Alþýðublaðið - 10.01.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1940, Blaðsíða 4
MIÍ> VIKUDAGUR 10. JAN. 1940. IGAMLA BIÖ Draamadansinii Ný dans- og söngvamynd meÖ hinum vinsælu leik- urum GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE ÁUKAMYND: Walt Disney-teiknimynd. iiftir ósk verður Poul lleumert-myn d in GAMLI PRESTURINN sýnd I kvöld kl. 6,15. — Síðasta sinn. a Börn fá ekki aðgang. H IJtbreiðið Alþýðublaðið! DAGSBRÚNARKOSNINGIN Frh. af 1. síðu. Það er ábyrgðarhluti fyrir verkamenn að láta fiessa kosn- ingu afskiftalausa, ef líkur eru til að unnt verði að skapa meirihluta um verkamanna- stjórn, pví pó að satt geti verið, að peim sé það mátuiegt, sem auðtrúa hafa gerzt við lýð- skrumi og blekkingum núverandi vaidhafa í Dagsbrún, að hafa ó- nýta stjóm, þá er skylda allra verkaiýðssinna að reyna að vekja stéttarbræður sína til rneðvit- undar, áður en stýrt er beint í strand. Dagsbrúnarmenn vænta þess, iað á fundinum í kvöld takist að stilla upp þeirri stjórn, sem þeir geti treyst að menn fylki sér um í vænfanliegri kosningu. Þess vegna mun fundurinn verða vel sóttur. Munið, að taka fundarboðið með. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Dauðinn nýtur Iífsins“ SÝNÍNG Á MORGUN KL. 8. Hljiimsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl, 1 á morgun. Rissar stela ðlln steini létt ara á finnskni bæjnm. Það,semFinnar fundu árússneskumföngum Frá fréttaritara Alþýðúblaðsins. Kaupmannahöfn í morgxm. ISÍÐUSTU FREGNUM frá Finnlandi er skýrt frá því, að leifarnar af her Rússa við Suomussalmi séu nú á skipulags- lausi m flótta og sé tala þeirra, sem Finnar hafi t'ekið til fanga, þega komin upp í 2000. Þa5 er nú upplýst, að 44. herfy iki Rússa, sem gersigr- að vor 1 orustunni, hafði verið sent til Soumussalmi til þess að fylla upp það skarð, sem varð við ósigur og gereyðingu 163. 1 Ærfylkisins á sömu slóðum sl ömmu fyrir áramótin. Finnar segja, að þeir hafi í þessari síð iri orustu notað að verulegu leyt.i rússnesk vopn, sem þeir tóku herfangi í þeirri fyrri. í nýjustu fréttunum er þess getið, að rússnesku fangarnir hafi liaft á sér hina margvís- legust u muni, sem þeir hafi siolið á finnskum bóndabæjum fyrir austan Suomussalmi á leiðinni inn í Finnland. Þannig hafði einn stungið á sig hnífa- pörum heillar fjölskyldu, annar litlum barnaskóm, sá þriðji bréfpoka með finnsku sælgæti, og svo framvegis. BJtt hemaðartækl, sem Rðssar nota. OSLO í gærkve’di. Fú. Rúss :eska útvarpið hefir látið orð liggja að því undanfarið, að Rússar væru í þann vegi'nn að taka i notkun nýtt hemaðar- tæki, sem mundi verða Finnum mjög h.iskasamlegt. Þykjast Finn- ar nú liafa komizt að raun um hvaða tæki þetta er. 1 her.'angi því, sem þeir hafa tekið við Suomussalmi, er nýtt áhald, í em rússneski herinn hefir notað, og er það afar sterkur brynste'ri. Hefir Finnum tekizt að taka 10 slíka steða. Era þeir knúðir áfram með sterkri bifvél o;g loflskrúfu og geta farið 160 til 170 kílómetra á klukkus-tund í sæmiliegu færi, 4----------------------- Lðgreglan gefor 1000 kr. til fiiffl lands. XJTIN venjul'ega árshátíð Fé- lags lögreglumanna hér í bænum mun ekki verða haldin að þessu sinni. Hefir félagið á- kveðið að verja í þess stað inn- gangseyrinum til Finnlands- samskotanna. Alitið er, að alls muni inn- gangseyririnn nema um 1000 kr. Hafa venjulega sótt skemmtun- ina 60—70 pör, og var inngangs- eyririnn kr. 15,00 fyrir parið. HERGAGNASENDINGAR ÍTALA Frh. af 1. síðu. Þýzk yfirvöld n-eita því ekki lengur, að ítals-kar hergagnasend- in-gar til Finn’ands hafi verið stöðvabar í Þýzkalandi. Berlínarfréttaritari hollenzka blaðsins „Telegraaí" segir að vísu, að fyrst-a fiugvélasendingin frá ítalíu til Fininlands yfir Þýzka land hafi ekki veriö stöðvuð, en hins vegar v-oru þær stöðvaðar, sem síðar komu, að beiðni Rússa eða kröfu. FJÁRHAGSÁÆTLUN RVÍKUR Frh. af 1. síðu. breytast liðirnir eitthvað þegar breytingartillögurnar koma fram. Einar Magnússon menntaskóiakennari flytur í kvöl-d erindi í útvarpið um Roaid Amundsen og ferðir hans. Bæiarfnlltrái í 25 ár. Erliionr Friðjónsson á Mnrejrri. Erlingur friðjóns- SON bæjarfulltrúi á Akureyri átti óvenjulegt af- máli í gær. —- Þá var ald- arfjórðungur liðinn frá því að hann var fyrsta sinni kosinn í bæjarstjórn Akur- eyrar. í gær var bæjarstjórnarfund’ur á Ákuneyri, -og hófst hann með því, að f-orseti bæjarstjórnar fiutti ræðu úm Erling Friðjóns- son og störf hans í þágu bæj- arfélagsinis, en bæj-arfuiltrúar stóðu upp h-onum til h-eiðurs. Erlingur Friðj-ónsson er -eins og kunnugt -er einn af elztu br-aut- ry ð jen-dum al þýðuhr-eyf ingarinn- ar. Hann er framkvæm-dastjóri Kaupfélags verkamanna og for- maður Verkaiýðsfélags Akur- -eyrar. 19,20 19,50 20,15 20,30 21,50 Jólatrésfapaðnr fll- þjðaflokksfélagdns. Samanburður við Dagsbrún. LÞÝÐUHÚSIÐ Iðnó var alveg fullskipað í gær kl. 4—9 af glöðum og kátum börnum og mæðrum þeirra. Það var Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur, sem gekkst fyrir jólatrésfagnaði fyrir börn fé- lagsmanna og sóttu fagnaðinn rúmlega 500 manns. Margir jólasv-einar skemmtu börnunum með ýmsum iátum og söng, en auk þess var músik all- an tímann. Börnin sungu marigs- konar ljóð, sálma og þjóðlög, og þau d-önsuðu kringum st-órt og fagurt jó'atré. Aliir fengu veit- ing-ar og nóig af súkkulaði og mjólk, -og þegar gestirnir voru orönir þreyttir og héidu heim, fékk hvert barn epli. Tókst þessi fagnaður ákaflega vel. * í samban-di við þetta er rétt að -geta þess, að á undanf-ömum ár- um hefir Dagsbrún haft jóla- trésf-agnaði fyrir börn félags- m-ann-a. Hafa sótt þessa fagnaði 1000—1100 börn og hafa þeir staðið í tvö kvöld, enda h-afa verið í Dagsbrún upp undir 2000 manns. Nú era félagar um 2200, en að þessu sinni stóð jóla- trésfagniaðurinn eitt kvöld og sóttu hann aðeins rúmiega 400 mann-s. Þetta sýnir hina algera niður- níðslu þessa fyrrum svo öfluga og vinsæla féiags. Nú er svo komið að verkamenn vilj-a ekki senda börn sín undir stjórn kom- múnista, ekki einu sinni á j-óla- trésfagnað. Sjóman-nafélag Reykjavíikur hafði núna rétt eftir áramótin jóiatrésfagnaði fyrir börn félags- 'manra; stóðu þ-eir i tvö kvöld og sóttu þá 1000 börn og komiust ekki öll að, sem vildu. Sjómanniaféiag Hafnarfjarðar heidur aðalfund sinn í bæj-ar- þingsalnum. á miorgun kl. 8,30 e.h. Innbnot á Akuneyri. I nótt var br-otizt inn í v-erzl- unarhús Kaupfélags v-erkamanna á Akureyri, og höfðu verið brotn- ar upp tvær útihurðir. Lítið hafði þjófurinn haft upp úr krafs- inu, aðeins imokkrar krónur í skiptimynt. f DA6 Næturlæknir -er Kjartan Ólafs- s-on, Lækjargötu 6B, shmi 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: Þingfréttir. Fréttir. Spurningar o-g svör. Kv-öldvaka: a) Skúli Þórð- arson mag.: Draumar Pét- urs mikia um N-orðurlönd og athafnir Stalins. Erindi. b) 21,00 Upplestur. c) 21,10 Einar Magnússon mennta- skól-ak.: R-oald Amundsen io-g ferðir hans, V. Erindi. d) Harmoníkuieikur. Fréttir. Dagskrárlok. FRYSTIHÚSIN. (Frh. af 1. síðu.) an fyrir þeirri bið, er sú, að Sænska frystihúsið hefir fært starfsemi sína yfir á önnur svið — meðal annars frystingu, að það annar ekki ísseftirspurn- inni. Allir geta skilið, að það er alveg ófært, að togararnir skuli þurfa að þíða eftir ís hér, og það nú, þegar svo gott verð fæst fyrir ísfiskinn. Allt virðist mæla með því, að bærinn og Fiskimálanefnd taki upp .samvinnu í þessu máli Fiskimálanefnd ætti að taka á leigu húsnæði, þar sem hún gæti starfrækt hraðfrystivélar sínar til bráðabirgða, en að hún taki höndum saman við bæinn um að koma upp ísframleiðslu- húsi, sem geti orðið það stórt, og vandað, að Fiskimálanefnd geti rekið þar hraðfrystingu sína. Er vonandi, að þeir, sem hafa um þessi mál að fjalla, leysi þessi mál í sameiningu, ef nokkur kostur er, og þessi lausn virðist nú liggja opin fyrir, „ðrctio" kemnr ekki fyrr eo i febriar. Hið nýja skip, sem Fiski- málanefnd hefir fest kaup á í Danmörku, mun ekki koma hingað fyrr en í febrúar. Á- stæðan er sú, að nefndin hefir orðið að láta gera svo miklar breytingar á skipinu, og er ver- ið að framkvæma þær í skipa- smíðastöð í Danmörku. Helztu yfirmenn skipsins eru farnir utan til að sækja skipið og hafa þeir að sjálf- sögðu eftirlit með breytingun- um. Skipstjóri á skipinu verður Þórarinn Björnsson, fyrsti stýrimaður Sigurjón Jónsson og vélstjóri Ásgeir Jónsson. — Alls verða 13 menn á skipinu. RÆÐA CHAMBERLAINS Frh. af 1. síðu. við að búa, og nú hefðu Rúss- ar ráðist á Finna, en við Rúss- land hefði Þýzkaland „vanheil- agan“ sáttmála, eins og hann orðaði það. Finnar berjast fyrir sömu hugsjónir og Bandamenn, sagði Chamberlain, og Finnar mættu reiða sig á, að Bretar myndu svara þannig beiðni þeirra um hjálp, að það yrði ekki formlegt svar einvörðungu. Hann kvaðst sannfærður um, að brezka þjóðin væri reiðubúin til þess nú, sem ávallt á hættu- tímum, að 1-egigj-a á sig allar þær byrðar, s-em nauðsynlegt væri, án þess að m-ögla. Skúli Þórðarson magister flytur erindi í útvarp- iðí kvöld, er hann n-efnir: Draum- ar Péturs mikla um Norðurlönd og athafnir Staiins. VORDAGAR OG VORHRET Frh. af 3. síðu. Ekki í kuldagjóstinum, sem veldur vorhretinu, sem kyrkir nýgræðinginn. Nei, rödd lífsins var í blíða vorblænum. En höggormurinn, níðhögg- urinn, sem nagar rætur lífsins trés. Það er hann, sem talar í norðanstorminum. Og ef það er sú rödd, sem á að vera ráðandi og ríkjandi, þá er betra að gengið sé hreint til verks og þeir séu umtölulaust „grýttir, sem vinna að viðreisn alþýðunnar.“ D.bf. — MLX. Iðja h-el-diur fél-agsfund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu, og eru mörg mál á dag- 1H NÝJA BfO MM IFInghetjor I I hernaðí. Spennandi og stórkostleg amerísk kvikmynd, er lýs- ir lífi hinna hraustu og fræknu flugmanna ófriðar- þjóðanna, er þrá frið við alla, en berjast eins og hetjur, séu þeir neyddir til að berjast. Aðalhlutverkið leikur hinn djarfi og karl- mannalegi ERRC , FLYNN ásamt Basií Ratbone, David Niven o. fl. Börn fá ekki aðgang. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför -A Gísla Jónssonar frá Álafossi. Jón Jónsson og dætur. TUkjnin M Dapbrin. Tillaga trúnaðarráðs og uppstillingarnefndar Dags- brúnar um kosningu í félagsstjórn, trúnaðárráð og önnur frúnaðarstörf félagsins 1940, liggur frammi í skrifstofu fé- lagsins kl. 4—7 daglega. ' UPPÁSTUNGUNEFNDIN. Trésniðafélag Reykjavíkar Þeir félagsmenn, sem kynnu að óska styrks úr Tryggingarsjóði félagsins, sendi um það skriflega beiðni fyrir 18. þ. m. til formannsins, Valdimars Runólfssonar, Mímisveg 2. StJéFraÍM. Biðjið nm hinar nýju Kyndiréglur um leið ofj pér kaupið kolin frá H. f. Kol & Salt. Sínsi 1120. Sími 1120. SJémannafélaji Biafmarfjarðar Aðalfund sinn heldur félagið fimmtndaginn 11. p. m. kl. 8,30 e. h. I bæjarpingsalnnm. Fundarefni: Venjnieg aðalfundarstorf STJÓRNIN Tnnnur VIÐ KAUPUM 1/1 og 1/2 tunnur undan kjöti. Tunnurir ar séu nýlegar, gallalausar og hreinar. Hlemmur þarf að fylgja. Sækjum heim. Garnastððin, Reykjavik Sími 4241.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.