Tíminn - 08.12.1962, Page 16

Tíminn - 08.12.1962, Page 16
SKILA SJÓNUM SÍLDINNI VERKAÐRI GJ-Grímsey, 5. des. hreinsa upp á nærligigjandi höfn fram a vetur, eins o,g nú er gert, áminningu og ábendingar okkar endur, og jafnvel, að taka ætti Grímseyingar eru óánægðir um, t. d. Siglufirði með jafn ör- enda nefndinni fullljóstar aUar fullsannaðar, en Ijóst cr nú orð- sérstaklega tillit til þeirrar að- með, hve seint gcngur að fá ugga höfn og þar cr þó. aðstæður til geymslu hér, þegar ið, að svo er ekki. Síldin liggur stöðu, sem við höfum til að flutta út sfldina, sem unnin var þessi tími er kominn. Það kom hér enn, þrátt fyrir stöðugar út- geyma framleiðsluna. Við erum s. 1. sumar. Um það bil helming- Búið er að margítreka við sfld líka greinilega á daginn í ofsa- sk.ipanir allt í kringum okkur. Iítið hrifnir af því hér að skila ur allrar framleiðslunnar að arútvegsnefnd, hversu vafasamt veðrinu 25. nóv. s. I., þegar út síldinn.i aftur til þess staðar, sem verðmæti um tvær milljónir sé að láta sildina liggja hér langt tók töiuvert magn af sfldinni, Okkur virðist sjálfsögð ský- hún kom frá, nema hvað við skU krórtia Iiggur hér enn á sama fram eftir hausti vegna hættu hversu hættuleg ráðstöfun þetta laus knaía okkar um réttindi til um henni í þokkalegri pakkning- tíma og að mestu er búið að af sjávargangi, hvað þá Iangt er. Töldum við það nægilega útflutnings til jafns við aðra salt um. <9 f®WM®ES!l Laugardagur 8. desember 1962 277. tbl. 46. árg. Grænlenzka gagn- rýnin fer vaxandi Sigurður beðinn uð tuku Dungul-málið BÓ-Reykjavík, 7. des. Steingrímur Sigursteinsson, maður Láru Ágústsdóttur mið- ils, ræddi við Sigurð Ólason hrl. í gær og skýrði frá, að hann hefði ákveðið að höfða meiðyrðamál gegn próf. Níels Dungal og fleirum, eins og fram kom hér í blaðinu í dag. Jafnframt bag hann Sigurð að taka málsóknina að sér. Blaðið talaði við Sigurð í dag, en hann kvað ekki tímabært að segja af eða á um þetta nú þegar, því e. t. v. væri sitt hvag ókomið fram í blaðaskrifum. Frestur til að stefna fyrir meiðyrði er 6 mánuðir, svc ekkert liggur á, sagði Sigurður. Frétt sem Vísir birtir um þetta í dag virðist á einhverj- um mísskilningi byggð. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS 1962 __ Hafið þið athugað, hvaða vinn- ingiar eru í happdrætti okkar, hvenær dregið verður og hvað miðinn kostar. Þeir, sem þetta vita, eru ábyggi- lega búnir að ná sér í miða, en það viljum við ráðleggja öllum að gera. Sá, sem er heppinn oig hlýtur vinning hinn 23. descmber n. k., fær splunkunýjan og fallegaii OPEL CARAVAN, sem kostar 180.000 krónur. Þetta þýðir, að hver króna margfaldast 7200 sinn- um, því að miðinn kostar aðeins 25 krónur. Vinningar eru reyndiar TVEIR Opelbílar, annar blár, hinn hvítur. Kosta samtals 360.000 kr. Kaupið miða meðan eifthvað er til. Aðils-Kaupmannahöfn, 7. des. Danska ríkisstjórnin sætir nú æ harðari gagnrýni fyrir stjórn sína á Grænlandsmálum. Stjórnmála- maðurinn Erling Höegh hélt ný- lega ræðu í grænlenzka útvarpið og deildi harðlega á ríkisstjórnina fyrir þá ákvörðun hennar að stöðva rannsókn á þjóðfélagsháttum í Grænlandi, sem unnið hefur verið r'ð að undanförnu. — Græniendingar fyllast óhug vegna þessarar ákvörðunar og ör- yggisleysis um framtíðarmálþjóðar innar, og eftir því sem tíminn líð- Framh. á 15. sí'ðu Jdlaglaðningur íhaldsins til strætisvagnafarþega Merkir íslendingar - nýr flokkur hafinn GB-Reykjavík, 6. des. „MERKIR ÍSLENDINGAR — Nýr flokkur" hóf göngu sína í dag, og býr Jón Guðnason fyrrv. skjala vörður safnig til prentunar, en út- gefandi er Bókfellsútgáfan, sem hóf útgáfu samnefnds ritsafns fyr ir 15 árum, en þættirnir í nýja flokknum eru engir hinir sömu og Frainh a 15 siðu AK-Reykjavík, 7. des. Eins og skýrt hefur veriS frá hér í blaSinu boSaSi íhald- iS í Reykjavík 33—36% hækk un strætisvagnafargjalda, og var tillaga SjálfstæSismeiri- hlutans um þaS til umræSu á fundi borgarstjórnar í gær- kvöldi og samþykkt endanlega þar sem borgarstjóri var ófá- anlegur til aS hafa tvær um- ræSur um máliS. Borgarstjóri fylgdi tillögunni úr blaði og færði fram nokkrar á- stæður til þess, að nauðsyn bæri i til þessarar hækkunar og gerði samanburð k fargjöldum hér og í borgum á Norðurlöndum. Framh. á 15. síðu Bazar Félag Framsóknarkvcnna hcldur bazar í sýningarskál- anum í Kirkjustræti 6 laug- ardaginn 8. des. kl. 3. — Fjöldamargi ágætir munir á mjög lágu verði. Bazarnefndin Sprengingarnar rlundu í eyrum ED-Akureyn, 7. des. Hekla kom hingað á miðviku- daginn. Meðan skipið stanzaði hér varð uppvíst, að skipverjar höfðu selt unglingum hér púðUr- sprengjur og játuðu nokkrir skip- verjar að hafa staðig að sölunni. Síðan hafa sprengingar dunið í eyrum Akureyringa og hefur þessi ófögnuður jafnvel borizt inn í skólastofurnar. Nokkrir unglingar hafa nú játað að hafa keypt þess- ar sprengjur. Af Heklu er það að segja, að hún fór aftur héðan á miðvikudag og komst klakklaust út fjörðinn. LIKA SORP- TUNNilRNAR Á borgarstjórnarfundinum í fyrrakvöld var rætt um tillögu Sjálfstæðismanna um að hækka leigu á sorptunnum úr 100 kr. í 120 kr. á ári. Einar Ágústsson benti á, að meira væri haft við sorptunnurnar en strætisvagnafar þegana, þar sem þó væri um að ræða 9 millj. kr. nýjar álögur á þá. Sjálfstæðismenn neituðu með Framhalr. a bls 14 Hin hvítu segl Hin hvítu segl heitir ný samtals bók eftir Jóhannes Helga. Hér seg- ir aldraður sjómaður, Andrcs P. Matthíasson, föðurbróðir höfundar ins, frá sinni viðburðaríku sjó- mannsævi. Hann er Dýrfirðingur að ætt, stundaði sjó hér heima á nær öllum tegundum skipa, en Framh. á 15. síðu. JOHANNES HELGI Bók um Kúbu Magnús Kjartansson, ritstjóri, hefur ritað bók um byltinguna á Kúbu og er hún komin út á vegum Heimskringlu. Hún er nær tvö hundruð blaðsíður að stærð með allmörgum myndum, bæði af landi og þjóð og ýmsum forystumönn- um uppreisnarmanna á Kúbu og K-amh a 15 sióu MAGNUS KJARTANSSON JON GUÐNASON KVIKMYND UM ÍSLENZKU JÖKLANA HLAUT1. VERÐLAUN FRÆÐSLUK VIKM YNDIR LAND SÝNDAR í 6700 JK-Reyk|avík, 5. des. Jöklakvikmynd frá íslandi fékk 1. verðlaun á alþjóðlegu fræðslukvikmyndasýningunni i Fipresci á ítaliu. Þessi kvik mynd verður sýnd næstu fimm árin í 6700 vestur-þýzkum kvik myndahúsum ásamt þremur öðrum kvikmyndum frá Islandi Hinn þekkti fræðslukvik myndatökumaður. Alfred Er hard tók þessar kvikmyndir hér í fyrrasumar Þær eru fjói ar og fjallar ein um hraun og eldstöðvar önnur um hverina þriðja um jökla og jökulár, en m hin fjórða er almenn landkynn íngarkvikmynd. tekin úr flug vél. Hefur íslenzka ríkig keypt síðastnetndu kvikmyndina ti) þess að dreifa t sendiráðíslands erlendis Alfrea Erhard hefur raunai oft áður tengið verðlaun fyrir UM ÍS- BÍÓUM fræðsluKvikmyndir sinar, en í þetta sinn fékk jöklamynd hans frá íslandi heiðursverðlaunin. Fyrirtæk; Erhards í Þýzkalandi hefur nú samið við 6700 kvik myndahús þai í landi um að sýna þessar Islandskvikmyndir sem aukamyndir á næstu árum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.