Alþýðublaðið - 09.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓKI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. ÞRIÐJUDAGUR 9. JAN. 1940. 6. TÖLUBLAÐ RAssar gerslgraðlr í annað sinn á ¥ígstððvunnm wið Snomnssalml .' "¦¦¦.¦.¦ -.-¦-¦'. ¦¦¦¦ ¦ »§iiii§i JlfÍÍÍllͧ«Ki<. ¦:•¦ ¥"?¥?¦¦¦'¦ Wf:sU ¦¦¦ ¦'<¦¦¦¦:'¦ ¦.;,'>¦#•-??/ !.. ¦ Leifarnar af her peirra þar hafa flnið inn í skógana bteði vopnlausar og vistalausar Annar rússneskur her um- kringdur norður við Salla? —;--------- ?................... Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. "C1 INNAR hafa unnið nýjan stórsigur á rauða hernum *¦ við austurlandamærin, skammt frá Suomussalmi. Tókst þeim eftir margra daga látlausa brustu að tvístra gersamlega 44. herfylki rússneska hersins, samtals 17 þús- und manns. Mikill meirihluti þess er talinn hafa fallið, 1000 manns voru teknir til fanga, en leifarnar af herfylk- inu hafa flúið inn í skóga, sem engar líkur eru til að þær komist lifandi út úr aftur, þar eð þær hafa hvorki vopn né vistir. Orustusvæðið er þakið líkum rússneskra hermanna, en vopnin hafa verið tekin herfangi af Finnum. Eru það mestu vopnabirgðir, sem fallið hafa í hendur þeirra hing- að til, eða 102 fallbyssur, 43 skriðdrekar, 10 brynvarðar bifreiðar, 1 flugvél, 20 dráttarvélar, 278 flutningabílar, þar á meðal 16 útbúnir loftvarnabyssum, 45 vélbyssur og þess utan 1170 hestar og 47 hermannaeldhús. Þetta er mesti sigurinn, sem Finnar hafa unnið í allri styrj- öldinni og ennþá meiri en sigurinn, sem þeir unnu við Kianta- járvi, nokkru fyrir norðan Suomussalmi, rétt fyrir áramótin, þegar þeir eyðilögðu 163. herfylki Rússa. Það er fullyrt, að her Rússa ? Finnskir hermenn athuga kortið. fWMWM?MMWM, WWMMW^ m * y > * ^L. Mannerheim, yfirhershöfðingi Vorosjilov, yfirhershöfðingi Finna. Rússa. Stjórnarkosning í Dags brún hefst p. 18. janúar .............. »¦ —- Sameiginiegur listi allra verkamannaY sem fylgjá lýðræðisflokkunum? ¥erð á kpf i hækkar með deginum í dagf. Meiri hækkun irænfanleg um næstu mánaðamét? gær KJÖTVERÐLAGS- NEFND ákvað í nýtt verð á kjöti. Fyrsta flokks freðkjöt hækk- ar. úr kr. 1,60 kg. upp í kr. 1,75. Raunveruleg hækkun að þessu sinni er því lítil, vegna þess, að kjöt hefir öll undanfar- in ár hækkað eftir nýár, eða síðar, eða urri næstu mánaSa- hækkunar á kostnaði við gfeymslu í frystihúsum. Þannig hækkaði fyrsta flokks freðkjöt í janúar í fyrra úr kr. 1,60 upp í kr. 1,70 kg. Hækkunin nemur 9% eða sem svarar gengishreytingunni. Hinsvegar hefir heyrst, að gert sé ráð fyrir meiri hækkun síðar, eða um næsta mánaða- mót. Mun því vera haldið fram, að sú hækkun sé nauðsynleg vegna geymslukostnaðarins í frystihúsum, því að kolsýra og önnur efni til þess hafi hækkað mjög. Þá er þess að gæta, að óvenjulitlar kjörbirgðir eru til í landinu. Saltkjöt er til dæmis svo að segja alveg búið, nema að svolítið er til af stórhöggnu kjöti. . Loks er von á hækkuðu verði á kjöti á erlendum markaði, ef mögulegt verður að flytja það út, því að engir kvótar eru nú til fyrirstöðu, hvorki í Englandi né á Norðurlöndum, nema salt- kjötskvótinn í Noregi. Saltkjötið var selt miklu hærra en í fyrra og freðkjöt í Énglandi er lítið eitt hærra en í fyrra og Norðurlandaverð á freðkjöti er miklu hærra en í fyrra. (s#n#n#>#s#v#sms#s##v#^#s#*#s##s#v#s##%#s##s##s#v#*#*#. Hækkar m]ölkin 1 ð moronn? EFTIR því sem Al- þýðublaðið hefir frétt mun mjólkurverð- Iagsnefnd koma saman á fund í dag og ræða um v'erðlagsbreytingu á mjólk. Má fyllilega gera ráð fyrir því að mjólkin hækki eitt- hvað í verði, en nú er eftir því beðið af öllum almenn- ingi, að sjá hve miklu hækkunin nemur. N#N#S#S#S#S#S##^#S#S#S#S###S#S#S#^#S#V#>#S#-^#K#S»S#S#.#S> Af þessum sökum segjast kjöteigendur hafa selt kjÓt á innanlandsmarkaði undir verði í allt haust og í vetur. Mannteknrfyrirborð á „Lanarfossi". SÍÐASTLIÐINN sunnudag vildi það slys til, að 1. matsvein á Lagarfossi, Geir Hinriksson, tók fyrir borð. Var skipið milli landa, er slys- ið bar ab höndum. Geir var ókvæntur og hafði lengi verib starfsmabur á skipinu. Fjársöfnun til Finnlands í Danmörku er bomin upp í eisna millján og 600 þús. kr., en henni heldur áfram. FO. á vígstöðvunum við Suomus- salmi hafi með þessum sigri, Finna verið gereyðilagður, þannig að útilokað sé, að þeir geti hafið þar nokkra sókn á ný fyrst um sinn. En frá vígstöðvunum við Salla, sem eru við austurlanda- mærin, rúmum 200 kílómtetrum norðar, er fullyrt að Finnar hafi nú einnig umkringt mikinn rússneskan her eftir margra daga látlausa orustu, og stöðvað alla aðflutninga til hans, þannig að þess geti ekki verið nema skammt að bíða örlög hans verði þau sömu og 44. herfylk- isins hjá Suomussalmi. Færi svo, eru allar fyrirætl- anir Rússa um að brjótast frá austurlandamærum Finnlands vestur að Helsingjabotni og kljúfa landið í tvennt, farnar út um þúfur, að minnsta kosti þangað til þeim hefir tekizt að flytja nýtt lið til þessara víg- stöðva. Það er tekið fram í tilkynn- ingu finnsku herstjórnarinnar um sigurinn við Suomussalmi, að hinir finnsku skíðamanna- flokkar hafi átt verulegan þátt í honum. Þeir erú fljótari í ferðum en nokkrar hersveitir Rússa og eru að staðaldri á ferli á bak við þær til þess að loka samgönguleiðum þeirra og stöðva aðflutninga fyrir þeim bæði á vopnum og vistum. Það*er nú einnig staðfest, að skíðamannaflokkar Finna hafa á mörgum stöðum komizt alla leið austur að Murmansk- brautinni og valdið miklum skemmdum á henni. En það hindrar Rússa algerlega í því, að flytja her i stærri stíl á (Frh. á 4. síðu.) Þjóðverjar stoðva I- talskar flapéíar til Finnlands. Samkvæmt ósk Mssa. LONDON í gærkveldi. FÚ. "W% AÐ er nú staðfest, að *^ Þjóðverjar hafa stöðv- að flutning á ítölskum flug- yélum, sem sendar voru frá ítalíu yfir Þýzkaland, og áttu að fara til Finnlands. Vekur það undrun, að stöðv- aður skuli flutningur frá þjóð, sem Þjóðverjar hafa jafn nána samvinnu við og ítali, en her hefír Iverið farið að óskum Rússa, sem hafa lagt að Þjóð- verjum, að stöðva þennan flug- vélaflutning. Ennfremur segir í brezkri fregn um þetta, að nokkrir (Frh. á 4. síðu.) T\ AGSBRÚNARKOSN- ^ INGAR standa fyrir dyrum. Samkvæmt félags- lögum eiga þær að hef jast 18. janúar n.k. Þessum kosningum er jafnan fylgt með óskiptri athygli, síðan verkalý&shreifingin ktofnaði fyr- ir tilverknað Hébins Valdimars- sonar. öllum verkalýðssinnum þykir mMls um vert, er þetta ffölmenna og áður eitt öfliujgaste verkamannafélag landsins gengur til allsherjaratkvæðagreiðslu og kýs stjórn sína. En alveg sérstaklega þykir yerkamönnum í Reykjavík skipta míklu hvernig tekst til nú, þar sem félagið, ' eftir tveggja ára pólitíska óstjórn, er rúið iran að skyrtunni og hefir á s. 1. ári ekk- ert gert i þeim málum, er varða hagsmuni verkamanna. ÞaÖ er því síður en svo undar- legt, þó að verkammnimir í Dagsbrún hafi leitað fyrir sér um möguleika til þess að skapa lýð- næbisstjórn í félaginu, sem fyrst og fnemst hugsabi um dagleg hagsmunamál verkamanna og léti þau sitja fyrir pólitískU toölti, jafnframt því sem fjársóunin yrði stöðvuð, en félagssjóður hefir á s. 1. tveimur árum veriö notaður til framdráttar landráða- flokki kommúniista og klofnings- Deila milli sjðmanna 09 Atgerðarmanna i Keflavik. ¦—"'¦.'¦ ? Félagsdómur liefur pegar feng« Ið mállð til úrskurðar. 1 líiijöi króna safnað á einni degi i Snlöi handa Finnlandi! Daginn, sem verkamenn ffáfu daakaup sitt. Frá fréttaritara Alþ.bl. KHÖFN í morgun. ÞAÐ var tilkynnt í Stokkhóhni í gær, að I; á laugardaginn eða þrett- ánda í jólum hefði safnast yfir 1 milljón sænskra \ króna til Finnlands, en þann dag gáfu verkamenn um alla Svíþjóð vinnulaun sín til Finnlandssöfnunar- innar. Áður hafa safnast 7 milljónir króna í SvíþjóS, síðan Finnlandssöfnunin hófst þar. #>#S#S#S#^#^#^^#\#^#^#^#^#>#X#.#^>^#^^S#N#^^# DEILA STENDUR YFIR í Keflavík milli Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og útgerðarmanna. Samningar eru tíl milli aðilja, og samkvæmt þeim bar að segja þeim upp fyrir 1. nóvember síð- astliðinn, ef þeir áttu að falla úr gildi. Það var efcki gert, og sam- kvEemt skilningi Verkalýðs- 'og sjómannafélagsins eru samning- ftrnir enn í gildi. Sjómenn heimta hlutaskipti (Frh. á 4, síðu.) starfsemi þeirra í verkalýosfélög- unum. Verkamenn í Dagsbrun, sem aohyllast mismunandi stjórnmála skobanir, hafa því valið nefndir til ab athuga samvinnumöguleika um stjiórn. Andistæðar pólitískar lífsskoð- anfr eigia ekki að stjárna þannig tiMnningum þeirra, að öll raun- hyglgi'a hverfi og sjónarmið Dags- brunarverkamannsins þoki fyrir pólitisku ofurkáppi. Verkamenn hafa séð, starfsemi komm.únista, hvert hún leiðir, á- hrif þeirra þurfa að þurrkast út í ' verkailýðshreifingunni, annars fæst ekki starfsfrJÖur, og það væri hörmUlegt, ef þeim með lýðskrumi sínu og blekkingum tækist að sundra svo röðum verkamanna að drottnun þeirra yrði enn tryggð í félaginu að' meira eða mtena leyti vegna (Frh. á 4. síðu.) f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.