Alþýðublaðið - 23.01.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.01.1940, Blaðsíða 4
MHÐJUDA0U1 2X JAN. 1940. ¦gamla beó sp I alsikófipríiH JÖHANN STRAUSS Amerisk kvikmynd Mm tónskáldið fræga og hina ódauðlegu valsa hans. ¦— AÖalhtatverkin leika: LUISE RAINEK, FERNAND GRAVEY og MILIZA KORJUS Útbreiðið Alþýðublaðið! L O. 6. T. ST. EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8y8. Skipu- lagsskráin til umræðu og at- kvæðagreiðslu. Spilakvöld. Fé- lagar fjölmenmð. Æt, ÍÞAKA í kvöld kl. 8*6, Upp- taka nýrra félaga. Erindi. Fjölmennið. Sólrikt steinsteypt hornhús með öllum þægindum til sölu, stutt.frá háskólalóðirmi. Útsýni fallegt. Einnig fleiri hús, stór og smá. Jón Magnússon, Njáls- götu 13 B, heima kl. 6^—10 síðd. Sími 2252. ALÞJÓÐASAMBAND KOMMÚN- ISTA ! Frh. af U sfðU. arlaust teknir fastir, þegar þangað kom, píndir til sagna og síðan drekkt. En sovétstjórnin hélt þrátt fyrir það áfram að halda sitt góða samkomulag við stjórn Tyrkja. Tvískinnungurinn í afstöðu Rússlands kom greinilegast fram í Þýzkalandi árið 1923, þegar alþjóðasamband komm- únista undirbjó vopnaða upp- reisn"þar í landi, en rauði her- inn sendi á laun vopn til þýzka ríkisvarnarliðsins, sem stóð sem múrveggur á móti öllum upp- reisnarfyrirætlunum kommún- ista. Á því ári var það, að Rad- ek, erindrekí alþjóðsambands kommúnista kom með sitt fræga tilboð til þýzku naz- istanna, nrið eftir að Hitler gerði fyrstu uppreisn sína, um að vinna saman á móti þýzka lýðræðinu og Vestur-Evrópu- ríkjunum, Englandi og Frakk- Íandi. Það er engin tilviljun, að Radek er eini þekkti gamli kommúnistinn í Rússlahdi, sem ennþá lifir, auk Stalins. Samn- irtgaumleitanir voru hafnar meðal annars yið hinn æsta þýzka nazistá Reventlow greifa, en allur þorri nazista þakkaði fyrir gott boð, þangað : til Hitler þurfti á Stalin að halda í stríösbyrjun í haust. Radek sagði fyrir sautján ár- um: Hvaða leið eiga þessir urtgu menn, nazistarnir, að fara? Það eru aðeins tvær leiðir til fyrir Þýzkaland: Með Rússlandi á móti Frakklandi, eða með Frakklandi á móti Rússlandi. Ef Þýzkaland velur hinn síðari veginn, þá eru allar hinar þjóð- legu hugsjónir þýzkra nazista tóm glamuryrði. Því aðeins get- ur þýzki nazisminn vænt sér einhvers árangurs af viðleitni sinni, að hann taki höndum saman við Rússiand. Radek grunaði það ekki fyrir sautján árum, að rússneski kommún- isminn og þýzki nazisminn ættu eftir að taka höndum saman, eftir að báðir væru búnir að bregðasf sinni upprunalegu yf- irlýstu stefnu, og hugsjónamenn þeirra, áð honum einum und- anskildum, komnir undir græna torfu af því að þeir voru í vegi fyrir yaldadraumum einræðis- herranna. . ,.. * ; *Bók Borkeriaus um alþjóða- éamband kommúnista er ákaf- iega lærdómsrik, Höfundurinn skrifar um starfsemi þess eins Óg.maður, sem ekki aðeins hefir hugsað hana, heldur og lifað, eíhs og kunftugt er. Og hann býggir dóma sína á víðtækri þékkingu, að vísu ekki á svo híægilegum þætti þessarar á- róðursstarfsemi eihs og íslandi —• það kemur ekki fyrir i bók- inni frekar en á alþjóðaþingum kömmúnista — enda þótt þeir LAUNAUPPBÖT OPINBERRA STARFSMANNA Frh: af 1. síðu. kvæmda áður en alþingi kæmi saman aftur. En nú virðist rikis- stjórnin hafa fallið frá því, þar sem likur benda til þess, að mái- ið verði látið bíða afgreiðslu þingsins. Opinberir starfsmenn eiga rétt á launauppbót nú þegar, en það má að vísu segja, að meðan engu er breytt um dagstyrk til styrk- þega eða uppbætur á styrkjum gamalmenna og öryrkja, þá geti ríkisstjórnin haldið við afstöðu þá, sem hún hefir tekið nú. Pó að það út af fyrir sig réttlæti hana alls ekki. FINNLAND Frh. af 1. síðu. handa eykst og hjálparsjóðirnir í Svíþjóð eru komnir upp í 600 000 stpd, Bílstjórar í Oslo ætla að gefa hluta af tekjum sínmu næstu 3 daga til Finnlands og kana- diska þingið hefir samþykkt að veita Finnum 100 000 dollara lán til matvælakaupa. Hjálparsjóðurinn í Bandaríkj- unum er kominn upp 11 milljón dollara. fleifflsófco b]á sænskD siálfboðaliðaDam. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Finnlandi, brezkur maður, sendur þangað til þess að skýra frá styrjöldinni, hefir sagt frá sænsku sjálfboðaliðunum, sem hann hefir heimsótt og talað við. Sænskur herdeildarforingi sagði honum, að meðal sjálf- boðaliðanna væri æfintýramenn og hugsjónamenn, en allir hefðu sannfærzt um, að þeim bæri skylda til að hjálpa Finnum, og að með því væri þeir að hjálpa sinni eigin þjóð. Sagði herdeildarforinginn, að hann skyldi ekki verða neitt hissa á því, þótt hann rækist á menn, sem hefðu barizt á Spáni, sumir með Franco, hinir með lýðveldisst j órninni. D6ttir póstafgreiðskrmannsins heiíir frönsk kvikmynd, sem Nýja Bló sýnir í kvöld. Er hún gerð eftir samnefndri sögu eftir rússneska skáldið Alexander Puschkin. Aðalhlutverkin leika Harry ¦' Bauer, Jeanine Crispin, Georges Rigaud o. fl. Valsakóngurinn heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er Mn um hið fræga tónskáld Jóhann Strauss. Aðalhlutverkin Ieika Luise Rain- er, Fernand Gravey og pélska söngkonan Miliza Korjus. Brynjólfur og Einar virðist í einfeldni sinni halda, að heims- byltingin geti byrjað hér. ÚtbreiOsIufundur góðtemplara á Vatos- leysnsfrönd og i firindavik. UTBREIÐSLUFUND að Kirkjuhvoli á Vatnsleysu- strönd héldu st. Ströndin og st. Verðandi í Reykjavík sunnu- daginn þ. 21. þ. m. kl. 3 e: h: Fundinum stjórnaði æðsti- templar st. Verðandi, Þorsteinn J. Sigurðsson kaupmaður. Á- varpaði hann fundarmenn og sýndi fram á þá þjóðarnauðsyn, að góðir menn og konur yrðu sammála og samtaka um að vinna bindindismálinu allt það gagn, sem verða mætti. Þá tók til máls hr. Árni Óla blaðamaður og talaði um siða- starf Goodtemplarareglunnar, um þann kyngikraft, sem því fylgdi. Var ræða hans bæði fróðleg og áhrifarík. Þá flutti ræðu hr. Pétur Zóphóníasson fulltrúi og talaði um þá fræðslu og menningu, sem menn verða aðnjótandi við að gerast Good- templarar. Var ræða hans rök- studd að vanda, og vel flutt. Næstur talaði hr. Pétur Sig- urðsson erindreki. Ræddi hann um skýrslur stórþjóðanna um hinar margvíslegu og sorglegu afleiðingar áfengisnautnarinn- ar. Gerði ræðumaður eftirtekt- arverðan samanburð á mann- tjóni stórþjóðanna í ófriði, og komst að þeirri rökstuddu nið- urstöðu, að manntjón og efna- tjón þjóðanna er miklu meira af áfengisbölinu. Æðstitemplar st. Ströndin, Viktoría Guðmundsdóttir kennslukona, ávarpaði Good- templarana frá Reykjavík og aðra fundarnienn, þakkaði þeim fyrir að hafa fjölmennt á fund- inn og þannig að veita bindind- ismálinu lið. Þá tók til máls hr. Guðjón Jónsson bryti. Sagðist honum vel, er hann eggjaði unga fólkið á að gerast bind- indismenn án tafar. Hr. Sveinn Pálsson umboðs- maður stórtemplars í st. Strönd- in skoraði á menn Og konur á Vatnsleysuströnd að styðja starfsemi Góðtemplarareglunn- ar, sem hefir forustu bindindis- starfseminnar í landinu. Fundurinn var fjölsóttur og fór hið prýðilegasta fram, og er st. Verðandi. og st. Ströndin til sóma. Til Grindavíkur var síðan haldið sem leið liggur. Er þang- að kom, stóð fyrir móttökum hinn þjóðkunni ágætismaður, Sigvaldi S. Kaldalóns, héraðs- læknir og tónskáld. Var síðan gengið til hins myndarlega 'fundarhúss, og settur út- breiðslufundur, er st. Járngerð- ur og st. Verðandi gengust fyrir og undirbjuggu. Fundinum stjórnaði Þorsteinn J. Sigurðs- son. Ræðumenn voru Árni Óla blaðamaður, Pétur Zóphonías- son fulltrúi og hr. Pétur Sig- urðsson erindreki og Þorsteinn J. Sigurðsson. Var gerður góður rómur að ræðum þeirra. Síðastur talaði hr. Sigvaldi Kaldalóns læknir. Ávarpaði hann gesti og aðra fundarmenn með mikilli hlýju og vinsemd. og sagðist ágæta vel. Sagðí hann meðal annars frá því, þá er hann fyrir mörgum áratugum gjörðist Góðtemplar, og taldi sér það hina mestu gæfu. Fundinn sóttu um 200 manns. t DAG Næturlæknir er Gisli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Söngvar úr óperettum og tónfilmum. 19^0 Fréttir. 20,15 Vegna stríðsins: Erindi. 20,30 Fræðsluflokkur: Hráefni og heimsyfirráð, VIII: BómuU (Gylfi P. Gislason hagfr.). 20,55 Tðnleikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 1, nr. 3, o-moll, eftir Beethoven. 21,30 Hljómplötur: Píanókonsert nr. 2, eftir Beethoven. DAGSBRCN Frh. af í. síðu. H Eeiðursfélaglne vel. Otvarpið birti i gærkveldi yfir- lýsingu írá Héðni Valdimarssyni þess efnis, að hinn nýi formaður Dagsbrúnar hefði ekki skýrt rétt frá Dagsbrúnarkosningunni, þar sem sagt var, að A-listinn hefði veríð studdur af sameiningar- flokki alþýðu. Heldur hélt Héðinn því fram í þessari gagnyfirlýs- ingu sinni, að A-listinn hafi verið studdur.af öllum verkamönnum í Dagshrún, sem vilji halda við hina gömlu stefnu félagsins! — Hvert mannsbarn í bænum veit það, að málgagn A-listans var Þjöðviljinn, og það er eitthvað einkennilegt, ef hann túlkar nú hina gömlu stefnu Dagsbrúnar. Má segja, að heiðursfélaginn fari vel af stað með slíkum söguburði um félagið á opinberum vett- vangi, og er furðulegt, að út- varpið skuli birta annað eins eftir honum og það meira að segja at- hugasemdaiaust. »¦1111111 — i ¦—w——»i.Miiii—immi......¦¦.....¦¦............' Málfundarflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur æfingu annað kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu, 6. hæð. Áriðandi að félagar mæti stundvíslega. Kvenfélag Alþý&uflokksins hélt í gærkveldi fjölsóttan skemmti- og fræðslufund. Er fé- lagið mjög vel starfandi og mik- ill áhugi í félagskonum um ef 1- ingu félagsins. Gylfi Þ. Gíslason hagfræðingur flytur í kvöld i útvarpið VIII. fyrirlestur sinn í fyrirlestraflokkinurn Hráefni og heimsyfirráð. Ferrningarbörn þessa árs, bæði vor og haust, geri svo vel að koma til viðtals í dómkirkjuna í þessari viku, sem hér segir: Til séra Bjarna Jönssonar mið- vikudag, til séra Friðriks Hall- grímssonar fimmtudag og til séra Garðars Svavarssonar föstudag, — alla dagana kl. 5 síðdegis. Póstferðir 23. jan. 1940, Frá Reykjavik: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, ölfuss- og Flóapóst- ar, Hafnarfjörður, Borgames, Akranes, Húnavatnssýslupóstur, Skagafjarðarsýslup6stur. — Til Reykjavikur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, ölfuss- og Flóapóst- ar, Laugarvatn, Hafnarfiörður, RangárvaL'asýsíupóstur, Vestur- Skaftafellssýslupóstur, Akranes. F • U» Je Útbreiðið Alþýðublaðið! Félagsfundur verður haldinn annað kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Nánar auglýst á morgun. SMLII>/fcllTCI£ltCk M.s. Helgi fer frá Reykjavík til Vestmanna- eyja miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. Flutningi sé skilað fyrir kl. 3 sama dag. PétBP H. J. Jakobsson læknir opnar í dag lækningastofu í SUÐURGÖTU 4. Viðtalstími 2—3. Sími 4984. Heimasími 2735. N?JA BfO m Dðttif péstaf- greiðslumanDSins. Frönsk afburoa kvikmynd* gerð eftír samnefndri sögu rússneska stérskáldsins Alexanders Puschkin. Að- alhlutverkið leikur einn af mestu Ieiksnillingum nú- tímans: HARRY BAUER, ásamt Jeanine Crispin, Georges Rigaiud o. fl. Myndin gerisit í St, Péturs- borg og í nánd við hana á keisaratímunum í Rúss- landí. B5rn fá ekki aðgang. Kynnist franskri kvik- myndalist. Fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðar- för minnar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Elinborgar Magnúsdóttur, Egilsgötu 16, þökkum við af alhug og biðjum guð að blessa ykkur öll. Eggert Eggertsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Guðmundur Jónsson, | andaðist að heimili sínu, Bergstaðastræti 32 B 23. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Kona, börn og tengdabarn. Mæðrastyrksnefndin Nýja Bíó sýnir hina ágætu kvikmynd Stanley Livingstone í kvöld kl. 7. — Aðeins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar á 1,00, 1,25 og 1,50 (stúka) í bíóinu frá kl. 5. Allur ágóði rennur til Mæðrastyrksnefndarinnar. »HANDTAKA ÞJÓÐVERJANNÁ Frh. af 1. síðu. stjórnjn liti á þennan atburð sem mjög óvinsamlega fram- komu gagnvart Japan og áskildi sér rétt til þess, að krefjast þess, að mennirnir yrðu aftur látnir Iausir. Pjóðverjarnir, sem teknir voru fastir af hinu brezka beitiskipi, voru allir sjémenn af pýzku oliuflutningaskipi, fco'mu frá San- Francisco og ætluðu yfir Japan, Síbiríu og Rússland til Þýzka- lands. Þeir voru allir á herskyldu aldri. Aðrir 30 Þjóðverjar voru jam borð í hinu japanska farþega- skipi, flestir kaupsýslumenn, og lofaði brezka beitiskipið peim að halda áfram leiðar sinnar. i saærsffii við alpjéða- Bretar halda pví fram, að peir hafi verið í sínum fulla rétti sam- kvæmt alpjóðalögum, að taka Þjóðverjana fasta, þótt peir væru lum borð í hlutlausu skipi. Benda peir i því sambandi á pær stað- reyndir, að Þjóðverjar hafi hvað eftir annað gert pað sama síðan stríðið hófst. Þannig hefðu peir tekið éílefu brezka skipbrotsmenn höndum um borð í sænsku skipi í Kattegat snemma í ofriðinum, og nýlega hefði pýzkt eftirlits- fekip í Eystrasalti tekið allmarga Pólverja og meira að segja einn starfsmann brezku sendisveitai> jnnar i Moskva fastan um borð í öðru hlutlausu skipi. Að vísu hefði sendisveitarstarfsmaðurinn verið Iátinn laus aftur stöðu sinnar vegna, en Polverjarnir og brezku skipbro ísmennirnir á htou sænska skipi hefðu verið fluttir sem fangar tl Þýzkalands. „Colufiilms" e&kiheiffl? Skipstjórinn á „Assama Maru" segir, að skipherra hins brezka beitiskips hafi komið mjög kurt- eislega fram, og hann hefði ekki séð neina ástæðu til pess að sýna nokkurn mótþróa. Fulltrúi frá útgerðarfélagi pví, sem á .Assama Maru", hefir lýst pví yfir, að pað sé mjög vafasamt, að skip félagsins flytji fleírí Þjóðverja frá Ameríku til Japan áleiðis til Þýzkalands. Það er pví talið ólíklegt, að skipshöfnin af þýzka hafskipihu „Columbus", sem sökkt var af henni sjálfri, og nú bíður pess í San Francisco að komast heim yfir Japan, takist 'að fá far. Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.