Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 16
I I Myndin sýnir loftlínuna úr Kiettsvík ‘upp á Heimakleft, en haf hennar er um fimm hunciruð 'metrar. Hafið miiTí Itlettsins og Skansins mun um 750 metrar og er það lengsta haf á rafmagnslínu hériendis. FJÖLMENNUR AÐALFUNDUR Áðalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur var haldinn | í Framsóknarhúsinu, síðastMS- inn miðvikudag, og var hann fjölsóttur. Áttatíu og fjórir nýir meðlimir gengu í félagið á fur.dinum. Formaður félagsins, Haukur förundsson, flutti skýrslu um störf fclagsins á síðastliðnu starfs- ári. Haldnir voru margir umræðu- fundir í félaginu og ýmis merk mál tekin þar til meðferðar. Gjáldkeri félagsins, Björn Guð- mundsson, las síð'an reikninga fé- lagsins, og er hagui félagsins góð- ur. Stjórnin vai öll endurkjörin, en liana skipa Haukur Jörundsson, I formaður, en meðstjórnendur ' Björn Guðmundsson, Gustav Sig- | valdason, Gunnar Steindórsson og Jón S. Pétursson. Auk þess voru kjörnir tuttugu og sjö me.nn í full trúaráð. Að kosningum loknum tók Þórarinr Þórarinsson. alþrú. til máls og ræddi ástand,og horf- ur í efnáhagsmálum þjóðarinnar Töluverðar umræður urðu að ræðu Þórarins lokinni. SK-Vestmannaeyjum, 1. nóv. Klukkan rúmlega tíu árdeg- is, síðastliðinn laugardag, tengdi Ingólfur Jónsson, raf- orkumálaráðherra, orkuveitu Sogsins formlega við rafveitu- kerfið í Vestmannaeyjum. Jafnframt voru dieselvélarnar stöðvaðár og sunnlenzku fail- vötnin voru orðin virkur afl- gjafi í Vestmannaeyjum. Að þessu loknu flutti ráðherr- ann stutta ræðu og rakti í stórum dráttum aðdraganda málsins og ræddi um viðhorfið á orkuveitu- svæðj Sogsins. Jakob Gíslason, raforkumáia- stjóri, tók næstur til máls. Hann , sagði, að nú væru liðín 30 ár sí?-; an fyrst hefði komið fram áætlun j um rafmagn frá landi til Vest- mannaeyja. Botnrannsókh á leið- inni frá landi til Eyja hefði fyrst farið fram árið 1938. Síðan hefðu '•erið gerðar ýtarlegri rannsóknir órið 1953 og á grundvelli þeirra hefði verið ákveðið að leggja sæ- strenginn austan við Elliðaey og . Bjarnarey, með landtöku í Kópa- I vík. Sú végalengd er 19 km. Sum- j arið 1961 var botninn svo enn j mældur, og að fengnum niðurstöð- um þá var ákveðið að leggja streng inn vestan við Eýjarnar og var það framkvæmt a s.l. sumri. Er streng u’inn fra Krósssandi í Landeyjum j Klettsvík i Vestmannaeyjum, 12.8 1 km. Úr Klettsvík er orkan flutt með loftlínu upp á, Heimaklgtt og það- an á Skansmn'Munu það vera ein- hver leng tu höf á raflinu hér a landi. 500 og 700 metrar milli fest- ir.ga. Strengjatinnaa Nordisk Kabel’ Framhald á 3 B!S' istor- NiTB-Osló, 31. okt. Norsku fiskiskipin fá sér nú í æ ríkari mæli rafeinda dýptarmæli, og mun hin al- menna /útbreiðsla þ(eirra tækja stafa af góðri reynslu íslenzkra sjómanna af þeim. Nú hefur dýptarmælirinn verið gerður hentugri smá- bátum með tilkomu tíansrst orbergmálslóða, sem eru lítii og auðvelt að kom afyrir í litlum stýrishúsum. Þessi transistor-bergmáls- lóð komu á markaðinn fyrir u.þ.b. mánuði og hafa fengið ' 1 ramhald á 3: siðu.) mz-é 46. órg. Föstudagur 2. nóvember 1962 h. - lögre BÓ—Reykjavik, 1. nóv. Eiturlyf jamáliS tók nýja vendingu í dag. Hin virðulegu málgögn, Vísir og Morgun- blaðiö, birta viðtal við manri, sem kveðst vera sá, er rann- sóknarlögreglan gerði hús- rannsókn hjá fyrra miðviku- dag, en við rannsóknina fund- ust þrjár tegundir eiturlyfja og tómt glas undan f jórða eit- urlyfinu. Maðurinn kynnir sig með nafni og stöðu: Eiríkur Helgason, stór- kaupmaður með aðsetur í gömlu rauðu timburhúsi við Mjóstræti bak við Morgunblaðshúsið. Morgunblaðið skýrir hálf aum- ingjalega frá þessu, og hefur senni- j lega verið á báðum áttum, hvort í það ætti að heimsækja þennan j granna sinn, cr boðaði sjálfur til j viðtals. Vísir segir í fullri hrein- skilni, að blöðin hafi í fyrstu vart vitað, hvernig þau æt^u að taka þessu, en er sýnu hressari og birtir langt og merkilegt viðtal við stór- kaupmanninn, sem kveðst mundu láta skjóta þá, sem selja ungling- um pillur, ef hann réði lögum. Enn fremur segist hann hafa keypl pilluslattann, sem lögreglan fann, af útlendingi, samdægurs og hús- leitin var gerð, í því skyni að af- henda þær lögreglunni og koma upp um manninn, sem hann veit Framh. á 15. síðu hlaut lof á hátíðlnnl í I GB-Reykjavík, 1. nóv. Kvikmyndin „Slys“ eftir Reyní Oddsson var sýnd á kvik- myndahátíðinni í Cork á fr- landi í haust og lilaut mikið lof. hét einn dómnefndarmaður há- tíðarinnar svo um mælt, að hún væri ein bezta mynd, er samin hefði verið um.tiltekið efni sem hann hefði séð. Sýningar á myndinni eru liafnar í Reykja- vík, og verður hún á næstunni sýnd sem aukamynd í Ganila bíó. Myndin er gerð að tilhlutan Slysavarnafélags íslands og Fræðslukvikmyndasafns ríkis- ins, o.g ræddu þeir við frétta- menn í gær, Gunnar Friðriks- son formaður Slysavarnafélags íslands, Árni Árnason kaupmað ur og Gestur Þorgrímsson, starfsmaður Fræðslukvikmynda safnsins. Gestur kvaðst hafa ein ungis sett Reyni fyrir efnið- eða hugtakið slys,/ og síðan hefði Reynir haft allan veg og vanda af kvikmyndinni, væri höfupd- ur hennar, „leikstjóri“ og myndatökumaður. En myndin var síðan_fullgerð hjá Nordisk Film í Kaupmannahöfn. Þegar boð hefði komið frá hátíða- nefndinni í Cork um að senda tvær íslenzkar kvikmyndir á há tíðina, hefðu verið valdar mynd irnar Slys effir Reyni Oddsson og Refur gerir greni í urð, eftir Ósvald Knudsen Gestur fór ut- an með myndirnar. og hlaut myndin Slys slíkar afbragðsvið- tökur, sem að ofan greinir, og það eitt var mikils virði, að mýndin var sýnd á hátíðinni. þegar hundruðum mynda hafði vérið vísað frá. Þegar kom boð frá félagi í Englandi um að ann ast dreifingu myndarinnar þar í landi, og í Frakklandi 'pr 'á- hugi á að fá myndina í fræðslu myndasafn franska ríkisins, og er ditt eintak myndarinnar þar nú. En í París er líka höfund- urinn sjálíur, Reynir Oddsson; tók nýlega ti! .starfa hjá kvik myndafélagi þar í borg. En- hann lærði kvikmyndagerð í Bandaríkjunum. Reynir er son ur Odds Kristjánssonar frá Grund í Grundarfirði. Auk þess að vera- sýnd sem aukamynd í Gamla bíói, verður myndin að sjálfsögðu sýnd í skólum landsins. Fréttamönnum var sýnd niyndin í gær og urðu allir stór hrifnir' af henni. í myndinni heyrist ekkert tal, aðeins hljóð ökutækja og hlátur barna, að öðru leyti er hú-n þögul. Þar sést umferð barna og bílq, svo gerist slysið, en að mestu fer myndin fram í sjúkrahúsinu, eftir að slysið er orðið. Ekki verður annað séð en að kominn sé fram íslenzkur listamaðYr í kvikmyndágerð. Þetta er sterk og jafnvægisgóg mynd, ýkju- laus en áhrifarík og á líka trú- lega eftir að forða slysum, sem henni er fyrst og fremst ætlað. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.