Alþýðublaðið - 22.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1940, Blaðsíða 1
Theresia GuðmuDdson flytur erindi í kvöld á fundi Kvenfélags —» RITSTJÓM: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURXNN XXI. ARQANGUR. MANUDAGUR 22. JAN. 1940. 17. TÖLUBLAÐ ins heHar fund i ktlH rMpýðaMsinn. 0¥1 Listi lýðræðisflokkanna sigraði bæði wið kosningu stfðrnarinnar og trnnaðarráðs. Hin nýja stjérn tók við Hægtaréttardðmnr tít af áreiísíFi 2 stipa. IMORGUN var kveSinn upp í hæstarétti dómur í málinu Guðmundur Pétursson gegn eigendum og vátryggjendum e/s. „Stabil". Reis mál þetta út af árekstri milli es. „Stabil" og vb. „Liv" á Siglufjarðarhöfn, er leiddi til þéss, að vb. „Liv" rak upp á land. Dómur var á þá leið, að eig- endur og vátryggjendur es. „Sta- Frh. á 4. slðu. á aðalfnndlnuin i aær Einar Björnsson, hinn nýi formaður Dagsbrúnar. Sjómenn í Mlavl vinna deilnna við útgerðarmenn. -------------------------------------------------------------------------------#.-----------------------------------------------------------,—¦ Um 200 manns á fundi ¥erka« lýðs ©g sjémannafélagsins í gær. W\ EILA hefir eins og *-^ kunnugt er, staðið und- aMarið milli Verkalýðs- og sjómannaféiags Keflavíkur og Útvegsbændaf élags Kef la- víkur. Samkvæmt ákvæðum gehgislaganna kröfðust sjó- ménn hlutaskipta í stað premíu, sem var í fyrra, en útgerðarmenn neituðu því, að félagið gæti krafizt þess. Altír Keflavíkurbátarnir hafa stöðvast vegna þessarar. deilu, en nú hefir Útvegsbændafélagið með bréfi viðurkennt, að neitun þeirra um hlutaskipti hafi ekki haft við rök að styðjast og viðurkennir að krafa verkalýðsfélagsins um hliitaskipti sé fullkomlega lög- maat. Hins vegar hefir Útvegs- bændafélagið tjáð Verkalýðsfé- laginu, að útvegsbændur treystu sér ekki til að gera út bátana mfsð þeim hlutaskiptasamningum, sem eru milli féláganna, og hefir félagið farið þess á leit, að fá 27 hliíta skipti í stað 24, sem samn- ingurinn kveður á um. Yerkalýðs- og sjómannafélagið heldur sér við þá samninga, sem í gildi eru, en þá hafa útvegs- bændur reynt að semja við hvern ejnstakan sjdmawn bak við fé- lagsskapinn, en ekkert orðið á- gengt í því efni. I gær var lögskráð á 4 bátá samkvæmt hlutaskiptasamningn- um — og má vænta þess, að deilan sé þar með að leysast og að bátarnir fari nú út hver af öðmm.. J]l X þ*sisari deilu hafa sjámenn staðið saman eins og einn maður. I gær boðaði verkalýðs- og sjó- mannafélagið til fundar með ör- stuttum fyrirvara, og mættu á honum um 200 sjómenn. Á fundinum mætti Jón Sigurðsson, erindreki Alþýðusambands • Is- lands. "O -LISTINN sigraði við kosningarnar í Dagsbrún. ^-r Stjórn féíagsins og allar trúnaðarstöður verða þetía félagsár skipaðar Alþýðuflokksverkamönnum og Sjálf- stæðisverkamönnum. Þegar tekið er tillit til allra aðstæðna, má'það teljast kraftaverk fyrir andstæðinga kommúnista að vinna kosningarnar, og það er fyrir fram gefið mál, að nú hafa kommúnistar pg Héðinn Valdimarsson tápað stjórm þessa fjölmennasta verkamannafélags landsins fyrir fullt og allt. Héðinn Valdimarsson hefir verið formaður félags- ins um lð'ára skeið, og það var eingöngu fyrir framkomu hans og bandalags við kommúnista síðastliðin tvö ár, að Dagsbrúnarverkamenn felldu hann frá kosningu nú. Talning atkvæði hófst klukkan 1 á laugardaginn og var henni lokið um klukkan 4. Úrslitin urðu þau, að B-Iistinn hlaut við stjórnarkosninguna 729 atkvæði" og fékk alla kosna. A-Iistinn hlaut 636 atkvæði. Þannig munaði 93 at- kvæðum á listunum. Við kosningu trúnaðarráðs fékk B- listinn 717 atkvæði og fekk alla kosna, en A-listinn hlaut 622 atkvæði. Þar munaði 95 atkvæðum. Við stjórnarkosn- inguna voru 24 seðlar auðir og 7 ógildir, en við kosningu trúnaðarráðs voru 42 seðlar auðir og 9 ógildir. Sex seðlar komu ekki fram við stjórnarkosninguna. í stjórn Dagsbrúnar eiga því l sæti þetta ár: Einar Björnsson formaður. Sig. Halldórsson varaform. Gísli Guðnason ritari. Torfi Þorbjarnarson gjaldk. Sveinn Jónsson fjármálarit. í varastjórn eiga sæti Jón S. Jónsson, Kristinn Kristjánsson Brezkum tundurspilli var sSkkt i Norðurslinnm i gær. .— ¦»------------------------------- Þetta er þriðji tundurspillirinn, sem Bretar hafa misst í þessari styrjðld. LONDON í gærkveldi. FU. BREZKA f lotamálaráðu- neytið tilkynnti í dag, að tundurspillinum „Grenville" hefði verið sökkt á Norðursjó. Það er enn vafi á því, hvort herskipið rakst á tundurdufl eða skotið var á það tundur- tundurskeyti. Sennilega hefir einn þriðji hluti skipshafnar- innar farizt. Það er kunnugt. að 8 menn biðu bana, en 73 er saknað. 118 menn af skipshöfninni voru settir á land í dag í hafnarborg á austurströnd Bretlands. Tundurspillirinn er þriggja ára gamall og var forystuskip tundurspilladeildar. Kostnaður við smíði skipsins var % millj. sterlingspunda. í stríðsbyrjun átti Bretland 174 og 24 í smíðum. Þetta er þriðji tundurspillirinn, sem Þjóðverjar hafa sökkt í yfir- standandi styrjöld. Sp skipum sðkkt. AIls var sjö skipum sökkt í gær, þar á meðal 10000 smálesta brezku skipi, „Protebisus", sem rakst á tundurdufl við vestur- strönd Englands. Skipshöfnin, 60 menn, þar af 45 Kínverjar, bjarg- aðist. Þá fórst Aberdeenskipið „Ferry Hill" á tundurdufli við norð- austurströnd Skotlands, og fórust 12 menn. Þá er eistlenzka skipið „Na- duk", sem fórst á tundurdufli við Skotlandsströnd. Skipshöfninni var bjargað. og Sigurbjörn Maríusson. End- urskoðendur voru kosnir Auð- unn Auðunsson og Eggert Jó- hannesson. í stjórn Vinnudeilu- sjóðs eru Sigurður Guðmunds- son, Freyjgötu 10, formaður, Bjarni Sæmundsson og Ágúst Jósefsson. Trúnaðarráð er skipað 100 mönnum. Eiga sæti í því 50 af hvorum flokki. Þetta trúnaðar- ráð á að kjósa trúnaðarmanna- ráð, sem skipað er 9 mönnum, og verður það gert á fyrsta fundi ráðsins, sem mun verða haldinn um miðja þessa viku. Þar rnunu og verða tekin til umræðu ýms mál, sem snerta framtíð félagsins og stöðu. M 3 Umá kr. halll á rekstri félaeslns. Aðalfundur Dagsbrúnar var haldinn í gær í Gamla Bíó, og var hann mjög fjölsðttur. Þar gaf Héðinn Valdimarsson skýrslu fyrir hönd fráfarandi stjórnar. Þá voru og lesnir upp reikningar félagsins. Samkvæmt reikningunum hefir orðið halli á árinu, sem nemur rúmlega 2900 krónum. Alls hefir verið innheimt í félagsgjöld- Um 22 þúsund krónur. En allar tekjur félagsins á árinu vöru 27 847 krónur. Auk ráðsmanns fé- lagsins, sem ekki er hægt að segja að hafi hait of hátt kaup, hefir verið ráðinn til félagsins annar fastur starfsmaður fyrir 3300 kr. á ári. Virðist ráðning hans hafa orðið eftir kröfu kom- múnistaflokksins á hendur Héðni, frh. a 4. síðu. Kallio, hinn aldraði Finnlandsforseti, í kynnisför á vígstöðvunum á Kyrjálanesi. Ægilegar loftárásir Rússa á Fsnnland á laugardaginn ------------—*.—;——-—. Loftárásin á Ábo sem olli mestu tjóni var sú þrítugasta á þá borg i striðinu ¦¦ — »—.—'¦— Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. TyrÖRG HUNDRUÐ RÚSSNESKAR FLUGVÉLAR tókU !*¦"¦*¦ þátt í loftárásum á finnskar borgir á laugardaginn og taldist mönnum svo til, að um 3000 sprengikúlum væri varpað niður á varnarlausa staði víðs vegar um landið. Yfir sumum borgunum voru taldar 60 rússneskar árásarf lugvél- ar á lofti í einu. Ægilegasta loftárásin var gerð á Ábo á suðvesturstfðnd landsins og var þrítugasta loftárásin, sem gerð hefir verið á þá borg síðán stríðið byrjaði. 200 sprengikúlum var varpað niSux á hana "eina á laugardaginn og kveikt í henni á mörgum stöðuxn. Manntjón var sagt minna af loftárásunum en ætla mætti, en um 100 byggingar voru eySi- lagðar víðs vegar nm landið. Þykir sýnilegt, aS Bússar leggi nú aðaláherzlu á það að valda sem mestum skemmdum í hafn- arborgum og á járnbrautar- stöðvum Finnlands til þess að teyðileggja samgöngukerfi Finna og hindra aðflutninga á vopn- um og vistum. Finnskar Mtárásir á llii stltor Mssa á Elstiandf. Það er nú talið sannað mál, að bækis];öðvar rússnesku flug- vélanna, sem halda uppi loftá- rásunum á Finnland, séu á strönd Eistlands, sunnan við Kyrjálabotn. Finnar gerðu loftárásir á þessar flugstöðvar Rússa í gær, þar á meðal á hafnarbæinn Bal- tiski, flugvöllinn fyrir sunnan höfuðborg Eistlands, Tallinn, svo og á herskipastöð Rsúsa, Kronstadt, innst í Kyrjálabotni. Tóku um 20 finnskar flugvélar þátt í þessum loftárásum, en ár- angur af þeim er ókunnur. fffff#rr'frrrrrfffífr*ff.lw<i»wtf.*j>f,1 i fitleidigsiherdeild sfofnoð i Fliilaigil Frá fréttaritara Alþ.bl. KHÖFN í morgun. UTLENDINGAHER- ÐEILÐ eða alþjóða- herdeild hefir nú verið stofnuð af erlendum sjálf- boðaliðum á Finnlandi á sama hátt og á Spáni. Er hún skipuð mönnum af mörgum þjóðum, þar á meSal Frökkum, Bretum, ítölum, ÞjóSverjum, Pól- verjum og Eistlendingum. Herdeildin er sögS ágæt- lega vopnum búin og búast menn við miklu af henni. í einni Jregn frá Finnlandi. er viðureigninni á Sallavígstöðv unum lýst sem miskunarlausri orustu. Sumir fréttaritarar bú- ast við, að Finnar vinni þarna enn meiri sigur en við Suomus- salmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.