Tíminn - 26.10.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.10.1962, Blaðsíða 10
Tekið á móti tilkvnníptgum i daghékina klukkan 10—12 um hermanni á smábát á land. — Hermaðurinn gætti bátsins, meðan hinir fóru í rannsóknarleiðangur upp á eyna. sigla skipunum upp. en fyrst fór skógi. Engin merki sáust um hann, ásamt Sveini, Axa og ein- mannabyggð. Eiríkur ákvað að SKIPIN nálguðust eyjuna, sem leit út fyrir að vera allstór. Þeir sigldu upp að klettóttri ströndinni, sem hér og hvar var vaxin barr- í dag er föstudagurinn 26. okt. Ambandus. Tungl í húsuðri kl. 10.55 Ardegisháflæði kl. 4.16 Heitsugæzía Slysavarðstofan í Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Reykjavík: Vikuna 20.10.—27.10. verður næturvörður í Lyfjabúð- inni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 20.10—27.10. er Ólafur Ein- arsson. Sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 26. okt. er Kjartan Ólafsson. Mýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níeissyni, Ásta Mary Brekkan og Indriði Björnsson. Heimili þeirra verð- ur að Egilsgötu 10, Borgarnesi. — Um síðustu helgi voru gefin saman í hjónaband, af séra Ja- kobi Jónssyni, Svanhildur Stef- ánsdóttir og Guðmuiidur Rúnar Magnússon, húsasmiður. Heim- ili þeirra verður að Heiðargerði 6. — Enn fremur Kalla Lóa Karls dóttir og Ingþór Theódór Björns son, pípulagningamaður. VEEM3M Barnsgrátur varð Arnleifu Lýðs- dóltur tilefni að þessari vísu: Eitthvað bjátar á hjá þér auga grátið hefur þetta er mátinn því ver þegar á bátinn gefur. Hallgrímskirkja: Hallgrimsmessa annað kvöld, laugard. k.l 8,30. Séra Sigurjón Árnason þjónar fyrir altari og séra Jakob Jóns- son prédikar. Fréttahíkyrmingar Tómstundaklúbbar á vegum æsku lýðsráðs Kópavogs eru nú að taka til starfa og fer sú starf- semi að mestu fram í félagsheim ilinu. Innritun hófst s.l. föstudag og er aðsókn mikil. Klúbbarnir starfa yfirleitt á kvöldin og hefst starfið kl. 7—8. Þessir klúbbar eru starfandi: Ljósmyndaklúbb- ur á föstudögum; leðuriðja á mánudögum og miðvikudögum; tízkunámskeið. Að því er svo mikii aðsókn, að miklu færri kom ast að en, vilja. Það er á þriðju dögum og fimmtudögum. Auk þess munu taka til starfa tafl- klúbbur, frimerkjaklúbbur, horn- og beinvinna og smíðar fyrir drengi. f ráði er einnig að hafa myndlistarnámskeið og námskeið í fegrun og snyrtingu. Formaður æskulýðsráðs Kópavogs er Jó- hanna Bjamfreðsdóttir. Næstkomandi sut^ljdag verður merkjasala hjá Flugbjörgunar- sveitinni til að afla fjár til starf semi sinnar, þar sem kostar mik ið að endurnýja og halda við tækjum sveitarinnar. Það sem FBS stefnir nú að er að tæki FBS séu til taks hvair sem er á landinu og er það aðallega tækja útbúnaður til að komast um há- lendið á hvaða árstíma sem er og eru það þá aðallega tæki sem ganga á beltum. Þá er alltaf unn ið að því að afla betri útbúnaðar fyrir leitarmenn og tækja til að þjálfa meðlimi FBS. Þótt ekki séu greidd vinnulaun fyrir starf ið, kostar mikið að halda þessari starfsemi í fullum gangi og er því FBS nauðsyn að leita til al- mennings um styrk. Háskólahátíð 1962. — Háskólahá- tíð verður haldin fyrsta vetrar- dag, laugardaginn 27. okt. kl. 2 e.h. í Háskólabíói. — Þar verða fluttir þættir úr háskólaljóðum Davíðs Stefánssonar við lög dr. Páls ísólfssonar: kór undir stjórn tónskáldsins syngur, frú Þuriður Pálsdóttir syngur einsöng; Há- skólarektor, prófessor Ármann Snævarr flytur ræðu. Tvöfaldur kvartett stúdenta syngur stúd- entalög undir stjórn Sigurðar Markússonar. Háskólao-ektor á- varpar nýstúdenta, og veita þeir viðtöku háskólaborgarabréfum. Einn úr hópi nýstúdenta flytur stutt ávarp, og nýstúdentar syngja stúdentalag. — Háskóla- stúdentar og háskólamenntaðir menn eru velkomnir á háskóla- hátíðina. Þakkir frá Sjáifsbjörg. — Nú ný- lega afhenti frú Bjarnfríður Sig urðardóttir, Vatnsnesi, Keflavík, Sjálfsbjörg, Landsambandi fatl- aðra, gjöf að upphæð kr. 5000 til minningar um Fal Sigurgeir Guðmundsson, skipstjóra, Kefla- vík. Sjálfsbjörg færir gefanda beztu þakkir fyrir þessa höfð- inglegu gjöf. Falur S. Guðmunds son var einn af stofnendum og fyrsti formaður Sjálfsbjargar í Keflavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun — Madre mia, ég verð að finna stúlk- una. Kannski einhver hafi flutt hana á búgarðinn, þar sem bróðir hennar er. Ég athuga það. — Pankó! Farðu til Jonna, og vittu, — . . . Og sé hún þar ekki, gerðu hvort systir hans er komin þangað. — Jonna ekki áhyggjufullan! Komdu svo aftur og segðu mér, hvort — Ailt í lagi. svo er! — A ég ag skjóta á þetta? Þetta er svo langt í burtu. Hvað er þetta ann- ars? — Gamalt skotmark. Þetta er ekki of langt. Reyndu . . . — Bíddu, meðan ég fer þangað. Örin má ekki tapast, ef þú missir marks . . . sína Rita Eriksen, hjúkrunarnemi og Sveinn Hallgrímsson, búfræði kandidat. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jósef Jóns- syni, Erla Magnúsdóttir og Kristján Pétursson, skipstjóri á Akranesi. S.l. föstudag 19. okt. voru gefin saman í hjónaband í Kaupmanna höfn, ungfrú Lára Jónasdóttir, Stangarholti 6, og Birgir Karel Johnson, Efstasundi 18. Heimili þeirra er að Nordbyvej 17, Kaup mannahöfn. Stódentaráð Háskóla íslands — gengst fyrir stúdentafundi á Hótel Borg næstkomandi laugar- dag kl. 9. Formaður stúdenta- ráðs, Jón E. Ragnarsson, býður rússa velkomna, farið -verður með gamanvísur og eftirhermur, fjöldasöngur verður, og dans stig inn til kl. 2. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur skemmtifund í Kirkjubæ n.k. laugardagskvöld kl. 20,30. — Félagskonur taki með sér gesti. Dregið verður í stólahappdrætti félagsins 30. þ.m. Konur eru vin samlega beðnar að gera skil fyrir þann tíma. Fundur verður haldinn í FUF í Keflavik sunnud. 28. okt. kl. 4 e. h. að Háteig 7, Keflavík. — Fundarefni: Kosnir fulltrúar á þing SUF. Stjórnin. Farfuglar. — Hinn árlegi vetrar fagnaður verðúr haldinn í Heið- arbóli laugardaginn 27. þ.m. — Stúlkur, gleymið ekki bakstrin- um, piltarnir sjá um afganginn. Farið verður frá Búnaðarfélags- húsinu kl. 8 e.h. Skrifstofan opin á föstudag kl. 8,30—10. — Simi 15937. — Nefndin. Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Veda heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu. — Sigvaldi Hjálmarsson heldur er- indi, „Þú og þitt Karma”. Kaffi á eftir. Kvenfélag Laugarnessóknar minn ir á bazarinn sem verður laugar daginn 10. nóv. i fundarsal fé- lagsins. Félagskonur og allir sem vilja styrkja félagið með hvers konar gjöfum, eru beðnir að hafa samband við Ástu Jónsdóttir : síma 32060 og Jóhönnu Gísladótt ur, sími 34171. «íi 10 T f MI N N , föstudaginn 26. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.