Alþýðublaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐI ð j A LÞ ¥© SJE L AÐIÐ ] j kemur út á hverjum virkum degi. ► J ÁfgTeíðsía i Alpýöuhúsinu viö { < Hverfisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. ► \ til kl. 7 síðd. I j Sterifsíofa á sama stað opin kl. ► J 9J/a—10l/3 árd. og kl. 8—9 síðd. { f Simar: 988 (aígreiðsian) og 1294 ► < (skrifstofan). j ¥erðlag: Áskriftai verð kr. 1,50 á f j mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 ► j hver mm. eindálka. > j Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan t J (í sama húsi, sömu simar). - Jón Þorláksson ©g dönsku hluthafarnir í íslntstásBía’-ilta. ,,Morgunblaðið“ er hálf-feimið, þegar það er að segja frá út- nefningu ' Jóns Þorlákssonar í bankaráð íslandsbanka, og það segir bæði rangt og villandi frá tildrögum þeim, er olln skipun Jóns i bankaráðið. Fyrst á bankaráðið hér, — eftir því, sem ,,Mgbl.“ segir, að hafa æskt þess, að íslenzkur maður, búsetiur hér, yrði settur í banka- ráðið 1 stað C. C. Clausen. Getur „MgblJ' uppiýst það, hve- nær tankaráð íslandsbanka hefir gert fil'ögu um þetta? Vill ekki* „Mgbl.“ birta þá ályktun banka- ráðsins? Þá vilí „Mgbl." láta iíta svo út, sem ekki sé hægt að halda hér bankaráðs-ftmd, af því að hér á landi séu ekki nægilega margir bankaráðsmenn búsettir. kin vili ekki „Mgbl." þá líka uppiýia það, hve margir séu í ,j#nkaráöinu ? í reglugerðinni (18. gr.) segir svo: „i fulitrúaráði bankans eru 7 menn.“ Aður en Jón Þorláksson var skipaður af útiendu hluthöfunum í bankaráðið voru þessir banka- ráðsmenn hér á iandi, allir bú- settir i Reykjavik: Guðmundur Ðjörnsson, landlæknir, Klemenz Jónsson, fyrrv. ráðher a, Magnús Krjítj'nsion, f]ármáiar.':Öh::rra og formaður bankaráðsins, Tryggvi Þórhallsson, forætisráðherra. slankaráðið þurlti þvi ekki að „biðja" um Jón Þorláksson tii að geta haldið löglega fundi. Auk þess hefir formaður full- trúaráðins venjulega haft at- fcvæðisumboð fvrir hina erlendu j bankaráðsmenn, er þeir hafa ver- ið fjarverandi. Hvers vegna er „Morgunblaðið'' taeð þessar villandi upplýsing-ar uta ko ningu Jóns í hankaráðið? Skammast það sín fyrir króg- atin? Khöfn, FB„ 31. okt. Banatiiræðl við forseta Grikk- lands. Frá Aþenu’oorg er símað: Sam- eSgnarsinni nokkur sýndi forseta Grikklands bonatiiræðí. Forsetinn Á morgun, miðuikudaginn 2• nóv., byrjar okkar árlega U TS A L A, og uerða allar vörur uerziunarinnar æar- seldar með 10—50°/o afslcétti. NB. Sami í verzluninni afsláttur verður gefinn „Alfd1, Bankastrœti 14. MÍNAR beztu hjartans pakkir færi ég öllum þeini, er á ijmsan hátt heiðruðu fimmtugasta afmœlisdag minn með gjöfum og heilla- skeytum. Með vinsemrí til allra þeirra. Sigfús Þórðarson, Mjósundi 2, Hafnarfirði. særðist lítils háttar. Sameignar- sinninn var handtekinn. Sagðist hann vera atvinnulaus og hafa viljað myr'ða forsetann í hefndar- skyni. Ætla menn þetta yfirskins- ástæðu og standi félag byltinga- manna á bak við banatilræðið. J árnbrautarslys. Frá Rómaborg er. slmað: Járn- brautarslys varð í Suður-ítalíu. Sex menn biðu bana, en tuttugu og fjórir meiddust. . - t. m Frönsk kosningarfrétt. Frá Paris er símað: Kosning til efri málstofu þingsins fór nýlega fram i Ornekjördæmi. Var Mille- rand kosinn. S2acesa®eío£ ©ekámep®n. Féar bækur hafa getið sér slika frægð sem ádeilurit íta’ska skáldsins Boccnccio „II Decame- rone“. Hun er rituð á 14. öíd, í líyrjun endurreisnartímabilsins, og er í smásöguforrpi. Deilir hún að- al ega á siðferðisástand kaþólskra klerka á miðöldunum og er ekld dregið úr lýsingunum. Boccaccio sýnir mönnum hugsunarh itt oræcnisíulira preláta, oflátungs- hátt þeiria og síðast, en ekki sízt, áctaræiintýri þeirra. Bókin er nú að koma út í íslenzkri þýðingu úr frummálinu; er 1. heíti þegar komíð á markaðinn. Þýðingin er vönduð og málið gott. Upplagið kvað vera litið, svo að þeir meim, sem vil ja kynna sér' lifhaðarháttu og hugsunarhátt manna á miðöld- unum, ættu að kaupa bókina, fenda er hún ódýr, að eins 1 króna. „Dekameron“ er ódauðlegt lista- verk, sem siðferðishxæsni og trú- arofstæki kaþólskra hefir ekki megnað að kveða niður. x—y. Hlntleysissaraninaar mlllt Msslands og Persin. Um síðast liðin mánaðamót tók sér ferð á hendur til Moskwa ut- anríkisráðherra Persíu, Ali Kuli Khan Ansari. „Stórveldin" Eng- land og Frakkland störðu til Mookwa og voru mjög forvitin að vita, hvað nú væri á seyði. Undan farin ár hefir staðið á miklum reipdrætti milli Stóra- Bretiands annars vegar og Rúss- Iands hins vegar um Persíu. Þar iieiir verið barist um olíuna, því að í Persíu eru óþrjótandi olíu- iindir. Það var því ekki að furða, þótt brezkir stjórnmá’amenn fengju hita, er utanxíki ;r :'.Öh r a Percíu fór til móts við Tjiíjerin í Moskwa. 2. október kom svo út opinber tilkymiing írá stjórninni í Mockwa, er tilkynti, að hlutleys- issamningur hefði daginn áður verið gerðux á milli Persíu og Rússlands, og þýddi það auðvitað aukin hlunnindi fyrir Rússana í Persíu af olíuiindunum þar. Þessi samningur er afleiðingin af maxgra ára tilraunum Rússa til að koma á vinsamlegu sam- bandi við nábúaríkin í Asíu. Samninga af líkri gerð og þessf er hafa Rússarnir gert við Tyrki (17. dezember. 1925) og við Af- gana (31. ágúst 1926). í þessum löndum hafa Englendingar reynt að hreiðra um sig, eins og þeir hafa bezt getað, og hugsað sér að geta þaðan ráðist á Rússland í ófriði, er rísa kynni af yfix- drottnunarbrölti Chamberlains. Meira að segja réðust Englend- ingar frá Norður-Persíu inn £ Rússiand árið 1918 og hugsuðu Sér að ná á sitt vald hinum á- gætu olíuljndum í Kákasus. En það mistókst algerlega þá, og síð- an hafa þeir verið að reyna að íecta sig þar austur írá, en með samningnum settu Rússamir fyr- ir þá fótinn, svo að þeir féllu. te éagfÍMM og Næturlæknir er í nótt Friðrik Björnsson*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.