Alþýðublaðið - 27.01.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 27.01.1940, Page 1
XXI. ÁRGANGUR. LAUGARDAGUR 27. JAN. 1940. 22. TÖLUBLAÐ RÍTSTJÓRI: F. S. VALÐEMASSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURMÍN Dagsbrún segir sig ár klofm ingssambandi kommúnista. ---+—,— Mr^ftwfikiifsifi s@ik Alpýðuflókksmanna úr félaginu I AT R Ú N AÐA'R R ÁÐ S FUND I í Verkamannafé- laginu Dagsbrún í gærkveldi, þar sem mættir voru nær allir meðlimir Trúnaðarráðs, en þeir eru alls 100 að tölu, var samþykkt í einu hljóði að Dagsbrún segði sig úr ,,Landssambandi stéttarfélaganna,“ en þetta samband stofn- uðu komttiúnistar til höfuðs Alþýðusambandi íslands fyrir 3 mánuðum, og var Bagsbrún, ásamt Verkamannafélag- inu Hlíf í Hafnarfirði og Verkamannafélaginu Þrótti á Siglufirði aðalstyrkur þess. Jafnframt þessu var ákveðið, að Dagsbrún skuli standa utan sambanda fyrst um sinn. Með því að Dagsbrún hefir sagt sig úr þessu sambandi, má segja, að það sé úr sögunni. Á sama fundi Trúnaðarráðs Dagsbrúnar var samþykkt að ógilda brottrekstur þeirra sex Alþýðuflokksmanna, sem kommúnistar ráku úr félaginu með hinu frekasta ofbeldi, árið 1938, þá Guðmund R. Oddsson, Guðjón B. Baldvins- son, Erlend Vilhjálmsson, Harald Pétursson, Kristínus F. Arndal og Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Þýzkir þegnskylduvinnumenn á leið til vinnu sinnar. Ittl íízkn aazista rii erleedar Atvarpsstððvar. Þungar refsingar fyrir að hlusta á þær. -----«.---- LONDON í morgun. FÚ. SafflkofflBiai an ð|r Aðaifandar lífar á morpn. AÐALFUNDUR Verka- mannafélagsins Hlíf- ar í Hafnarfirði v'erður haldinn á morgun kl. 2 í Góðfemplarahúsinu. Þar fer fram kosning á stjórn :: fyrir félagið. I; Hlíf hefir undanfarið verið undir sömu sökina seld og Dagsbrún var. — Nú hefir Dagsbrún vísað Ieiðina. Hún hefir sagt sig úr Landssambandi komm- únista. Hún hefir steypt kommúnistum úr völdum, hún hefir tekið aftur inn þá Alþýðuflokksmenn, !; sem kommúnistar ráku úr !; félaginu. !; Verkamennirnir í Hafn- !; arfirði eiga að standa sam- | einaðir um það, að skapa j; frið í Hlíf og starf fyrir istéttarfélagsskap sinn og ;! hagsmuni. !; En það geta þeir aðeins ef þeir mæta vel á fund- !; inum á morgun. Alþýðuflokksmenn hafa !; ákveðið að bera frain lista við stjórnarkosninguna, og ;; eru allir Hlífarfélagar hvattir til að sækja aðal- fundinn og kjósa þá, sem |! Alþýðuflokksverkamenn stilla upp. ¥ GÆR var í bæjarþingi kveðinn upp dómur í málinu Sósíalistafélag Reykjavíkxir gegn H/f. Alþýðuhús Reykja- víkur. Var stjórn Alþýðuhúss- ins sýknuð í málinu. Krafðist stefnandi, Sósíalista- félagið, þess, aðallega, að hin stefnda stjórn yrði að viðlögð- um dagsektum dæmd til að breyta hluthafaskrá félagsins á þá leið, að Sósíalistafélagið yrði talið eigandi hlutabréfa þeirra, að nafnverði kr. 2250,00, sem Jafnaðarmannafélag Reykjavík- ur átti áður. Byggði stefnandi aðalkröfu sína á því, að hér hefði ekki verið um eigendaskipti hluta- bréfanna að ræða, heldur nafn- breytingu. En rétturinn leit svo á, að um nýjan aðila væri að ræða, og taldi, að þessi aðila- Á þessuni sama fundi voru kosnir í Trúnaðarmannaráð með stjórn félagsins þeir Guð- mundui' R. Oddsson, Guðjón B. Baldvinsson, Helgi Þor- bjarnarson og Kristinn Árna- son. Varamenn voru kosnir: — Kristínus F. Arndal, Jón Ara- son, Kristján Guðmundsson og Oddur Jónsson. Trúnaðarmannaráðið er skip- að 9 mönnum og eiga sæti í því 5 Alþýðuflokksmenn og 4 Sjálf- stæðismenn. Hlutverk trúnað- armannaráðs er að hafa með höndum alit er snertir vinnu- deilur eða samninga félagsins við atvinnurekendur. Þá voru skipaðir 1 aívinnu- leysisnefnd þeir: Þórður Gísla- son, Kristinn H, Kristjánsson, Þorsteinn Sigurjónsson, Yngvi skipti lytu ákvæðum samþykkt- ar fyrir H/f. Alþýðuhús Reykja víkur um eigendaskipti, sem ekki hafði verið fullnægt í þessu tilfelli. Jafnaðarmannafélag Reykja- vikur hafði á sínum tíma lofað hlutafé í Alþýðuhúsið. Hafði það greitt upp í þau loforð 2250 krónur, áður en Héðinn byrjaði þar samfylkingarbrölt sitt við kommúnistana. Vitanlega var tilgangur félagsins, eins og ann- arra félaga innan Alþýðusam- handsins, svo og einstaklinga, sem hlutafé lögðu fram i Al- þýðuhúsið, að þetta væri fyrst og fremst gert til styrktar al- þýðusamtökunum og Alþýðu- flokknum. Þegar Héðinn hafði svo með því að taka inn í fé- lagið nokkur hundruð komm- Frh. á 4. síðu. Hannesson, Edward Sigurðsson, Björn Benediktsson og Þorkell Gíslason. Þetta 'er fyrsti trúnaðarráðs- fundurinn, sem haldinn er eftir að hin nýja stjórn Dagsbrunar tekur við völdum og voru sam- þykktir þess í gærkveldi í fullu samræmi við þá samninga, sem gerðir voru áður en kosningarn- ar fóru fram. Stjórn DagsMnar leii- réttir misfellur. Fullkomin eining ríkti á fundi Trúnaðarráðsins. Voru rædd mörg hagsmunamál verkamanna á fundinum og upplýstist par meðal annars að ýmsir atvinnu- rekendur hafa brotið samninga og lög á verkamönnlum, sumir lum langan tíma en aðrir skemmri, án þess að fyrrverandi stjórn Dagsbrúnar hefði hreyft hinn minnsta fingur til þess að fá petta leiðrétt. Stjórn Dagsbrúnar er þegar farin að vinna að því að fá leið- réttingar á þessum misfellum og verður vel ágengt. Forstióri Kol & Salts skýrði á- kvæði gengislaganna um kaup- Uppbótina á þann veg, að þegar unnin væri eftirvinna, skuli ekki greiða hærri uppbót en 13 aura á tímann, eins og um dagvinnu sé að ræða. Stjórn Dagsbrúnar hefir nú leiðrétt .þennan mis- skilning, og fá verkamenn félags- ins fulla kaupuppbót í eftirvinnu hjá félaginu. Ýms fleiri skyld mál hefir stjórn félagsins nú með höndum. iSfSraa til ver&amanita ■ Allir Dagsbrúnarmenn eru mjög ákveðið hvattir til þess, að gera stjórn félagsins nú þegar aðvart ef um misfellur er að ræða út af kaupuppbótinni samkvæmt gengislögunum. Þetta þarf að gerast fyrir lok þessa mánaðar, til þess að hægt sé að fá upp- bótina greidda frá 1. janúar. Yfirleitt þurfa verkamenn að Frh. á 4. síðu. AÐ kom berlegar fram en nokkru sinni í gær- kveldi, hversu nazistar óttast afleiðingar þess, að menn hlusti á erlendar útvarps- stöðvar. í þýzkum útvarpsfyrir- lestri, sem haldinn var í gær- kveldi, og stóð yfir í 25 mín- útur, var Þjóðverjum og hlutlausra þjóða mönnum í Þýzkalandi hótað „alvarlegri hegningu,“ ef slíkt kæmist upp um þá. Var nýlega gefin út tilskipun í Þýzkalandi sem bannar mönn- um að hlýða á erlendar útvarps- stöðvar, og þulurinn sagði, að þar sem öllum væri nú kunnugt um bann þetta, hefði menn eng- ar afsakanir, ef þeir brytu á- kvæði hennar og engin miskun yrði sýnd hinum brotlegu. Bannið nær ekki aðeins til þess, sem útvarpað er frá ó- vinalöndum, heldur líka til út- varps frá hlutlausu löndunum. Þulurinn viðurkenndi, að Þjóðverjar hlustuðu á erlendar stöðvar, ekki aðeins einstakling ar, heldur söfnuðust menn sam- an í þessu skyni. í tilskipuninni er hverjum, sem gengur fram hjá húsi, þar sem hlustað er á erlendar út- varpsstöðvar og verður var við það, fyrirskipað að fara inn og „skrúfa fyrir“ eða sjá um, að það verði gert. Og í öllum til- fellum r ber mönnum að gera lögreglunni aðvart. Þulurinn minnti menn á, að dauðahegn- ing liggur við endurteknum brotum á tilskipuninni, og hlut- lausra þjóða menn 1 Þýzkalandi eru ekki undanþegnir ákvæðum hennar. Þeir mega ekki einu sinni hlusta á útvarpsstöðvar síns eigin lands. Önnur fregn sýnir, hversu mikill skelkur hefir gripið naz- ista. Þýzki sendiherrann í Vati- kanborginni hefir farið á fund utanríkismálaráðherra páfa, og mótmælt útvarpstilkynningu þeirri um hroðalega meðferð á Pólverjum í þýzka hluta Póllands, sem útvarpað var frá Vatikanborginni. Þýzki sendi- herrann gekk svo langt í kröf- um sínum, að hann fór fram á. að stöðin hætti að útvarpa á þýzku. Undanfarna daga hefir þýzka útvarpið gert mikið að því að bera til baka tilkynningar út- varpsstöðvar Vatikanborgarinn ar, svo og fréttir annarra stofn- ana, sem lýga kjörum fólks á Póllandi. Reynt hefir verið að trufla útsendingar Vatikan- stöðvarinnar, þannig, að erfitt sé fyrir fólk í Þýzkalandi að hlusta á hana. LONDON 1 morgun. FÚ. JP INNAR íilkynna, að öll- «m áhlaupum Rússa hafi verið hrundið og margar rússneskar hersveitir séu nú sambandslausar við megin- herinn. Manntjón Rússa í gær og dag nemur hundruð- urrt. Þeir hafa og misst um 400 hesta í seinustu áhlaup- um. Sýning verður bráðlega haldin á rússneskum hergögnum í Hel- singfors. Verða þar margs konar tegundir hergagna, sem Finnar hafa tekið í bardögunum á hin- um ýmsu vígstöðvum, skriðdrek- ar, brynvarðar bifreiðar o. m. fl. tlðarappMI verka- fflaaaa ip opinberra starfsnanna t Noregi OSLO. í gærkveldi. FB. ÁÐIR aðilar hafa fallizt á tillögur sáttasemjara norska ríkisins um dýrtíðarupp- bót á kaup. Tillagan hljóðar um 7% hækkun og nær hún til um 220 000 manna. Af hækkuninni leiðir aukaútgjöld fyrir iðnaðar- og önnur atvinnufyrirtæki, sem nema 22% millj. kr. Einnig var fallizt á tilboð ríkisins um skipulag á uppbót handa starfsmönnum hins op- inbera, Það var tilskilið af hálfu stjórnarinnar, að Stórþingið féllist á tilhögunina. Af tillög- unum leiðir aukin útgjöld fyrir ríkissjóð, er nema 6,8 millj. kr. á yfirstandandi fjárhagsári og 19,9 millj. kr. á öllu næsta fjár- hagsári. 2000 Eistlendingar berjast nú með Finnum. Foringi þeirra seg- ir, að Eistland sé að greiða Finn- um heiðursskuld, því að álika margir Finnar hafi barizt í fre-ls- isstríði Eistlendinga fyrir 20 ár- um. í éinni fregn segir, að 2000 ítalir og Ungverjar hafi fyrir nokkru farið yfir Frakklaind, á- leiðis til Finnlands, til þess að gerast sjálfboðaliðar í finnska hernum. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir sagt, að sjálfboðaliðar frá Bandaríkjunum missi ekki borg- Frh. á 4. síðu. ? ? m l f _ J/MS? ?1 m gegi itifi lið tapar máli l'Ailðiilii. kommiliiiBtiiiii wll samefiafngaiia Ölltim áhlaupum Sássa er hrundið. ---— Þar með heflr sðkn þeirra verlð algerlega stððvuð. MaiFgar rilssiieskar Aiers veltlr er a sanstiandsteiisar wiH meginllðið. —.—^----—.—

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.