Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 4
■ • mt ýs ‘ýÉití;ff Það þarf minna af OMO þar sem það er sterkara en önn- ur þvottaeíni og þar sem þér notið minna duft, er OMO ódýrara. Reynið það sjálfar. Sjáið þennan kjól! Svo hreinn, svo skínandi hvít- ur, að allir dást að honum. Það er vegna þess að OMO var notað við þvottinn. ©©© mm T í M I N N , föstudaginn 2. nóvember 1962 n til gjaidenda í Kópavogi Lögtök fyrir þinggjöldum eru að hefjast. Skorað er á gjaldendur að reyná að greiða nú þegar til að ekki komi (til þ'eirra óþæginda og þess kostn- aðar sem lögtaki fylgir. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Vökvasturtur til sölu. — Upplýsingar ' í síma 34292. ^uglýsið í Tímanum ^4C6f-foí hcCtUomAkó H ERRADE I LD Sniðkennsla - Maltaka Næsta kvöldnámskeið hefst miðvikudaginn 7. nóv. SÆNSKT SNIÐKERFI. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, sími 19178. Heimili ............................................ Nafn ........................................... Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN Pósthólf 472, Rvík. KYNNIÐ YKKUR KOSTABOÐ OKKAR SAMTÍÐiN heimilisblað flytur m. a. frumsamdar og þýddar greinar, kvennaþætti, skák- og bridgegreirtar getraunir og stjörnuspár fyrir alla daga ársins SMÁSÖGUR — SKOPSÖGUR Æviágrip frægra kvikrhyndaleikara. iö blöö á ári — árgjald 75 kr. Nýir áskriíendur fá: 3 árganga fyrir 100 kr. Póstsendið eftirfarandi pöntun: Ég undirrit ... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1960, 1961 og 1962. (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). VALVER LAUGAVEGI 48 VALVER SÍMl 1 56 92 Við aðstoðum yður við að gleðja börnin. Avallt úrvaJ af leikföngum. Sendum heim og í póstkröfu um land allt. M/s „Hvassafeir‘ Lestar i Antwerpen um 15. nóvember. — í Rotterdam um 17. nóvember — í Hamborg .um 19. nóvember Skipið fer þaðan til Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur til umboðsmanna vorra í þessum höfnum eða skrífstofunnar hér. Skipadeild SÍS X-OMO J70/lC-8846 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.