Alþýðublaðið - 11.01.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 11.01.1940, Side 1
XXI. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 11. JAN. 1940. 8. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN "sgartnn lafsteinn bjargar pfzkri sfcips- ðfn f stórsjó norðvestur af Látrabjargi Mjölkarhiebkamn | ákveðin í krðli I O VO' virðist, sem | ^ mjólkurverðlags- | nefnd ætli að ganga erf- í iðlega að komast að nið- | urstöðu um það, hvað mik- I ið mjólkin skuli hækka. !Sat nefndin á fundi í gær fyrir hádegi, en ekki síðari hluta dagsins í gær. !; í niorgun snenuna hófst fundur aftijr, án þess þó !; að nokkur niðurstaða feng- ist. Var ákvörðun frestað ;; enn til kvölds. Má fólk jafnvel búast við, að * mjólkin verði hækkuð í f verði í fyrramálið, þegar | það kemur á fætur. loetmúBistar sviftir rétti til þiaisetR á FrakkiaBdi. C’ ■' LONDON í morgun. FÚ. 5DAG verður lagt fram frumvarp í fulltrúadeild fránska þjóðþingsins, um að sýifta alla þingmenn kommún- ista rétti til þingsetu, nema þfeir afneiti flokki sínum. Ókunnugt er um úrslit viður- eignarinnar. Ein þýzk flugvél varð að nauðlenda hjá Reisby á Suður-Jótlandi, innan dönsku Jandamæranna, meðan á orust- unni stóð, en flugmaðurinn sagði ástæðuna til þess aðeins vera þá, að hann hefði vantað ben- Skipið rakst á stóran ísjaka og kom þ'egar leki að því. Voru þegar send út neyðarmerki, sem heyrðust á loftskeytastöðinni hér, og kallaði hún skip til hjálpar. Voru nokkrir togarar þarna ekki allfjarri og hröðuðu þeir sér á vettvang. Kom tog- arinn Hafsteinn, skipstjóri Ól- afur Ólafsson, fyrstur á slys- staðinn, og hóf þegar björgun- artilraunir. Aðstaða yar ákaflega slæm, svarta myrkur var, stormur og mikill sjór. Auk þess voru skip- brotsmennirnir orðnir pjakaðir, og skipið var byrjað að sökkva. Skipbrotsmenn settu út báta og réru að togaranum, en vegna þess hve sjér var mikill, varð togarinn að leggja að þeim til þess að ná mönnunum. Og þrátt fyrir Mnn mikla sjó og erfiðu að- stæður tókst að ná mönnunum öllum, 62 að tölu, án þess að nokkurt slys yrði. Var hinn þýzki skipstjéri í sið- asta bátnum. Enginn maður meiddist við bjöigunina. Vitanlega misstu þeir allmikið af farangri siínum, en zín, en neitaði því, að hann hefði tekið þátt í loftorustunni. Óþekkt flugvél varpaði í fyrrinótt þremur sprengikúlum niður yfir dönsku eyjuna Römö, sem er rétt fyrir norðan Sylt. Ekkert manntjón varð þó af (Frh. á 4. síðu.) háðu þó í lallmikið af fötum sín- um. v 'Rétt í sama mund og síðasía manniiium hafði verið bjargað, sáust öll ljés slokkna á Bahia Blanca, og var því talið að skip- ið hefði sokkið til botns. Æígir var og þegar kallaöur til hjálpar, og lagði hann strax af stáð til slysstaðarins. Kom hann þangað í nétt, en sá ekkert. Skip- ið var horfið. Hafsteinn lagði strax af stað heimleiðis, er björguninni var lO'kið, og þó að þröngt væri um iborð í togaranum á heimleiðinni var skipbrotsmönnum veitt öll sú aðhlynning, sem hægt var að láta í té. Kom svo Hafsteinn til Hafnar- fjarðar fcl. 3fVa í uótt og var þýzki ræðismaðurinn hér þá fcominn að bryggjunni með bifreiðar, og voru allir skipbrotsmennirnir fluttir hingað og fengin gisting á gistihúsum. Óvíst er, hvernig fer um þessa skipbrotsmienn, 'nvort þeir kom- ast héim til Þýzkalands eða þurfa að dvelja hér þar til ó- friðnum lýkur. Eins og kunnugt er, keyptu hinir nýju eigendur Hafsteins skipið af útvegisbainkanum núna Um áramótin. Var þetta því fyrsta fiskiferð skipsins,, eftir eigenda- skiptin, og mun verða litið á það sem góðs vita, hvert afreks- verk skipshöfnin hefir nú unnið með björgun þessara 62 þýzku skipbrotsmanna. AkranewerksoiiðjaB ireiðir kr. 4,50 npp- bót ð slldarverðið. AKVEÐIÐ h'efir verið, að Akranessverksmið j an greiði kr. 4,50 í upphót á hvert síldarmál, sem hún tók til vinnslu síðastliðið sumar og haust. Heildaruppbótin, sem verk- smiðjan greiðir, nemur um 60 þúsundum króna. Verksmiðjan mun samtáls hafa tefcið á móti um 14 þúsundum mála. Útflutningsverðmæti afurða veiksmiðjunnar mun hafa numið alls um 300 þúsundum króna. Voru afurðdrnar seldar til Noregs og Englands. Skiplð rakst á fsjaka og er nú sokkið. —,———♦------- Togarinn kom með skipbr otsm ennina, 62 að tölu, til Hafnarfjarðar klukkan þrjú og hálf i nótt. TOGARINN Hafsteinn kom til Hafnarfjarðar í nótt kl. 3V2 með 62 skipverja af þýzku skipi, sem fórst að- aðfaranótt miðvikudags um 60 sjómílur norðvestur af Látrabjargi. Skipið hét Bahia Blanca, um 9 þúsundir smálesta að stærð, eign Hamborgar-Ameríkulínunnar og mun hafa verið á leið frá Suður-Ameríku til Þýzkalands með ýmsar nauðsynjavörur. Srimmileg loftornsta jrfir ðyjnnni Sytt við Snðnr-Jót- land allan dagini i gær. ......■» Álitið að Bretar hafi gert loftárás á flugvélabækistöð Þjóðverja þar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHNFN í morgun. GRIMMILEG LOFTORUSTA var háð í gær milli brezkra og þýzkra flugvéla yfir eyjunni Sylt við vesturströnd Suður-Jótlands, en þar er ein af aðalbækistöðvum þýzka flughersins við Norðursjóinn. Er álitið að brezkar flugvél- ar hafi gert loftárás á eyjuna. Loftorustan stóð allan daginn og heyrðist brakið af sprengikúlunum, sem sprungu, um mikinn hluta Suður- Jótlands- Ein af vopnaverksmiðjum Finna, sem framleiðir fallbyssukúlur. laods (il að vinna í verksmiðjuouni -—■—■—'" —— Finnsku verkamennirnir hafa orðið að fara til vigstoðvanna til að verja land sitt gegn Rússum Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. U JÖLDI VERKAMANNA í Svíþjóð, NoregÍ og Dan- mörku er nú að búa sig undir það að fara til Finn- lands til þess að vinna í verksmiðjunum þar, þar eð svo að segja hver verkfær Finni hefir orðið að fara til vígstöðv- anna til að verja land sitt, og aðeins konur eru eftir heima. Vantar Finna af þeirri ástæðu mjög tilfinnanlega vinnukraft, einkum í vopnaverksmiðjunum. Stór hópur málmiðnaðarmanna mun fara frá Svíþjóð til Finnlands einhvern allra næstu daga. Mússar taalttr yfir Ma- mærin á fjórnm stððam. Harðvítugir bardagar við SalSa* LONDON í morgun. FÚ. Leifar 44. rússneska h'erfylk- isins, sem Finnar sigruðu við Soumussahni, hafa nú verið hraktar yfir rússnesku landa- mærin. Hafa Rússar þá verið hraktir yfir landamærin á fjór- um stöðum. Sigur sá, sem Finnar unnu við Soumussalmi, er enn meiri en liægt var að gera sér í hug- arlund af tilkynningum finnsku herstjórnarinnar. Það er nú tal- ið, að um 10 000 menn hafi fall- ið af Rússum. Verðmæti hergagna þeirra, sem Finnar liafa t'ekið í orust- unum að undanförnu, er talið um 2% milljón sterlingspunda. í orustunum, sem byrjuðu kringum 24. des. og enduðu kringum 7. jan. er nú talið, að manntjón Rússa sé um 50 000. í finnskri tilkynningu segir, að herlið Finna sé að hreinsa til á orustusvæðinu, en fram- varðasveitir reki flótta Rússa. Finnar eru einnig að byggja nýjar víggirðingar á þessum slóðum. Þeir hafa fundið upp nýjar aðferðir til þess að hindra framsókn í brynvörðum bif- reiðum og skriðdekum eftir vegum í hinum miklu skógum þar nyrðra. Eru sex feta tré og hærri söguð í sundur og látin falla yfir vegina, þegar bryn- vörðu bifreiðarnar og skrið- drekarnir nálgast. Orastan vlð Salla. Fregnir bárust í igær uni stór- þrustu í nánd við Salla. Samkv. þeirn berst rússneski herinn við Salla af meiri hreysti en herir Rússa hafa gert við Suomussalmi og fyrir morðan Ladogavatn. Er svo að sjá sem Finnum háfi ekki ennþá tekizt að vinna sigur þann, sem þeim var spáð þar. Sérstaklega þykir rússneski herinn við Salla bera af öðrum rússnesfcum herjum fyrir það lwe mikliu fijótari hann er að (Frh. á 4. síðu.) Verjaadi Dimitrovs í Leipzli ðvarpar haon í íranska Atvarpmn. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun INN frægi franski mála- flutningsmaður, Moro Gi- afferi, sem fór til Leipzig til þess að verja Dimitrov, núver- andi forseta alþjóðasambands kommúnista, þegar hann var á- kærður fyrir þátttöku í ríkis- þinghúsbrunanum þýzka árið 1933, ávarpaði hinn gamla skjólstæðing sinn í franska út- varpinu í gær. Moro Giafferi minnti Dimi- trov á það, að hann væri nú á lífi vegna þess eins, að sakleysi hans hefði verið sannað fyrir réttinum í Leipzig. En síðan spurði hann Dimitrov að þyí, hvað hann hefði gert til þ?ss að vernda Finna, sem nú væru ofsóttir saklausir af Rússum á sama hátt og hann hefði verið ofsóttur af þýzku nazistunum. Moro Giafferi lauk máli sínu til Dimitrovs með þessum orð- um: ,,Þér eruð í dag ekkert annað en liðsmaður í her óréttlætisins, ofbeldisins og vansæmdarinn- ar.“ YfirmsHni rússneska flHghersiBs vikið frá. LONDON í morgun. FÚ. Yfirmanni rússneska flug- hersins liefir verið vikið frá og nýr maður skipaður í hans stað. )

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.