Alþýðublaðið - 30.01.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.01.1940, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. ÞRÍÐJUDAGUR 30. JAN. 1940 30. TÖLUBLAÐ Stjórn verkakvennafélags- ins í Hafnarfirði endnrkosin ■ ■» — Félagið hefir eflst najðg á árinu og fjárhagur pess er í géðu lagi. 17 ERKAKVENNAFÉ- V LAGIÐ Framtíðin í Hafnarfirði hélt aðalfund sinn í gærkveldi, og var hann mjög fjölsóttur. Á fundinum fór fram kosning á síjórn fyrir félagið og var öll stjórnin endurkosin, og þóttust þó andstæðingarnir hafa haft viðbúnað undir fundinn. Þegar á hann kom og þeir sáu fundar. sóknina, munu þeim algerlega hafa fallist hendur. Stjórn félagsins skipa þessar konur: Aðalfnndur V.K.F. Framsókn verðnr i kvðld. AÐALFUNDUR Verka- |i kvennafélagsins !; ;! Framsókn verður haldinn !; í kvöld og hefst hann kl. !; !;■ 8U2 í Alþýðuhúsinu við ;; !; Hverfisgötu. Á fundinum ]; !; fer fram kosning á stjórn ;j ;j fyrir félagið. Þá mun for- jj :j maður félagsins flytja ;j ;j skýrslu um störf félagsins j jj á liðnu starfsári. jj Allar félagskonur í !; jj Framsókn eru hvattar til !; !: að fjölmenna á fundinn og !; j; mæta stundvíslega. Takmark Stalins að dreifa Finnnm út nm Rdssland og upp ræta fsjóðerni peirra LONDON í gærkv. FÚ. IFREGN frá Tallin í Eist- landi segir, að Stalin og nánustu ráðam'enn hans hafi breytt fyrri ákvörðun um Finnland, ef Rússar sigra. — Upphaflega var tilætlunin að gera Finnland að rússnesku leppríki, undir stjórn þeirri, sem mynduð var í Terijoki, en nú er áformað að leggja Finn. land að öllu leyti undir Rúss. land, flytja íbúana á brott og byggja það rússneskum mönn. um, Sænsk blöð skýra frá því í dag, að það sé fyrirætlun Rússa, að létta ekki styrjöldinni gegn Finnlandi fyrr en þeir hafi unn- ið fullan sigur á Finnum, og ætli þeir síðan að herleiða þá út úr landi sínu og dreifa þeim hingað og þangað út um Rúss- land til þess að geta upprætt tungu þeirra og þjóðemi og gert að engu alla möguleika þeirra til þess að gera uppreisn. Sigurrós Sveinsdóttir, for maður. Guðrún Nikulásdóttir, vara. formaður. Guðný Guðvarðardóttir, rit- ari. Þóra Bachmann, fjármálarit- ari. Guðrún Sigurðardóttir, gjald. keri. Áður en stjómarkosningin fór fram, flutti formaður félags. ins og aðrar konur úr stjórninni skýrslur um störf og afkomu fé. lagsins á árinu. Samkvæmt þessum skýrslum hafði hagur félagsins batnað mjög mikið á árinu, en það skapar nokkra erfiðleika um stjóm félagsins, hve margar konur koma um tíma til Hafnarfjarðar, stunda þar vinnu og ganga í félagið, en hverfa síðan strax burtu. — Samkvæmt tillögu formanns var Vilborg Árnadóttir gerð að heiðursfélaga. Var hún ein af stofnendum félagsins og hefir sótt alla fundi félagsins, en hún er nú á áttræðisaldri, Aðalfundurinn fór mjög vel fram. — Verkakvennafélagið Framtíðin er í Alþýðusambandi íslands, Aðalfandir i tvein- ur verkaiýðsfélðgum FÉ L A G netavinnufólks, Nót, hélt aðalfund sinn á sunnudagskvöldið. . í stjórn félagsins voru kosin: Halldóra Guðmundsdóttir. formaður. Frh. á 4. síðu. Hvað veldur bilunun um á rafmagninu ¥ ----o---- Steingrfmur Jénsson gefur skýiv ingu f samtali vié Alpýðublaéié. INHVERSKONAR efna- breytingar í jörðinni í sambandi við hina olíubornu strengi frá Elliðaánum og lakk, sem notað er til að ein- angra svokallaðar „múffur“, en þær eru samskeyti strengj anna, eru taldar valda þeim bilunum, sem alltaf eru við og við á rafmagnskerfi bæj- arins upp á síðkastið. Alþýðublaðið spurði Stein- grím Jónsson rafmagnsstjóra að [ Frh. á 4. siðu. Hið nýbyggða leikhús rauða hersins í Moskva.' Með því er reynt að varpa einhverjum menningarblæ yfir starfstemi hersins heima á Rússlandi. En það er önnur hlið, sem hann sýnir í árás sinni á Finnland. Rússar hefna ófaranna með árásum á varnarlaust fólk. ----«—.— Hroðalegar aflelðiagar af loftárásum þeirra á borglrnar Abo og' Hangð i gær. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. T OFTÁRÁSIR RÚSSA á Finnland báru hryllilegri ár- angur í gær en nokkru sinni áður síðan stríðið hófst og er helzt svo að sjá, að Rússar hafi ætlað að ná sér niðri á varnarlausu fólki á Finnlandi fyrir þær ófarir, sem þeir hafa farið fyrir finnsku hermönnunum á vígstöðvunum norðan við Ladogavatn undanfarna daga, Loftárás ð eitt sjðkrahðs raaða krossins ð Kirjðlanesi ------- Nitján sjðUingar og fjórar hjáhrnnarhonnr dregnar! —-------«•----- Níðingslegasta loftárásin var gerð á sjúkrahús á Kyrjálanesi tilheyrandi rauða krossinum. Árásar- flugvélarnar flugu svo lágt, að óhugsanlegt er talið annað en að þær hafi varpað sprengikúlunum á sjúkrahúsið af ásettu ráði, því að það var greinilega einkennt rauða ;; Frægir finuskir ftróttamenn !i I fnilnir i striðinn !| IO AMKVÆMT fréttum, !; sem hingað hafa bor. 1: !| izt með nýjustu erlendum 1; ;! blöðum, er hinn finnski i; !; heimsmeistari í skauta- ]; hlaupi, Vasenius, fallinn á |; :; vígstöðvunum norðan við ;! ; Ladogavatn. ;! ;; Methafi Finna í kanó. ;i róðri, Alhanssan, er teinnig ; ;; fallinn, og heimsmeistari ! ;! þeirra í spjótkasti, Nikk. \ ;! anen, mjög alvarlega : !; særður. ! Al býðnflokksf élags fnndnr annað kvðldi ÍUmræóHr um verhefoi næsta alpingis. Alþýðuflokksfé- i; LAG REYKJAVÍK. ;! UR heldur fund annað 1; kvöld klukkan 8,30. Verð- :; ur fundurinn haldinn í Al. ;; þýðuhúsinu við Hverfis- ; götu. Aðalefni fundarins i; er erindi, sem Stefán Jóh. | Stefánsson flytur, um ;! verkefni næsta alþingis, en Það á, eins og kunnugt er, ! i að koma saman 15. febr. !; næstkomandi. Þá hefir ; Sveinbjörn Sigurjónsson :; umræður um kaupfélags. | mál. Auk þess verða fé. i; mál. Skorað er á alla félaga ; að mæta á fundinum. 1 .* Benedikt Wuge heiðriðHr. CIÐASTLIÐIÐ Sunnudagskvöld ^ var Benedikt G. Waage for- seta I. S. I. haldíð samsæti f Oddfellowhúsinu. Vom þar margar ræður flutt- ar og forsetanum færðsar margar minjagjafir ffá hinum ýmsu í~ þróttafélögum i baenum og með-- stjórnendum hans í t. S. í. Enn- fremur fékk heiðursgesturinn fjölda simskeyta frá íþróttafélög- um, iþróttaráðum og einstakling- um. ' Að lokum flutti forsetinn ræðu og þakkaði virðingu þá og vin- semd, sem sér hefði verið sýnd með þessu samsæti. Bjarni Ásgelrsson alþingismaður flytur í kvöld í útvarpið erindi á vegum Búnað- arfélagsins um verzlunarafkomu landbúnaðarins árið ,sem leið. Málfundaflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur æfingu annað kvöld kl. 8»4 í Alþýðuhúsinu 6. hæð. krossinum. Sprengikúlurnar lögðu sjúkrahúsið í rústir og drápu 19 af sjúklingum þess og 4 af hjúkrunarkonunum. Loftárás var einnig gerð á geðveikrahæli í Ekenæs og 13 ára piltur, sem var á gangi í garði þess, drepinn. loftárðsir i tiu skip við austurströnd Englauds i gær . — - *>" —i— Tiu sprengikúlum varpað á eitt peirra og sjö menn af áhðfninni voru drepnir 20 drepoir og mðrg hðs i bjðrtu biii i Abo. Ein hroðalegasta loftárásin var gerð á Ábo. hafnarborgina á suðv’esturströnd Finnlands, og er það í þrítugasta og fimmta sinn, sem Rússar hafa gert loft- árás á hana. Tíu rússneskar flugvélar voru á sveimi yfir borginni í þrjár klukkustundir og vörpuðu hverri sprengikúl- unni eftir aðra niður á hana. Kviknaði í fjöldamörgum hús. um og stóðu mörg þeirra enn í björtu báli í gærkveldi. Taldist svo til, þegar síðast fréttist, að um 20 manns hefðu beðið bana í Ábo og um 30 særst meira eða minna. Fimm af flugvélum Rússa, sem þátt tóku í loftárás. unum, voru skotnar niður. 50 drepnir og um 200 særðir I Hangð. Ennþá meira varð manntjónið af loftárás, sem Rússar gerðu á Hangö á suðv'esturodda Finn. lands í gær. Er talið, að 50 manns hafi verið drepnir þar og um 200 særðir, en fullnaðar- skýrsla um manntjónið er þó ekki enn komin, og vel hugsan. legt, að það hafi orðið töluvert mikið meira. (Frh. á 4. síðu.) LONDON í morgun. FÚ. RÁSIR voru gferðir í gær á skip á siglingaleiðum við Bretland í stærri stíl en nokkru sinni áður í yfirstandandi styrj- öld, frá Tay í Skotlandi til Kent á Englandi, eða hér um hil á 600 km. svæði. Ein hinna þýzku flugvéla varpaði niður sprengikúlum á lettneskt skip, og eru 7 menn af áhöfninni sagðir hafa farizt. 9 önnur skip urðu fyrir árásum, en engar fregnir hafa borizt enn um tjón á þeim. Brezkar árásarflugvélar lögðu til atlögu við hinar þýzku flug- vélar og hröktu þær á flótta. Þýzk flugvél flaug yfir Shet- landseyjar og var varpað niður litlum sprengikúlum, en ekkert tjón varð af. Flugvélin var hrakin á brott. 18,000 forystumenn pólsku þjóð arinnar, menn af öllum stéttum, Frfn á 4. sföu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.