Tíminn - 27.10.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.10.1962, Blaðsíða 13
2. síðan blómstra ekki nema í félagsskap og hvernig á að' stofna til þessa bræðralags? Stofna til þess með valdi? Slíkt var óhugsandi. Var ofbeldismönnum treystandi til að koma á fót slíku bræðralagi? Hann vildi hina kristnu sið- fræði og gaf henni meiii styrk en öllum kreddum, ytri tilvikum og formum. Elskið hver annan. í leit sinni að hinu óhöndlan- lega yfirgaf hann Jasnaja Polj- ana, lagði á flótta og knúði á dyr klausturs, í leit að eigna- leysinu, allsleysinu. Hann sem var einn sterkasti persónuleiki meðal rithöfunda vildi öllu týna, eyða sjálfum sér. Svo stöndum við við gröfina. Það er ekki nema löng þúfa undir háum trjám. Það er því líkast sem trjástofnanir standi á verði: askur, eik og elri . . . og kór af hvítu birki. í þeirri þögn er umlykur okkur, — *ytur I laufi fyrir ofan okkur — vaknar spurning. Spurning sem ekkert svar fæst við. Julius Bomholt Víðivangur völdunum, — oig hafa vafalaust rétt fyrir sér.“ Bagginn úr böndum Og Dagur heldur áfram: Ríkisstjórnin veit ekki sitt rjúkandi ráð. Hún hefur misst bagga sinn svoaia gjörsamlega úr reipunum. „Formú'lur“ hennar og hag- fræðjnga hennar hafa brugðizt hr.aipallega, Þó hafa aflabrögð úr sjó verið meiri en nokkru s'inni. Ávinning þess mikla góð- æris hefur þjóðin að alltof miklu leyti fiarið á mis við vegna stjórnarfarsins. Fjármálakerfið er allt úr skorðum. — Grundvöllurinn,, sem var fyrir hendi, til þess að byggja efnahagsaðgerðir á 1959, ef skynsamlega hefði ver- ið að unnið, er eyðilagður. . Reykjavíkurmótið Framhald af 5. síðu. síðustu helgi. Liðið er mest skipað ungum drengjum, sem leika létt- an og hraðan handknattleik, en lið þeirra virðist þó enn vanta út- hald. KRingar léku illa gegn Þrótti á dögunum, og virðist liðið ekki vera komið í góða æfingu. — KRingar mega því halda vel á spöðunum, ef þeir ætla ekki að tapa leiknum við Ármenninga. Leikur Vals og Þróttar kemur til með að verða jafn. — Þróttar- liðið er í stöðugri framför og stóð sig vel gegn KR í fyrsta leiknum. Yfir Valsliðinu er ein- hver dofi — en ungu mennirnir í liðinu geta þó bætt þetta upp, annars er liðið í lítilli æfingu. Leikirnir munu hefjast kl. 8.15 að Hálogalandi bæði kvöldin. íslenzk lög Framhald af 8. síðu. dropa af öllu eyðslufé sínu — til rækilegrar og vandaðrar kynning- ar á þessum sjálfsögðu og — eins og málum er nú komið, nauðsyn- legu tónsmíðum og ráði vel hæf- an mann til þess að annast slíka kynningu, — mann, sem til þess hefur bæði þekkingu, vilja og að- stöðumöguleika (þar með talið framkvæmdavald). Fyrir alla muni þó ekki neinn Saman-saman, fljótt- fljótt, — sundur-sundur, fljótt- fljótt, eða annan ámóta hrylling, sem ekkert sér annað en útlenzkt. Þessi kynning á að vera útvarp- inu og höfundum laganna til á- nægju og sóma og uppfylla heil- biigða þörf þjóðarinnar á þessu sviði. Einn þáttur vikulega er lág- i markskrafa. f október 1962 Virðingarfyllst, Freymóður Jóhannsson i Iþróttir Rafstöð til sölu Rafstöð ásamt túrbínu, mælaborði og regulator til sölu. Stöðin er 50 rið 28 hestöfl miðað við 10 metra vatnsfall. Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar sendi nafn og heimilisfang merkt: „Rafstöð Box 404, Reykjavík. íbúð Oss vantar nú þegar 3ja til 4ra herb. íbúð fyrir erlendan vélfræðing í þjónustu vorri. VélsmiSjan Héðinn h.f. Sími 24260 Billiardstofur FéSagsheimili Samkomuhús Útvegum billiardborð og hluti til þeirra beint frá verksmiðju. EIRÍKUR KETILSSON Sími 23472 og 19155 Garðastræti 2 — Reykjavík Vegna breytinga og lagfæringa verður smurstöð vor, Hafnarstræti 23 lokuð frá 27. október til 1. nóvember n.k. Olíufálagið h.f. Merkjasala Sölubörn, sem vilja selja merki Flugbjörgunar- sveitarinnar á morgun fá í sölulaun eina krónu af hverju merki, sem þau selja og auk þess fá fjögur þau söluhæstu VERÐLAUN hringflug yfir bæinn. Merkin verða afhent á eftirtöldum stöðum: Melaskóla, Austurbæjarskólanum, Mávahlíð 29, Breiðagerðisskóla, Lauganesvegi 43, Langholts- skóla, Vogaskóla. Sala og afgreiðsla merkjanna hefst kl. 10,00 á sunnudag. Flugbjörgunarsveitin. Járnsmíði - Einangranir Tökum að okkur alls konar járnsmíði, einangran- ir á heimahúskötlum og hitavatnskútum ásamt sóthreinsunum á kötlum. KATLAR OG STÁLVERK HF., Vesturgötu 48, sími 24213. Vel æft lið fslenzka liðið sem heldur utn á mánudaginn er vel æft — og hafa allir liðsmenn sýnt mikinn áhuga við æfingarnar sem fram fóru í sumar. Liðið æfði tvisvar sinnum í viku í íþróttahúsi Vals — en hef- ur svo að undanförnu leikið tvo æfingaleiki á viku við lið varnar- liðsmanna á Keflavíkurflugvelli. Körfuknattleiksíþróttin er til- tölulega ung á íslandi, og hafa íslenzkir körfuknattleiksmenn náð furðu fljótt íökum á henni, þrátt fyrir lélegar aðstæður. — Þessi landsliðsför íslenzkra körfuknatt- leiksmanna er tvímælalaust spor í rétta átt, því ekkert er bet- ur til þess fallið að flýta fyrir framförum í íþróttinni, en að kynnast leikjum og Ieikaðferðum annarra þjóða, er stundað hafa íþróttina lengur. Fararstjóri liðsins út verður Bogi Þorsteinsson ,formaður KKÍ, en einnig mun verða með í för- inni Helgi Jóhannsson, landsliðs- þjálfari. Ég reikna Framhald af 7. síðu. mæli námsskrár um námsefni þess aldursstigs. — Ætlazt er til, að börnin reikni í bókina sjálfa jafnhliða þvi, að þau telja og lita myndir af hlutum og dýrum. 30. fyrstu blaðsíðurnar eru æf- ingar í samlagningu og frádrætti með tölunum 1—10, síðan kemur samlagning og frádráttur með töl- unum 1—20. Ætlunin er að gefa út aðra bók til að nota, áður en byrjað er á þessu 1. hefti „Eg reikna“. Þar verður kennt um gildi talnanna 1—10, skrift tölustafa og algeng- ustu orð og hugtök um stærðir og fjölda. Bókin miðast því við, að búið sé að kenna þessi atriði. WESTINGHOUSE- ÍSSKÁPAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR KAFFIKÖNNUR BRAUÐRISTIR SÍS VÉLADEILD Skipstjóri Skipstjóri óskast á línubát í Faxaflóa. Upplýsingar í síma 20421. SVNIN6 | 'i snorRasauÚM W LAUGAVE6I IS Æ, OPlN DAGLE&A , FR’A Kl. 2-11 VALVER LAUGAVEGI 48 Við aðstoðum yður við að gleðja börnin. Avallt úrval af leikföngum. VALVER SÍM) l 56 92 Sendum heim og f póstkröfu um land allt. hatUanÍAÍcó H E R R A D E I L D SKRIFSTOFUSTARF Sölumaður óskast Viljum ráða strax sölumann í eina af innflutningsdeildum S.Í.S. Umsækjandi þarf að hafa einhverja reynslu í sölumennsku samhliða nokkurri málakunnáttu. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMACJ NAHALD fÍMINN, laugardagurinn 27. okt. 1962. — 1*3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.