Alþýðublaðið - 02.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1927, Blaðsíða 3
AfcÞSÐÖBLAÐiÖ S Sf? 'I® * MAGGi Bouillon- Teminger Biðjið kaupmann yðar um Maggi’s teninga eða Maggi’s supukrydd. »i fáið íér pað bezta. Prjönavéiar. Hinarmargeftirspurðuprjóna- vélar eru nú komnar aftur. Vðruhúsið. ir hafa búist við, að fólkið myndí koma auga á yfirburði ríkisrekstr- tctrins yfír samkeppnisfyriikomu- laginú og f>ar af k.iðandi krefjast rfkisrekstmr á fleiri sviðum. (Hliðstætt dæmi hér á landi er tóbökseinkasalan.) Fyrir utan það, sem nú er tál- ið, f>á hefir Stórþiogið nú á síð- axi timum samþykt ýms lög, er þrengjá kosti hinna vjinnandi stétía. Þegar þessaf ástæður eru at- faugaðar, sem ég hefi lauslega dxepið á hér,; þá er siðuf að undr- ast hina miklu breytingu, sem orðið hefir nú við siðustu kosn- ingar á stjómmálaflokkum í Nor- egi. Þessar kbsnmgar hjá frænd- um vcrum Norðmöhnum sýna oss, hváð öflug samtök hinna vinnandi stétta geta orkað. Áður, þegar jafnaðarmcnn í Noregi voru sundraðír, unnu þeir tiltöluJega lltið á, móts við það, sem þeir hafa gert nú eftir að þeir sam- einuðust. Ég hefi þá trú, að þess- flr frélsisölctur frá frændum vor- um rmmi hafa áhrif hér, þvi að þó á: tandiö sé slæmt þar, þá er J.að þó vérí'á hér að mörgu léýti. Til damis hafa Norðmenn lög- skipaðan 8 stunda vinnudag, og þar mjssa menn ekki stjórnarfars- lég réttindi, þó að þeir fái styrk af opinheru fé. Eiqnig hafa þeir mjög fullkomna barnaskóla og aðrar mcntastofnanir, Sömuleiðis gera basjarfélögín mikið til þess að sjá fólkínu fyrir sæmilegu hús- næði, og margt fleira mætti telja. Vigsla Krlstnesshælisins. Akureyri, FB„ 1. nóv. Kristnesshælið var vígt í dag að við töddu margmenni. Vígsluat-, böfnin hóíst msð guðsþjónustu- gerð, og predikabi séra Gunnar Benediktsson í Saurbæ. Ræður héldu enn fremur formaður He'Fuhælisfélagsins, Ragnar ÓI- afsson, er afhenti rikinu hælið, dómsmálaráðherra, er tók við hæiinu fyrir ríkisins hönd, land- læknir og húsameistari ríkisins. Kvað landiæknir ekkert berklahæli af þe sari stærð fullkomnara í heiminum. Hælið héfir kostað um Va mil jón krónur, og er helming- urinn ramskotafé. Áætlað er, að hælið taki fimmtíu sjúklinga, en getur tekið tíu til tólf yfir áætl- un. Læknir hælisins er Jónás Eafflar, yíírhjúkrunarkoriá ung- frú Sólborg Bógadóttir, reiknings- haldari Eiríkur Brynjólfsson frá Stokkahlöðum og ráðskona ung- frú Ára Jóhannesdóttir frá FjaLi. Hælið byrjar að taka við sjúk- lingum um mið'an mánuðinn. Ot- vörprn ræðnanna reyndist ófull- nægjandi. Dóm m laráðherrarm hefir af- hent gagr.fræða'rkólanum málV' k af Bauhi, er var ríkisei'ui. Mál- verkið er eftrr ÁsgTim Jónsson. (Vafalaurt mun vera átt við það, að m 'lverk þetta eigi að varðveit- þst í pagnfræðaskólanum, en vera áfram eign riMsins.) Skauftasveilf ð. Ömurlegt er að sjá spegilslétt- an tjarra i inn dag eftir dag kol- móiauðan af moldryki án þess að nokk úr hreyfi hörid til að hreinsa hann. Þes::a. dnga hefir þö verið hið ákjó'anlegásta veður til að nota í inn og iðka hiriá heil- riæmu skautaiþrótt. Hafa menn annaxs gert sér það Ijóst eða reynt að raeta til peninga þau hlunnindi, sem bær- inn á, þar sem Tjömin er, og þann möguleika, sem hún veitir til að gera þar miðstöð fyrir vetr- aríþröttir bæjarbúa? Nei, auðsjáanlega ekki! — Og þó er þarna sjálfgeTÖur leikvöll- ur fyrir alla jafnt, unga og gamla, sem vettlingi geta valdið og á fót- um stáðið. Stórfé er víða í út- löndum varið til þess að gera skautasvell þar, sem skilyrði eru annars erfið af hendi náttúrunnar. Hér eru skilyrðin reyndar ekki að .öllú leyti hin beztu, en þö leggur sjálf náttúran til aðalefn- ið, ísinn, sem heita má fulltrygg- ur meiri hluta vetrarins. Það er að eins yfirborð hans, sem þarf að halda við. En hér ríkir tómlæti og það svo rnikið, að öllum má stórblöskra, er nokkuð hugsa út i það, hvaða gæði eru hér að vettugi vixt, — gæði, sem heill hópur af læknum og ámur af meðalagutli fá ekki jafnað upp. Það sannast, að ekki kemst lag á viðhald skautasvells hér fyrir afvöru fyrr en tekinn verður upp álitlegur liður á fjárhagsáætlun bæjarins og ráðnir fastír menn til starfans, því að ísinn þarf dag- lega umhirðu, þegar fTost er. Og ef isinn verður notaður sem vera ber, þá nægir heldur ekki lítill blettur. Nógir bekkir verða að vera til afnota og bráðnauðsynlegt er að hafa geymslu fyrir eitt og annað, sem menn þmfa að leggja frá þér, svo sem yfirhalnir, skó o. fl. Þegar þegnskylduvinnan er komin á, verður hægra um hönd að bjóðá út iiöi til að halda við skautasvel'inu, sem og að inna ýms fleiri þarfaverk. — En of- langt er að bíða eftir þvi! 1. nóv. hp. Khöfn, FB., 1. növ. Rússar og afvopnnnarmálið. Frá Genf er símað: Tjitjerin héfir tilkynt Þjóðabandalaginu, að Rússland ætli að taka þátt f starf- remi a 'voy nunaxne ndar Þjóða- bandala f ins. Næsfi fundur nefnd- I Fyrirspurnir. Hvað getur komiö fyrir kaffið. sem þér, húsmöðir góð, búið til? — Að J>ér látið það á hita- flösku. — Aö þér hitið það oft upp. Að kaffið, vegtia anriríkis yðar, sjöði. • Hver hefir reyitsla yðar vérið undan farin ár ? Að kaffið versni mikið við þetta, og verði jaírivel algérlega ödrekkandi. En hafið þér þá reyrit hinn nýja, íslenzka kafíibæti Fálkann? Ef þér -notið Fálkann, mun kaffi yðax ávalt verða jafngott, hvað sem kemur fyrir, því Fálk- inn er búirin til með það m. a. fyrir augum, að hann standist alt þefia. (Augl.) ar þessarar verðnr haldinn í lok nóvember. Harderi látirin. Frá Berlín er símað: Maximilian Harden er látinn. (Maximilian Harden, þýzkur blaðamaður og rithöfundur, var f. 1861. Var hann af Gyðingaættum og hét Isidof Witkowski, en tók sér Harden- nafnið 1886. Hann stofnaði viku- ritíð „Die Zulvunft“ 1892 og var orðinn heimsfrægur blaðamaður fyrir íöngu. Á ófriðaránmum var rit hans oit gert upptækt. M. a. hafa ýmsar blaðagreinar hans vér- ið útgefnar í bókarformi.) Frá Rúmenin. Frá Lundúnum er símað: Fregri- ir hafa borist um það frá Rúm- enfu, að iylgismenn Carols fyrr verandi krónprinz hafi gert fií- raun til byltingar. Svo virðist, sem tekist hafi að bæla niðuf byltingartilraunina í bráð. Áhætta verkalýðsins.i Frá Lundúnum er simáð: Fjöru- tiu og sjö Irskir fiskimerin fórust í ofviðrinu við strendur Irlánds. Frá sjómömiuíium. FB.., 1. nóv. Lagðir áf stað til Énglands. Kæi- kveðja. Skipshöf 'n á ylmpe i lst“. Beztá hjálp húsmóðurinnai við mát- reiðsluna eru: Solbíoolí’s séssir og bæílvörnr. Ljúffengri og drýgri en allar aðrar. Capers, Carrý, Tomatsósa, Wor- chestersósa, Verv Choicesósa, Mixid Pickles, Búðingsduft: Jatðarberja, Stikilsbe Ja, CítrÁn, Vanilie, Möndlu. Biðjið alt af um Ho biook’s vörur. Fást hjá flestum kaupmönnum. Heildsöltibirgðir hjá M/F. F. M. & €0. Hafnarstræti 19. Simar: 1520 og 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.