Tíminn - 30.10.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.10.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um aiít land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 243. tbl. — Þriðjudagur 30. okt. 1962 — 46. árg. FÆDDUR A SJÓ! Agnarlítill rauður handleggur og pínulítill nefbroddur á ósköp litlum rauoiuu kolli — það var allt, sem gægðist út úr bómullarva'fningnum og ullarteppinu í körfunni í klefa nr. 223 á Gullfossi, þegar fréttamenn komu þar aðvífandi um khikkan 4 á sunnudag. Hann var líka aðeins 13 tíma gamall, fyrsti Gullfyssingurinn í sögu skipsins, sem nú er orðijj 12 ára gamalt. — Tíminn býður unga manninn velkominn í heiminn og óskar öllum aðilum til hamingju. Sjá frétt á baksíðu. (Ljósm.: Tíminn, RE). ívwkwmwvw"*:;; Ný stefna í frímerkjamálinu Skaðabóta- kröfur nálg- ast nafnverð MB-Reykjavík, 29. okt. Ekki virðast öll kurl enn komin til grafar í „Frímerkja- málinu" svokallaða, það er vegna Evrópufrímerkjanna í fyrra. Eins og áður hefur ver- ið sagt frá í blaðinu, hefur fyr ir nokkru verið höfðað skaða- bótamál á hendur íslenzku Póst- og símamálastjórninni, og nú hefur nýtt mál verið höfðað fyrir hönd annars dansks frímerkjakaupmanns. Fyrra málið höfðaði dariski frí- raerkjakaupmaðurinn Fritz Neve, en lögfræðingur fyrir hann er Hörður Ólafsson. Nemur bóta- krafa Neve nálega 850 þúsund d. krónum. Því máli var stefnt inn um miðjan febrúar s.l. og hafa allmiklar vitnaleiðslur farið fram í málinu. Nú fyrir skömmu, nánar til tek- ið laugardaginn 20. þ.m., var svo nýju máli stefnt inn. Þar er að verki annar danskur frímerkja- kaupmaður. Robert Bechsgard. — GEYMDI EITURLYFIN NINGASKÁP Lögfræðingur hans hér er Ágúst Fjeldsted. Mun skaðabótakrafa hans nema tæpum 600 þúsundum danskra króna. Nema skaðabóta- kröfur hinna tveggja dönsku frí- merkjakaupmanna því nálega 9 milljónum ísl. króna, en upplag merkjanna var ein milljón og nafn verð hvers setts var kr. 11,50 Vantar því ekki mikið á, að skaSa- bótakröfurnar nái nafnverði alls upplagsins! Tölur þessar hefur blaðið eftir áreiðanlegum heimild um, en lögfræðingar þeir, sem áð- ur eru nefndir, verjast allra frétta um málið. Þá hefur blaðið einnig fengið vitneskju um það, að a. m. k. tvö mál hafi verið höfðuð í Kaup- mannahöfn gegn þarlendúm frí- merkjakaupmönnum, vegna þess í'ramh. á 15 síðu SIN I BÓ—Reykjavík, 29. okt. Rannsóknarlögreglan boðaol fréttamenn til vio- tals í dag og veitti þær upplýsingar, ao tvö 2ja millílítra glös með lyfinu Methadoni, eitt 1000 pillu glas, nær fullt, af Dextro Amphetamine, glas með 84 belgjum af Bipheta- mine og tómf glas, merkt Dexamyl, hefou fundizt víð húsrannsókn hér í bæ s.l. miðvikudagskvöld. Blaðði talaði síðar við eftirlits- mann lyfjabúða og fékk staðfest, að öll þessi lyf eru á eiturlyfja- s-krá. Lyfið Methadoni er af morfínætt og hefur svipuð áhrif og morfín, að sögn rannsóknarlögreglunnar, sem upplýsti að þessi tvö glös væru komin úr Laugavegsapóteki, þótt umbúðirnar væru ekki merkt- ar apótekinu. Glasið sem innihélt Biphetamine var með lyfsölumerkj um frá Bandaríkjunum, en merkt sem annað lyf. Hvorugt hinna glasanna var merkt lyfjaverzlun- vm. Njörður Snæhólm, varðstjóri, boðaði fundinn kl. 5. Þess var strax óskað, að yfirsakadómari og yfirlögregluþjónr yrðu viðstadd- ir. Yfirsakadómari var farinn, þeg ai fréttamenn komu rúmum stund- srfjórðungi síðar og kvaðst Njörð- ui- ekki hafa náð til hans. Yfirlög- regluþjónninn lét skila því,' að hann hefð'i ekki tíma til að sitja fundinn, en korr. eftir að Njörður hafði talað við fréttamenn um stund, gékk út aftur og kom aft- ur inn, þegar Njörður var að Ijúka við að skýra málavexti fyrir blaða mönnum. Njörður neitaði að skýra frá hvar eða hjá hverjum húsrann- sóknin hefði verið gerð, og Logi Einarsson, yfii'sakadómarl, neit- aði síðar, í símtali, að gefa nafn ,-:ðkomandi upp. Yfirsakadomari var fyrir helg- iiia beðinn að skýra opinberlega frá rannsókn málsins, en neitaði því þá. Þar sem kunnugt var, að handtaka hafði ekki fylgt þessari húsrannsókn, var yfirsakadómari þá spurður, hvers vegna viðkom- andi hefði ekki verið handtekinn. Yfirsakadómarinn svaraði, að til Framh. á 15. síðu Lyfln, sem fundust vlS húsrann. sóknina. í hylkinu neSst tll vinstrl tvö glös af Methadoni, stóra glaslð um 1000 töflur af Dextro Ampheta- mina, tóma glasið neðst til hasgrl og glas með 84 belgium af Blpheta- mine. (Liósm.: Tímlnn) Vetur heilsar meí hríð MB-Reykjavík, 29. okt. Síðastliðna nótt gekk hvass- vðiri með snjókomu yfir allt landið. Mest veðurhæð mæld- ist í Vestmannaeyjum eins og fyrri daginn, þar mældist veð- urhæðin 13 vindstig í nótt. Veðrið gekk niður snögglega í mprgun á Suðvesturlandi og austur um Suðurland og um klukkan fimm í dag var veðr- ið orðið gott austur í Horna- firði. , Það hefur verið einkenni þessa veðurs, að það skall snögglega á og gekk einnig mjög snögglega niður. Til dæmis má geta þess, að klukkan tvö í dag var veSurhæð- in 9 vindstig á Hólum í Horna- firði, en klukkan fimm var komið þar blæjalogn. Um allt norðanvert landið hélzt hins vegar sama veðrið. Á Horn- bjargsvita voru 9 vindstig klukkan fimm og þá voru yfirleitt 8 vind- stig og stórhrí?; um allt norðan- vert landið og suður eftir Aust- fjörCum. Taldi veðurstofan að hríð Framhald á 15. síou.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.