Alþýðublaðið - 16.01.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.01.1940, Qupperneq 1
DAGSBRÚNARMENN! Komið til TÍðtals £ kosningaskrií'stofuna í Alþýðuhúsinu, 6. hæð. Gætið að hvort þið eruð á kjörskrá! RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTCEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. argangur. ÞRÍÐJUDAGUR 10. JAN. 1940 12. TÖLUBLAÐ KOSNIN G ASKRIFSTOFA Alþýðuflokksverkamanna Alþýðuhúsinu, 6. j hæð. Sími 5020. j . i ___________ _ f Hatrama menn f ’ átrásir á Svía og Norð rússneska útvarnlnn. Þessar árásir Rússa nálg-1 Rússar verða að láta sér ast nú alveg beinar hótanir f nægja svör okkar segirKoht Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. INS og undanfarna tvo daga vekur enn í dag mesta athygli fullyrðingar Rússa og ásakanir á hendur Svíum og Norðmönnum og svör þau, sem ríkisstjórnir þessara þjóða hafa gefið við þessum ásökunum. Rússar fullyrtu, að Svíar og Norðmenn hefðu brotið hlutleysi sitt með þeirri hjálp, sem þessar þjóðir hafa veitt nágrannaþjóð sinni, Finnum. Var að því sveigt í ásökunum Rússa, að ef Norð- menn og Svíar héldu áfram að hjálpa Finnum á sama hátt og áður gæti það orðið hættulegt fyrir þessi lönd. Um leið og þessar ásakanir komu fram frá Rússum, komu fregnir um það, að rússneskar flugvélar hefðu kastað sprengj- um á sænskt land, og um þrjá- tíu russneskar flugvélar hefðu flogið yfir Norður-Noreg. svar Iirimanna og Svla. Svíar og Norðmenn svöruðu tafarlaust þessum ásökunum Rússa, Var svar beggja ríkis- stjórna mjög samhljóða. Var öllum ásökunum Rússa mót- mælt og athygli vakin á því, að í Svíþjóð og Noregi væri full- komið skoðana-, mál- og at- hafnafrelsi og væri því stuðn- ingur einstakra manna, félagtt eða félagsheilda algerlega á á- byrgð þeirra sjálfra, er stuðn- inginn veittu. Það kom og ber- lega fram í svarinu, að ríkis- stjórnir þessara landa óskuðu þess, að Finnar fengju áfram að lifa sem frjáls og fullvalda þjóð í sínu landi. Hatrammar irúir i HorðnrlSnd. Rússneska Tass-fréttastofan gaf út tilkynningu í gær þess efnis, að rússneska stjórnin teldi svar Svía og Norðmanna alls ekki fullnægjandi. Jafn- framt hófu rússnesk blöð og rússneska útvarpið í gær hat- ramar árásir á þessar þjóðir. Var þeim lýst sem stríðsæsinga- mönnum, sem væru að undir- búa árás á Sovét-Rússland (þetta getur líka að lesa í mál- gagni Stalins hér í Reykjavík í dag). Var t. d. sagt að sænski Alþýðuflokkurinn væri höfuð- fjandi Rússlands. Bðssir voria ai láta sér Ijfada svir okkar, segir Hoht. Halvdan Koht, utanríkis- Finnskir h’ermenn á vígstöðvunum á Kyrjálanesi. Homœúnistar játa f dag tii- raioir sinar tii bandalags vii sfáifstæðisverkamenn. —*--■■■■ Um fiel® slápeir iaiðiiia rég sian am það samkomulag sem náðst heflr. ----$-:--- málaráðherra Norðmanna, gerði í gærkveldi þessar árásir Rússa á hendur Norðmönnum og Sví- um að umtalsefni. Sagði hann í viðtali seint í gærkveldi við So- cial-Demokraten í Kaupmanna- höfn, að Rússar yrðu að sætta sig við svar Norðmanna, hvort sem þeim líkaði betur eða ver. ,,Noregur er hlutlaust land, en það er ekkert undarlegt við það, þó að sú samúð, sem Norð- menn bera í brjósti til Finna, komi í ljós,“ sagði Halvdan Koht. 308 rússneskar flngvél- ar yflr Finnlandi. Um prjú hundruð rússneskar flugvélar flugu yfir finnskar borg ir og hæi í gær. Voru víða gerð- ar loftárásir en um tjón er ekki fyllilega kunniugt enn. Mesta loft- árásin mun hafa verið gerð á Vasa, par fórust 8 manns. Mjög víða urðu sjúkrahús fyrir sprengi- kúlum hinna rússnesku flúgvéla. Annars var lítíð um hemaðar- aðgerðir á öllum vígstöðvum í Finnlandi i gær. Frost eykst log í gær og í fyrradag var 40 til 50 stíga fnost á Kyrjálanesi. Dýzknr kafbðtor skant hoUeoskt skip í kaf i gær. KHÖFN í morgun. Frá fréttariíara AlþýðubLaðsins. OLLENSKT farpegaslkip „Ar- ens Kerke“, 8 þús. smálestir að stærð frá Antwerpen, á leið til Suður-Afríku var sfcotíð íkaf af þýzkum kafhát í gær í Bi's- kayaflóa. Itölsku gufuskipi tókst að bjarga áhöfninni, eftir að hún hafði hrakist um hafið. AÐ er tvennt, sem tek™ ur upp allt rúm blaðs kommúnista í dag. Annað er langt skeyti austan frá Moskva með svívirðingum um Norðurlönd og þá fyrst og fremst Finnland, Svíþjóð og Noreg, og hitt er fjas mik- ið út af kosningunum í Dags- brún. Það er athyglisvert fyrir íslenzka verkamenn að sjá, hvernig þessi tvö áhugamál kommúnista eru samtvinnuð í blaðinu. Guðmundur Ó. Guðmunds son játar hreinskilnislega í dag, að kommúnistar hafi reynt að fá Sjálfstæðis- flokksverkamenn í bandalag við sig um kosningarnar, en ekki tekizt. Það er vitanlegt gegn hverj- um kommúnistar stefna þeim samningum, sem þeir gera. Þeim er stefnt gegn Alþýðu- flokksverkamönnum og gegn Alþýðusambandi íslands. Slíkt bandalag var undanfari þess, er 12 kunnustu starfskraftar verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði voru reknir úr fé- laginu í fyrra. Slíkt bandalag var líka undanfari þess. er 6 þekktir Alþýðuflokksmenn voru reknir úr Dagsbrún og Dagsbrún síðan slitin úr tengsl- um við Alþýðusambandið. Kommúnistar hugsuðu sér einnig nú að koma á bandalagi í álíka tilgangi. Það var ekki vegna viljaleysis þeirra, að J þetta bandalag tókst ekki. ■ Starfsemi kommúnista er svo fyrirlitleg gagnvart verkalýðn- um og gegn allri íslenzku þjóð- inni, að enginn vildi og enginn vill hafa neitt saman við þá að sælda. Þegar þetta allt er vitað — og eftir játningu G. Ó. G. fara menn að sjá í gegnum blekk- ingarnar hjá Héðni Valdimars syni. Það er lítið að mai’ka geypiyrði þeirra um það sam- komulag, sem tekizt hefir milli Alþýðuflokksverkamanna og S j álfstæðisf lokksverkamanna. Það samkomulag er byggt á ákveðnum skriflegum samning- um, sem birtir hafa verið. Og það er ákveðinn ásetning- ur þeirra verkamanna. sem hafa starfað að því að þetta sam- komulag tækist, að endurvekja Dagsbrún, að útrýma óstjórn- inni úr félagsskapnum, að taka hana út úr klofningssambandi kommúnista og að leiðrétta þær lagaleysur, sem kommúnistar hafa framið í skjóli þess valds, er þeir hafa haft yfir félags- skapnum. Og að þessu vinna nú daglega hundruð áhugasamra Dags- brúnarverkamanna. Rikisstjðrnin skipar [i dag í 2 if iiagamiklar neMr. FisMsaiáSaii©fiid prfr menn og fi Framfærslunefnd aðrlr prfr. O ÍKISSTJÓRNIN mun í dag skipa í tvær nefnd- ir samkvæmt lögum frá síð- asta aiþingi, í Fiskimála- nefnd og í Framfærslunefnd. í Fiskimálanefnd verða skip- aðir Jón Axel Pétursson hafn- sögumaður og til vara Emil Jónsson vitamálastjóri, og Júl- íus Guðmundsson útgerðarmað- ur og Þorleifur Jónsson í Hafn- arfirði. Um varamenn hinna tveggja síðasttöldu veit blaðið ekki. Allir þessir menn áttu sæti í Fiskimálanefnd, en mönnum 1 henni var fækkað á þinginu. Var Júlíus Guðmundsson for- maður nefndarinnar og má telja mjög líklegt að hann verði end- urkosinn formaður, en nefndin á sjálf að velja sér formann. Þá mun verða skipað í fram- færslunefnd í dag. Er það gert samkvæmt „ákvæði til bráða- birgða“, sem sett var í hin nýju framfærslulög, en þetta ákvæði er svohljóðandi: I. Ríkisstjórnin skal, eftir til- nefningu þriggja stærstu þing- flokkanna, skipa þriggja manna nefnd, er hafi með höndum framkvæmdir og ráðstafanir til framleiðslubóta og atvinnu- aukningar, undir yfirstjóm ráð- herra. Nefndin skal gera tillögur um og hafa með höndum, eftir nán- ari fyrirmælum ráðherra: 1. Ráðstöfun á fé því, sem veitt er í fjárlögum til fram- leiðslubóta og atvinnuaukning- ar í erfiðu árferði. Nefndin skal gera tillögur til ráðherra um, hversu miklu fé bæjar- og sveitarfélög skuli verja af sinni hálfu á móti ríkissjóðsframlagi til framleiðslubóta og atvinnu- aukningar í bæjar- eða sveitar- félaginu. Fé þessu skal einkum varið til garðræktar, hagnýt- ingar fiskúrgangs til áburðar, þaratekju, framræslu lands, fyrirhleðslu, lendingarbóta, eldi viðarvinnslu, smíði smábáta, byggingu húsa úr innlendu efni, svo sem vikri og torfi, vega- gerða og annarra hagnýtra framkvæmda og til þess að stuðla að því, að atvinnulausu . fóíki sé komið til starfa við framleiðsluvinnu, 2. Framkvæmdir og ráðstaf- anir í framfærslumálum í sam- ráði við eftirlitsmann sveitar- stjórnarmálefna. Skal nefndin einkum hafa eftirlit með framkvæmdum bæjar- og sveitarfélaga í fram- færslu- og fátækramálum, og þá alveg sérstaklega vaka yfir því, að sveitar- og bæjarstjórn- ir notfæri sér alla möguleika að koma mönnum til starfs í stað þess að veita þeim styrki án vinnu, allt • í samræmi við nánari fyrirmæli laga þessara, og er ráðherra heimilt að fela nefnd þessari að gera þær ráð- stafanir í síðastnefndu skyni, sem sveitar- og bæjarfélögum er heimilað að gera samkvæmt lögum þessum. Rétt er ráðherra að fela nefnd þessari vald til fullnaðarúr- skurða um ágreiningsmál, er ræðir um í 21. gr. laga þessara. Ráðherra ákveður laun nefnd arinnar og lætur henni í té nauðsynlega aðstoð við skrif- stofustörf, Búnaðarfélag ís- lands skal veita nefndinni hjálp við útvegun vinnu í sveitum landsins. II. Heimilt er ráðherra að á- kveða, að árið 1940 megi verja allt að 100 þúsund krónum af tekjum jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga til þess að greiða fram úr fjárhagsvandræðum illa stæðra bæjarfélaga, hrepps- félaga, sýslufélaga og læknis- héraða, og ákveður ráðherra hverju sinni, hvernig hjálp þeirri skuli hagað og hversu mikil hún skuli vera til bæjar- félags, hreppsfélags, sýslufélags eða læknishéraðs, sem slíkrar hjálpar er þörf.“ í framfærslunefnd munu verða skipaðir: Kjartan Ölafs- son, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, Jens Hólmgeirsson, bæjarstjóri I á ísafirði og Sigurður Bjjörns- son framfærslufulltrúi í Reykja vík. Horfnr taldar betri vlð landa mæri Hollands og Belgiu. ---------- Ekkert er þó dregið úr varúðarráð- stöfunum og báðar þjóðir eru einhuga LONDON í morgun. FB. || ORFURNAR voru tald- ^ ar heldur betri í Hol- landi og Belgíu í morgun, en þar fyrir verður ekkert dreg- ið úr þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið, ef til inn- rásar í þessi lönd skyldi koma. Þýzku blöðin halda áh’am að saka Bneta og Frakka fyrir að hafa hvatt Holllendinga og Ðelg- íumenn tíl þess að grípa til ó- vanalegra ráðstafana, en þeggar þjóðir þxirfa ekki að leita til þeirra um upplýsxngar, seni þær sjálfar hafa aflað sér. Blað í Frh. á 4. siðu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.