Tíminn - 31.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.10.1962, Blaðsíða 4
BLÁ BÁND SUPPE bla bánd Blá Bánd súpur eru saðsamar, nærandi og bragðgóður matur fyrir alla fjölskylduna. Það eru hyggindi, sem í hag koma, að kaupa fleiri en einn pakka í einu, því þá hafið þér alltaf til reiðu góðan og indælan mat, og Blá Bánd súpur halda bragði og gæðum næstum ótakmarkað, sé pokinn óupptekinn. Þér getið valið á milli: Kjúklingasúpu með grænmeti — blómkálssúpu — tómatsúpu — nautakjötssúpu með grænmeti — grænmetissúpu (Julienne) — aspargussúpu — baunasúpu — californiska ávaxtasúpu — blá- berjasúpu og Blá Bánd kraftsúpu (bouillon). Fjölbreyttasti matseðillinn ' íslenzkir, franskir og kínverskir réttir. Borðið og njótið útsýnisins frá Sögu, því sá sem ekki hefur komið í „GrilliS" eða „Astrabar", hef- ur ekki séð Reykjavík. Alltaf opið alla daga. Hótel SA GA Tapazt Tapast hefur frá Mæri í Olfusi stór, dökkgrár hestur, með mikið jarpleitt tagl og fax, sennilega á járnum, ómarkaður. Þeir sem sjá hestinn eru beðnir að láta Brynjólf Gíslason, Tryggva- skála, vita, eða hringja í síma 22440, Reykjavík. LOKAÐ Skrifstofan verður lokuð eftir hádegi miðviku- daginn 31. þ.m. vegna jarðarfarar. Tollstjóraskrifstofan Arnarhvoli. LITLA BIFREIÐALEIGAN leigir yður nýja V.W. bíla án ökumanns sími 14-9-70 Dagblaðið Tíminn Vantar börn í eftirtalin hverfi: Túngata — Hávallagata Kleppsveg — Selvogsgrunn Hvassaleiti — Safamýri Myndin sýnir Defa hreyfilhitara tengdan við hreyfil í traktor. Defa hreyfilhitarinn meö hitastilli er nauðsynlegur á allar vökvakældar vélar. Auðveldar gangsetningu i köldu veðurfari. Hitarinn fæst ísettur- hjá: Spindli h.f. við Rauðará. Smiöjubúðin við Háteigsveg — Sími 10033 M/s „Hvassafell“ Lestar í Antwerpen um 15. nóvember. — í Rotterdam um 17. nóvember — í Hamborg um 19. nóvember Skipið fer þaðan til Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur til umboðsmanna vorra í þessum höfnum eða skrifstofunnar hér. í .Æíi- Skipadeild SÍS Fjórar bækur í bðkasafnið Þar sem ég hef orðið var við að marga langar til að eiga allar þær bækur, sem ég hef skrifað, en „Umhverfis jörðina“ er alls staðar uppseld, vil ég segja þetta: Ef einhver vill selja sitt eintak af þeirri bók, óskemmt, vil ég gjarnan kaupa það með hærra verði en það kostaði í fyrstu. Aftur á móti vil ég segja þeim, sem ekki vilja selja þessa bók, en vantar „Æskudaga", að þeir geta enn feng- ið þá í einstaka bókabúðum. Og „Framtíðarlandið“ get ég útvegað enn þá, en er á þrotum. Fyrir þá, sem eiga „Umhverfis jörðina" eru því möguleikar enn að eignast allar bækur mínar í bókásafnið sitt. — Nýja bókin, „Þroskaárin“, fæst nú víða. Vigfús Guðmundsson, (Hjarðarhaga 36, Rvík.) Sendisveinn óskast Viljum ráða nú þegar röskan ungling til sendi- ferða. Æskilegt að viðkomandi hafi reiðhjól með hjálparvél til umráða, þó ekki skilyrði. Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar. Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM 4 TfMINN, miðvikudaginn 31. október 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.