Tíminn - 30.10.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.10.1962, Blaðsíða 13
Þrjú tölublöð af kvennablaðinu „Frúin“ eru komin út og flytja fjölbreytt og vandað efni. íslenzkar konur hafa tekið þessu blaði mjög vel og þykir það hafa fyllt skarð í blaða og tíma- ritaútgáfu hér á landi. Alls ern um 30 frásagnir í þessu tbl. auk 60—70 mynda. Konum er ráðlagt að kynna sér þetta blað og bera það saman við annað lestrarefni, sem völ er á og ætl- að er konum. Verð blaðsins, sem er 52 bls. í stóru broti er kr. 15.00 á mánuði til áskxifenda, og er það mjög lágt, ef borið er saman við önnur blöð. Mikill fjöldi kvenna hefir þegar gerzt áskrifendur og er vissara fyrir þær, sem vildu eignast blaðið frá upphafi, að gerast áskrifendur strax meðan upplagið endist. fslenzkar konur! Gerið „Frúna“ að heimilisblaði yðar og það mun kappkosta að veita, ekki einungis yður, heldur og öllu heimilisfólki yðar fróðleik og ánægjustundir Áskriftarsímar blaðsins eiu 15392, 14003, og 11658. Fólk utan Reykjavíkur getur pantað áskríft í síma og símtalið verður dregið frá áskriftargjaldinu. VALVER LAUGAVEGI 48 Við aðstoðum yður við að gleðja börnin. Avallt úrval af leikföngum. VALVER SÍMl 1 56 92 Sendum heim og í póstkröfu um land allt Dagbiaðið Tíminn Vantar börn í eftirtalin hverfi: Öldugötu — Bárugötu SkólavörSustíg — Bergþórugctu Stórholt Rauðarárstíg — Háteigsveg Kleppsveg — Selvogsgrunn Hvassaleiti — Safamýri h e m Lippmann Berlín er ekki flugskeytastöð fyrir Bandaríkin, hún er ekki stöð neinna árásargagna, sem Kúba er aftur á móti að verða. Eini staðurinn, sem í raun og veru er sambærilegur við Kúbu er Tyrkland. Það er eini staðurinn, þar sem fyrir hendi eru mikilvæg hernaðartæki á sjálfum landamærum Sovét- rikjanna. f Noregi eru engin slík tæki, engin í fran og eng- in í Pakistan. Þessi tæki eru til á ftalíu, en ítalía er ekki á landamærum Sovétríkjanna. Annað er það, sem gerir Kúbu sambærilega við Tyxk- land. Flugskeytastöð Sovétríkj anna á Kúbu hefur lítið gildi hernaðarlega, eins og NATO- og Bandaríkja-stöðin í Tyrk- landi. Herstöð Sovétríkjanna á Kúbu er varnarlaus og herstöð in í Tyrklandi má næstum heita úrelt. Báðar þessar stöðv ar væri hægt að rífa niður án þess að valdajafnvægið í heim inum raskaðist hið minnsta við það. Við höfum mikið rætt um afvopnun og þó að fyrsta skref ið í þá átt yrði samkomulag um að fjarlægja árásargögn frá umlykjandi löndum, þá myndi það auðvitað ekki þýða, að Tyrkland hætti að standa undir vernd NATO. Noregur hefur engin árásargögn innan sinna landamæra og samt sem áður eru Norðmenn banda- menn. Stóra-Bretland er einn af hornsteinum Atlantshafs- bandalagsins, en saijit er verið að útrýma flugskeyta- og sprengjuflugvélastöðvum Bandaríkjanna þar í landi, og það er gert í samræmi við ríkj andi stefnu Vesturveldanna í hermálum. Vegna alls þessa vil ég halda því fram, að slíkt samkomulag sé framkvæmanlegt, og enn kunni að finnast fær leið fram hjá oki hinna kerfis- bundnu, óviðráðanlegu atvika.. 2. síðan lausnarefni til meðferðar jafnvel þótt ýmsir hnútar í embættis- rekstri hans hefðu áður tekið á taugarnar. Nema hvað, hann virðist ekki hafa brennt sig á. sama soðinu og Hamlet, því hann tók ákvörð- un. Því næsta dag kemur frú D að máli við frú M og tekur aftur allt það er hún hafði sagt um eiginmanninn, deildarstjórann, segist hafa spunnið upp þessar sögur í einhvers konar örvilnun- arkasti sem hún lýsti þó ekki nánar, gekk nú meira að segja feti framar í hina áttina og stað hæfði að milli þeirra hefði aldr- ei verði neitt sem orð væri á gerandi. Sízt af öllu kvaðst hún reiðubúin að ganga í annað sinn fyrir dómstóla Frakka. Varð fátt um kveðjur hjá þeim frúm að skilnaði og sá nú frú M fram á það hvernig í öllu lá. Hún hafði óbeinlínis otað manni sínum á ný út í framhald ástarævintýrisins og sá nú engin tök heldur á að losna úr hjóna- bandinu. Enda brá svo við að eiginmaðurinn, hr. M deildar- stjóri, tók nú gleði sína á ný og gerðist kappsamari við vinnuna en áður, í það minnsta varð hann nú a$ vinna ,.eftirvinnu“ í rík- ara mæli en áður Oe þrátt fyr ir eftirgrennslan frú M tókst henni aldrei að hafa uppi á „at- vinnustaðnum“. í bræði sinni leitaði hún til dómstólana á ný og rakti allar þessar raunir hennar. þar var benni góðlát)9!Ja tilkvnnt að hún gæti ekkert aðhafzt því sannan- ir skorti. Víðivangur reisn fólgna í því, að vísitala hækki um 37 stig á átta árum. Skyldu Nor'ðmenn telja það sér stakt merki um það, ag við- reisn hafi tekizt, þegar vísi- tala hækkar um 80 stig á þrem- ur árum? í hljómleikasal (Framhald af 9. síðu.) fjárhít, þegar til sinfóníuhljóm- sveitarinnar kemur, er ekki sam- boðið nokkurri hugsandi mann- eskju. Því fé er vel varið, í já- kvæða starfsemi, sem alls ekki má missa sig, og það myndu mena fljótt finna, ef þeir aðeins vildu koma til móts við góða tónlist. Carl Nielsen hefur á einum stað_ sagt um tónli'Stina: „Ég er óáþreifanleg, en allir geta elskað mig“. Kemst hann þar nærri kjarn- anum. U-A. Rangæingar Við leysum af hendi flesta smíði í sambandi við byggingar. Smíðum útihurðir, innihurðir, glugga, eldhússinnréttingar, skápa og flest annað, er bygg- ingum viðkemur. Önnumst nýsmíði og viðgerðir á hvers konar tré- verki úti og inni. Byggjum ný hús á jeppabifreið- ar og gerum við eldri hús á jeppum og vörubílum. Trésmiðja KAUPFÉLAGS RANGÆINGA LITLA BIFREIÐALEIGAN leigir yður nýja V.W. bíla án ökumanns sími 14-9-70 SVNIN6 | í SNORRASALtÍÍM U LAUGAVE6 / IS 'sKt Æ OPlN PAGLeöA FRA Ki. 2-11 Hefi opnað endurskoðunarskrifstofu að Hafnar- stræti 15, III. hæð, sími 11575. Tek að mér öll venjuleg endurskoðendastörf, svo sem endurskoð- un, bókhald, ársuppgjör og aðstoð við framtal til skatts. GUNNAR R. MAGNÚSSON LÖGGILTUR ENDURSKOÐANDI HAFNARSTRÆTI 15 SÍMI 11575. Vélabókhald Stúlka óskast tii starfa hjá Reykjavíkurborg við vélabókhald. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila í skrifstofu borg- arstjóra ekki síðar en 10. nóvember. Skrifstofa borgarstjóra, 27. október 1962. Duglegur sendisveinn óskast þegar. Vinnutími fynr hádegi. AFGREIÐSLA TÍMANS, Bankastræti 7, simi 12323. Öllum þclm, se.n sýndu mér og öðrum aðstandendum samúð og vinarhug, við andlát og útför eiginmanns míns JÓNS M. ÁRNASONAR verzlunarstjóra, þakka ég af heilum hug. Einnig flyt ég fyllstu þakkir þeim sem á einn eða annan hátt heiðruðu minningu hins látna. Dagmar Sveinsdóttir. T f MIN N , þriðjudaginn 30. október 1962 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.