Tíminn - 27.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.10.1962, Blaðsíða 4
2-3 með ALFA-MATIC mjaltakerfinu.... Sá, sem gefur mjólkað tvær kýr samtímis með venjulegri mjaltavél, mjólkar þrjár í eínu með ALFA-MATIC. Mjólkin fer sjálfkrafa I brúsa eða fank. Áætlað verð á ALFA-MATIC í venjuleg básafjós: Fjöldi Verð Frádráttur ef nýlegar kúa krónur mjaltavélar eru í fjósinu 20 29000 8000 30 36000 11000 40 49000 14000 hreinlætisefnum, lofthöggum og svamptöppum í verðinu er ekki reiknað með sogrörunum né 1 hestafla mótor með kílreimskífu HRAÐKÆLIR FYRIR MJÓLKINA KOSTAR KR. 4,230.00 Sendið okkur upplýsingar um fjósið og við munum gefa nákvæmt verðtilboð. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA véladeild Tilboö óskast í vélbátinn Örn Arnarson. Tilboðin óskast send útgerðarráði Hafnarfjarðar fyrir 15. nóvember n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Bæjarráð Hafnarfjarðar Staöa bæjarritara hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 3. launaflokki launasamþykktar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 31. þ.m. Til sölu Stoppaður hornsófi notað- ur fyrir borðkrók í eldhúsi eða kaffistofu til sölu á Bjarkargötu 10, 2. hæð. Rafha eldavél til sölu er Rafha-eldavél (eldri gerð) á tækifæris- verði. Upplýsingar í síma 15785 Bæjarstjórinn Hafnarfirði Amglýsið í Tímamim Sími 16680 Auglýsir: Híð vandaða nútíma KR-Svefnherbergissett Dagstofusett, Stakir stólar Sófasett, Innskotsborð Vegghúsgögn í miklu úrvali Lítið á hina vinsælu KR-stofukolla, með loðna gæruskinninu. KR-húsgögn, Vesturgötu 27 er Húsgagnaverzlun Vesturbæjar Hlégarður Mosfellssveit BAZAR Bazar heldur UMF Afturelding á morgun, sunnu- daginn 28. okt. í Hlégarði. Á boðstólum verður margt eigulegra muna, svo sem fatnaður, gólfdreglar og margt fleira. Bazarinn hefst kl. 3,30 s.d. Afturelding Vinningar merkiasöluhappdrættis Blindravinafélags íslands féllu þannig: Nr. 35422 Sófasett — 48762 Standlampi — 49196 Körfuborð 10943 Burstasett til heimilis- nota. — 20702 Gufustraujárn — 33945 Bréfakarfa — 28362 Plaststóll — 39522 Kaffistell — 42297 Blaðagrind — 15497 Símaborð Vinninganna sé vitjað í skrifstofu félagsins, Ingólfs stræti 16. Blindravinafélag íslands. RAFVIRKJAR Óskum að ráða góðan rafvirkja nú þegar. GLAUMBÆR verzlun og raftækjastofa, Sími 22 - Hvammstanga MAGNÚS Á. ÁRNASON MÁLVERKASÝNING í Bogasalnum, iaugardag 27. okt. til sunnudags 4. nóv. 1962. Opið daglega kl 2—10 e.h. 4 T f M I N N, laugardagurinn 27. okt. 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.