Alþýðublaðið - 11.01.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1940, Blaðsíða 3
FIMMTDDAGDR 11. JAN. 1940. ALÞVÐUBLAÐIÐ Kauplð eftir breytlng> arnar á genglslðgunum. ---- + --- VEGNA fjölda fyrirspurna, sem Alþýðublaðinu hafa borizt frá mönnum í flestum atvinnugveínum, er hér á eftir gerð grein fyrir, hvaða kaup verkafólk á að hafa nú, eftir að breytingarnar á gengislögunum koma til framkvæmda og kaupuppbótin, sem fékkst með þeim br'eytingum, kemur til utborgunar, en það mun mjög víða verða á morgun og annars um næstu mánaðamót. t>------------------------ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: r. R. VAIaDEMARSSON. í fjarveru tuuu: STEFAN PÉTURSS0N. I" ..* AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN •-------------------------* Gríman fallin, af Héðni. AÐ ier nú konxið á daginn, sem ýmsa grunaði, þegar Héðtom Valdimarsson þóttistvera að skilja við erindreka Rússa hér með því að segja sig úr hinura svo nefnda Sameiningarfliokki þeirra, að þar hefir um lítil heil- indi verið að ræða. Það er ekki nema réttur mánuður síðan. En hann hefir nægt til þess að fletta grímiunni af Héðni Valdimarssyni og sýna, að skilnaðurinn við kommúnista hefir ekkert annað v«rið en skollaleikur, sem annars vegar átti að bjarga oiíuumboði hans hér heima og hins vegar að blekkja verkamenn, sem hann og kommúnistar sáu, að voru óð~ fluga að suúa baki við þeim, eftir að Sameiningarflokkurinn hafði opinberlega tekið afstöðu með hi’nni lubbalegu og tilefnislausu árás stórveldisins Sovét-Rúss- lands á smárikið Finnland. Nú liefir Héðinn Valdimarsson tekið höndum saman við erindreka Rússa á ný og stilit upp sam- eiginlegum lista með þeim við stjórnarkosningu í Dagsbrún! Menn minnist þess aðeins á þessu augnabliki með hvLlíkri vandlætingu Héðinn Valdimars- son þóttist skilja við Moskóvítana fyrir mánuði síðan. Hann og fé- ílagar hans fimm, sem um leið fóm úr flokki þeirra, færðu fyrst og fremst þá ástiæðu fyrir úrsögn siúni, að „í stað þess að risa upp gegn kúgunartilraunum Sov- étlýðveldanna við hina finnsku þjóð“, hefði Samemingarfliokkur- inn „fært þeirri kúgun állt til raálsbóta, þrátt fyrir það hættu- lega fordæmii, sem slíkt gefur um sjálfstæðismál íslenzku þjóðar- ihnar.“ Og þeir bættu við: „Við emm þess einnig fullviss- ir af umræðum um þessi mál við ýmsa þá menn, sem eru valdandi þessum myndbreytingum flokks- ins hið ytra, að þeir myndu, ef tiltækilegt væri, telja rétt að Sovétlýðveldin beittu íslendinga sömu tökum eins og Finna, en slíka afstöðu álítum við engan íslenzkan stjórnmálaflokk eiga að þola innan sinna vébanda." Raekilegar hafa kommúnistar aldrei verið sakaðir um að hafa landráð í huga, en með þessari yfirlýsingu Héðins og félaga hans. j Og nú munu menn spyrja: Hvernig ætlar Héðinn að réttlæta það fyrir verkamönnum, að taka höndUm saman við erindreka Rússa á ný, stilla upp sameigin- legum lista með þeim við stjórn- arkosninguna í Dagsbrún og stjóma því félagi með þeirra stuðningi og af þeirra náð eftir ailt það, sem á undan er farið? Ætlast hann til að Dagsbrúnar- ■ verkamennirnir þoli það, að fé- lag þeirra sé raunverulega í höndum manna, sem skoða það í þessu yfirliti er fyrst og fremst farið eftir samningum stéttarfélaga, sem eru í Al- þýðusambandi fslands, og ein- göngu í töflu þeirri, sem fylgir þessari grein, um tímakaup við almenna vinnu, en hún nær til stéttarfélaga aðallega utan Reykjavíkur. í þetta yfirlit vantar hins- vegar að mestu byggingariðnað- inn. Eins og kunnugt er, hækkar kaupið samkvæmt breytingun- um á gengislögunum um 9% á öllu tímakaupi, sem er allt að kr. 1,50. Ef tímakaupið er kr. 1,51—2,00, hækkar það um 8%, og ef það er kr. 2,01 eða meira, hækkar það um 6,1%. Þess skal getið til skýringar eftirfarandi yfirliti, að það er eingöngu miðað við lágmarks- kaup eins og það er bundið í samningum eða töxtum, ýmsir eru á hærra kaupi, og við út- reikning á hækkuninni er þá kaupið eins og það var 1. des- ember s.l. lagt til grundvallar. Ef menn þurfa einhverra skýringa við á þessu yfirliti, geta þeir snúið sér til viðkom- andi stéttarfélags síns eða Al- þýðusambands íslands, sem veitir allar nánari upplýsingar. Kommúnistar hafa reynt með öllum ráðum að blása upp til æsinga út af þeirri lausn á kaupgjaldsmálunum, sem fékst með breytingunum á gengislög- unum. Og af venjulegri ást á Alþýðuflokknum og ráðherra hans hefir málið verið túlkað á þann veg að þetta hafi verið allt sem Alþýðuflokkurinn hafi farið fram á. Það er alveg óþarfi að vera að deila um þessi mál eða önnur við kommúnista, þessa auð- virðilegu rógbera og ósanninda- menn. Þeir höfðu bundið kaup sem höíu'ðhliutverk sitt hér, að neka, erindi Rússa og eru reiðu- búnir til þess, eftir hans eigin yfirlýsingu, að gerast landráða- menn, hvenær sem yfirboðumm þeirra austur í Moskva þóknast að krefjast þess af þeim, á sama Iiátt og af flokksbróður þeirra Kuusinen, sem þeir létu mynda rússnesku leppstjórnma í (Tlerijioki til þess að réttlæta árás síina á Fininiand? Þá er Dagsbrúmarverkamönn- unum-illa aftur farið, ef þeir láta Héðinn Válidimarsson ginna sig fil fylgis og samvinnu við erind- reka Rússa hér, eftir aiit það, sem þeir herrar hafa gerzt berir að á þessu hausti. Um öll Norð- urlönd hafa verkamienn nú tekið sig saman um það, að þurrka hina rússnesku erindreka burtu úr félagsskap sinum og launa þeim á þann hátt róginn um hina finnsku verkamanna- og bændaþjóð, sem nú á hendur sinar að verja gegn kúgunartil- raun hinmar rússnesku harð- stjórnar. fslenzku verkamennirnir munu ekki reynast neinir eftir- bátar stéttarbræðra sinna annars staðar á Norðuflöndum í þessiu efni. Krafa þeirra á að vera og er: Burt með öil áhrif hinna rússnesku erindreka úr verka- lýðsfélöigunum hér á iandi! Dagsbrúnarverkamanna með venjulegri framsýni sinni þar til fram á mitt sumar, svo að Dagsbrúnarmennirnir hefðu engar uppbætur fengið, ef þetta hefði ekki náðst. Það er líka skoðun flestra verkamanna — hvort, sem þeir stunda venju- lega daglaunavinnu eða iðnað- aratvinnu, að ekki hefðu fengizt betri uppbætur almennt í á- tökum við atvinnurekendur. Það getur verið, að einstaka félög, eins og t. d. prentarafé- lagið, hefðu getað náð betri kjörum. Þó gerðu prentarar nú frjálst samkomulag við at- vinnurekendur í samræmi við lögin. En önnur félög og þá fyrst og fremst þau, sem eru al- gerlega í molum fyrir óstjórn kommúnista, hefðu ekki náð svona góðum kjörum. Það getur maður verið viss um af þeim deilum, sem Dagsbrún hefir háð á undanförnum árum. Hinsvegar er ekki nema sjálfsagt að viðurkenna það, að kaupuppbótin hefði þurft að vera meiri, en verkamenn geta einnig þakkað kommúnistum fyrir það, að hún varð það ekki, því að engum er eins mikið að kenna og þeim, hve sundruð hin faglegu og pólitísku sam- tök alþýðunnar eru nú. Ef þau hefðu verið sterkari, þá hefðu kaupuppbæturnar orðið miklu betri. Þá er og rétt að minna á það, að 1 apríl, 1. ágúst og 1. október hækkar kaupið aftur eftir sömu reglum, svo fremi að dýrtíðin haldi áfram að vaxa. Hér fer á eftir yfirlit yfir kaupið eins og það er, eftir hækkunina: Lágmarkskanptaxt- ar frá 1. Jan. 1940* Afgreiðslustúlkur í brauða- og mjólkursölubúðuui: Heilsdags kr. 174.00 á mánuði Hálfsdags kr. 119.90 á mánuði Aukavinna, virka daga kr. 0.98 helga daga kr. 1.80 pr. klst. Bakarar: Sveinar, sem unnið hafa 4 ár kr. 81.75 á viku 5 ár kr. 86.40 á viku 6 ár kr. 102.60 á viku Hjálparsveinar kr. 102.60 á viku Hjálparsveinar kr. 2.16 pr. klst. Yfirvinna kr. 2.43 pr. klst. Sunudagavinna kr. 2.70 pr. klst. aðra helga daga kr. 2.16 pr. klst. Bifreiðastjórar: Byrjunarlaun 1. mán. kr. 250.70 2. mán. kr. 277.95 3. mán. kr. 305.20 Úr því 1./10,—3173. kr. 321.55 1./4.—30./9. kr. 348.80 Eftir 1 ár: 1./8.—31./5. kr. 348.80 1./6.—31./7. kr. 370.60 Á sérleyfisleiðum kr. 370.60 Hálfsdagsvinna kr. 185.30 Dagvinna kr. 14.17 á dag Tímavinna kr. 1.58 pr. klst. Verkstæðisvinna o. fl.: aukakaup kr. 3.65 á dag yfirvinna kr. 1.64 pr. klst. Prósentuakstur: 10% af innkeyrslu og mánaðarkaup kr. 239.80 yfirvinna kr. 1.09 pr. klst. Á strætisvögnum: Mánaðarkaup kr. 381.50 yfirvinna kr. 1.64 pr. klst. Bifvélavirkjar: Nýsveinar Eftir 1 ár Eftir 2 ár kr. 318.60 á kr. 334.80 á kr. 356.40 á man. mán. mán. Aukavakt kr. 16.20 Tímakaup: Dagv. Eftirv. Næt. & helgi Nýsveinar 1.67 2.70 3.78 Eftir 1 ár 1.78 2.70. 3.78 Eftir 2 ár Blikksmiðir: 1.89 2.70* 3.78 Tímakaup: Dagv. Eftirv. Næt. & helgi Fullg. svein. 1.78 2.43 3.24 Nýsveinar 1.67 2.43 3.24 Bókbindarar: Upplýsingar um kaup þeirra Fyrsta árið Þar eftir Vélamenn 1.54 1.68 1.86 2.38 2.58 2.92 Járnsmiðir: Tímakaup: Dagv. Fullg. svein. 2.08 Nýsveinar 1.93 Eftirv. Næt. & helgi 3.02 4.16 2.91 3.87 hafa enn ekki borizt. Hárgreiðslukonur: Heilsdagsstúlkur kr. 163.50 á mán. Hálfsdagsstúlkur kr. 109.00 á mán. Yfirvinna fyrir byrjaða hálfa klultkustund kr. 0.82 Hljóðfæraleikarar: Mánaðarlaun fyrir 5 stunda vinnu á dag kr. 450.93 4 stunda vinnu á dag kr. 403.18 2y2 stunda vinnu á dag kr. 328.91 IVz stunda vinnu á dag kr. 233.42 fásse#* WBBg'mBm MHSB Húsgagnabólstrarar og húsgagna- sveinar: Tímakaup: Dagv. Eftirv. Klæðskerar: Nýsveinar kr. 83.39 á viku Fullg. sveinar kr. 92.65 á viku Stúlkur kr. 187.10 á mán. Aukavinna; Eftirv. Næturv. Helgi Nýsveinar 2.08 2.78 2.42 Fullg. svein. 2.31 3.08 2.70 Stúlkur 1.24 1.66 1.45 Nótavinnufólk: Tímakaup: Dagv. Eftirv. Næt. Karlar: & helgi Fyrstu 6 m. 0.98 1.47 1.72 Aðra 6 mán. 1.09 1.64 1.91 Þriðju 6 m. 1.20 1.80 2.10 Fjórðu 6 m. 1.31 1.96 2.29 Þar eftir 1.41 2.13 2.48 Konur: Fyrstu 3 mán. óákv. Næstu 3 m. 0.64 0.98 1.14 Aðra 6 mán. 0.76 1.14 1.34 Þriðju 6 m. 0.87 1.31 1.53 Fjórðu 6 m. 0.98 1.47 1.72 Þar eftir 1.09 1.64 1.91 Prentarar: Vélsetjarar kr. 122.35 á viku — nýsveinar kr. 112.10 á viku Setjarar & prent. kr. 103.70 á v. — nýsveinar kr. 97.95 á viku Kvenfólk fyrstu 3 m. kr. 24.65 á v. næstu 3 m. kr. 30.75 áv. næstu 6 m. kr. 36.90 á v. næstu 6 m. kr. 43.00 áv. næstu 6 m. kr. 49.20 á v. fullnuma kr. 55.35 á v. Nemendur 1. ár kr. 28.30 á viku 2. ár kr. 36.90 á viku 3. ár kr.. 45.55 á viku 4. ár kr. 54.05 á viku hálft 5. ár kr. 73.85 á viku Hlaupavinnumenn kr. 17.95 á dag Aukavinna: 35—100% álag Skipasmiðir: Dagv. nýsveina kr. 1.89 pr. klst. eftir 1 ár kr. 2.05 pr. klst. Eftirvinna kr. 3.24 pr. klst. Nætur- og helgid. kr. 4.20 pr. klst. Starfsmenn á ríkisspítölum: Auk fæðis, húsnæðis, ljóss og hita: Vélgæzlumenn kr. 272.50 á mán. eftir 3 ár kr. 299.75 á mán. Bílstjórar, kyndarar, viðgerðarm. og þvottamenn kr. 228.90 á mán. Hjúknmarmenn kr. 158.05 á mán. Yfirfjósamenn og fastir verka- menn kr. 147.15 á mán. Verkam. 1./4,—30./9. 119.90 á m. 1./10,—31./3. kr. 109.00 á mán. Starfsstúlkur á ríkisspítölum: Auk fæðis, húsnæðis, ljóss og hita: 1./10,—31./3. kr. 54,50 á mán. 1./4.—30./9. kr. 81.75 á mán. ■ Eftirvinna kr, 1.09 pr. klst. Tímakaup við almenna vinnu. ,—--—♦---- K a r 1 a r K O n u r Dag Eftir Nætur Helgi Dag Eftir Nætur Helgi Reykjavík 1.58 2.34 2.94 2.94 0.98 1.80 1.80 1.80 Hafnarfjörður 1.58 2.34 2.34 2.34 0.98 1.47 1.47 1.47 Keflavík 1.25 1.64 2.18 2.18 0.82 1.09 1.25 1.25 Garður 1.20 1.64 2.18 2.18 0.76 0.76 1.04 1.04 Grindavík 1.16 1.61 1.96 1.96 0.81 1.16 1.56 1.56 Akranes 1.38 1.91 1.91 2.73 0.98 1.25 1.25 1.80 Borgarnes 1.41 2.13 2.83 2.83 0.93 1.36 1.85 1,85 Hellissandur 1.09 1.31 1.31 1.31 Ólafsvík 0.98 1.31 1.31 1.64 Stykkishólmur 1.25 1.69 2.18 2.18 0.82 1.09 1.25 1.25 Búðardalur 0.98 1.53 1.53 1.53 Flatey 0.93 1.09 1.53 1.53 0.55 0.71 1.09 1.09 Patreksfjörður 1.31 2.51 2.51 2.51 0.98 1.74 1.74 1.74 Tálknafjörður 1.31 2.18 2.18 2.18 Bíldudalur 1.09 1.64 1.96 1.96 0.76 1.09 1.41 1.41 Þingeyri 1.14 1.53 1.85 1.85 0.82 1.20 1.41 1.41 Flateyri 1.09 1.53 1.53 2.18 0.76 1.31 1.31 1.74 Súgandaf j örður 1.09 1.36 1.36 1.64 0.76 0.93 0.93 1.20 Bolungavílc 1.09 1.31 1.64 1.64 0.76 0.93 1.25 1.25 Hnífsdalur 1.09 1.25 1.41 1.53 0.76 0.87 0.98 1.09 ísafjörður 1.41 1.85 3.27 3.27 0.98 1.25 1.64 1.64 Súðavik 1.09 1.20 1.53 1.53 0.76 0.93 1.20 1.20 Hesteyri 1.09 1.41 1.41 1.41 0.87 1.09 1.09 1.20 Ingólfsfjörður 1.25 1.80 1.80 2.18 0.87 1.20 1.20 1.58 Djúpavík — 16./9.—14./6. 1.16 1.67 1.67 1.96 0.93 1.16 1.16 1.28 — 15./6.—15./9. 1.23 1.67 1.67 1.96 0.93 1.16 1.16 1.28 Drangsnes 1.09 1.31 1.91 1.91 0.76 0.87 1,09 1.09 Hólmavík 1.09 1.58 1.58 2.18 0.76 1.04 1.04 1.58 Hvammstangi 0.98 1.47 1.47 1.47 Blönduós 0.98 1.47 1.47 1.47 Skagaströnd 1.09 1.36 1.36 2.18 0.87 1.20 1.20 1.64 Sauðárkrókur 1.36 1.85 1.85 2.18 0.82 1.36 1.36 1.64 Siglufjörður — 1./9.—1./6. 1.47 2.34 2.34 3.27 1.09 1.64 1.64 2.18 — 1./6.—1./9. 1.58 2.34 2.34 3.27 1.09 1.64 1.64 2.18 Ólafsfjörður 1.20 1.41 1.41 1.64 0.93 1.14 1.14 1.26 Hrísey — 1./10.—31./3. 1.09 1.31 1.31 1.96 0.82 1.09 1.09 1.31 — 1./4.—30./9. 1.36 1.80 1.80 1.96 0.87 1.09 1.09 1.31 Dalvík 0.98 1.25 1.25 1.53 0.71 0.87 0.87 0.87 Glerárþorp 1.36 2.07 2.07 2.07 Akureyri 1.64 2.29 2.29 3.27 0.98 1.36 1.36 1.91 Húsavík 1.31 1.80 1.80 2.73 0.82 1.09 1.09 1.09 Raufarhöfn 1.25 1.74 1.74 2.18 Þórshöfn — l./l.—20./4. 0.82 1.09 1.09 2.18 0.87 1.20 1.20 1.74 — 21./4.—20./9. 1.20 1.53 1.53 2.18 0.87 1.20 1.20 1.74 — 21./9.—31./12. 1.09 1.53 1.53 2.18 0.87 1.20 1.20 1.74 Vopnafjörður 1.31 1.85 1.85 2.18 Seyðisfjörður 1.41 2.18 2.18 3.27 0.98 1.80 1.80 1.80n Norðfjörður 1.20 1.74 1.74 2.18 0.87 1.36 1.36 1.85 Eskifjörður 1.20 1.53 1.64 1.64 0.82 1.20 1.20 1.20 Reyðarfjörður 1.14 1.53 1.64 1.64 Fáskrúðsf j örður 1.09 1.09 1.53 1.53 0.76 0.87 1.09 1.09 Djúpivogur 1.09 1.47 1.47 2.18 Hornafjörður 1.09 1.36 1.64 1.91 Vík í Mýrdal 1.09 1.20 1.20 1.31 0.87 0.98 0.98 1.04 Vestmannaeyjar 1.31 1.53 1.96 1.96 1.09 1.36 1.36 1.36 Stokkseyri 1.09 1.36 2.18 1.64 0.76 1,09 Eyrarbakki 1.21 1.69 1.99 1.99 Þorlákshöfn 1.21 1.69 1.99 1.99 Vegavinna 0.98 Vegavinna 1.31 Karlar undir 18 ára: Á viku Á mán. Fyrstu 3 mánuði 27.25 117.72 Næstu 3 mánuði 31.61 136.25 Næstu 6 mánuði 33.79 147.15 Þar eftir 38.15 163.50 Karlar yfir 18 ára: Fyrstu 3 mánuði 49.05 212.55 Næstu 3 mánuði 59.95 256.15 Næstu 6 mánuði 70.85 310.65 Þar eftir 76.30 327.00 Konur: Fyrstu 3 mánuði 27.25 117.72 Næstu 3 mánuði 31.61 136.25 Næstu 6 mánuði 33.79 147.15 Næstu 12 mánuði 3815 163.50 Næstu 12 mánuði 39.24 168.95 Þar eftir 40.33 174.40 Yfir-, nætur- og helgidagavinna greiðist með 50% álagningu. Smjörlíkisgerðirnar: Á mánuði Eftirv. Næturv. Karlar 356.40 2.16 2.70 — fagm. 381.50 2.16 2.70 Konur 196.20 1.09 1.64 — fagm. 272.50 1.09 1.64 Þvottahúsin (fyrir hverja V2 klst.): Dagv. Eftirvinna Fyrsta mánuð 0.44 0.58 Annan mánuð 0.60 0.80 Þriðja mánuð 0.76 1.01 Þar eftir 0.82 1.09 Þvottakonur: Dagvinna kr. 1.09 pr. klst. Eftir- & helgidv. kr. 1.64 pr. klst. Sjómenn: Kaup á botnvörpuskipum: Á saltfiskveiðum: Hásetar kr. 244.16 á mán. Lifrarbræðslum. kr. 244.16 á mán. Bátsmaður kr. 345.69 á mán. Matsveinar kr. 321.55 á mán. Aðstoðarmatsv. kr. 142.79 á mán. Aðstoðarm. í vél kr. 379.32 á mán. Kyndarar. æfðir kr. 354.25 á mán. Kyndarar, óæfðir kr. 316.10 á mán. 1. netamaður kr. 306.33 á mán. 2. netamaður kr. 278.95 á mán. 1. mjölvinnslum. kr. 379.32 á mán. 2. mjölvinnslum. kr. 354.25 á mán. Á ísfiskveiðum: Hásetar kr. 252.88 á mán. Hásetar á flutn. kr. 294.30 á mán. Lifrarbræðslum. kr. 252.88 á mán. Bátsmaður kr. 349.89 á mán. Bátsm. í flutn. kr. 327.00 á mán. Matsveinar kr. 326.56 á mán. Aðstoðarmatsv. kr.136.25 á mán. Aðstoðarm. í vél kr. 361.28 á mán. Kyndarar æfðir kr. 337.90 á mán. Kyndarar óæfðir kr. 301.07 á mén. 1. netamaður kr. 312.29 á mán. 2. netamaður kr. 283.63 á mán. 1. mjölvinnslum. kr. 361.28 á mán. 2. mjölvinnslum. kr. 337.90 á mán. Á millilandaskipum: Timburmaður kr. 284.49 á mán. Hásetar, fullg. kr.. 256.15 á mán. Hásetar, viðvan. kr. 172.22 á mán. Hásetar, óvan. kr. 117.72 á mán. Skipsdrengir kr. 76.30 á mán. Yfirkyndarar kr. 316.10 á mán. Kyndarar kr. 299.75 á mán. Kolamokarar kr. 204.92 á mán. Eftir-> og helgidagavinna: Fyrir byrjaða hálfa klukkustund kr. 0.82. Stér verðlækkun á sykri og eggjum. BREKKA Sfmar 1678 og 2148. TJARNARBÚÐIN. Sími 3570.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.