Alþýðublaðið - 16.01.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.01.1940, Blaðsíða 3
PRIÐJUDAGUR 16. ÍAN. 1940 ALÞfÐUBLAÐfÐ •»-------- - — ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VAIaDEMARSSON. . 1 fjarvaru bana: STEFÁN fétursson. ABGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (lungangur frá HverfUgötu) SlMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýslngar. 4901; Eitstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: AlþýÖuprentsmiÖjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefón Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 4 ................——-* ÞróBD verkalýðstan takanna i Reykjavík. ÞAÐ er árei'ðanlega vel til faliið, að rifja einmitt nú svolítið upp söguna af baráttu reykvíkskra verkamanna fyrir samtökum og bættum kjörum. Nú standa samtök verkamanna á tímamótum. Aðalfélag þeirra hér í bænum hefir verið slitið úr lengslum við allsherjarsamtök al- þýðunnar í landintu, sem það átti tmestan þáttinn í iað skapa, og nú er að hefjast aÖalbarátta fyrir því að skipa því í sömu sveit og það hefir áður starfað i. Verkamannafélagi'ð Dagsbrún var stofnað áður en höfnin hér í' Reykjavík var byggð. Allir, sem miuna þau ár, þekkja mismuninn á kjörunum, á erfiðinu og álit- inu. Þá var kaupið að eins nokkr- ir aurar, vinnutíminn ótakmark- aður og þrældómurinin ótak- markaður. Vald atvinnurekenda yfir kjörum verkalýðsins var jafn ótakmarkað og vinnutíminn og ■þrældómurdnn, og hver verka- ma'ður varð að sitja og standa eims og atvínnurekandinn krafð- ist. „Við vorum að koma utam úr Viðey á uppskipunarbát eitt kvöld, dauðþreyttir og uppgefnir, og þegar við komum í lending- una, eða á leiðinni til hennar, ræddum við um það, að nauðsyn væri á því að stofna félag til vemdar hagsmunum okkar.“ — Þetta sagði Ármann Jóhannsson, einn af stofnendum Dagsbrúnar, við þann, sem þetta ritax, fyrir nokkrum árum. Og verkamenn- imlr stofnuðu sitt félag, og þeir gengu þar allir af eteihuga til starfs, hvort sem þeir voru „hei'mastjómarmenn" eða „sjálf- stæðismenn". Þeir áttu állir við sömu búsifjar að búa af hendi atvtenurekenda, þeir þol-du sömu ni'óurlæginguna og söinu kúgun- tea. Dagsbrún. óx smátt og smátt. Kjörin bötnuðU fyrir henn- ar atbeina oig jafnaðarstefnunni óx fylgi innan félagsins, vegna þess eins, að hún hafði engin önnur sjónarmið en hagsmuni verkamannanna. Kaupið hækk- áði, Sjálfsvirðing verkamamna óx, álitið á verkamaninasamtökunUm fór vaxandi, Dagsbrún varð samningsaðlli fyrir hönd verka- manina um kaupið, næturvinnan var afnumin og fjölda margt annað fékst fnam, sem gat orðið verkamönnum til hagsbóta. Það vantaði ekki, að dragbit- ar væra til að tefja þróunina. Annars vegar voru þeir, sem allt af töldu of skammt gengiö, og állt af voru þeir til, sem töldu of langt gengið. Venkamennirnir sjálfir reyndu, undir forystu Al- þýðuflokksmanna, að fara milli- vegten. Alþýðuflokkurinn leit svo á, að nákvæmlega sömu að- ferðum yrði að beita um stjórn á verkamannafélagi og verkd- mennimir sjálfir beittu hver um sig um uppbyggingu stes eigin heimilis, og þessi aðferð gafst allt af vel- Réttindin urðu meiri og kjörte bötnuðu. Síðan komu kommúnistar til sögunnar. Þeir töidu allt svik, sem gert var, állt hefði getað tekist betur, ef vilji hefði verið fyrir hendi að þeirra áliti, jafn- framt fór atvtenuleysi að gera vart við sig og neyð að ríkja á heimiium atvinnulausra verka- Tnanna. Allt þetta var vatn á myllu kommúnista, og þó ekki á þann hátt, sem þeir ætluðust sjálfir til- Þeir gerðu ekki aðeins að sundra verkaiýðnum frá sam- tökum sínum í tvo hópa heldur isundruðu þeir verkamönnum í þrjá hópa. Allir vita, hvernig þessi barátta fór. Kommúnistar náðu tii ste nokkrum hluta verka- lýðstes með því að reka alger- lega ábyrgðarlausa starfsemi, of- sækja álla og allt, sem gert var, en þeir hrundu jafnframt mörg- um verkamönnum frá isamtökun- um, sem lögðu nokkurn trúnað á róg þeirra, en töldu þá samt sem áður svo fyrirlitlega, að þeim væri ekki að treysta til neins góðs. Þetta skapaði þriskiftan klofn- fcig í Dagsbrún, hagsmunafélags- iskap verkamaininanna í Reykja- vik'. Þessi klofningur er nú dag- leg istaðreynd, og við þær kosn- ingar, sem nú standa fyrir dyr- um í Dagsbrún, kemuT þessi fclofnfagur aö vissU leyti í ljós. Kommúnistar standa einir sér, en andstæðtegar þeirra era samein- aðir gegn þeim, þrátt fyrir tölu- verðan misskilining, því að hags- munir allra verfcamanina hljóta að vera þeir sömu. Kommiúnistar hafa reynt að ráða niðurlögum Alþýðufloikks- istefnunnar í ve rkálý ðsmálum með ails konar ofbeldi og of- sóknum. Þeir hafa reynt áð mynda bandalag með einum og Öllum, gegn Alþýðuflokksstefn- unni. Og hatrið gegn henni hefir verið aðalatribið, en ekki það, hvað væri verkálýðnum fyrir beztu. Með því hafa konunúnistar ætlað sér að leiða samtök verka- lýðstes í Reykjavík auðveldlega undir ofurvaid mosfcóvítískra ein- ræðissinna og ofbeldismanna. Með samkomulagi þvi, sem nú hefir tekizt milli andstæðinga fcommúnista í Dagsbrún, ætti að vera tryggt, að valdi kommiúnista 30ftti að vera lokið í félaginu. Með því er nýr þáttur hafinn i starfssögu féSagsins, endurstofn- un félagsins, endurheimt að fyrsta hlutverkteu, að byggja upp ðfiug heilsteypt verkalýðssamtök í Reykjavík frá granni. Til þess að þetta takist, verða allir Dagsbrúnarmenn að fylkja sér fast um B-listann við kosn- in.gamar í Dagsbrún. ** Sklp hleður í Kaupmannahöfn að öllu forfallalausu 25.—27. janúar til Reykjavíkur, Vest ur- og Norðurlandsins. Skipaafir. Jes Zlnsen, Tryggvagötu. — Sími 3025. Gylfi Þ. Gíslason hagfræðingur flytur erinidi í út- varpið í kvöld. Er það fimmta jerindið i fyrirlestraflokki hans um hráefni og heimsyfirráð. 1 kvöld talar hann um málma. Uppreisnin á Bounty Þessi ágæta bók er nú komin út á ís~ lenzku, er 342 þétt prentaðar siður, Kostar aðeins 3 krénur. Fæst í bókabúðum og i afgreiðslu Alþýðubiaðsins. g Á Dagsbrún að vera eitf ár enn pélItísM verfefæri hinna komm únistisku landráðamanna? Eftir Sigurbjorn Maríusson. KOSNINGAR þær, sem í hönd fara í Verkamanna- félaginu Dagsbrún, eru með öðru sniði nú en við verkamenn höfum átt að venjast, en það er ekkert óeðlilegt, þar sem félag- inu hefir verið haldið í því ó- fremdarástandi, sem okkur hefði ekki órað fyrir fyrir fá- um árum, að myndi nokkurn tíma eiga sér stað. Stærsta og sterkasta verka- lýðsfélag landsins hefir komizt í hendur hinna alræmdu niður- rifs og eyðileggingarmanna kommúnista, fyrir atbeina þess _ manns, sem Alþýðuflokkurinn og verkamenn trúðu fyrir for- ystu í því um mörg ár, Héðins Valdimarssonar, en sem brást þeirri tiltrú svo hörmulega, sem raun er á orðin og flestum er kunn. Það var álit okkar Alþýðu- flokksmanna, að þessi flokkur myndi á einu ári verða svo ber að svikum sínum, að þeir myndu tapa allri forystu fyrir félaginu, og svo hefði farið ef ekki hefði verið beitt þeim sví- virðilegu svikum og brögðum, sem gert var við síðustu kosn- ingar, svo sem með því að strika út svo marga Alþýðuflokks- menn af kjörskrá, sem þeir á- litu nauðsynlegt, svíkjast um að innheimta félagsgjöld. hjá þeim, því margur á. erfitt með að borga 16 kr. í einu ef gleym- ist að borga smátt og' smátt á árinu, dæma þá ekki verka- menn, sem. ekki stunda ávallt, algenga daglaunavinnu, þó aðr- ir, sem líkt er ástatt um, en eru kommúnistar, haldi fullum rétti, smala inn í félagið sínum flokksmönnum o. m. fí. mætti telja til. Þetta tiltæki þeirra reyndist þeim svo vel við síðustu kosn- ingar, að þeir komust út úr kosningunum með hæstu at- kvæðatölu, en þó ekki með ná- lægt því meirihluta kjósenda, að þeir beita nú sömu brögðum við þessar kosningar og síðast vegna þess að þeir hafa séð fram á, að fylgi þeirra hefir rýrnað til stórra muna á meðal þeirra manna, sem kusu þá til að fara með stjóm á s.l. ári. Nú ætla þeir þó að vera ennþá vara samari, og hafa ákveðið að ekki dugi að greiða félagsgjöld á kjördegi til þess að hafa at- kvæðisrétt. Vegna þess, sem að ofan greinir og annarra I ástæðna, sem snerta fjármál, réttinda- skerðingu og aðra óstjórn, sem hefir valdið félaginu ómetan- legu tjóni, hafa þeir verka- menn, sem vilja útrýma ó- stjórninni og hinni ábyrgðar- lausu kommúnistaklíku úr fé- laginu, komið sér saman um að stilla upp sameiginlegum kosn- ingalista til að forða því frá al- gerðri eyðileggingu. Það er algerlegur misskiln- ingur, sem orðið hefir vart við, að hér sé um það að ræða, að Alþýðuflokkurinn hafi samið við Sjálfstæðisflokkinn um uppstillingu í Dagsbrún, það er aðeins sett fram á sjónarsviðið af kommúnistum til þess að leiða athygli frá misbeitingu þeirra á stjórn félagsins. Hér er um það að ræða, að verkamenn með lýðræðisskoðanir heyja sameiginlega baráttu gegn land- ráðastefnu kommúnista og gegn eyðileggingu þess stéttarfélags, sem á að halda uppi réttindum þeirra og vera verndari í öllum árásum af höndum atvinnurek- enda í þeirra garð. Það hugsa margir sem svo, að. verkamenn, sem aðhyllast stefnu Sjálfstæðisflokksins í þjóðfélagsmálum, hljóti að draga taum atvinnurekenda undir öllum kringumstæðum, og að málfundafélagið Óðinn hafi verið stofnað með það fyr- ir augum. Svo er því þó ekki varið. Málfundafél. Óðinn mun fyrst og fremst hafa verið stofnað vegna þeirra flokka- drátta, klofnings- og sundrung- arstarfsemi, sem kommúnistar voru búnir að innleiða í Dags- brún, sem varð þess valdandi að þessi hópur manna stofnaði sérstakan félagsskap til að halda saman sínum flokks- mönnum. En því skyldu ekki þeir verkamenn, sem ekki eru fyrst og fremst pólitískir of- stækismenn, eiga það sameigin- legt, að vilja halda uppi þeim réttindum og kjarabétum, sem við höfum áunnið með samtök- um okkar á undanförnum árum og auka þau eftir því sem þörf gerist? Það er ekkert, sem mælir á móti því. Ef aftur á r^óti skyldi svo Sigiurbjörn Matfusson. fara, sem hinir svartsýnustu óttast, að þeir verkamenn, sem stillt er upp af hálfu Sjálfstæð- isflokksverkamanna í stjórn fé- lagsins, reynist ekki trúir til að vinna að bættum hag félagsins, þá er það augljóst, að þeim yrði útskúfað frá öllum störfum fé- lagsins og ættu þar engan til- verurétt lengur, og þá myndi sannast betur en orðið er að verkalýðsmálunum hefir aldrei og verður aldrei betur borgið en þar, sem Alþýðuflokksmenn fara einir með stjórn. Starfsskrá sú, sem samið var um að vinna eftir, er ekki í mörgum liðum, en það er mikið, sem í henni felst, og orðin knýj- andi nauðsyn að koma þeím bótum á, sem þar um greinir, en það er undir ykkur verka- mönnum komið, hvernig þeim málum skipast. Þið hafið um það að velja, að í stéttarfélagi ykkar haldi áfram óstjóm og niðurrifsstarf kommúnista og að unnið verði að endur- skipulagningu félagsins, að fé- laginu verði að nokkru bættur sá skaði, sem það hefir hlotið á undanförnum tveimur árum, með því að þurrka út áhrif landráðamannanna, og aftur rísi upp félag einingar og frið- ar, þar sem aðeins verður unn- ið að þeim málum, sem verka- mönnum og félagi þeirra verður til farsældar, en flokkadráttur ekki látinn sitja í fyrirrúmi. Verkamenn! Listi samtaka, einingar og máttar í þessum kosningum verður merktur bókstafnum B. X B-listann. Sigurbjörn Maríusson. John Hagenbeek: Ceylon 13 ÉTT fyrir jólin kom út nýstárleg og skemmtileg bók, Ceylon, eftir Þjóðverjann John Hagenbeck. Útgefandí er Ársæll Árnason. Það eru sennilega mjög fáir íslendingar, sem kannast við þessa fjarlægu og einkennilegu eyju, nema úr landafræðinni, og mun því þykja nýstárlegt að fá í hendur bók um hana, náttúrufar hennar, fólkið, sem þar býr og siði þess. Og ekki skemmir það, að bókina hefir ritað hinn mesti ævintýramað- ur, sem dvalið hefir á eynní, sem hefir verið kölluð Paradís hitabeltisins, í tuttugu og fimm ár. John Hagenbeck mun hafa Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.