Tíminn - 26.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.10.1962, Blaðsíða 4
 VOVO-PENTA dieselvélar fást í eftirtöldum stærðum: MD 1 — 6 ha — 1 cyl — 130 kg ★ MD 4 — 19 — 35 ha — 4 cyl — 240 kg MD 47—42—82 ha — 6 cyl — 880 kg ★ MD 67—59—103 ha — 6 cyl 1000 kg MD 96—89—175 ha — 6 cyl — 1200 kg ★ TMD 96—200 ha — 6 cyl 1300 kg VOLVO-PENTA EE VOLVO FRAMLEIÐSLA BOLINDER-MUNKTELL dieselvélar fást.í eftirtöldum stærðum : 23 ha — 2 cyl ★ 46 ha — 4 cyl ★ 51,5 ha — 3 cyl ★ 68,5 ha — 4 cyl BOLINDER-MUNKTELL ER VOLVO FRAMLEIÐSLA VÖLVO-PENTA og BOLINDER-MUNKTELL dieselvélar eru fyrir löngu orðnar þekktar hér á landi fyrir sparneytni og öryggi. Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu, sem veitir yður aðstoð við val á skrúfustærð og aðra tæknilega þjónustu. WESHNGHOUSE ÍSSKÁPAR VERÐ OG STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆÆF! 5,5 cubikfet kr. 9.843,00 6,2 — — 11.010,70 7,8 — — 11.738,00 VANDLÁTIR VELJA WESTINGHOUSE Véladeild LISTMUNAUPPBOÐIN ERU HAFIN — Seljum: Málverk, kjörbækur og allskonar listmuni. Listmunauppboð SigurSar Benediktssonar, Aust- urstræti 12 — Sími 1-37-15. SAMVINNUTRYGGINGAR Skrifstofustúlka óskast á lögfræðiskrifstofu. Tilboð eða upplýsingar sendast Tímanum merkt: „Lögfræðiskrifstofa—101". VISITÖLUSKULDABRÉF SOGSVIRKJUNARINNAR FRÁ 1959 Samkvæmt tilkynningu frá Sogsvirkjuninni hefur rafmagnsverð í Reykjavík hækkað um 21,27% frá því í nóvember 1959, er skuldabréfin voru gef- in út. Hinn 1. nóember n.k. falla skuldabréf Litra C í gjalddaga og skulu þau innleyst á nafnverði að við- bættri 21,27% verðlagsbót. 25. október 1962 Seðlabanki fslands Rangæingar Önnumst viðgerðir á bifreiðum, dráttarvélum og flestum öðrum Iandbúnaðarvélum og tækjum. Boddyviðgerðir, réttingar og bílamálun. Fram- kvæmum ýmiss konar nýsmíði og rennismíði. Heyvagnar, heyýtur og fjósbeizlur venjulegast fyr- irliggjandi. Setjum sturtur á vörubíla og smíðum vörupalla. Smíðurn og byggjum yfir vörupalla á langflutningavörubifreiðar. BifreiSaverkstæði Kaupfélags Rangæinga. 4 TIMINN, föstudaginu 26. október 11962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.