Tíminn - 15.12.1962, Síða 2

Tíminn - 15.12.1962, Síða 2
Ferðarolla er 155. bókin - nýblaðamannabókíathugun GB-Reykjavík, 14. des. „Sama veður. Bólgnaði upp sleikifingur minn á vinstri hendi með miklum verki til í- gerðar, sem óhentugt er fyrir morgundagsveizlu kóngs. Keypti ég mér plástur við hann. Komu til mín jústitsráð Hammerich og konferensfáð Brorson úr hæsta- rétti, hvei eftir annan og sátu hér stundarkorn. Drukku eitt glas madera. Nú er kvisað, að presturinn Freckland heitinn. nefndur við 22. janúar á næst- undangengnu blaði.hafihengtsip sjálfan í ruminu. í dag er mælt, að kammerjúnkur Abrahamson sér orðinn kammerherra (úr því varð þó- ei), en að hann á að sendast strax þann 29. til Péturs vorgar til að færa Rússakeisara Nikulási 1 lukkuóskir Dana- kóngs til hans keisarastjórnar.“ Þetta hefur Magnús Stephen- sen konferensráð skrifað 27. jan úar 1826 i dagbók sína í Kaup- mannahöfn, þar sdfii hann dvald- ist veturinn þann. Dagbókin nefn ist Ferðarolla Magnúsar Stephen sen og hún kom út í fyrsta sinn í gær á vegum Bókfellsútgáfunn- ar. — Ferðarolla er 5. og síðasta bók okkar á þessu ári og 155. Birglr Kjaran. bókin síðan Bókfellsútgáfan var stofnuð fyrir 19 árum, sagði Birg ir Kjaran torstjóri á fundi með blaðamönnum í gær. Um skeið voru gefnar út 10—15 bækur á ári, en svo var fyrir nokkrum ár- um horfið að því ráði að gefa út færri bækur og vanda þeim mun meira til þeirra, og hafa þvi seinni árin verið gefnar út 5—6 bækur á ari. Framan af voru út- gáfubækurnar ýmist frumsamd- ar íslenzkax, eða þýddar, en upp á síðkastið hafa nær eingöngu verið gefnar út bækur eftir ís- lenzka höfunda. Af bókum okk- ar undanfarin ár má helzt nefna þessar ævísögur og minninga- bækur: Thor Jensen, Ingólfur Gíslason hekmr, Einar Jónsson myndhöggvari, Jón Stefánsson, Siguiður frá Balaskarði, Guð- mundur Hagalín og Kristmann Guðmundsson, þá eru viðtals- bækur Valtýs Stefánssonar, bréfa söfn Finns Sigmundssonar, þjóð- lega fræði eftir Jón Þorkelsson, Björn fra Viðfirði, Guðbrand Jónsson, og Árna Óla. Af safn- ritum er að nefna Merka ís- lendinga (sem 6 bindi komu af og nú er endurvakið með nýjum flokki). Góðar stundir, Faðir minn, Móð'ir mín, og Blaðamanna bókin. Hún kom út í fjögur ár. En síðan hafa orðið svo miklar breytingar á starfsliði blaðanna, að athugandi er að hefja útgáfu blaðamannabókar á ný með efni eftir nýrri blaðamenn en skrif- uðu í fyrri bækurnar. — Bækurnar, sem við höfum gefið út í ár, eru ísold hin gullna Háttfíwiéttiwfm 'Oani02otís Moaatjs i7atvawe 'erja/s /pökÆum SKREYTTAR ÍSTERTUR úr vanillaís og súkkuliðiís Þrjár stærðir: 6 manna 9 manna 12 manna 'stertur þarf að nanta ’mð 2ia dapa fvrirvara i itsölustöðum á EMMESS-ÍS Mjólkursamsalan (lokabindi ævisögu Kristmanns), Norður yfir Vatnajökul 1875 (feröasaga Englendingsins unga Watts, sem fór með Páli jökli yfir Vatnajökul, og mega jarð- fræðingar eins og Sigurður Þór- arinsson öfunda þá félaga, sem voru svo „heppnir" að hitta á tvö eldgos á leiðinni, í Öskju og á Mývatnsöræfum). Þá er bók- in Með Valtý Stefánssyni, sem varð fyrstur hér á landi til að setja saman viðtalsbók, og þetta sú sjötta frá hans hendi og langt viðtal við hann efíir Matthías Jóhannesen. Loks er svo Ferða- rolla Magnúsar Stephensens, sem Jón Guðnason sagnfræð- ingur hefur búið til prentunar, en framan við bókina er grein um Magnús eftir Þorkel Jó- hannesson prófessor. Jón segir frá því í eftirmála, að hann hafi búið bókina út eftir eiginhand- riti Magnúsar, sem er í eigu Magnúsar V. Magnússonar, sendi- herra í Stokkhólmi. Matrósaföt Matrósakjólar Rauð Blá Drengjajakkaföt allar stærðir Hvítar drengjaskyrtur frá 4 til 16 ára Æðardúnssæng er bezta jólagjöfin Póstsendum Simi 13570. Vesturgötu 12 BRITISH OXYGEN LOGSUÐUTÆKI og VARAHLUTIR fyrirliggjandi Þ Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 22235 — Reykjavík Trúlotunarhringar Fliói aígreiðsla GUÐM öORSTEINSSON gullsmiður Bankaslræti 12 Slmi 14007 . Sendum gegn póstkröfu ViS sama heygarðs- hornið Leiðari MorgunbLaðsins í fyrradag hefst þanniig: „Því miður fór eins og Mbl. óttaðist, að Framsóknarfor- kólfarnir væru svo djúpt sokkn ir í komniúnistasamstarfinu, að þeir treystu sér ekki til að draga í la.nd, þótt opinberlega sé nú uppvíst, hver áform kommúnista eru með „þjóðfylk ingunni“, sem þeir eru að und- irbúa með Framsóknarflokkn- um“. Síðan eru tekin upp nokkur orð o.g setninigar úr leiðara Tímans um málið og reynt að læða því inn, að þær sýni, að Tíminn sé „þjóðfylkingar- áformum“ kommúnista sam- mála en aðeins reiður því, að Mogginn skyldi segja frá því. Svona snýr Moggi snældunni sinni svo að segja hvern ein- asta dag — í þessum fölsúnum er hann sérfræðingur, og svo dregur Moggi þá ályktun af sínum eigin fölsunum, að „Framsókn lætur sér ekki segj- ast“. Sannleikurinn er vitanlega sá, eins og allir vita, að Tím inn hefur ekkert „að Iáta sér segjast" í þessum efnum, og ekkert að „draga til baka“, því að Tímanum eða Framsóknar flokknum koma hreint og beint ekkert við hugarórasamþykkt- ir kommúnista á þingum sín- um svipaðs eðlis og þeir hafa gert í áratugi, og það færir ekki Framsóknarflokkimn feti nær neinni „þjóðfylkingu“ hvað sem þeir samþykkja. Það er aðeins sú blekkingar- iðja Mbl. að lesa út úr sam- þykktum kommúnista einhvern vilja Framsóknartnanna, sem Tíminn hefur haft hörð orð um og við auga þær ásakanir, sem Mbl. tilfærir, Og um slíka fölsunariðju þyrfti raunar að hafa miklu harðari orð. Það Ieynir sér ekki, að það, sem Mbl. er mest j mun, er ekki að bannfæra fyrirætlanir komúnista, heldur að Ijúga því hrei.nlega upp á Framsóknar- flokkinn, að hann standi að slíkri ,,þjóðfylkingu“ með kommúnistum. Það var sú smánarlega blekkingariðja, sein Tímiun hafði um hörð orð, og það veit Mbl. ofur vd, þó að hann haldi sig við vi'ð sama heyigarðshornið í rangsnúningi sínum í von um að geta smíðað tréfætur undir ósaunindi sín. BauS kommum lögregluna Morgunblaðið slær því upp s.l. sunnudag, að eitt af „þjóð- fylkingaráfonnum" kommún- ista hér sé að „styðjast við póli tíska iögreglu og sovézkan her“. Vel getur það verið rétt, að þetta sé draumur kommún ista og er ekki girnilegt. En i þessu sambandi mættu ritstjór ar Mbl. vel miunast þess, sem frain hefur komið i játningu Áka Jakobssonar í Mbl., að Sjá'lfstæðisflokkurinn bauð Íkommúnistum embætti dóms- málaráðherra i nýsköpunar- stjórninni og þar með fullt vald yfir lögreglunni, sem er eini „her“ íslendinga. Þar með bauð Sjálfstæðisflokkurinn kommúnistum opið tækifæri til að koma sér upp „póli-tískri lögreglu“. Slíkt kostaboð hef- ur enginn flokkur annar á ís- Slandi gert kommúnistum fyrr eða síðar. Frarnhald á 13 slðu aaBa™|iiiwii n'wii'irpm—inwiii n 2 T f MIN N , laugardaginn 15. desember 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.