Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 16
>**** ar / aenarmur H ¦ ¦ lonre BÓ—Reykjavík, 1. nóv. Eiturlyfjamálið tók nýja vendingu í dag. Hin virðulegu málgögn, Vísir og Morgun- blaðið, birta viðtal við manri, sem kveðst vera sá, er rann- sóknarlögreglan gerði hús- rannsókn hjá fyrra miðviku- dag, en við rannsóknina fund- ust þrjár tegundir eiturlyfja og tómt glas undan fjórða eit- urlyfinu. Maðurínn kynnir sig með nafni og stöðu: Eiríkur Helgason, stór- kaupmaður með aðsetur í gömlu rauðu timburhúsi við1 Mjóstræti bak við Morgunblaðshúsið. Morgunblaðið skýrir hálf aum- ingjalega frá þessu, og hefur senni- lega verið á báð'um áttum, hvort það ætti að heimsæk'ja þennan granna sinn, cr boðaði sjáifur til viðtals. Vísir segir í fulLri hrein- skilni, að blöð'in hafi í fyrstu vart vitað, hvernig þau ættu að taka þessu, en er sýnu hressa'ri og birtir langt og merkilegt viðtal við stór- kaupmanninn, sem kveðst mundu láta skjóta þá, sem selja ungling- um pillur, ef hann réði lögum. Enn fremur segist hann hafa keypt pilluslattann, sem lögreglan fann, af útlendingi, samdægurs og hús- leitin var gerð, í því skyni að af- henda þær lögreglunni og koma upp um manninn, sem hann veit Framh. á 15. síðu ~«§SSÉ f á hátíðlniti í CQi^-k; GB-Reykjavík, 1. nóv. Kvikmyndín „Slys" eftir Reyni Oddsson var sýnd á kvik- myndahátítSinni í Cork á ír- landi í haust og hlaut mikiS lof. Lét einn dómnefndarmaður há- tíÆarinnár svo um mælt, að hún væri ein bezta mynd, er samin hefði verið um<tiltekið efni sem hann hefði séð. Sýningar á myndinni eru hafnar í Reykja- vík, og verður hún á næstunni sýnd sem aukamynd í Gamla bíó. Myndin er gerð að tilhlutan Slysavarnafélags íslands og Fræðslukvikmyndasafns ríkis- ins, o.g ræddu þeir við frétta- menn í gær, Gunnar Friðriks- son formaðurSlysavarnafélags íslands, Árni Árnason kaupmag ur og Gestur Þorgrímsson, s'tarfsmaður Fræðslukvikmynda safnsins. Gestur kvaðst hafa ein ungis sett Reyni fyrir efnið- eða hugtakið slys.i og síðan he'fði Reynir haft allan veg og vanda af kvikmyndinni, væri höfupd- ur hennar, „leikstjóri" og myndatökumaður. En myndin var síðan _fullgerð hjá Nordisk Film í Kaupmannahöfn. Þegar boð hefði komið frá hátíða- nefndinni í Cork um að senda tvær íslenzkar kvikmyndir á há tíðina, hefðu verið valdar mynd irnar Slys eftir Reyni Oddsson og Refur gerir greni í urð, eftir Ósvald Knudsen Gestur fór ut- an með myndirnar, og hlaut myndin Slys slíkar afbragðsvið- tökur, sem að ofan greinir, og það eitt var mikils virði, að mýndin var sýnd á hátíðinni, þegar hundruðum mynda hafði verið vísað frá. Þegar kom boð frá félagi í Englandi um að ann ast dreifingu myndarinnar þar í landi, og í Frakklandi "er 'á.- hugi á að fá mýndina i fræðslu myndasafn franska ríkisins, og er eitt eintak myndarinnar þar nú. En í París er líka höfund- urinn sjálfur, Reynir Oddsson; tók nýlega til .starfa hjá kvik- myndafélagi þar í borg. En- hann lærði kvikmyndagerð i Bandaríkjunum. Reynir er son ur Odds Kristjánssonar ' frá Grund í Grundarfirði.' Auk þess að vera. sýnd sem aukamynd í Gamla bíói, verður myndin að sjálfsögðu sýnd í skólum landsins. Fréttamönnum var sýnd myndin í gær og urðu allir stór hrifnir' af henni. í myndinni heyrist ekkert tal, aðeins hljóð ökutækja og hlátur barna, að öðru leyti er hún þögul. Þar sést umferð barna og bílq, svo gerist slysið, en að mestu fer myndin fram í sjúkrahúsinu, eftir að slysið er orðið'. Ekki verður annað séð en að kominn sé fram íslenzkur listamaður í kvikmynda'gerð.' Þetta er sterk og jafnvægisgóg mynd, ýkju- laus en áhrifarík og á líka trú- lega eftir að forða slysum, sem henni er fyrst og fremst ætlað. Myjidin sýnir loftlínuna úr Klettsvík mifti klotisini og Skansins mun um 'upp á Helmakleft, en haf hennar er um fimm hundruð wetrar. HafiS 750 metrar og er þaS lengsta haf á rafmagnslínu hérlendis. \ • • Aðalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur var haldinn í Framsóknarhúsinu, síðastlið- inn miðvikudag, og var hann fjölsóttur* Áttatíu og fjórir nýir meðlimir gengu í félagið á fundinum. Formaður félagsips, Haukur Jörundsson, flutti skýrslu um störf félagsins á síðastliðnu starfs-1 ári. Haldnir voru margir umræðu-; íundir i félaginu og ýmis merk mál tekin þar til meðferðar. Gjaldkeri félagsins, Björn Guð- j mundsson, !as síð'an reikninga fé- iagsins, og er hagur félagsins góð- ur. Stjórnin vai öll ehdurkjörin, en hana skipa Haukur Jörundsson, ALFUNDUR íormaður, en meðstjórnendur Björn Guðmundsson, Gustay Sig- valdason, Gunnar Steindórsson og Jón S. Pétursson. Auk þess voru i-jörnir tuttugu og sjö me.nn í full trúaráð. Að kosningum loknum I tók Þórarinr Þórarinsson. alþni. til máls og ræddi ástand^og horf-' I ur í éfnahagsmAlum þjóðarinnar I Töluverðar Jmræð.ur urðu að ræðu ' Þórarins lokinni. SK-Vestmannaeyjum, 1. nóv. Klukkan rúmlega tíu árdeg- is, síðastiiðinn laugardag, tengdi Ingólfur Jónsson, raf- orkumálaráðherra, orkuveitu Sogsins formlega við rafveitu- kerfið í Vestmannaeyjum. Jafnframt voru dieselvélarnar stöðvaðár og sunnlenzku fafl- vötnin voru orðin virkur afl- gjafi í Vestmannaeyjum. Að þessu loknu flutti ráðherr- ann stutta ræðu og rakti í stórum dráttum aðdiaganda málsins og ræddi um viðhorfið á orkuveitu- svæði Sogsins. Jakob' Gíslason, raforkumáia- stjóri, tók næstur til.máls. Hann sagði, að nú væru liðin 30 ár síð- an fyrst hefði komið fram áætlun j um rafmagn frá landi til Vest- mannaeyja. Botnrannsókh á leið- inni frá landi til Eyja hefði fyrst farið fram árið 1938. Síðan hefðu verið gerðar ýtarlegri rannsóknir árið 1953 og á grundvelli þeirra hefði verið ákveðið að leggja sæ- strenginn austan við Elliðaey og '. Bjarnarey, með landtöku í Kópa- I vík. Sú vegalengd er 19 km. Sum- ! arið 1961 var botninn svo enn I niældut, og að fengnum.niðurstöð- ; um þá var ákveðið að leggja streng j inn vestan við Eyjarnar og var það íramkvæmt á's.l. sumri. Er streno- iPinn fra Krósssandi í Landeyjum ' i Klettsvík i Veitmannaeyjum, 12,8 | km. I Úr Kleltsvík er orkan flutt með loftlínu upp % He'imaklett 02 þaí- an á Skansinn'Munu það vsra eím hver leng tu höf á raflínu hér a landi. 500 og 700 metrar milli íest- ingá. Strengjafirmað Nordisk Kabei' Framhald á 3 -iS¦¦ NíTB-OsLóv 31. okt. Norsku fiskiskipin fá sér nú í æ ríkari mæli rafeinda dýptarmæli, og mun hin al- menna /útbreiðsla þ(eirra tækja stafa af góðri reynslu íslenzkra sjómanna af þeim. Nú hefur dýptarmælirinn verið gerður hentugri smá- bátum með tilkomu tíansist orbergmálslóða, sem eru iítil og auðvelt að kom afyrir í litlum stýrishúsum. Þessi transistor-bergmáls- lóð komu á markaðinn fyrir u.þ.b. mánuði og hafa fengið 'I'ramhald á 3: siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.