Alþýðublaðið - 31.01.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 31.01.1940, Side 1
.¥ ' ALÞÝÐUBLAÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON ífipf f ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKÚBÐiN XXI. ARGANGUR. MIÐVIKUDAGUR 31. JAN. 19400. titgerðarmeiin neita að hækka lifrarhlut sjómanna þótt lýsió hatl hækkiið íjverði um helming -------- Þrír árangurslausir fundir hafa verið haldn- ir miili fulltrúa sjómanna og útgerðarmanna. Stjém Verkakvennafélags- Ins Framsókn endnrkosin. i i ii 1 'Hini i , Mikil eiÐing rikir í félaginue ——■— —■— Fjárhagurinn er i góðu lagi og nema eignir þess samtals um 21 þús. króna. A ÐALFUNDUR Verka- **■ kvennafélagsins Fram- sókn var haldinn í gærkveldi og var fundarhúsið fullskip- að. Ríkti fullkomin eining og eindrægni á fundinum. Öll stjóm félagsins var endur- kosin á fundinum, en hana skipa hessar konur: Jóhanna Egilsdóttlr, formaður, Jóna Gnðjónsdóttir, varaform. HÓImfrlður Ingjaldsdóttir, ritari Gnðrún Sigurðardóttir, gjaldk. Sígr. Hannesdóttir, fjárm.ritari. Jóhanna Egilsdóttir, formaöur félagsins, flutti skýrslu um störf félagsins á siðeistliönu ári. I félagínu eru nú fullgildir meölimir 706 að tölu, en á auka- skrá eru 45, það eru þær konur, sem skulda meira en eitt ár. Urn 80 konur eru að því komnar að hverfa úr félaginu vegna þess, að ekki hefir tekist að finna þær, en flestar þeirra munu fluttar úr bænum, enda aðeins komið hing- að til að stunda vinnu skamman tima. 160 konur höfðu gengið í félagið á árinu. Fjárhagur félagsins er tiltölu- lega góður, þegar tekið er tillit til hins lága árgjalds. Eignir þess nema samtals rúmlega 21 þús. JÓHANNA EGILSDÓTTIR formaður Verkakvennafélagsins. kr., þar af í vinnudeilusjóði um 5 þús. kr. Samkvæmt skýrslu stjórnar fé- lagsins höfðu atvinnurekendur alloft á árinu reynt að hafa af taxtakaupi verkakvenna, en stjórn félagsins hafði allt af tekist að lagfæra þær misfellur, þó að það kostaði stundum nokkuð þref. Stjórn félagsins var þakkað vel unnið starf með dynjandi lófa- taki. Á fundinum var samþykkt á- skorun á bæjarstjórn urn að auka atvinnubótavinnu fyrir atvinnu- lausar konur. læstiréttur dæmir tvo lög- reglapjðoa vegna handtðkn Karls Jénssonar, læknis. Undirréttardómurinn var þyngdur. ¥ MORGUN var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu: Réttvísin gegn lög- regluþjónunum Sigurði Thor arensen og Þorkeli Steins- sýni. Þyngdi Hæstiréttur dóm undirréttar. Mál þetta var höfðað vegna handtöku Karls Jónssonar læknis 27. okt. 1938. Höfðu hin- ir stefndu lögregluþjónar tekið hann undir áhrifum víns að Hótei Börg, flutt hann upp í hegningarhús, og hefir verið skýrt frá því áður hér í blaðinu. Dómur Hæstaréttar er svo hljóðandi: „Héraðsdómurinn í máli þessu er kveðinn upp af ísleifi prófessor Árnasyni samkvæmt konunglegri umboðsskrá 8. des. 1938. Það virðist mega telja sannað, að ákærði Sigurður Thoraren- sen hafi ekki farið að Karli lækni Jónssyni, þegar hann bauð Karli að hætta að syngja Frh. á 4. síðu. MEÐ gengislögunum var ákveðið að taka skuli upp sérstaka samninga milli aðila í þeim starfsgreinum, þar sem kaup er greitt að nokkru Ieyti með hlunnind- um, svo sem fæði, húsnæði, aflaverðlaunum o. þ. u. 1., um það, hvemig kaupgreiðslur þ'eirra manna verði sam- ræmdar ákvæðum laganna um kaupgjaldsbreytingar. Náist ekki samkomulag um þessa samræmingu er svo til ætlast að ágreiningur um hana sé úrskurðaður af sér- stakri nefnd, kauplagsnefnd. Stjórnir sjómannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði og út- gerðarmenn togaranna áttu ný- lega 3 fundi með sér til að ræða um þessi mál og ýmsan ágrein- ing j sambandi við framkvæmd á samningum. Mesta ágrein- ingsmálið varð, 'eins og áður hefir verið sagt frá hér í blað- inu, lifrin. Stjórnir sjómannafé- laganna litu svo á, að lifrar- þóknunin væri ekki fast kaup- gjald, heldur aflahlutur, sem yfirleitt hefði síðan lifrarþókn- unin kom til sögunnar verið samið um með tilliti til verð- Iags á lifrinni. í sambandi við þetta skal þess getið, að með fyrsta samningi við Félag ísl. botnvörpuskipa- eigenda 16. febrúar 1916 var samið um 35 kr. lifrarþóknún mánuðina marz—apríl og eftir þann tíma hið almenna gang- verð hér í Reykjavík. En þegar þessir tveir mánuðir voru Íiðn- ir. vildu útgerðarmenn ekki standa við það að borga hið al- menna gangverð og út af því varð verkfallið á togurunum í maí 1916, sem lauk með því, að útgerðarmenn gengu inn á að borga sjómönnum 60 kr. fyrir tunnu, en það var tilboð, útgerð- armanna, og gilti það allt vorið, en samningar náðust aftur 21. jan. 1917. Þá er gerður samn- ingur, sem felur m. a. í sér, að sjómenn fái 40 kr. fyrir tunn- una. Þetta gilti líka 1918 og fram til 27. desember 1919. Þá var aftur gerður samningur og hækkaði lifrin þá aftur upp í 52 kr. Allt fór þetta nokkurn veg- inn eftir verðinu, sem fékkst fyrir lýsið. Þannig var lifrarþóknunin til sjómanna á stríðsárunum. En eftir stríðslok lækkaði lýsis- verð og þar með aflahlutur sjó- manna í lifrinni. Öll árin síðan hafa sjómenn miðað kröfur sínar um lifrar- þóknunina við lýsisverð og það gera þeir einnig nú, þar sem þeir líta svo á, að þessi þóknun sé ekki fast kaup og komi því ekki undir gengislögin. Sem stendur hafa sjómenn kr. 28,00 fyrir lifrina á salt- fisksveiðum og kr. 28.50 á ís- Frh. á 4. siðu. 25. TÖLUBLAÐ ............ Hitler talar. Annar páttur stríttsins að hefjast, segir Hltler. ■ ■■ ■■■——-—■-■■♦... Ræða fi Sportpalast fi lerlín fi gær áf ára af mæliMfitlerstjérnarinnar ■" — 4---wrr,^ * Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. T LANGRI RÆÐU, sem Hitler hélt i Sportpalast í Ber- ■*- lín seinnipartinn í gær í tilefni af sjö ára afmæli naz- istastjórnarinnar, tilkynnti Hitler, að annar þáttur styrj- aldarinnar væri nú að hefjast. Hann sagði, að aldrei hefði annað eins verið fram- kvæmt í Þýzkalandi á stuttum tíma eins og það, sem gert hefði verið á síðustu fimm mánuðum til þess að undirbúa úrslitaátökin í styrjöldinni. Þýzkaland væri viðbúið og við- búnaður þess færi nú að bera ávöxt. England og Frakkland sknln fá að berjast. BERLIN í morgun. FO. „Þegar ég tók við v öldum 1933,“ sagði Hitler, „var mér ljóst, að það vom ekki lok bar- áttúnnar, því að takmarkið gat ekki verið að koma á nizistisku skipulagi í Þýzkalandi, heldur að leysa þýzku þjóðina úr ánauð- inni. Ég hefi reynt að ná þessu takmarki með samningum, og það hefir að vísu tekizt í ýmsum greinum'. Það verður að viður- kenna, að 1938 var sýndur nokk- ur vilji á því að koma á sliku samkomulagi, en eftir það náðu stríðsæsingamennimir yfirhönd- inni. Frá Miinchenfundinum fóm menn heim til London og Paris og hófu æsingastarfsemi sína. Síðan hefir öllum samkomulags- tilraunum verið vísað á bug. 'Dæmi þess em Pólverjar. Þeir vildu ekki samkomuiag, þeir vildu berjast, Einnig England og Frakkland vildu berjast, og þau skulu fá að berjast." imor pðttur styrjaldar- innar er að hefjast. „Á 18 dögum,“ sagði Hitler, „var Póllandsstyrjöldinni lokið. Það var fyrsti þáttur stríðsins. Nú hefst annar þátlurinn, og Churchill brennur i skinninu eftir að hann hefjist. Churchill gerir mikið úr því, sem Bretar hafi aðhafzt siðustu fimm mánuði. Við vitum, hvað þ«ir hafa aðhafst og einnig hvað Frakkar hafa aðhafzt, en þeir vita ekki, hvað vér höfum gert á þessum tíma. Halda þeir ef til vill, að vér höfum sofið? Ég get Frh. á 4. síðu. Verðor kommfiiiista flokfrarinn I Sví- þjóð bannaðnr? Frá fréttaritara Alþ.bl. KHÖFN í morgun. ÞÆR frtegnir berast frá Svíþjóð, að búizt sé við því, að kommúnista- flokkurinn verði innan skamms bannaður. Hann var talinn uppvís að njósnum fyrir Rúss- land, og hafa hvað eftir annað komið í Moskvaút- varpinu fregnir um her- flutninga og vopnaflutn- inga innanlands á sænsku járnbrautunum, sem ekki ; geta verið annars staðar að en frá njósnurum við járn- brautirnar. Gert er ráð fyrir að all- ir kommúnistar, sem eru í þjónustu þess opinbera. verði sviftir síuum núver- andi stöðum og fluttir yfir í önnur störf, þar sem þeir eru óskaðlegir. Tveir dómar f pær fyrir óleyfilega ð- fengissðla. ¥ GÆR vom í lögreglurétti kveðnir upp tveir dómar fyrir óleyfilega áfengissölu. Solveig Sigurðardóttir Bcrg- mann, Brekkustíg 6, var dæmd í 10 daga fangelsi og 1000 króna sekt fyrir sölu á heimabrugguðu áfengi. Var það ítrekáð brot. Enn fremur var Guðmundur Ragnarsson, Framnesvegi 14, dæmdur í 200 króna sekt fyrir ólöglega áfengissölu. Dr. Bögnvaldnr Pétnrsson andaðist í Winnlpeg I gær. JP| R. Rögnvaldur Pétuis- son andaðist að heimili sínu í Winnipeg í Kanada í gær, 67 ára að aldri. Símskcyti um fráfall hans bárust hingað í morgun. * Vestur-íslendingar hafa átt þrjá xriikla kirkj uhöf Öingj a. Tveir eru löngu dánir: Séra Jón Bjarnason og séra Friðrik Berg- mann. Sá þriðji og síðasti, en ekki sizti, séra Rögnvaldur Pétursson, lézt í gær. Fregnin barst hingað símleið- is í morgun. Það er ekki nema tæpur hálftími til stefnu, að verða við bón Alþýðublaðsins, sem ég annars vildi fúslega sem bezt gera, að minnast dr. Rögn- valdar með fáeinum orðum, svo að þau geti birzt í blaðinu í dag, og fer þá eftirtekjan þar eftir, því miður. * Dr. Rögnvaldur Pétursson var fæddur 14. ágúst 1877, að Ríp í Hegranesi. Önnur móður- ætt hans var Djúpadalsætt í Skagafirði, en hin tvíþætt úr Dr. RÖGNVALDUR PÉTURSSON Húnavatnssýslu, Snæbjarnar- ætt og Guðmundar Skagakóngs í Höfnum. Dr. Rögnvaldur fór kornungur með foreldrum sín- um til Vesturheims og ólst upp í N.-Ðakota. Las guðfræði við Meadville og Harvard, varð prestur Unitarasafnaðar í Winnipeg skömmu eftir alda- mót, og prestur og forseti Sam- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.