Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 8
ÆSKUNNAR ÆBKUNNAR ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJÓRI: HÖRÐUR GUNNARSSON ' \ Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík hélt aðal- fund fyrir árið 1962 laugar-| daginn 13. okt. s.l. Fundur- inn var vel sóttur og báru um- ræður með sér, að mikill á- hugi ríkti með félagsmönnum, að efla félagsstarfið enn að i mun. Formaður félagsins næsta ár var kosinn Stein- grímur Hermannsson, verk- fræðingur. Að loknum aðal- fundarstörfum ávarpaði Helgi Bergs, ritari Framsóknar-| flokksins, fundarmenn. fyrir starfsárið og skýrði. Sýndu þeir, að fjárhagsleg afkoma hafði verið mjög góð. Fjöi'ugar umræður urðu um hin ýmsu málefni og kom glögglega í Ijós mikill áhugi félagsmanna að vinna sem bezt að glæsilegum sigri Framsóknarflokksins í alþing iskosningunum næsta vor. Stjórnarkosningar Þá var gengið til stjórnarkosn- inga og voru eftirtaldir menn kjörnir í stjórn: Formaður Stein- grímur Hermannsson, Páll Heiðar Jónsson, varaformaður, Hjördís Einarsdóttir, ritari, Kári Jónasson, fjármálaritari, Jón Aðalsteinn Jónasson, gjaldkeri, og meðstjórn endur þau Ingibjörg Jóhannsdótt- ir, Gunnar Árnason, Gunnar Bjarnason, Björn Gunnarsson og STEINGRÍMUR HERMANNSSON, form. F.U.F. í Reykjavík. F.U.F. í Reykjavík annað stærsta stjdrnmálafélagið Steingrímur Hermannsson kosinn formaður Eins og áður hefur verið skýrt frá í Tímanum var aðalfundur F.U.F. í Reykjavík haldinn 13. þ. m. í Félagsheimili Framsóknar- roanna í Reykjavík, að Tjarnar- götu 26. í forföllum formanns, Matthíasar Andréssonar, sem flutt ur er búferlum til Akureyrar, setti Eysteinn R. Jóhannsson, ritari, fundinn og tilnefndi þá Jón Rafn Guðmundsson fundarstjóra og Ör- lyg Hálfdanarson, fundarritara. Eysteinn R. Jóhannsson flutti skýrslu stjórnarinnar og kom fram í henni, að starfsemi félagsins hafði staðið með blóma. Meðal rnnars lögðu félagsmenn mikið starf af mörkum við undirbúning borgarstjórnarkosninganna á liðnu vori. Einnig gekkst félagið fyrir nokkurri æskulýðsstarfsemi. Gjaldkeri félagsins, Aðalsteinn; Jónasspn, las síðan reikninga þess Ragnar Gunnarsson. í varastjórn: Iiaukur Bjarnason, Þorvaldur Jón asson, Jóhann Einvarðsson, og Hlöðver Ingvarsson, Endurskoð- cndur voru sndurkosnir þeir Hörð ur Gunnarsson og Guðjón Styr- kársson. Eftir stjórnarkjör voru kosnir iulltrúar félagsins á þing Sam- bands ungra Framsóknarmanna, sem háð verður í Reykjavík 2.—4. nóvember n.k. Einnig var kosið í Fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna. RæSa Helga Bergs Að lokiium aðalfundarstörfum flutti Helgi Bergs, ritari Fram- sóknarflokksins, stutta ræðu. Hann tírap á þau mál, sem efst eru á baugi nú í heimi stjórnmálanna og gat helztu verkefna, sem fyrir höndum eru í stai'fi Framsóknar- flokksins. Helgi lauk máli sínu með því að heita á alla unga Fram sóknarmenn að duga flokki sín- um betur en nokkru sinnj fyrr í komandi stjórnmálaátökum alþing iskosninganna. Að endingu má geta þess, að I’élag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík er orðið annað stærsta, eí ekki stærsta stjórnmálafélag ungs fólks í landinu og er þess skemmst að minnast, að tæplega 200 nýir félagar gengu í félagið á síðasta ári en um 300 næsia starfsár á undan 1960—1961. Aukin starfsemi FUF á Akureyri í vetur Kristján Helgi Sveinsson endurkjörinn formaöur í haust skýrði Vettvangur- inn frá starfsemi Félags ungra Framsóknarmanna á Akur- eyri síðastliðið ár í viðtali við formann félagsins Kristján Helga Sveinsson. • Kom þar fram, að félagsstarfið var bæði öflugt og árangursríkt þetta tímabil. Nú hefur Vett- vangnum borizt fréttabréf í hendur frá þeim Akureyring- um og kemur fram í því, að þegar hafa verið ráðgerðar margar skemmtanir og fundir á vegum félagsins fram til áramóta, en þá er gert ráð fyrir að auka að mun starf- semina það sem eftir verður vetrar. Eins og áður hefur komið fram hér í Vettvangnum staifaði Félag ungra Framsóknarmanna á Akur- ; eyri mjög öfluglega á síðasta ! starfsári og hinn góða árangur í I bæjarstjórnarkosningunum á [ liðnu vori má sjálfsagt að tölu- verðu leytj rekja til þess. Fyrirhuguð starfsemi Til áramóía eru ráðgerðar þrjár bmgó-skemmtanir og verður hin næsta þeirra 16. þ.m. Skemmtanir þessar gáfu mjög góða raun í fyrra og verða þær nú teknar upp að nýju. Þá rr.un ákveðið að efna til tveggja tramsóknarvistakvölda á vegum framsóknaifélaganna á Akureyri fram að hátíðum, dag- ana 25. nóvembsr og 7. desem- ber. Innan skumms verður haldið stjórnmálanámskeið á vegum fram sóknarfélagaiina og stjórnar Magnús Gíslason. bóndi á Frosta- stöðum í Skagafirði því. Einnig hefur verið ráðgerð húsnæðis- málaráðstefna með þátttöku fær- ustu manna Meðal ræðumanna Kristján Helgi Sveinsson, Formaður FUF á Akureyri verða þeir Hannes Pálsson og Haukur Árnason Klúbbfundina sem getið var um í viðtalinu við Kristján Helga Sveinsson. var ákveðið að taka upp að nýju : vetur og hafa þeg- ar nokkrir verið haldnir. Á fyrsta fundinum, hinn 18 október, voru bæjarfulltrúar Framsóknarflokks- ins frummælendur. Klúbbfundirn- ir eru haldmr vikulega á fimmtu- dagskvöldum Aðalfundur 9. þing SUF sett í kvöld 9. þing Sambands ungra Framsóknarmanna verður sett í kvöld kl. 20,00 af for- manni samtakanna Örlygi Hálfdánarsyni. Gert er ráð fyrir, að hátt á annað hundrað fulltrúar sæki þingið víðs vegar af land- inu. Þó gætu samgöngutaf- ir af völdum illviðranna síðustu vikuna dregið lítil- lega úr þingsókn utan af landi. f kvöld að lokinni þing- setningu verða kosnir starfs menn þingsins og kjör- bréfanefnd, þá flytur stjórnin starfsskýrslu síð- ustu tveggja ára og skipað verður { nefndir. Þá mun Eysteinn Jónsson, alþingis- maður, formaður Fram- sóknarflokksins, f lytja ræðu. Mjög mikil undirbúnings vinna stjórnar liggur nú að baki við upphaf þessa þings, bæði hvað varðar gagnaöflun ýmiss konar og tilbúning þingskjala, auk margs annars sem búa þarf í haginn fyrir svo fjöl- menna samkomu. Þingfulltrúar eru beðnir um að gefa sig fram í Tjarn argötu 26. Dagskrá þingsins verður í höfuðdráttum þessi: 2. nóvember kl. 20.00: 1. Þingsetning. 2. Kosning starfsmanna þingsins. 3. Kosin kjörbréfanefnd 4. Ræða: Eysteinn Jónsson, form. Framsóknarflokks ins. 5. Álit kjörbréfanefndar. 6. Skýrsla stjórnar: a) formanns b) gjaldkera 7. Skipað í nefndir. 8. Umræður um skýrslur stjórnar. 3. nóvember: Kl. 9:00—12:00 Nefnda störf. Kl. 13:30—15:00 Fram hald nefndastarfa. Kl. 15:30—19:00 Laga breytingar. Kl, 20:45—23:00 Nefnda álif og umræður. 4. nóvsmber: Kl. 9:00—12:00 Nefnda álit og umræður. Kl. 13:30—14:30 Ræða: Helgi Bergs, ritari Fram sóknarflokksins. Kl. 15’00 Kosningar sam kvæmt sambandslögum og þingslit. Nýlega hélt FUF á Akureyri að- aifund sinn og stóð starfsem; fé- lagsins með blóma, svo sem áður hefur verið ‘kýrt frá hér í Vett- vangnum. í stjórn voru kosnir: Kristján Helgi Sveinsson, for- maður, endurkjörinn, Ingólfur Þormóðsson. -itari, Páll H. Jóns- son, gjaldken Ævar Ólafsson, með stjórnandi. ug voru þeir einnig allir endurkjörnir, Haukur Árna- son. meðstjórnandi. 1 eiðréttin^: / frásögn af aðalfnndi Fé- lags ungra Framsóknar- manna í Strandasýslu hér í Vett'oa.ngnu.m. fyrir skömmu. var skýrt frá því. ai5 formað- ur og gfaldkeri S.U.F hefðu mætt á fundi að Árnesi á veg- um félagsins. Sú leiðinlega villa slæddist inn i greinina, að gjaldkeri S.U.F. Markús Stefánsson va.r nefndur Magn ús Stefánsson. Biður Vett- "angurinn hlutað.eigandi vel- virðingar á þessari prentvillu. TÍMINN, föstudaginn 2. nóvember 1963 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.