Alþýðublaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 2
I Kátir og kvíðandl. „0g nú getum vér von- að, að bjartir dagar séu fram undan." „ . . . vér höfum fengið stjórn, sem er hrein ílokksstjórn." Þannlg syngur málgagníhalds- flokksins og stjórnarinnár, mál- gagn Berlémes, Fengers, Jensen- Bjergs, Egil Jacobssens o. s. v„ i sigurgleðl sinnl að ioknu þingi. Allan þingtfmann hata stjórnin, flokkurinn og útgefendurnir setið með lífið i lúkunum, af hræðslu um að hinir þingflokkarnir kynnu að hafá nægilega þjóðrækni og manndóm tii að taka höndum saman tll að steypa stjórninni, samþykkja vantraust, láta rjú a þlng og efna til nýrra kosninga. Nú er sá ótti frá þeim tekinn, ; þeirra >hreina flokksstjórn< fær ' að stjórna í 511u falli tll næstá þings; nú hafa þeir því fuiia j ástæðu til að vona, >áð bjartari j dagar séu frám undan< — tyrir þá. En fyrir verkatólk og alla ai- þýðu þessa lands eru ekki bjartir dagar íram undan. Gerðir þingslns og afsprengi þess, >hreiaa flokksstjórnin<, standa þar fyrir blrtunni. Fyrstá afrek þingsins var að brjóta rétt á ísfirzkum kjósend- um, er það virtl að vettugi rök- studdár krofur þeirra um rann- sókn á kosningunnl þar og und- irbúningi hennar, og fótum tróð íjálf kosningalögin til að klína f þlngsæti mannl, sem 25 menn skriflega tjáðu þinginu að hefði verlð aflað kjörfylgis með féboð- um og samt eigi gat náð helm- ingl löglegra atkvæða. Hrossakaup þau, er þá voru framiu af þingflokkunutn gsr- eyddu trausti almennings til þingsins, og opnuðu augu hans fyrir þvf, að andl stórkaupmensk- unnar réð þar lögum og lofum, og að verkafólkið gat því eigi vænst réttar eða hagsbóta þaðan. Þáð sýndi sig lika ‘brátt, að þetta var að eins byrjunin. Þar voru það að eíns meirl hluti ís- firzkra kjósenda, sem urðu fyrir barðlnu á þinginu, en í þinglokin var svo komlð, að hver einasti verkamaður og verkakona um •ndilangt ísiánd hefir orðið fyrir barðinu á því; það hf'fir synj’ð þeim réttaibóta aukið á fátækt þeirra, spílt afkomu þeirra og efnahag. Hér skulu tlifærð nokkur dæmi: Þinglð drap frv. um sjálfeagðar breytingar á fátækralöggjöfinni, irv. um ríkiseinkasöiu á fiski og síid, till. um nokkur hundruð þús. króna tjárframlag til at- vinnubóta, — en það samþ. að hœlika tóllana Um 25°/0 og bæta þar á ofan 20% verðtólli á ýmsar vörur; — það gamþ. að draga úr fjárveitingum til verk- legra framkvæmda og almennra þarfa, að vængstýfa vísindi og listir og hnekkja þroska háskól- ans. Samt er tjáchagur ríkissjóðs engu bættari, þrátt fyrir nurllð og nýju skattana. Eo Morgnnbiaðsliðinu finstbjart fram uodan; beinu skattarnir, eigha- og tekju skattur og skatt- ur á fasteignum. skattarnir, sem lenda á þeim ríku og tekjuháu, voru ekki hækkaðir, og þeir tá óhindraðir og ábyrgðarlaust að braska með starfsorku, afurðir, náuðsyDjar og gjaldeyri lands- manna hér eítlr, sem hingað tll. I Þetta kallar Mbi. að taka >fast- : ari tökum á öliutn fjármálunum<. Róbóam hefir konungnr heitíð; hann réð fyrir Gyðingalandl. Er j því líkast sem þlngið hafi viljað I gera orð hans að sínum, þau er hann að ráði óviturra ráðgjafa mælti til lýðsins, því með gerð- um sínum hefir það greinilega sagt við aiþýðu þessa lands: Fyrri þing lögðu á yður þunga skatta; ég mun gera þá enn þyngri; fyrii þiug retsuðu yður með Heim istjórnar-, Sjálrstæðis-, Framiókoar-stjórDum, ég mun refsa yður með >hreinni flokks- stjórn<, ih-ldsstjórn. — Ráðgjafar Róbóams sáluga reyndust honum litil heiliaþúfa; hann fór að ráðum þeirra, og það kom honum í koil. Þjóðin þoldi eigi áþján hans og of- ríki, ok hans og refsingar. ís- leuzk alþýða mun hsldur eigi þola til lengdar otríki og dr ps- kiyfjar tolla, auðvald og ihalds- stjórn Það munu næstu kosn- ingar t>ýna, hvenær sem þær koroa. Heistu ráðgjafar fhald>flokks- íns Og íslei’Zku stjórnarinnar nú- . verandi eru stjórnarblöðin, Atgvelðsla 1 blaðsins er í Alþýðuhúsinu, « opin virka daga kl. 9 árd. til g 8 síðd., simi 988. Auglýsingum | sé ikilað fyrir kl. 10 árdegis * útkomudag blaðsins. — Sími g ppentsmiðjunnar er 683. x 8 8 8 I 8 HJ&lpsrstðS hjúkrunarfélags- lua >Lfknar< m opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. k. SÞriðjudagá ... — 5—6 e. - Mlðvikudaga . . — 3—4 9. — Föstudaga ... — 5—6 ®. -- Laugardaga . , — 3—4 e. - Veggfóðnr, yfir 100 tegundir, Ódýrt, — Vandað. — Enskar stærðir. Hf. rafmf. Hiti & L jds. Laugavcg 20 B. — Síml 8B0. Ný bók. Rflaðup fpé Suður- iiuiimiiiiiiiiimiiiMiiiiuiu Amepiku. Paritanlp afgpalddap í síma 1268. >Morgunblaðið< og >ísafold«, elgendur þeirrS og stjórnendur. Þlngið hefir farið að ráðum þeirra; stjórnin mua gera slfkt h ð sama; hún mun reyna að skapa þfim „bjartari daga“ bæta og tryggja veg þeirra og vöid. því hún er „hrein flokke stjórn‘i Mættl svo fara, að þessir ráð- ajafar reyndust stjórninni og flokki hennar ámóta helitaþúfa og ráðgjafar Róbóams hoanm. — Ymisiegt beDdlr líka til. að stjórnin og fh >!dsflokkurinn hafi eitthvert hugboð um þetta, að þeim sé dálítið órótt r.ú, þegar þau eiga að tara að skýra hátt- virtum kjósandum frá þingafrek- um sfnum og hlýða á dóma þeirra. Forseti sameinaðs þings, í- hald-maðurinn Jóh. Jóhannesson. sagði svo f þfngslitaræðu slnni, sem >Mbl.< prenter: >Mór fiast

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.