Alþýðublaðið - 12.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR. FÖSTUDAGUR 12. JAN. 1940. 9. TÖLUBLAÐ amtök gegn óstjórn komm únistaklíkunnar í Dagsbrún ameiginlegur listi allra verkamanraa í Dagsbriín sem fylgja lýðræðisllokkunum MIKLAR LÍKUR eru til þess að verkamenn, sem eru andstæðingar kommúnista sameinist um sameigin- legan lista við kosningar hær, sem standa fyrir dyrum í verkamannafélaginu Dagsbrún. Verða því að líkindum ekki nema tveir listar í kjöri, listi lýðræðisverkamanna og listi kommúnista. Ætti því alls ekki að verða vandi fyrir Dags- brúnarmenn að velja á milli. Skemíi- og fræðslu kvðld JUpýðflflokks félaples. IHaraldurGuðmundsson flyt- ¦ ur erindi „London í myrkri" ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG REYKJAVÍK- UR hefir fræðslu- og skemmtikvöld annað kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fjölda mörg skemmti- atriði verða á skemmti- kvöldinu. Meðal annars flytur Haraldur Guð- mundsson, formaður fé- j! lagsins, erindi, sem hann <! nefnir: „London í myrkri." Eins og kunnugt er, dvaldi hann þar í 2% mánuð. Allir félaga'r Alþýðu- flokksfélagsins eru hvattir til að mæta' á skemmti- og fræðslukvöldinu. ,S#-*#*>#S#S#S#. Það er vafamál, hvort nokkru verkalýosfélagi hefir verio jafn- illa stjórnað, og að nokkurt fé- lag hafi beðið annað eins afhroð og Dagsbrún á síðast liðhu ári. Stjorn félagsins hefir ekkert að- hafst ákvarðanir félagsins hafa verið brotoar, verkamenn hafa verið beittir ýmis kooar rang- læti; þeir hafa kvartað — en lekkert hefir verið gert til áð rétta hlut þeirra. Þetta hefir vitanlega haft þær aíleiðingar, að verkamenn hafa í storum hópum tapað trú og trausti á forystu stéttarfélags síns og þar með fjarlægst félags- skapinn, en það veikir hann og eyðileggur, ef ekki verður úr bætt í tíma. Það er öllum Dagsbrúnarverka- mönnum ljost, að eftír að kbmm- úinistar gerðu verkamannafélagið Dagsbrún að pólitískum vígvelli, Bæjarstjórnarf undur: laup vélbáía frá úttðnðnm til Atoerðar héðan úr bænnm ----------------*~~.------------ Samvinna bæjarins og Fiskimálanefnd- ar um ísframleiðslu og hraðfrystihús. HARALDUR GUÐ- MUNDSSON gerði fyrirspurn um það á bæjar- stjórnarfundi í gær hvað liði undirbúningi bátakaupa hingað til Reykjavíkur, sam- kvæmt tillögu nefndar þeirr- ar, sem vinnur að athugun framfærslumála Reykja- víkur. Borgarstjóri skýrði frá því, að hann hefði haft tal um málið við félagsmálaráðherra og hefði hann snúið sér til sendiherra í Kaupmannahöfn og beðið hann að grenslast eftir því, hvort möguleikar væru til að fá keypta báta í Danmörku og með hvaða kjörum. Hefði félags- málaráðherra jafnframt beðið sendiherrann að ef ekki reynd- ist mögulegt að fá báta í Dan,- mörku, þá snéri hann sér til bankafulltrúa um upplýsinga úm bátakaup í öðrum löndum. Haraldur Guðmundsson bar fram tillögu um að kosnir yrðu tveir menn til að starfa að und- irbúning málsins með borgar- stjóra, og bentu bæði hann og Jón A. Pétursson á nauðsyn þess, að framkvæmdum yrði hraðað. Var tillögunni vísað til bæj- arráðs. ísframleiðslu- og hraðfrysti- hús. Þá hóf Jón Axel Pétursson umræður um nauðsyn þess, að bærinn og Fiskimálanefnd hefðu samvinnu um byggingu ísframleiðsluhúss og frysti- húss og bar fram tillögu um að athugaðir væru möguieikar fyr- ir slíkri samvinnu. Hann skýrði frá því, að um líkt leyti og ísbjörninn brann hefðu borizt góðar fréttir um möguleika fyrir sölu á hrað- frystum fiski í Bandaríkjunum og hefði borizt beiðni um að senda eins mikið af þessari vöru og hægt væri, en ströng skil- yrði hefðu verið sett um útlit og umbúðir vörunnar. Fiski- málanefnd hefði einmitt verið búin að fá góðar umbúðir, en svo illa tókst til að þær brunnu. Þá benti hann á það, að í hverj- (Frh. á 4. síðu.) eftir að þeir tóku upp þá venfu að æpa og stappa, þegar rætt var um hreiin verkalýðsmál af rökum og alvöru, þá fór félaigs- skapurinn að brotna í mola. Slífct getur ekki gengið i verka- lýðsfélagi, og petta verður undir öllum kringumistæðum að kveða niður. Þegar ekki er hægt uð ræða pólitísk deilumál án þess að pað stórskaði félagsskapinn, verður að hætta því og ræða eingöngu hin faglegu mál, þau mál, sem ssnsrta beint daglega hagsmuni félagsm&nna, kaup þeirra, aðbúinað og réttindi þeirra sem verkamanna. Alþýðuflokksverkamenn gamga til þeirrar sameiginlegu baráttu, sem stendur fyrir dyrum, með fullri djörfuing. Þeir, stefna að því að þurka útt hina kommún- istisku óstjóm í stærsta verka- mannáfélagi landsins; þeir stefna ab því að sfeapa úr brotunum heilsteyptan hagsmunafélagsskap verkamanna, sem sameinast um hán beinu hagsmuinamál þeirra; þeir stefna að því að koma Dags- brún ut úr hinu kommúnistiska klofningssambaindi, og afnema þær lögleysur og bæta fyrir þær, sem kiommúinistastjórnin hefir komið fram í félagiinu á s. 1. tveimur árum. En Alþýðuflofcksverkaimenn stefna emnijg að þvi að afnema þanin smánarblett af íslenzfeum verkalýðssam'tökum,, að stjórn Moskövíta ríki í einu helzta fé- lagi þeirra- Fjandmenn Finnlands og iSkoðanalausar eftirætur of- beldis- og einræðisherrans austur i Moskva, bandamanns Hitlers, eiga að hverfa úr íslenzkum verkalýðssamtökum. Það er smíán, að þeir skuli ríkja yfir Dagsbrúíi, og sú smán verðlur að hverfa. Kiommúnistar óttast þá sam- viinnu, sem nil er að myndast mieðal verkamanna gegn þeim. Þeir hafa li'ka samið kjorskrána í þessum titrandi otta. Um 70Q verkamenn, sem voru á kjör- ^slkránini í fyrra, eru þar ekki nú. Þektir, skuldlausir Alþýðuflokks- verkamenn eru strikaðir út af kjörskránni. Þá munu kommún- istar neyðast til að taka aftur inn á kjðrskrána og mun verða leitað úrsfcurðar Félagsdóms í ýmsUm af þessum málum, ef annað dug- ar ekki. Verkamenn eru beðnir að vera á verði gegn svikum kommúnista. Gætið að því, hvort þið eruð á kiörsfcránni, greiðið gjöld ykkar, ef þið skuldið eitthvað. Úrsliitabaráttan við óstjórn kommiúniista í Dagsbrún er hafin — og hún vinrast. mmmmmms^^mmm&w^^0^ms'i ímím& Allt rólegt enn á vesturvígstöðvunum: Þýzkir hermenn sofandi í hengirúmum sínum í einu neðanj arðarvígi Siegfrjiedlíhunnar. innar brjótast gegnnm iieriinii Kussa niá saiia: Hellt berfylki Mrássa kréað InnL Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. FINNAR hafa nú, samkvæmt síðustu fregnum frá Hels- ingfors, eftir margra daga látlausa orustu á vígstöðv- unum við Salla, brotizt í gegn um herlínu Rússa á veginum milli Salla og Kemijarvi og króað heilt rússneskt herfylki inni- Salla er þó enn í höndum Rússa. Rússneskar flugvélar reyna að halda uppi sambandinu við herfylkið, sem inni er króað, og sjá því fyrir vistum. Fljúga þær inn yfir vígstöðvarnar og varpa niður matvælum til hins umsetna hers. Orustan h'eldur áfram, en líkur þykja nú til, að henni muni nú innan skamms Ijúka á sama hátt og orustunum við Suomus- salmi, með fullkomnum ósigri Rússa. Rássar kalla tvo n}]a ðrgenga tii vopna. . LONDON í morgun. FÚ. Auglýsingar voru birtar í Moskva í gær um það, að ár- gangangarnir 1922 og 1923 væri kvaddir til hérþjónustu. Þessi nýja kvaðning í herinn er afleiðing hrakfara Bússa í Finnlandi að undanförnu. Fregnir frá Kaupmannahöfn og öðrum stöðum herma, að víð- tæk endurskipulagning rúss- neska hersins fari nú fram, og fjölda handtökur eigi sér stað daglega. í einni fregn segir, að Stalin sjálfur sé farinn að hafa hönd í bagga með herstjórninni, og gefi fyrirskipanir símleiðis. — Fregnir þ'essar eru þó óstað- festar. Yfirmanni veðnrstofnnn- ar feennt nm knldann? í öllu Rússlaindi eru mjög mikl- ir Ruldar. Var 40 stiga frost í Moskva í gær, og einnig er sagt, aö höfnina í Odessa sé byrjað að leggja. Valda kuldarniir og snjökomurnar miklum örðugleik- lum í Rússlandi ofan á þá erfið- leika, sem almenningur hefir af styrjöldi'nni í Finniandi, og stoort á ýmsum nauðsynjavörum. Franskur tíðindamaðlur í Moskva lætur það fylgja þessari veður- frétt frá Rússlanidi, að yfirmanni rússnesku veðurstofunnar hafi verib vikiÖ úr stöou sinni. HÍ61Un hœkkar nm 4 anra ð iítra. Samhljóða ákvorðfln miólkar- verðlagsnefudar. MJÓLKURVERÐLAGS- NEFND samþykkti í gær- kveldi að hækka mjóikina um 4 aura á lítrann, en um 20 aura á lítrann af rjóma. , Mjólkurverðlagsnefnri var sam- mála um pessa hækkun. Kostar mjólfcin þá í búðum 44 Bsara í stað 40 aura áður og flöskumjólkin 46 aura. Rjömi hækkar úr kr. 2,60 upp i kr. 2,80. Verðhækkun mjðlkur- Frh. á 4. sí&tt. Flugvéiar Itala, sem fara ittu tii Fiia, seidar heii Mlmr frekari hergagsaaseaidiugmw stððvað&r strax viðBrennerskarð Þ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. FÚ. AÐ hefir nú verið á- kveðiö í Berlín, að senda ítölsku flngvélarnar, sem fara áttu til Finnlands, en voru stöðvaðar af þýzku yfirvöldunum í Sassnitz á Riigen, aftur heim til ítalíu. Hefir Hitler þar með orðið við þeirri kröfu Mussolinis um, að láta þær lausar, en jafnframt einnig við ósk Stalins um að hindra, að þær yrðu sendar frá Þýzkalandi til Finnlands. Allar frekari hergagnasend- ingar ítala um Þýzkaland til Finnlands hafa síðustu dagana verið stöðvaðar undir eins við Brennerskarð í Alpafjöllum, á landamærum ítalíu og Þýzka- lands. Er ítölum því nauðugur einn kostur nú, svo fremi aö þeir vilji halda áfram að styrkja Finna með hergagnasendingum, að láta þær fara miklu lengri leið, annaðhvort yfir Frakkland, eða sjóleiðina út úr Miðjaröar- hafi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.