Alþýðublaðið - 18.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1940, Blaðsíða 1
DAGSBBÚNARMENN! Komið til viðtals £ kosningaskrifstofuna í Alþýðuhúsinu, 6. hæð. Gætið að hvort þið eruð á kjörskrá! RITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON ÚTG8SFANBI: ALÞÝDUFLOKKURÍNN XXÍ. ÁRGANQUR. FIMMTUDAGUR 18. JAN. 1940. 14. TÖLUBLAÐ. KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksverkamanna Alþýðuhúsinu, 6. hæð Sími 5020. rt með erl sleazkum ver Kosnlngln í Dagsbrún befst i Kjósið B-Ilstann, sem er lfsti lýðræðisflokkanna f DAG kl. 3 hefst kosningin í Dagsbrún og má gera fylli- lega ráð fyrir því að geysileg kjörsókn verði í dag og í kvöld. Hafa stórir hópar verkamanna ákveðið að neyta atkvæðisréttar síns strax kl. 3—6. Kl. 8 í kvöld hefst kosningin aftur og stendur til kl. 11. Eru allir verkamenn alvarlega hvattir til þess að mæta kl. 8 og víkja ekki fyrr en þeir hafa fengið að greiða at- kvæði. —Loks stendur kosningin á morgun frá kl. 9 f. h. til kl. 11 um kvöldið. Þar með er henni lokið. lclMllcais 3 ISiirlegar frosthðrknr ern ná niai alla Evrépn —....... Eyrarsuod er lagt milli Svipjóðar og Sjálands og Dóná eimiig bakka á milli Eins og áður hefir verið skýrt frá hafa kommúnistar ákveðið að stöðva kosninguna kl. 6—8 í kvöld og halda fund 1 Dags- brún. Er sá fundur aigerlega til- efnislaus, en mun haldinn til að útbreiða kosningalygar komm- únista, sem ekki ná út til fjöld- ans vegna aumingjaskapar Þjóðviljans. Þá munu kommún- istar ætla sér með þessum fundi að reyna að ná saman liði sínu og smala því í einum hóp að kjörstaðnum. Fuíbi B-listans í dao. En fylgismenn B-listans svara þessu með því að boða til fundar fyrir fylgismenn sína í dag kl. 4% í Nýja Bíó. Að þeim fundi háfa vitanlega engir aðrir að- gang en Dagsbrúnarmenn, og eru þeir beðnir að sýna skír- teini sín við innganginn jafn- framt fundgrboðinu. Mun sá fundur standa til kl. 6 að Dags- brúnarfundurinn hefst í húsinu. Eru allir fylgismenn B-Íistans, sem hafa fengið fundarboð, hvattir til að mæta á þessum fundi. Verður þar rætt um kosningúna og skemmdarverk hinna rússnesku leiguþýja og njósnara á samtökum verka- manna. — Sækið þennan fund einhuga, reykvískir verkamenn. aftnr. í gær birti blað kommúnista lip konnðiista í stjórn verkaiýðs- félasanna! Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í morgun. Landssambqnð verkalýðsfélaganna í Danmörku, Noregi og Sví- þjóð hafa birt ávarp til allra Verkalýðsfélaga í þessum Iöndum og skorað á þau, að kjósa engan kom- múnista í stjórnir sínar, né nokkra aðra þá menn, sem á einn eða annan hátt reyni að bera blak af hinni svívirðiiegu árás Rússa á Finna og ógnunuxn þeirra við hinar Norðurlanda- þjóðirnar, Um öll Norðurlönd gánga verkalýðsfélögin nú til stjórnarkosninga undir kjörorðinu: Burt með er- indreka Rússa úr verka- lýðsfélögunum. þá kosningalygi, að ríkisstjórn- in hefði ákveðið að lækka kaup verkamanna í Krísivíkurvegi um þriðjung. Samkvæmt við- tali við ríkisstjórnina rak Al- þýðublaðið þessa fregn öfuga ofan í kommúnista í gær. Hún var alveg tilhæfulaus. í dag bii'tir blað kommúnista Frh. á 4. siðu. , . ■:"'! ■■ Þinghúsið í Stokkhólmi, þar sem Per Albin gaf yfirlýsingu sína í gær. Yfirlýsing Per Albin Hansson: Svíar vilja frið, en peir munu ekki láta fyrirskipa sér neitt Þefr munu verjast með Sllum vopnum er þeir eiga á að skipa, ef á pá verður ráðizt Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn i morgun. PER ALBIN HANSSON, forsætisráðherm Svía, lýsti því yfir við umræður um utanríkismálin í sænska þing- inu í gær, að Svíar myndu halda fast við hiutleysi sitt fram-1 vegis eins og hingað til, en þeir myndu líka verja það með öllum þeim vopnum, sem þeir hefðu á að skipa, ef á þá yrði ráðizt. Forsætisráðherrann sagði, að Norðurlandaþjóðirnar tæki það sárt, að ein þeirra, Finnar, hefðu orðið fyrir árás, og þær væru einhuga um það, að sýrxa h'enni þá sarnúð og veita hemii þann stuðning, sem samrýmanlegur væri hlutleysi þeirra. Hann sagðist ekki segja það sem neina hótun í garð Kússlaxxds, en Svíar myndu hins vegar ekki taka við neinum fyrirskipunum frá úflöndum urn það, hvernig þeir ættu að snúast við árásinni á Finniand og haga stuðningi sínurn við það. Mörg hérnð á Hollandi lýst i berisaðarástaitdf —— --—-------- Þar á meðal stærsta borgin, Amsterdam -----—*------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. OTTINN við »rás virðist nú hafa náð hámarki á Hol- landi. Mörg héruð landsins voru í nótt lýst í hernað- arástand, þar á meðal stærsta horgin, Amsterdam. Það vekur mikla eftirtekt, að meðal þeirra, sem lýst hafa verið í hernaðarástand, eru einnig suðurhluti fylkisins Hollands og fylkið Zeeland, sem liggja syðst og vestast í landinu og því lengst frá landamærum Þýzkalands. Fréttastofufr’egnir í dag | koxna upp gaddavírs- og vír- hirxtxa, að Þjóðverjar séu að 1 (T*rk. á 4. síðu.) Per Aibin neitaði í ræðu sirxni, að sá orðrómur hefði við nokk- uð að styðjast, að England og Frakkland hefðu gert nokkra tilraun til þess að hafa áhrif á afstöðu Svía. Það væri h'eldur ekki rétt, að Þjóðverjar hefðu haft í neinum hótunum við þá. Yfirleitt myndi hvorugur ófrið- araðilinn óska þess, að Svíþjóð drægist inn í styrjöldina. Svíar óskuðu þess Iíka, sagði hann, að fá að vera í friði. En það þýddi ekki, að þeir kysu frið, hvað, sem það kostaði. Þeir myndu verjast, ef nokkrar til- raunir yrðu gerðar til þess að skerða hlutleysi þeirra. lið með Finnnm. KHÖFN' í morgun. FO. Sandler, fyrrverandi uíanrikis- málaráðherra Svía, viðurkenndi það á fundi sænska ríkisdagsins í gær, að hann hefði viljað láta Svíþjóð standa með Finnlandi, einnig hernaðarlega. Hann kvað petta vera orsöldna til þess, að hann hefði látið af störfum sem utanríkismáiaráðherra. airaffl i Per Alhin Hansson. Sandler lagði áherzlu á pað, að hann teldi, áð það ætti eftir að koma í Ijós, að stefna hans í þecTum málum hefði verið rétt. Salla heldur stloa M. Eitt af premnr Iierfyikjiam Rássa sæk- ir fram, en tvo ern im á undanhaldi. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins KHÖFN 1 morgun. RÁTT fyrir hina gífur- legu kulda í Finnlandi, halda bardagarnir áfram á flestum vígstöðvum. Sér- staklega voru bardagarnir harðir í gær á Sallavígstöðv- unum, þar sem Rússar reyna í 40 stiga frosti að brjótast með þremur herfylkjum vest ur að Helsingjabotni. Eitt af þessum herfylkjum sótti um 10 km. fram í gær, en hin tvö eru á undanhaldi, eftir að finnskum smáflokkum hafði tekizt að komast að baki þeim og stöðva aðflutn- inga á vistum og vopnum til þeirra. Fyrir norðaustan Ladoga eru Rússar einnig á undanhaldi, og skildu þeir eftir í gær um 70 Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Kaupmannahöfn í morgun. P REGNIR berast nú af ■®* gífurlegum frosthörk- um um alla Evrópu. Var mestur kuldi mældur í gær 48 stig á Celsius á éinum stað á landamærum Noregs og Svíþjóðar. En frostið í Mosk- va komst einnig upp í 47 stig og víðs vegar á Finnlandi, þar á meöal í Helsingfors, upp í 40 síig. Viðs vegar í Danmörku var í gær 20—25 stiga frost. Eyrarsund er alveg lagt ísi og við vestur- strönd Danmerkur, Norðursjávar- megin, er þriggja kílómetra breitt ísbelti. Þegar veður batnar, gera menn sér vonir um að unnt verði að brjóta leiðir fyrir skip í gegn um hliðin á tundurduflasvæðuh- um í Stórabelti og Litlabelti, svo að mögulegt verði að komast þar í gegn að degi til. En ef ástæð- ur versna, getur svo farið, að hafnsögumenn og leiðsögubátar fái ekki haldizt við á þessum slóðum, og er þá skipum skil- yrðislaust ráðið frá að reyna að brjótast í gegn á þessum leiðxun. Doná er einnig lögð bakka á milli, og á þeim hluta árinnar, sem rennur gegnum Ungverja- land, eru 1200 skip föst í ísnum. Þar af eru 1000 olíuflutninga- og kornflutningaskip á leið til Þýzkalands. Tafir skipanna hafa aukið á þá erfiðleika, sem fyrir Voru í Þýzkalandi, en það verður stöðugt eiíiðara að afla þeirra afurða erlendis frá, sem brýn þörf er fyrir. kmW i Niskn ræðst á dðnski verkalýðsfélðgii!, Frá íréttaritara AlþýSubl. KHÖFN í morgun. UTVARPBÐ í Moskva réðist í gær með •£- forsi á dönsku verkalýðs* félögin fyrir þá hjálp, sera þau hafa veitt Finnum. Fór útvarpið í því sam- bandi einnig hinum hrak- legustu orðum um danska Alþýðuflokkinn, á sama hátt og um þann sænska fyrir nokkrum dögum, og taldi hann vera einn versta óvin Sovét-Rússlands úti ran heim og bar honum á brýn, að hann ræki erindi Englands! dauða á vígvelllnum, eftir harða orastu þar. Fullyrt er, að Rússa skorti einnig vistir á þessum slóðum, og að þeir hafi neyðst til þess að drepa sína eigin hesta sér til matar. Loftárásir Rússa á varnarlausa Frh. á 4. slðtt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.