Alþýðublaðið - 24.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANQUR. MIÐVIKUDAGUR 24. JAN. 1940. 19. TÖLUBLAÐ Þrjátiu manns drepnir í loft^ árás á Helsingf ors i gærdag. --------------?-------------- Og nítján manns drepnir af einni sprengikúlu, sem varpað var niður yfir smábæinn Nurmes. Brezko verkalýðsfé- login senda nefnd til Fionlands. Citriae forraaður fararinnar. I Walter Citrine. LONDON í morgun. FÚ. CITRINE, formaður nefnd- brezku verkalýðsfélag- anna, sem ferðast um Norður- lönd kom til Stokkhólms í gær. Ilann sagði, að nefndin færi til Finnlands til þess að kynna sér land og þjóð, ástand og horf- ur, með tilliti til styrjaldarinn- ar, hvers Finnar þörfnuðust m'est o. s, frv. Citrine kvað Breta andstæð- inga Rússa vegna þess, að Bret- ar væru á móti allri ágengni og ofbeldi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. T-| RJÁTÍU MANNS voru drepnir og margir særðir í loft- ¦* árás, sem Rússar gerðu á Helsingfors í gærdag. Er það eitthvert mesta manntjónið, sem orðið hefir á einum stað í loftárásum Rússa á finnskar borgir upp á síðkastið. Hroðalegar verkanir hafði einnig sprengikúla, sem rússnesk flugvél varpaði niður á smábæinn Nurmes við austurlandamæri Finnlands, um 150 km. norður af Ladogavatni, i gær. Sprengi- kúlán hæfði loftvarnabyrgi bæjarins, þar sem bæjarbúar, þar á meðal margar konur og börn, höfðu leitað skjóls. Nítján manns biðu bana í loftvarnabyrginu og margir særðust meira eða minna hættulega. Sókn Mssa hnudH sunn an og norðan við Lad- LONDON í gærkveldi. FO. Rússar hafa byrjað nýja mikla sókn á vígstöðvunum í Finníandi, aðallega á Kyrjálanesi og fyrir' norðan Ladogavatn. Á Kyrjála- nesi hafa þeir haldið uppi ákafri skothríð á Mannerheimviggirð* ingarnar. Áhlaupi þeirra fyrir sunnan Ladogavatn var hrundið. Þá hafa Rússar gert tilraun til þess að sækja fram á ýmsum stöðum á 150 kilömetra löngu svæði á landamærum Finnlands fyxir norðan Ladogavatn. Énn sem komið er ber öllum fregnum saman um, að Finnum veiti betur; áhlaupum Rússa hafi verið hrundið og þeir hafi beðið mikið manntjón og misst talsvert af hergögnum. Oraktir frá MMalðrvi. Á Sallavígstöðvunum er enn íni MltriU kontalsta- ílokksins i bæjarstjórn isa- flarðarsegirsigúrfiokknum -----------:-----*------;---------- Neitar að mæta fyrir hann í bæjarstjórn —------:-----—«.------------,—. Einn af varafulltrúum Alþýðuflokksins, Helgi Hannesson, tekur nú sæti hans. INI fulltrúinn, sem kom- múnistar hafa átt í bæjarstjórn ísafjarðar hefir nú'sagt sig úr Sameiningar- flokki alþýðu og neitað að mæta sem fulltrúi flokksins í bæjarstjórn framar. Þessi maður er Guðm. Bjarnason. Eins og kunnugt er, voru við síðustu bæjarstjörnarkosningar á isafirði tveir menn á lista Al- þýðuflokksins frá Sameiningar- flokkinum: Eyjólfur Árnason sem aðalfulltrúi og Guomundur Bjarnason sem varafulltrúi. Eyj- ólíur Árnason flutti til Sigiu- fjarðar og kom Guðmundur iBjarnason í hans stað. Einn af varafulitrúum Alþýðu- flokksins, Helgi Hannesson kenn- ari, tekur nú sæti í bæjarstjóm- inni í stað Guðm. Bjarnasonar. Þessi úrsögn Guðmundar Bjarnasonar bæjarfulltrúa úr Sameiningarflokknum er eitt dæmið enn um upplausn þessa flokks. En það er mjög athyglis- vert í því sambandi, að upp- Jausnin heldur stöðugt áfram, þó að Héðinn hafi nú aftur tekið upp það samband við flokkinn, sem svolítið slaknaði á um stund. 'W"""'. m.....g B8g| —5......gBM^gga w barizt og fréttastofufregnir herma að Rússar hafi verið hraktir frá Markajarvi, þar sem þeir voru búnir' að koma sér fyrir í víg- girtum stöðvum, eftir 50 kiló- metra undanhald. Rússar hafa gert loftárás á æfingaherbúðir danskra sjálf- boðaliða í Finnlandi. Loftárásin olli litíu tjóni, en þrír varð- menn særðust. Finnlandssöfnun norræna fé- lagsins danska er nú komin yfir 2 milljónir danskra króna og Finnlandssöfnun Rauða kross- ins yfir 1 milljón kr. Sagðist ætla að iðka vetrariÞróttir á Finnlandi Sjálfboðaliðar koma til Finn- lands næstum daglega og eru margir þeirra æfðir flugmenn. Einn þeirra, ítalskur f lugmað- ur, sem ferðaðist yfir Þýzka- land, sagði þýzkum yfirvöldum, að hann ætlaði til Finnlands til þess að iðka vetraríþróttir. í viðtali við komuna til Hels- ingfors, sagði hann, að það hefði verið mjög misráðið af Rússum að hefja innrás í Finnland. ít- alir, sagði hann ennfremur, dást að Finnum fyrir frábæra vörn þeirra, og því lengur sem styjöldin stendur, vex aðdáun ítala. Finnar fi 50 \úmii bakpoka frá Noregi. OSLO í gærkveldi. FB. . 50 000 bakpokar með fatnaði í og ýmsu fleiru handa finnskum hermönnum hafa safnast í Nor- egi á nákvæmlega 4 vikum. — Söfnuninni er haldið áfram, þar sem þörf finnskra hermanna fyrir slíka aðstoð er mikil. Eitt þúsund norskar f jölskyld- ur hafa lýst sig reiðubúnar til þess að veita finnskum börnum móttöku. Norski Rauði Krossinn hefir ákveðið að senda fimm hjúkr- unarsveitir með nauðsynlegum útbúnaði til Finnlands. NRP.- FB. Árshátíð Samvinmuskólans verður í Oddfellowhúsinu á föstudagskvöldið kl. 9. Gömlum nemendum er heimil þátttaka. Br'ezkir tundurspillar í Norðursjó. missa einn tundurspilli enn. _„_--------------*-----------------_ Enginn maður af áhðfninni, 175 manns, hefir komizt lifs af. LONDON í morgun. FÚ. O REZKA flotamálaráðu- ¦*"* neytið tilkynnti í gær- kveldi, að tundurspillirinn „Exmouth" hefði annað- hvort farizt á tundurdufli eða verið skotinn í kaf. Sennilega hefir enginn mað- ur af áhöfn herskipsins kom- izt af. „Exmouth" var forustuskip tundurspilladeildar og hafði 175 manna áhöfn. Hann var byggð- ur í Portsmouth 1935 og var hraði skipsins 36 sjómílur á vöku. Fallbyssur skipsins voru fimm með 4,7 þml. hlaupvídd, sjö smærri fallbyssur og 8 tund- urskeytarör. Þetta er annar tundurspillirinn, sem Bretar missa í yfirstandandi viku. Hinn var „Grenville", sem fórst s .1. sunnudag, og er „Ex- mouth" fimmti tundurspillirinn, sem Bretar missa í styrjöldinni. Þetta er í fyrsta skipti í styrjöld- inni, sem Bretar missa herskip svo að enginn kemst lífs af. Þýzka útvarpið. skýrði í gær- kveldi frá nöfnum fjögurra manna, sem bjargað var af kaf- bátunum brezku, sem Þjóðverjar tortimdu nýlega í Helgolands- flóa. Tvö norsk skip til hafa farizt. í fregn frá Bergen segir, að norska skipið „Miranda", 1300 smál., hafi sokkið í Norðursjó s. 1. sunnudag, að afstaðinni sprengingu. Þrír menn hafa bjargast; tveir fundust á fleka, báðir dauðir, en 12 manna er saknað. 2500 smálesta norsks skips er saknað. Nefnist það „Sydfold" og er ekki kunnugt, hvort það fórst á tundurdufli eða því var sökkt með tundurskeyti. Nítján mönnum af áhöfninni var bjarg- að af norsku skipi, en 5 vantar, og er von um, að þeim hafi einn- ig verið bjargað. Malffsette Sjó- mannafélagsins. jk ÐALFUNDUR Sjó- **¦'mannafélags Reykja- í víkur verður að líkindum haldinn um næstu helgi. Undanfarið hefir staðið ";| yfir stjórnarkosning í fé- || laginu og hafa menn greitt '; atkvæði um borð í skipun- um og í landi í skrifstofu félagsins. Flestir, sem á sjónum teru, hafa þegar kosið, en nokkuð er eftir a£ mönnum, sem í landi eru. Eru nú síðustu for- vöð fyrir þá að greiða at- kvæði. Skrif^stofa félagsins j er opin daglega kl. 4—7. 1 Að¥ðrna til verka lýðsfélaganna. "P NN MUNU ýms at- •" vinnuf yrirtæki ekki vera farin að greiða verka- mönnum kaupuppbót sam- kvæmt gengislögunum og geta legið til þess' ýmsar ástæður. En rétt er að taka það fram við þau verkalýðs- félög, sem í hlut eiga, að þau verða að beiðast úr- skurðar kauplagsnefndar í öllum ágreiningsatriðum út af kaupuppbótinni fyrir lok þessa mánaðar, ef með- limir þeirra eiga að verða kaupuppbótarinnar aðnjót- andi frá 1. janúar. Bðtnr ð leið tU m lendir í hrakningum i Skagerak. I FYRRAKVöLD kom til Vest- mannaeyja vélbáturinn Meta frá Danmörku. Báturinn er smíð- aður úr eik, 43 smálestir að stærð, með 130 hestáfla vél, keyptur i Esbjerg. Verð bátsins er um 30 þús. danskar krónur. Hann er nýgerður upp og útbú- inn nýtizkutækjum. Var hann 9 sólarhringa á leiðinni frá Frede- rikssund með viðkomu í Frede- rikshavn og Þórshöfn í Færeyj- um. í Skagerak hreppti bámrinn ofsaveður á norðaustan, méð mikilli fannkomu.og yfir 20 stiga frosti. Var frostið svo mikið, að stýriskeðjur frusu í stýrisrörum og vatnskranar í hásetaklefa, þó að kynt væri af kappi. Skipstjöri var Jón Jónsson í Ólafshúsum, en hásetar voru þrir og allir frá Vestmánnaeyjum. Urðu þeir ekki fyrir neinum töfum af hálfu ó> friðaraðila, en ekki máttí tæpara standa, að þeir slyppu út úr dönsku sundunum, því að dagitm eftir var allt íslagt. Frh. á 4. siðu. ,Meiðui*sfélaginii4 stofn er kommúnistafélag innan Ðagsbrúnar f --------------*-------------- Það á að stjórna áróðri kommúnista- flokksins innan félagsins og vinna fyrirætlunum Rússa fylgi. EIÐURSFÉLAGINN" ??&a Héðinn Valdimarsson, gengst nú fyrir stofnun mál- fundafélags kommúnista inn- an Dagsbrúnar. Er ákveðið, að stofnfundur þessa kommúnistafélags verði haldinn í kvöld í'Iðnó og hefir „heiðursfélaginn" sent fundarboð út til Dags- brúnarmanna um stofnún þess. - Ekki þykir „heiðursfélagan- heppilegt að gefa félags- um' skapnum réttnefni, sem von- Iegt er, enda er það skilyrðið fyrir því, að hægt sé, ef tíl vill að draga einhverja aðra í þenn- an dilk en hreinræktaða kom- múnista. Er kommúnistadeilti- inni því fyrirfram gefið nafnið „Málfundafélag Dags- brunarmanna," og samkvæmt fundarboðinu skulu allir Dags- brúnarmenn hafa aðgang að fé- lagsskapnum! Vitanlega verða engír aðrir í Frk. á 4. sfðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.