Alþýðublaðið - 31.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1927, Blaðsíða 3
ALPÝt)Ut$L Aöltí 5 Biðjið kaupmann yðar um Maggi’s íeninga eða Maggi’s súpukrydd. Skipafréttir „ÓÖinin“ kom i gæx frá Kaup- mannahöfn með 24 farþega. Kinn þeiria var dr. Guðbrandur Jóns- son. „Alexandrína drottning" er væntanleg' hingað kl. 11—12 í kvöld. Hún fór frá ísafirði ki. 9 í morgun. Hjónaband. , Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband Ölafía Guðjóns- dóttir og Skúli Tómasson, Lauga- \'egi 76. Séra Friðrik Hallgrims- son gifti þau. Veðrið. Kuldi 0—11 stig. Mest frost á Þingvöllum. Þurt veður og víð- ast hægt. Loftvægislægð yfir- Vestur-Noregi og vestur af Bret- landseyjum, en hæð fyrir norðan írland. Otlit: Austanátt og svip- að veður á Suðurlandi og vestur um Breiðafjörð. Sums staðar all- hvöss norðanátt á Austurlandi og snjóél þar. Snjókoma í útsveit- um á Norðuriandi og Vestfjörð- um. Útvarpið i kvöíd. Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.: Barnasögur. Kl. 7V2: Fiðlu- leikur (P. O. Bernburg). Kl. 8: Enska fyrir byrjendur (ungfrú Anna Bjarnadóttir). ísfisksala. , „Gylfi“ seldi afla sirai í Eng- landí fyrir 1184 stpd., ,,Kári“ fyr- ir 865 og „Skúli fógeti" fyrir 1042 stpd. Leynivínsalarnir. Bjðrn Halldórsson hefir nú ját- að á sig ólöglegu áfengissöluna, sem hann var kærður fyrir. Jafn- framt bar hann fram, að Magnús Hannesson á Urðarstíg 5 hefði útvegað honum áfengi, og hefir Magnús meðgengið, að svo væri. 'i: Verzlunarmannafélagið „Merkúr“ hefir í samráði við( annað félag hér í bænum sett á stofn ráðningaskrifstofu fyrir verzIunarfó k. Var sannarlega þörf I>eir, sem eklíi vita, að kaffibætmmi frá Raffibrensln leykiaviknr er sá bezíi kaffibætir, sem Bekkist hér á landl — og 0ó víðarjsé íeitaö — fiurfa að repa hann. gamla og góða, fjórpætta, er nú aftur komið í ýmsum litum. Isf. 6. finnnlángssoR & Co. á sljkri stofnun fyrir löngu, þvi að mikil óregla hefir ríkt í at- vinnulííi verxlunarstéttarinnar, en með þessu er vonandi hægt að ráða nokkra bót þar á, t. d. með. jajnara kaupgjaldi o. fl. 0. fl. Á félagið — eða e. t. v. réttara sagt félögin — þakkir skilið frá verzl- unarfólki fyrir ]>essa framtaks- semi. En eitt ættu þau að hafa í huga með þessari stofnun, að enginn vinni við verzlun hér í bæ, sem ekki er i verzlimarmarma- félagi. Góður gripur. 25. þ. m. varð Helgi Valtýsson Íimtugur. Þá gaf ungmeimafélagið „Velvakandi” honum bókahjllu ! afmælisgjöf. Hafði Ríliarður Jóns- son skorið hana, og er hún hinn ágætasti gTÍpur. í miðju er bóka- skápur. Á skáphurðina er skorin æskugyðjan. Sítur hún á íslenzkri birkigrein, og lykur iaufið , um Werflitl es* svo éfe©yrlle®a lágt, að aldrei hefir áður verið jafnódýrt veggfóður á boðstólum hér, samanboríð við gæðin. Músráöendnr! ' Minnist pess, að jólin eru i nánd, og fegrið hús yðar með pessu fall^ga, ódýra veggfóðri frá Sv. Jónsson k Go. SOrfejiastræti 8B. Brunatryggingar | simi 254. Sjóvátryggingar | gyðjuna. Upp af sama stofni vex gnægtahorn. Úr því útbýíir gyðj- an eplum sinum. Á umgerð hurð- arinnar er skorið höfðaletri nafh Helga Valtýssonar, ártal og mán- aðardagur og nafh gefandans. Á hillurnar sitt hvorum megin skápsins eru skornir hreindýra- flokkar á hlaupum, en í baksýn eru austfirzk fjöll. Á fjölunum standa setningar úr „Hávamál- um“, og er á annari: „Eldr es uastr með ýta sonum“, en á hina er grníið: „Hjarðir þat vitu, nær heim skulu“. Oían á skápnum og hillugöflunum eru vængjaðir he?tar (sk Idlákar), fjórir a’ls. All- ur er gripuiým hin mesto ger- semi. Það eru allir að verða sannfærðir um, að auglýsingar, sem birtast í Alþýðu- blaðinu, hafi beztu áhrif til auk- 1 inna viðskifta, og þá er tilgang- inum náð. Símar 988 og 2350. Málsgagn F elsishersins. hefir síður en svo neitt við það að athuga, að formaður íhalds- flokksins, sem enn þá er næst- stærsti stjórnmilaflokkurinn á ís- landi, heíir tekið að sér að gæta Súkkolaði ®u €aeao er frægt um víða veröld og áreiðanlega það ljúffengasta o.g bezta, sém hægt er að fá, enda stórvaxandi sala, Notið að eins þessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hafnarstræti 19, Simar: 1520 og 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.