Alþýðublaðið - 31.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1927, Blaðsíða 1
Alþýðub Gefið út af Alþýðuflokknum 6AMLA BtO Vesturlaiids-' hetjan. Af arspennandi Co wboy-mynd í 6 þáttum. Hundalif. Aukamvnd í 5 páttum. Síðasta sinn i kvöld. n- •a Heilræði eftir Kenrik Lumd fást við Grundarstlg 17 og í bókabúð um; góð tœkifærlsgjðf og ódýr. NYJA BIO VínarvalsinD. AnderschönenblauenDonau Óperettu-kvikmynd í 7þáttum Siðasta sinn. occaccio: Dekaineron, ísl. þýðing úr frum- málinu, I: bindi á 1 krónu. Fæst hjá bóksölum og á götun- um. Útbreiðið Alþýðublaðið! Vetrarfr í langmestu úrvali hjá CL BJarnason & Fjeldsted. Hattaverzlun Margrétar Levi hefir alt áf nýiustu tízku af domu- og unglinga~ hðttum otj barna-hofuðfðtum. NB. Nýir regnhattar fyrir fullorðna og börn nýkomnir. Alt af nítt með hverri skipsferð. E2! B 0 ffl S Ellam's kassa f jðlritarar eru ómissandi áhöld fyrir skrifstofur og skóla. Verzlunin Bjorn MrisQinss. Kensla. Tek að mér að kenna alls konar handavinnu, svo sem flos og fleira. Sigriðnr Erlendsdóttir. Kirkjuvegi 8. Hafnarfiröi. Til Vífilsstaða ] fer bifreið alla virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 fra BifreidastiSð Steindórs. Staðið við heimsóknartimann. Simi 581. Conkiin's lindarpennar hafa 1S ára á~ gœta reynsln hér á laridl* Conklin's blýantar |iyk|a beastir. Verzlunin BjöraKristjánssoii. wwmmumÉÉá afslátt, ef greitt er við raóttöku, gef ég af öllum rafljósakrónum og rafljósa- skálum í 30 daga, frá deginum í dag. Miklar birgðir fyrhiiggjandi. — Alt ný- komnar vel valdar vörur. Notið petta einasta tækifæri, allir pér, er purfið á rafljósatækjum að halda. Júlíus Bfornsson, Raftækjaverzlun. Sími 837. Rafvirkjun. n4bsalonu' lindarpennar eru ekki nýir á heimsmarkaðin- um. Sem trygging fyrir gæðum er sett 10 ára ábyrggd. Þeir eru pví bezta vinargjöfin, fæst að eins í Bókaverzlnn Þorsteins Isíasonar, LækjargiStu 2. Enn & ný hötum við fengiö mikið af Golftreyjom úr «11, ull og silki, og silki, bæði fyrir fullorðna og börn. Asoeir 6. ftnnnlaugsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.