Alþýðublaðið - 25.01.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.01.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 25. JAN. 1940. ■ GAMLA BfÓiPS YalsakénpriBn JÓHANN STRAUSS Amerísk kvikmynd um tönskáldið fræga og hina ódauðlegu valsa hans. — Aðalhlutverkin leika: LUISE RAINER, FERNAND GRAVEY og MILIZA KORJUS Vörubíll til sölu, ódýrt. Upp- lýsingar hjá Guðmundi Magn- ússyni, sími 9199 og 9091. r ‘k * r\ I Yeggalmanök og mánaðardaga selur Hötel Blöniifl í kvöld. „Dettifoss“ fer í kvöld klukkan 10 til Vest- mannaeyja. Ný danslög leikin í fyrsta sinn hér á landi. Spiladans. ye* Komið þangað, sem bezt er að vera. Komii á Hótel Bjðrninn ÚtbreiðiS Alþýðublaðið! S. G.T., eingöngu eldri dansarnír, verða í G.T.-húsinu laugardaginn 27. jan. klukkan 9V2 e. h. Áskriftalisti og aðgöngumiðar á laugardag frá kl. 2 e. h. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Skrifstofim vorunt verður lokað allan daginn á morgun. Stjórnarráðið. allan daginn á morgun. Tryggingarstofnun ríbisins. Utboð. Með því, að í ráði er að selja mótorbátinn ,,Skaftfellingur,“ óskast hér með eftir tilboðum í hann með öllu tilheyrandi, eins og hann liggur á Reykjavíkurhöfn. Skaftfellingur er 60 brúttó-smálestir að stærð, með 90 hestafla hráolíuvél. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu Skipaútgerð- ar ríkisins í Reykjavík, mánudaginn 5. febrúar n.k. kl. 2 éftir hádegi og áskilja seljendur sér rétt til að taka hverju tilboðinu sem er, eða að hafna þeim öllum. Nánari upplýsingar og lýsing af bátnum fást hjá Helga Bergs í skrifstofu Sláturfélags Suðurlands. Snðnrgata en ebbi Tjarnargata Skipulagsnefnd svarar MorpBDblaólBn. „Vegna ummæla í dag- blöðum bæjarins. þann 24. janúar, um breikkun Tjarn- argötu, og breytingu hennar í aðalumferðaæð til suðurs úr miðbæ, þykir skipulagsnefnd rétt að taka fram eftirfar- andi: Samkvæmt skipulagslögun- um, er framkvæmd skipulags- málanna, undir yfirstjórn ráð- herra, í höndum Skipulags- nefndar. Með lögum þessum er ákveð- ið, að Skipulagsnefnd geri skipulagsuppdrætti, sem lagðir eru fyrir bæjarstjórnir og hreppsnefndir, en ráðherra síðan staðfestir. Eftir að byrjað hefir verið að vinna að skipulagi einhvers staðar, má engar breytingar eða framkvæmdir gera, nema að fengnu samþykki Skipulags- nefndar og ráðherra. Fyrir nokkru síðan voru bæjarráði Reykjavíkur sendar tillögur um skipulag Grjóta- þorpsins í Reykjavík, sem gerð- ar höfðu verið í teiknisstofu nefndarinnar. í tillögum þessum fólst sú niðurstaða nefndarinnar, að aðalumferðaæð til suðurs úr miðbæ, skyldi liggja um Suður- götu 'en ekki um Tjarnargötu. Ástæðan til þess var fyrst og fremst sú, að nefndinni þótti sjálfsagt að vernda Tjarnargötu sem mest fyrir mikilli umferð vagna úr miðbæ, enda fengist um Suðurgötu hagkvæmara samband við miðbæ og hafnar- svæðið. Skipulagsnefndin hefir hugs- að sér, að Tjarnargata verði í framtíðinni friðsöm braut, með grasbelti, breiðum gangstígum og trjágróðri, en að henni verði forðað frá vöruvagnaumferð og strætisvögnum, sem óhjákvæmi lega hlyti að rýra fegurðar- verðmæti þessa staðar. Þar sem Tjarnargötu sleppir, taka við lóðir Háskólans, sem eiga að fylgja honum til gagns fyrir stúdenta, og prýði fyrir skólann, en hinsvegar eru skemmtigarðar bæjarins í Vatns mýri, og við suðurenda Tjarn- arinnar. Væri mjög óviðeigandi að skera þetta hverfi í sundur með breiðri umferðaæð, sem aðal- lega mundi notað til þunga- flutnings. Tilefnið til þess að Skipu- lagsnefnd lætur uppi þetta framanskráð álit sitt, er sú full- yrðing í dagblöðunum, að á- kveðið hafi verið, að aðalæðin úr miðbæ skuli liggja eftir Tjarnargötu til suðurs. Bæjarráð hefir tillögur Skipulagsnefndar þessu varð- andi til meðferðar, og mun ekki hafa tekið neina afstöðu til umsagnar bæjarverkfræðings.“ Dauðinn nýtur lífsins. Þetta vinsæla leikrit verður Isýnt í kvöld kl. 8. f DAB Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og IðunnarTapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,15 Erindi: Félagsmál og utan- ríkismál 1939 (Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðh.) 21,25 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir íslenzka höfunda. Fálkinn kemur út í fyrramálið. NÝJA LINAN Frh. af 1. síðu. borðið“ <og fékk „öllu breytt með einum pennadrætti"? Lögin um bindingu kaupgjaldsins eru búin «ð vera í gilldi í tæpt ár! VerkaneDD eiga ekkert tillit áó taka tii stjórn- ar DagsMoar! Þá segir Br. B., að verkamenn í Dagsbrún eigi ekkert tillit að taka til stjórnar Dagsbrúnar, heldur eigi þeir að taka völdin í sínar hendur. Um þetta segir hann m. a.: „En félagsmenn geta þó samt sem áður komið saman á fundi og tekið til sinna ráða. Það eru þeir, sem eru Dagsbrún, en ekki stjórnin." Þetta er gamla og nýja línan, og maður fer sv<o sem nærri um það, hvernig kommúnistar muni haga sér á næstunni innan fé- lagsins. Þá gefur Br. B. í skyn, að ekk- ert tillit eigi að taka til úrslita kosninganna og raunverulega eigi að svifta þá menn kosningar- rétti í Dagsbrún, sem kusu B- listann. Þessi fulltrúi Stalins hér á landi er vanur því að tala í of- stæki sínu og tregnæmi hreint út úr pokanum. Það hefir hann gert í þessari grein. Hún er skrifuð og birt eftir stofnun mál- fundafélags kommúnista í gær- kveldi, sem Héðinn boðaði til. Hvernig lízt Dagsbrúnarverka- mönnum á?!! Verkaniannafélag Hafnarfjarðar. Verkamannafélag Hafnarfjarðar heldur fund í kvöld í Bæjar- þingssalnum kl. 8V2. Aðalum- ræðuefni fundarins verða verka- lýðsmál. Er fastlega skorað á al'a meðlimi verkamannafélagsins að fjölmenna á þennan fund, því að þar verða rædd mjög þýðing- armikil mál. ENGLAND OG BELGIA Frh. af 1. síðu. yrðu framkvæmd, hefir þegai verið til íhugunar, sagði Cham- berlain, og brezka stjórnin hefði rétt til að dæma um, hvað telja bæri ofbeldi. SKÓLAR LOKAÐIR Á MORGUN Frh. af 1. síðu. verður hann jarðsettur á Þing- völlum. 1 tilefni af minningarathöfninni hefir stjórnarráðið ákveðið, að kennsla falli niður á morgun í opinberum skólum hér í bænum. I. O. G. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Móttaka nýliða og önn- ur venjuleg fundarstörf. Erindi flutt. Fjölsækið stundvíslega. Æðstitemplar. Talkórinn heldur æfinguíkvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (6. hæð). Frá Ameríku fengum við litla sendingu af búsáhöldum, þar á með- al: UPPÞVOTTAFÖT. Þ V OTT AFÖTUR, SKAFTPOTTA, PÖNNUR, bæði fyrir gas og raf- magn, VATNSGLÖS, SKÁLASETT, MATARSTELL, TE- og KAFFISTELL og fleira. HAMBORG Laugavegi 44. Drengjaföt, matrosföt, jakkaföt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Lauga- vegi 10, sími 3094. NYJA bio ttir póstaf' ðreiðslninanDslns. Frönsk afburða kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu rússneska stórskáldsins Alexanders Puschkin. Að- alhlutverkið leikur einn af mestu leiksnillingum nú- tímans: HARRY BAUER, ásamt Jeanine Crispin, Georges Rigaud o. fl. Myndin gerisit í St. Péturs- borg og í nánd við hana á keisaratímunum í Rúss- landi. Börn fá ekki aðgang. Kynnist franskri kvik- myndalist. Einar Benediktsson, skáld verður jarðsettur á Þingvöllum laugardaginn 27. þ. m. kl. 11 f. h. Útfararathöfn fer fram í dómkirkjunni föstudaginn 26. þ. m. kl. 2. Ríkisstjórnin. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar, Helgu Eiríksdóttur. Elín Thomsen. FlMTUPAGSfQANSKLÚBBURINM, Dansleiknr í Alþýðuhiislnu við Hverfisgðtu i kvöld klukkan 10. ffljómsveit nndir stjórn F. Weissbappels. Að(jön?|uuiiðar á kr. 4 Rdk verða seldir frá kl. 7 í kvold. MftÍHVe LEIKFELAG REYKJAVÍ KUR. „Dauðinn nýtur lífsins“ Sýning í kvöld kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Blfreiðastjirafél. Hreyfill. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 31. þ. m. kl. 1 eftir mið- nætti. v ■ ssk1' y: - Mk, Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. FÉLAGSSTJÓRNIN. SAMSÆTI. Á afmælisdegi í. S. í. 28. janúar verður haldið sam- sæti til heiðurs forseta í. S. í., Bened. G. Waage (í tilefni 50 ára afmælis hans). Hefst samsætið kl. 7 e. h. í Oddfell- owhúsinu. Samsætið er fyrir íþróttamenn og aðra vini Bened. G. Waage. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísa- foldarprentsmiðju, Austurstræti, til hádegis á laugardag. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma því rúm er takmarkað. FORSTÖÐUNEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.