam- bandsins, þar sem segir: Ráð Sam- bands Ameríkurikjanna ályktar að krefjast nú þegar niðurrifs og brottflutnings allra eldflauga og annarra árásarvopna frá Kúbn. — líáðið ályktar einnig að mæla með því vi'ð ríkisstjórnir bandalagsins að þær geri þær ráðstafanir sam- kvæmt Ameríkusáttmálanum, jafn vel með valdbeitingu, sem tald- ar verða nauðsynlegar til bess að tryggja það, að Kúba fái ekki fram- ar vopnabúnað frá kommúnista- ríkjunum, vegna ógnunarinnar, Framhald á 3. síðu. p£Eil JLil Kortið hér til hliðar sýnir afstöðu Kúbu til N-Amerí Kúbu séu nú langdræg flugskeyti, sem borið geti kjarn '¦'ontreal í Kanada. Allt svæðið innan þessara marka er 'íennedys forseta Bandaríkjanna í fyrrakvöld hefur Ba Þetta er gert til að koma í veg fyrir aS áfram verði hald að skióta eldflaugum á meginland Ameríku. Uppdráttur Panamaeiðið og vesturströnd Suður-Ameríku. Merktir eru Panamaskurðurinn. Kúba er miðsvæðis á kortinu, en ör Ræða Kennedv's BanHaríkiaforset* er birt á bls- 7 í blað ku og S-Ameríku. Fyrir liggja upplýsingar um það, að á orkusprengjur allt suður til Lima í Perú og norður fyrir að sjálfsögðu í skotmáli. Eins og kunnugt varð af ræðu ndaríkjastjórn stöðvað flutning árásarvopna til Kúbu. ið við að byggja árásarstöðvar þar, sem ætlaðar eru til inn hér til hliðar sýnir austurströnd Norður-Ameríku, inn þýðingarmiklir staðir, eins og Canaveralhöfði og stutt er á milli Miami á Floridaskaga og Havana á Kúbu- inu í rlan. mst fisuH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.