Alþýðublaðið - 24.01.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1940, Blaðsíða 4
MTÐVTKTDAGrR 24. JAN. 1940. ■BGAMLA Blð falsaköngnrinn JÖHANN STRAUSS Amerísk kvikmynd um tónskáldið fræga og hina ódauðlegu valsa hans. — Aðalhlutverkin leika: LUISE RAINER, FERNAND GR4VEY og MILIZA KORJUS I. O. G. T. MÍNERVA nr. 172. Fundur í. kvöld. Inntaka. Sigfús Sigur- hjartarson: Ræða: Friðrik Lúð- vígs sýnir skuggamyndir. Æt. ST. FRÖN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. Dagskrá: 1. Upp- taka nýrra félaga. 2. Kosning embættismanna. 3. Umræður og atkvæðagreiðsla um skipu- lagsskrá fyrir húseign Góð- templarareglunnar í Reykjavík. Skemmtiatriði: a) Gamanvísur. b) Dans að loknum fundi fyrir þá, er harm sitja. Félagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvislega. Gjafir til Slysavarnafélags ís- lands í rekstrarsjóð b/s. Sæbjörg. Frá fél. ísl. stórkaupmanna, Reykjavík kr. 1000. Eimskipa- fél. íslands kr. 2000. Danska sendiráðið, Reykjavík kr. 500. I. J., Reykjavík kr. 50. Hamp- iðjan, Reykjavík kr. 300. Karl Jónsson læknir, Reykjavík kr. 70. N. N., Reykjavík kr: 100. Guðjón Sveinbjörnsson, Reykja vík kr. 3. Nokkrar stúlkur í Ól- afsvík kr. 75. Frá bræðrunum Grími og Ingólfi kr. 10. Jón Sig- urðsson kr. 3. S. P., Reykjavík kr. 10. Ónefndur utan af landi kr. 10. Vilhjálmur Bjarnason kr. 5. Stúlka í Reykjavík, áheit kr. 10. Kvenfélag Bessastaða- hrepps kr. 50. Ríkisstjórn ís- lands kr. 2000. Magnús Benja- mínsson úrsmiður, Reykjavík kr. 100. Magnús Benjamínsson & Co.. Reykjavík kr. 100. Anna, Reykjavík kr. 10. 10. Útgerðar- félag KEA, Akureyri kr. 1000. HEIÐURSFÉLAGINN STOFNAR KOMMÚNISTAFÉLAG Frh. af 1. síðu. þessum félagsskap en kommún- istar, enda eiga ekki aðrir þar heima. Félagsskapurinn er stofn aður til þess eins að hafa á hendi áróður kommúnistflokks- ins innan Dagsbrúnar, undirbúa ólæti og ofbeldi á Dagsbrúnar- fundum og vinna fyrirætlun- um Rússa fylgi hér. Er það beint áframhald af öðrum verk- um Héðins Valdimarssonar, að efna til slíks félagsskapar inn- an Dagsbrúnar fyrir kommún- ista, eftir að hann og þeir íafa tapað þar tökunum, þrátt fyrir undirbúning til að geta haldið völdunum, sem átti að vera öruggur, hvað sem í skærist, að þeirra áliti. Má af þessu sjá meðal ann- ars, hvað mikið hefir verið að marka viðskilnað Héðins við kommúnista fyrir tæpum hálf- um öðrum mánuði. Leynisam- bandið hefir allt af verið til og verður til, enda hefir Héðinn ekki við aðra að styðjast í brölti sínu en Moskóvíta. í gærkveldi var haldinn aðal- fundur í flokksdeild kommún- ista hér í bænum og segir ,,Þjóðviljinn“ 1 dag, að þar hafi verið rætt um Dagsbrúnarmál- in. Munu þær umræður hafa farið fram til undirbúnings þessari nýju félagsstofnun. BÁTUR LENDIR í HRAKN- INGUM Frh. af 1. síðu. Báturinn reyndist prýðilega. Eigendur eru fjórir bræÖur, synir P. Andersen skipstjóra og út- gerðarmanns, er dvaldi í Vest- mannaeyjum um 30 ára skeið, en fluttist síðast liðið haust til Dan- merkur. Mun hann nú vera á leið hingað til lands aftur al- fluttur. Báturinn verður gerður út frá Vestmannaeyjum. Skipstjóri verð- ur Knud Andersen. FÚ. Til Sæbjargar kr. 10. Ónefnd kona, Reykjavík kr. 20. G. B., Reykjavík kr. 10. J. G. kr. 10. Ása og Ingi kr. 25. Gróa Jóns- dóttir, Hallveigarstíg 4 kr. 2. N. N. kr. 5. E., Reykjavík kr. 10. Salvör Ebenezersdóttir, Grett- 'sgötu 8 kr. 100. — Kærar þakk- ir. — J. E. B. Einar Benedihtsson verður jarðsettur á Þingvðllum. RÍKISSTJÓRNIN hefir nú ákveðið, að Einar Ben'e- diktsson verði jarðsettur á Þingvöllum. í gær fór Þingvallanefnd austur, ásamt fleirum til þess að ákveða stað fyrir grafreit hans. Var staður valinn í túninu fyrir austan Þingvallakirkju. Næstkomandi föstudag fer fram kirkjuathöfn í dómkirkj- unni. Þar flytja ræður séra Sig- urgeir Sigurðsson biskup og séra Ólafur Magnússon í Arn- arbæli. Þýzkur her kominn snðnr að landamærum Rúmeníu? ----«---- Óstaðfestar fregnir um, að Þjóðverj- ar hafi tekið við olíuiðnaðarsvæðinu í Austur-Galisíu af Rússum. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. TVT ÝJAR og nýjar fréttir berast nú um það, þrátt fyrir ' opinber mótmæli í Berlín, að þýzkt herlið sé komið inn í Austur-Galizíu, eða olíulindasvæðið pólska þar, sem Rússar lögðu undir sig í innrásinni í Pólland í september. Er staðhæft, að þýzkur her hafi tekið þarna við stjórn af Rússum og meðal annars tekið stærstu horgina í Austur- Galizíu, Lemberg, á sitt vald. Mönnum er ekki fyllilega *' ljóst enn, hvort hér er um það eitt að ræða, að Rússar hafi lát- ið olíulindirnar í Austur-Gali- zíu af hendi við Þjóðverja, eða hvort Þjóðverjar eru að taka á sitt vald járnbrautina til Rúm- eníu til þess að tryggja sér að- flutninga þaðan og þá fyrst og fremst á olíu, eða til að undir- búa árás á Rúmeníu. Þessar fréttir vekja vaxandi athygli úti um allan heim, fenda þótt þær séú óstaðfestar. Kanada bannar ðt- flntning ð hveiti tii RAsslands. LONDON í morgun. FÚ. AÐ var tilkynnt 1 Ottawa í gærkveldi, aö kanadiska stjórnin hefði bannað útflutning hveitis til allra landa, sem eru nágrannar Þýzkalands, Bóndi skaðbrennist við sprengingn i ð- bnrðarprö. ÍÐASTLIÐINN sunnudag ^ varð sá atburður að Hvammi í Þistilfirði, að eldur kviknaði í eldfimum lofttegundum í áburð- arþrö með þeim hætti, sem hér segir: Sunnudaginn 21. þ. m. var Arn- grímur Jónsson, bóndi aö Hvammi í Þistilfirði, að fara nið- ur í áburðarþró og ætlaði að gera við stíflur að rennslupípu úr þrónni. Hafði Arngrímur reykjapípu í munninum. Um leið og hann kom niður í safnþróna varð eitt eldhaf í kringum hann, og jafnframt varð sprenging, sem varð þess valdandi, að hann kastaðist upp úr þrónni. Voru föt hans þá alelda. Sonur Arngríms heyrði spreng- inguna og sá eldblossann upp úr þrónni. Kom hann nú að og slökkti eldinn í fötum Arngríms. Voru þau öll í tætlum og Arn- grímur mikið brunninn á hönd- um og andliti og nokkuð á brjósti. Héraðslæknir var þegar sóttur. Taldi hann Arngrím ekki í mikilii hættu, en þó leið honum mjög il!a í fyrradag. FÚ. Tín nigiinggpiltar dæmdir fjrrir pjófnað T AUKARÉTTI hefir fallið dómur í þjófnaðarmáli yfir tíu unglingspiltum á aldr- inum 17—21 árs. Voru þeir dæmdir í frá 20 daga upp í 6 mánaða fangelsi. 7 voru dæmdir skilorðsbundið, en 3 óskilorðsbundnum dómi. Sprúttsali dæmdur. ¥ D A G féll dómur í lög- •*■ reglurétti fyrir óleyfilega áfengissölu. Axel Ármann Þorsteinsson Skólavörðustíg 46 var dæmdur í 3 mánaða fangelsi við vénju- legt fangaviðurværi og í 3000 króna sekt fyrir margítrekaða áfengissölu. Fermingarbörn séra Árna Sigurðssonar eru beðin að koma til viðtals í frí- kirkjuna á morgun, fimmtudag, kl. 5. Af þessu leiðir, að Rússar fá ekki 114 millj. skeppur af hveiti, sem Rússar pöntuðu þaðan ekki alls fyrir löngu. t DAS Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Vínarvalsar. 19,50 Fréttir. 200,15 Spurningar og svör. 20,30 Kvöldvaka: a) dr. Jón Helgason biskup: Jón ritari. Erindi. b) 21,05 Frú Fríða Einarsson leikur á píanó. c) 21,20 Jochum Eggerts- son: Skreiðarferðir til Grímseyjar. Erindi. d) 21,45 Frú Fríða Einarsson leikur á píanó. 22,00 Fréttir. Dagskrárlok. Aðalfundur Jafnaðarmannafélagsins Víking- fur í Vestmannaeyjum var hald- inn um síðustu helgi. Samþykkt var á fundinum að breyta nafni félagsins, og heitir það nú Al- þýðuflokksfélag Vestmannaeyja. Stjórn var kosin á fundinum og skipa hana: Elías Sigfússon for- <maðúr, Jóhannes Jóhannesson ritari og Guðlaugur Gísiason gjaldkeri. Silfurbrúðkaup eiga í dag sæmdarhjónin frú Elinborg Lilja Jónsdóttir og Eggert Thorberg Grímsson, Smiðsnesi, Skerjafirði. t Póstíterðir 25/1 1940. Frá R: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Reykja- ness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóa- póstar, Hafnarfjörður, Akranes. Til R: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Kjósar-, Reykjaness-, F.U.J. Félagsfnndur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld (mið- vikud. 24. jan.) kl. 8V2 e. h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Um störf Alþingis. St. Jóh. St. 3. Upplestur. 4. Önnur mál. Félagar! Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Athygli félaga skal vakin á því, að misritast hefir í fundarboði, að fundurinn sé fimmtudag. Fundur- inn er í kvöld klukkan 8,30. Málfundaflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur æfingu í kvöld kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu, 6. hæð. NÝJA BIÖ ■ Dóttir póstaf- greiðslnmannsins. Frönsk afburða kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu rússneska stórskáldsins Alexanders Puschkin. Að- alhlutverkið leikur einn af mestu leiksnillingum nú- tímans: HARRY BAUER, ásamt Jeanine Crispin, Georges Rigaud 0. fl. Myndin gerisit í St. Péturs- borg og í nánd við hana á keisaratímunum í Rúss- landi. Börn fá ekki aðgang. Kynnist franskri kvik- myndalist. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR. „Dauðinn nýtur lífsins“ SÝNING Á MORGUN KL. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Ölfuss- og Flóapóstar, Laugar- Iðrakvef 19 (111). Kveflungna vatn, Hafnarfjörður, Akranes. Farsóltir og manndauði í Reykjavík 17.—23. dez. (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 55 (63). Kvefsótt 107 (157). Bióðsótt 104 (317). bóiga 3 (3). Hlaupabóla 0 (6). Munnangur 2 (1). Ristill 4 (0). Mannslát 5 (8). — Landlæknis- skrifstofan. FB. Útbreiðið Alþýðublaðið! 1 Uppreisnin á Bounty. 1 |jj Þessi ágæta bók er nú komin út á ís~ !&§ gg lenzku, er 342 þétt prentaðar síður. H 1 Kostar aðeins 3 krónur. 1 jj| Fæst í bókabúðum og í afgreiðslu Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.