Alþýðublaðið - 19.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1940, Blaðsíða 1
\ um ekkl ast að kjósa. Hjös- ið B-listann. RIXSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON ÚTGISPANÐI: ALÞÝÐUFLOKEUKENN XXI. ÁRGANGUR. FÖSTUDAGUR 19. JAN. 1940. 15. TÖLUBLAÐ KOSNINGASKEIFSTOFA AIþýðttflokksverkama»iia Alþýðuhúsin^ 6* hæð. Sími 5020. í Bftndega 900 btinir I bfinir að kjóse. KLÚKKAN 2 í dag, þegar blaðið var að fara í pressuna, voru um 250 Dagsbrúnarmenn bún- ir að greiða atkvæði síðan í morgun, eða rúmlega 900 síðan kosningin hófst í gær. Dagsbrúnarmenn! Herð- ið sóknina. Yfir 800 eiga enh eftir að greiða at- kvæði. Kjósið áður en það \ er um seinan. Farið eins ITjótt og unnt er á kjör- staðinn, Hafnarstræti 21, og kjósið B-listann. Hæstaréttardömar í morflOB fyrlr Olvon ið akstnr, er slys hlanzt af. T MORGUN var kveðinn upp ¦** í Hæstarétti dómur í málinu \ aldstjómin gegn Þorsteini t iuðmnndssyni bifreiðarstjóra fyrir öívun við akstur, sem slys Mauzt af. Málavextir eru í stuttu máli þeir, að sunnudaginn 24. júlí g.| ók kærði bifreiðinni S.H. 28 frá Vt'gamótum í Miklaholts- hreppi áleiðis að Grund í Kol- 1 leinsstaðahreppi með 31 far^ l'éga. Er krerði var kominn að svo- néfndum „Stöpum" norðan llaffjaroarár, nam hann staðar, íór út úr bifreiðinni og talaði við fólk, sem var þar á ferð ríð- aádi, Bar þá á því, að kærði var mjög olvaSur. Er hann hafði :.tanzað ofurlitla stund hjá fólk- inu, fór hann aftur inn í bílinn og ók af stað. En rétt strax eftir að hann fór af stað, valt bíllinn og urðu allir farþegar undir honum nema 2—3, sem stóðu á burðarborði bifreiðarinnar. Fimm menn meiddust, en þó Frh. á 4. síðu. sbránarkosiiingin er á Cfll CllClU 1 liVUiU* Hver elnastl f élagsmaður, sem wlll gera relca, verðnr að kjésa fyrlr þann tfma. -----------:------«------------------ KJósIft sem fiyrst ©g hjéslð B^listann! UM 660 Dagsbrúnarmenn greiddu atkvæði um framtíð- arstjórn félags síns í gær, þótt kosningin stæði ekki nema sex klukkustundir og væri siitin sundur af fundi þeim, sem Héðinn og kommúnistar boðuðu til í því skyni að tefja hana. Það er meira en þriðjungur allra þeirra, sem á kjörskrá eru. Kosningin hófst aftur klukkan 9 í niorgun og stendur óslitið til klukkan 11 í kvöld. Þá-er hún á enda. Eftir þann tíma er of seint að koma á kjörstað (Hafnarstræti 21). Hver einasti Dagsbrúnarmaður, sem vill gera enda á þeirri hættu og þeirri smán, að" erindrekar Rússa hér fari með völd í stærsta verkalýðsfélagi landsins og noti það sem verkfæri sitt, verður því að greiða atkvæði í dag með B-listanum, lista lýðræðisflokkanna, og það sem allra fyrst. Héftinn var i minnihluta á Daosbrunarfnn Héðinn og kommúnistar voru í algerum minnihluta á Dagsbrúnarfundinum, sem haldinn var í gærkveldi kíukkan 6—8. Fór því þetta fundarhald á allt annan veg en kommúnistar ætluðust til. Til þess var ef nt í þeim tilgangi að tefja kosninguna og æsa upp eigið lið og smala fylgismönn- unum að kjörstað, þegar kosn- ingin átti aftur að hefjast kl. 8. Fundarboðun þessi var, eins og áður hefir verið sagt hér í blaðinu, algert «insdæmi og raunverulega freklegt ofb'eldi. Það hefir aldrei heyrst fyrr, að kosningu væri slitið í miðjum kiíðum af öðrum aðila, sem hef- ir hluttöku um kosninguna, til þess eins að halda æsingafund út af kosningunni. Þetta var þó ekki nema efir öðru um stjórn kommúnista á Dagsbrún og þó sérstaklega um framkomu þeirra í sambandi við kosning- árnar í fyrra og þá ekki síður nú. Gefst síðar tækifæri til að ræða þau mál nánar. Fiiöánr lyinismanna |- lisfans. Fylgismenn B-listans ákváðu undir eins og þeir fengu — af leynifundi Héðins fregnir um þetta fyrirhugaða fundahald, að ókn Rássa vestur að Hels*- ingjabotni hefir mistekizt —,—^------------_ Alliir her þeirra hjá Salla er nú á iindaiihaldL l'>á fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SÍDUSTU FREGNIR frá Finnlandi herma, að sókn Rússa á vígstöðvunum vestan við Salia, þar sem Rúss- iv ætluðu sé að brjótast þvert yfir Finnland vestur að Hels- iugjahotni, hafi nú verið stöðvuð og allur rússneski herinn á þeim slóðum sé á hröðu undanhaldi. Ilersveitir Rússa, sem voru komnar hér um bil miðja vegu inn í Finnland á þessari leið, voru stöðvaðar við Ji)ut,sijárvi rétt hjá hinni þýðingarmiklu borg, Kemijárvi, sem er í járnbrautarsambandi við Helsingjabotn, og hrakt- ar aítur alla leið austur að Márkajárvi. Hafa Finnar sótt þarna fram samtals 45 kílómetra. Gífurlegur fögnuður var í Helsingfors í gær yfir þessari frétt, og er talið víst, að Rússar muni ekki reyna neina frekari s,phu á þessum slóðum aftur, fyrr en eftir að ísa leysir í vor. Annarsstaðar en á Salla víg- stöovunum var lítið barist i gær vegna hinna ógurlegu kulda, sem nú eru í Finnlandi. En í einni fregn segir, að um lOOOrússneskir hermenn hafi frosio í hel, á Kyrj- 'álanesi síðustu dagana. Flugvélar Rússa halda bó á- fram loftárásum á varnarlausa staði á Finnlandi eins og áður, og gerðu þeir í gær loftárásir m. a. á Hangö og Björkö. Óvíst er erm um tjón áf þessum loftá- rásum en Finnar segjast á síð- asta sólarhring hafa skotið niður 11 rússneskar flugvélar. Frh. á 4. síðu. boða til annars fundar með fylgismönnum B-listans í sama húsi, einni klukkustund eða svo — áður en fundur kommúnista átti að hefjast. Og fundur fylgismanna B- listans hófst stundvíslega kl. 4,30 í gær í Nýja Bíó. Fundur- inn varð mjög fjölmennur. Tíminn var mjög óhentugur fyrir verkamenn, en við því varð ekki gert, þar sem ekki var um annan tíma að ræðá. Á þess- um fundi mættu á 4. hundrað manna, var húsið fullskipað niðri og töluvert af mönnum uppi. Á þessum fundi töluðu Einar Björnsson, Sigurður Halldórs- son, Torfi Þorbjörnsson, Sveinn Sveinsson og Arngrímur Kristj- ánsson. Var öllum ræðumönn- unum tekið prýðilega vel, og var auðfundinn hinn ákveðni vilji fundarmannanna að út- rýma nú yfirráðum kommún- ista úr félagsskap verkamanna fyrir fullt og allt. Klukkan rúmlega ö1/^ var út- runninn tími sá, er fundarboð- endur höfðu húsið og véku þeir því út fyrir dyrnar, en um kl. 6 var húsið opnað fyrir Dagsbrúnarfund. Streymdu þá þegar allir þeir, sem á fyrri fundinum voru inn í húsið aftur og tóku upp salinn niðri og nokkuð uppi, en kommúnstar komust jafnhliða inn og á eftir. Fundurinn hófst þegar í stað og kom strax í ljós, að tilefni hans var ekkert annað en það, að ræða um kosningarnar. Er þa§ svo sem ekki í fyrsta skipti, sem kommúnistar leyfa sér að eyða þannig úr sjóðum Dags- brúnar í óþarfa og vitleysu. — Eins og spáð var hér í blaðinu í gær, endurtóku kommúnistar enn lygar sínar um lækkun kaups . í Krísuvíkurvegi og skerðingu á réttindum vega- vinnumanna að öðru leyti. Annars varð andúðin á kom- múnistum og Héðni Valdimars- syni svo áþreifanleg þegar í byrjun fundarins, að jafnvel þessum þaulæfðu æsingamönn- um féllust hendur. Þó æptu þeir — stöppuðu og skræktu, þegar fylgismenn B-listans töluðu, hins vegar fengu hinir að tala í friði, enda var sá munur á, að fylgismenn B-listans hafa aldrei getað lært skrílsframkomu kommúnista. Til máls tóku af hálfu B-list- ans: Einar Björnsson, Sigurður Halldórsson, Torfi Þorbjörns- son, Sveinn Sveinsson, Arn- grímur Kristjánsson og Þórður Gíslason. ' Kvað við dynjandi Frh. á 4. sáðu. iiií^'ililpliplls:;; :V Hlutlaust skip að sökkva við austurströnd Englands eftir að haía rekizt á tundurdufl. Á neðri myndinni sést skipshöfmn í björg- unarbátunum. ..'.-.. Þremor norskum skáp- um siSkkt síöustu daga ------------------«------------------ Hafa rekizt á tundurdufl eða verið skotin í kaf af þýzkum kafbátum. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. Y% REMUR norskum skip- " um hefir verið sökkt síðustu dagana, annaðhvort af þýzkum kafbátum eða af tundurduflum, sem þau hafa rekizt á, og er það mesta skipatjónið, sem Norðmenn hafa orðið fyrir í stríðinu á svo stuttum tíma. Eitt þessara skipa, „Fager- heim", frá TÖnsberg, sökk í Bis- kayaflóa, norður af Spáni, en ókunnugt er, hvort það var skotið í kaf, eða það rakst á tundurdufl. Skipið sökk á að- eins tveimur mínútum og hafði ekki einu sinni tíma til þess að senda út neyðarmerki. Nokkr- ir menn af skipinu eru komnir til Vigo á Spáni, en talið er, að 14 manns af skipshöfninni hafi farizt. Annað skipið, „Emil" frá Þrándheimi, var skotið £ kaf af þýzkum kafbáti skammt frá Shtetlandseyjum. Skipið var stórt, 11 þús. smálestir, og vant- ar enn 9 manns af skipshöfn- inni. Nokkrum var bjargað af brezkum togára og 8 menn kom- ust í skipsbátnum til Shetlands- eyja. Þriðja skipið. sem ekki er enn vitað hvað hét, sökk austur af Skotlandi og er álitið, að það hafi verið skotið í kaf. Óvíst er enn, hvort tekizt hefir að bjarga nokkrum af skipshöfninni. Eimskipið Olga frá Kaup- mannahöfn, eign útgerSarfé- lagsins .,Progress", hefir farizt við Noregsstrendur. Hafði svo mikill sjór komizt i skípið, að drepizt hafði undir kötlunum og eldstæðin voru orðin alklökuð. Skipshöfninni tókst að bjarga sér í bátana. »^»#JS»#^##»#»^»JS»^##^»#.»J^»#^#^». ¦ ðaglepr nppreisn- jiríDanmðrlro,seglrj útvarpiðfMosk¥a!!| KHÖFN í gærkveldi. FÚ. ¥ FEEGN frá Kaup- * mannahöfn segir, að X útvarpið í Moskva haldi áfram harðvitugum árás- um á Norðurlöndin fyrlr stuðning þeirra við Finn- land og telur það, að me'S honum séu Norðurlöndin að ganga erindi Breta og vinna fyrir -heimsyfir- drottnunarstefnu þeirra. Er árásunum í dag sérstak- |! lega beint gegn Dan- mörku. Útvarpið í Moskva held- ur því fram í dag, að stjórnarfarið í Danmörku sé svo bágborið, að daglega séu uppreisnir bældar nið- ur með grimmd og blóðs- úthellingum. Mönnum sé ógnað til þess að gerast sjálfboðaliðar £ Finnlandi. Loks er gefið í skyn, að Eússland muni verða að hlutast til um þetta ástand !! i \ til þess að bjarga hinni |; kúguðu dönsku þjóð. !! +++4h*++++*+*+++++f+-+++^ .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.