Alþýðublaðið - 12.01.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAOUR 12. JAN. 1940. GAMLA BÍÖ B DraBnadiDsiBB Ný dans- og söngvamynd ine'ð hinum vinsælu leik- urum GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE AUKAMYND: Walt Disney-teiknimynd. nn'^rn Esja fer samkvæmt áætlun í strand- ferö vestur um land mánudaginn 15. p. m. kl. 9 síðd. Tekið á móti vöram til kl. 3 sí'öd. á laugardag. ALÞÝÐUFLOKKSFELAG BEYKJAVIKUR, IV. Fræisli m skeimtlkviM Alþýðuflokksfélagsins á þessum vetri verður haldið laugar- daginn 13. þ. m. kl- 8 Vz í samkvæmissölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu. Skemmtiatriði m. a.: 1. Haraidur Guðmundsson, erindi: London í myrkri. 2. Kvartett syngur. 3. Kjartan Ólafsson kveður. 4. Guðný Hagalín les upp. Dans frá klukkan 11. — — Hljómsveit Tage Möller. Aðgöngumiðar á sama lága verðinu (kaffi innifalið) fást á venjulegum stað frá klukkan 1 á morgun. STJÓRNIN. Fjögur ný Danslði í hefti. Vals: VIÐ LÉTTAN DANS. Tango: MANSTU? Rumba: ANNA-MAJA! Foxtrot: AÐ ELSKA, AÐ KYSSA! HVOR ER MIN KONE? Bel Ami o. fl. o. fl. nýjungar. Hljóðfærahúsið. I ílk Frá og með deginum í dag hækka flutningsgjöld innan- lands um 20% til viðbótar áður auglýstri hækkun. Reykjavík, 12. janúar 1940. Skipaútgerð ríkisins. Eimskipafélag íslands. Sameinaða gufuskipafélagið. Bergenska gufuskipafélagið. Tsmdnrdnfl eyðileöi- nr Mnargarð fið norðnrstrðnd Borg- undarhóíms. BERLIN í miorguin. FO. ‘rF« UNDURDUFL rak nýlega í höfninni Svaneke á norður- strönd Borgundarhólms, og sprakk það í lendingunni. Við spœnginguna sundraðist hafnargar'ðurinn á 40 metra löngu svæði, og gluggagler hrotnuðu í iöllum húsum í tnánd við staðinn. HÖRMUNGAR FLÓTTAFÓLKS- INS Á FANNBREIÐUM FINN- LANDS Frh. af 3. síðu. ar fjölskyldur hafa búið sér til snjóhús, aðrar búa í tjöldum úr hneindýraskinni, en í pví er litil vörn gegn kuídanum. Sem betur fer hafa engir .sjúkdömar ennþá komið upp meðal fióttamannanna og er það kuldanum að þakka. 1 Haparanda er daglega safn- að gjöfum handa hinu óham- ingjusaina fólki hinu megin við landamærin. Vörubill eftir vöru- bil er sendur með skófatnað og hilý föt handa flóttamönnunum ýfir landamærin, en þar sem flóttamannastraumurinn eykst stöðugt, er það aðeins tímaspurn- ing hve lengi hægt er að láta flóttamennina safnast saman i dalþorpi þessu, án þess að byggt sé yfir þá skýli. Fréttir herma, að Svíar séu að byggja flótta- mannaskýli hinum megin. við landamærin, og séu á þann hátt að rétta hinni stríðandi bræðra- þjóð sinni hjálparhönd. Kiaup starfsíólks I klæðskera- Iðnínnl. ! Þa'ð hefir kiomið í ljóis við sam- anburð, að rangt var skýrt frá (kaupi starfsfólks í fclæðskeraiðn- íinni í blaðinu í gær. Þetta óiskar félagið Skjaldboiig leiðrétt. Kaup nýsveina er kr. 83,39 á viku. Kaup fullgiidra sveina er kr. 98,10 á viku. Kaup stúlkna, sem áður höfðu kr. 190,00 á mániuði, verð- ur kr. 207,10 á mán., og þær, sem höfðu kr. 195,00, hafa nú kr. 212,55. Útbreiðið Alþýðublaðið! Fyrsta Cabarettsýning E lafiarfirði heldur Kvenuadeild Siysa- varnafél. tslands í Hafnarfirði að Hðte! isjorifflffl kl. 10 e. hád. Byrjar stunsdlvlslega Ágæt lal|©asis¥©lt fBára Siguúónsd.ra SPOIF dans? Upplestur :SOFF AiiGUÐLAUGSD^ LÁRUS^INGÓLFSSON OG BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON^SÝNAi-STEPPDANS SIGFÚS HALL- DÖRSSON: Söngur Aðgðngumiðar seldir við innganginn. i DAO Næturlæknir er Kristján Gríms- som, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í ReykjavikUr- og íöunnar-ap óteki. Alþýðuflokksfélag Éeykjavífeur. Hverfisstjórafundur er í kvöld. Áríðandi er, að allir hveriisstjór- ar mæti. Þeir, sem ekki geta mætt, verða að senda mann í staðinn fyrir sig. Cabaretsýningu og skemmtum heldur Kvenna- deild Slysavarnafélagsins í Hafn- arfirði að Hótel Björninn annað kvöld. Er þetta fyrsta Cabaret- sýning í Hafnarfirði og verður vandað mjög til bennar og fengn- margir af beztu skemmtikröftun- um, sem völ er á. BÆJARSTJÓRNARFUNDUR- INN. Frh. af 1. síðu, um kaupstað, þar sem sjávarút- vegur væri stundaður að ráði, væru komin hraðfrystihús og sums staðar 2 eða jafnvel 3. Það væri vitanlega nauðsynlegt vegna alls að hraðfrystihús verði reist hér. Það er vitanlega mikill atvinnumissir fyrir verkafólk að ísbjörninn skyldi brenna. Þar unnu oft 40—50 manns. Tillaga J: A. P. var sam- þykkt. Fjárhagsáætlunin. Um fjárhagsáætlunina urðu litlar umræður Borgarstjóri fylgdi henni úr hlaði með nokkrum orðum, en J. A. P. skýrði frá því, að Alþýðuflokk- urinn myndi skila breytingar- tillögum sínum við 2. umræðu. Frestur til að skila breytingar- tillögum var ákveðinn til mánu- dagskvölds, og samþykkt var hejmild til að setja næsta fund kl. 2 e. h. MJÖLKURHÆKKUNIN Frh. af 1. síðu. iinnar nemur rúmum 9»/o. Aftur á móti hefir skyr og ostar ekki hækkað. Stafar hækkunin einkum af auknium tilkostnaði utan við bú bænidanina, svo sem akstri og því um líku. Enn er að vísu ekki fulikomlega ljóst, hve mikið sá koslna'ður hefir aukist, en næstu daga verða löggiltir endursfcoð- enidur settir til þess að rannsaka það. Tr^smfðavinnnstofan Lanfásvegi 2A. Selur: Stofu- BORÐ frá kr. 42,00. Eldhússtóla frá kr. 6,00. Bakstóla' frá kr. 17,00. Gluggar, hurðir og eldhúsinnréttingar smíðaðar eftir pöntun. Upplýs- ingar á vinnustofunni til kl. 5 og síma 1283 til kl. (iVz daglega. W y kaupir Verzlun Ellingsen h.f. Vörubíll, IV2 tonns, óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar gefur Jón Halldórsson, sími 9127. Útbreiðið Alþýðublaðið! „Dettifoss“ fer annað kvöld 13. janúar vestur og norður, og aftur hingað. Viðkomustaðir: Pat- reksfjörður, ísafjörður, Sauð- árkrókur, Siglufjörður, Ak- ureyri, Húsavík. Bíldudalur í suðurleið. 66 „lajarfos fer eftir helgina austur og norður um land, til Reykja- víkur. I NYJA BiO H Flnghetjnr í hernaðf. Spennandi og stórkostleg amerísk kvikmynd, er lýs- ir lífi hinna hraustu og fræknu flugmanna ófriðar- þjóðanna, er þrá frið við alla, en berjast eins og hetjur, séu þeir neyddir til að berjast. Aðalhlutverkið leikur hinn djarfi og karl- mannalegi ERRC j FLYNN ásamt Basil. Ratbone, David Niven o. fl. Börn fá ekki aðgang. Útbreiðið Alþýðublaðið! MATSVEINA- OG VEITINGAÞJÓNAFÉLAG ÍSLANDS. Aðaldansleikur félagsins verður haldinn að Hótel Borg mánudaginn 15. jan- kl. IOV2 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Janusi Halldórssyni, Hótel ísland, og Henry Hansen, Hótel Borg. SKEMMTINEFNDIN. H F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfund Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 8. júní 1940 kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr- skurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des- ember 1939 og eínahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin- Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnúm hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 5. og 6. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrif- stofú félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1940. STJORNIN. MÁLARASVEINAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Aðalfundnr félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 21. janúar 1940, kl- 13,30. Dagskrá samkvæmt lögum félagshas. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.