Alþýðublaðið - 20.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1940, Blaðsíða 1
S mtiklúbburinn „CARIOCA“ heldur DMSLEIK í IÖnó í kvöld RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. LAUGARDAGUR 20. JAN. 1940. 16. TÖLUBLAÐ Skemmtiklúbburinn „CARIOCA" heldur D4NSLEIK í Iönó í kvöld Allír aðalflokkar stór piuysins lýsa sig reiðnbúna til pðtt- tðkn í henni. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. AXANDI korfur eru taldar á því, að þjóð- stjórn verði mynduð í Nor- egi innan skamms vegna hins alvarlega ástands, sem skap- azt hefir við styrjöldina og þá einkum árás Rússlands á Finnland. ♦ í umræðum um hásætis- ræðu Hákonar Noregskon- vmgs, sem fram fóru í stór- þinginu í gær, lýstu allir að- alflokkar núverandi stjórn- arandstæðinga, bændaflokk- urinn, vinstri flokkurinn og hægri flokkurinn, því yfir, að þeir væru reiðubúnir til að talca sæti í slíkri stjórn, ef stjórn Nygaardsvolds, sem er skipuð Alþýðuflokksmönn- um, óskaði þess. StyfjtSMin kofflió slííaiiða raæruffl Noregs. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. Við umræðurnar í norska stórþinginu í dag var rætt um útlitið og styrjaldarhorfurnar í sambandi við hásætisræðuna er flutt hafði verið við þingsetn- ingu. Mowinckel, forvígismaður vinstri flokksins, gagnrýndi há- sastisræðuna allhvasst og sagði, Frh. á 4. síðu. Stórþingið í Oslo Hsissir ráðailr i ai ver|a hlatleysl sltt með vopn* nm ef á pá verður ráðizt -----«---- fflrlýslssg ssMvm plng Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. KHÖFN í morgun. ,ANSKA FÓLKSÞINGIÐ samþykkti í gær í einu hljóði D þingsáíyktunartillögu þess efnis, að danska þjóðin héldi fast við þá hlutleysisstefnu, sem hún hefði fylgt hing- að til, og að hún myndi, ef nauðsyn krefði, beita öllum þeim meðulum, sem hún hefði yfir að ráða, einnig vopn- um, til þess að varðveita frið og sjálfstæði lands síns. Þingsályktunartillagan var borin fram af Alþýðuflokknum, róttæka flokknum, vinstri flokknum, íhaldsflokknum og réttar- ílokknum. En hvorki kommúnistar né nazistar treysta sér til þess að greiða atkvæði gegn lienni eða sitja hjá. Aðeins einn þingmaður sat hjá við atkvæðagreiðslunna: þingmaður þýzka minnihlutans í Norður-Slésvík. Kosnlngaúrslittn i Dags brán tllkynnt á morgun „■ ——; 18117 greMdu atkwæól taln* ntkvæða /L LLS greiddu atkvæði við kosningarnar í Dagsbrún 1397 félagsmenn. Um helmingurinn greiddi at- kvæði fyrsta kvöldið, en kjörsóknin var yfirleitt jöfn í allan gærdag til kl. 9%, en þá fór að draga úr kosning- unni. Allir aðilar sóttu kosninguna mjög fast og munu flestir hafa kosið, sem á kjörskrá voru, og ekki vom utanbæjar eða veikir. Pað mun láta n-ærri að um 81 % hafi neytt atkvæðisréttar síns og er það heldur minna en í fyrra. Nú voru á kjörskránni um 1730 félagar, en í fyrra um 1780 Þá kusu um 100 fleiri en nú eða 1495. Þá fengu kommúnistar 659 atkvæði, Alþýðuflokksverkamenn og Sjálfstæðisverkamenn fengu samtals 836 atkvæði, eða rúm- lega 170 atkvæðum samtals meira. Nú var kjörskrá hinsvegar samin og undirbúin í alt sumar með það fyrir augum að ríra fylgi Alþýðuflokksins. Úrsiitin verða ekki kunn fyrr en á Dagsbrúnar- fundi, sem haldinn verður í Gamla Bíó á morgun og hefst kl. 1. Talning atkvæða hefst hins- vegar um kl. 2 í dag og verður henni lokið um kl. 7. Úrslitin verða þó ekki gerð kunn íkvöld. Fastlega er skorað á alla Dags- brúnarmenn, sem fylgdu B-list- anum við kosningarnar að sækja aðalfundinn á morgun, svo að þeir geti fylgst vel með því, sem þar fer fram. Kærur á kola- hamstrara. UNDANFARNA daga hafa nokkrar kærur á kola- hamstrara borizt sakadómara. Hefir töluvert borið á því undanfarið, að fólk hafi reynt að hamstra kolum, og er saka- dómari nú að rannsaka kærurn- ar. Formaður danska Alþýðu- flokksins, Hedtoft-Iiansen, — flutti, samkvæmt F.Ú.-skeyti, ræðu í fólksþinginu í gær, þar sem hann lagði áherzlu á hve þakklát öll danska þjóðin væri sjómönnunum, sem legðu líf sitt 1 hættu til þess að halda við sambandi landsins við önnur lönd. Hann dsildi mjög hvasst á danska kommúnista fyrir árás- ir þeirra á Finnland og sagði, að allri viðleitni þeirra þæri að mæta með ískaldri fyrirlitn- ingu. Molland 09 Belgía úr hætti í bráð? I LONDON í gærkveldi. FÚ. FREGN frá Briissel seg- ir, að menn telji horf- urnar hafa batnað mikið og Holland og Belgía séu ekki í yfirvofandi hættu. Var tilkynnt í B'elgíu í dag, að hermönnum yrði brátt veitt heimferðarleyfi á ný. í hollenzkri fregn 1 dag segir, að erlendar flugvélar hafi flog- ið yfir hollehzkt land í dag í mikilli hæð. Var skotið á þær af loftvarnarþyssum. Söngfélagið Harpa hefir æf- ingu kl. 3 á morgun í Þjóðleik- húsinu. Mætið öll stundvísleg'a. Finlnlandssðfnnnin: Í26 púsund br. og rniktð af prjðnlesí. Flnnarú óskíi að íslendmgar taki flnsk börn til fósturs. P INNLANDSSÖFNUN- IN er nú komin upp í 126 þúsmidir króna og halda gjafir stöðugt áfram að her- ast til stjórnanna, sem hafa séð'iim söfnunina. Er þetta þrisvar sinnum meira fé en þeir bjartsýn- ustu þorðu að vona að myndi safnast. Auk þessa hefir safnazt mjög mikið af alls konar prjónlesi, teppum og þess háttar. Norræna félagið og Rauði krossinn hafa þegar sent pen- inga til Finnlands og auk þess var nýlega sent mikið af prjón- lesi. Þá hafa stjórnirnar ákveðið að kaupa prjónles og fatnað hér og senda með næstu skipum. Allmörg heimili hafa boðizt til að taka finnsk börn, og er stjórnirnar urðu varar við það, hve margir vildu taka börn, snéru þær sér til Rauða kros§ Finnlands og spurðust fyrir um það, hvort óskað væri eftir því, að íslendingar tækju börn. — Svar er nýkomið og þakka Finnar fyrir boðið, en óttast flutningaörðugleika. — Nefnd- irnar biðja alla, sem vilja taka finnsk börn til fósturs að til- kynna það sem allra fyrst. Urngtiay heimtar, að flaklð af ,6raf Spee‘ verði flntt bnrt. Það er á siglingaleið- Inoi inn til Mentevifeo. LONDON í gærkveldi. FÚ. l" FREGN frá París segir, að -*• ríkisstjórnin í Uruguay hafi sent þýzku stjórninni orðsend- ingu og krafizt þess, að hún gerði ráðstafanir til þess að ná upp flakinu af þýzka vasaor- ustuskipinu „Graf von Spee“ innan tveggja mánaða, þar sem það sé í siglingaleið skipa. s'em koma til og fara frá Monte- video. Þýzka lækninum í Montevideo, sem sakaði Breta um að hafa notað eiturgas í sjóorustunni undan Montevideo hefir verið vik- ið frá starfi sinu við ríkisspítal- ann þar í borg. I fréttastoíufregn frá Montevid- eo segir að mál hans verði tekið tfyrir í sakamálarétti. Hann er á- kærður fyrir ummæli sín um stjórnarvöld landsins. Nefnd var skipuð, sem kunn- ugt er, sem komst að þeirri nið- urstöðu, að skoðanir læknisins hefði ekki við rök að styðjast, en hann hefir haldið sínu fram og á prenti reynt að hrekja nið- urstöðu nefndarinnar. F.Ú. Kort af vígstöðvunum í Norður-Finnlandi. Fyrir neðan miöja myndina, lítið eitt til hægri, sjóst bæirnir Kemijarvi og Salla og vegurinn milli þeirra, þar sem Rússar eru á undanhaidi. Stern yflrmanni róss* neska innrásarherslns á Finnlandi vikið frá. --- —- ♦ - ftennt um ófarirnar eins og fyrlr rennara hans og kallaður hofm Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins KHÖFN í morgun. ilSTERN hershöfðingja, sem ^ hefir haft yfirstjóm rússneska innrásarhersins í Finnlandi síðustu vikurnar, hefir nú, að því er fregnir frá Helsingfors herma, verið vikið frá, eins og fyrirrenn- ara hans, Meretzow, og kall- aður heim. Talið er víst, að sú ráðstöfun standi í sam- bandi við hina misheppnuðu sókn Rússa á vígstöðvunum við Salla, þar sem þeir ætl- uðu að brjótast vestur að Helsingjabotni og kljúfa Finnland í tvennt. Það er einnig tilkynnt í Hel- singfors, að Finnar hafi frá því að innrás Rússa hófst og þar til í gær skotið niður fyrir þeim 204 flugvélar, að verðmæti löt milljónir króna. og tekið þer- fangi eða eyðilagt 189 fallbyss- ur, 434 skriðdr'eka og néð af þeim 1500 hestum og 63 víg- stöðvaeldhúsum. Bardagarnir við Salla halda stöðugt áfram, þrátt fyrir grimmdarfrost, og er sérstak- lega hart barizt um þorpíð Márkajárvi fyrir suðveatan borgina. þar sem Rússar hafa reynt að stöðva undanhald sitt. Finnar eru enn í sókn og gera ýtrustu tilraunir til þess að króa hersveitir Rússa inni á þessum slóðum, en virðast vera liðfáir. Beita þeir aðallega fyrir sig smáflokkum, vopnuðum hríðskotarifflum og vélbyssum, sem gera árásir á Rússa frá hlið og reynast þeim mjög skeinu- hættir. sir risa nn milli sjé- manna og ntgerðarmanna. -----+----- Aðalágreiningsraálinu hefir verið vís- að til úrskurðar kauplagsnefndar. ÖTJÓRNIR sjómannafé- laganna í Reykjavík og Hafnarfirði komu saman á fund í gær með nefnd frá Fé- lagi íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda til að ræða um ýms ágreiningsmál í sam- bandi við núgildandi samn- inga, einnig var rætt um hvernig reikna skyldi hlum indi svo sem fæði og lifra hlut, eftir hinum nýju genj isskráningarlögum. Aðalágreiningurinn milli sj manna og útgerðarmanna er 1 út af lifrinni. Hafa fulltrúar sj manna farið fram á það, j Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.