Alþýðublaðið - 03.02.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 03.02.1940, Side 1
AIÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XXI. ASGANGUK. fís LAUGARDAGUR 3. FEBR. 1940. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUREVN 28. TÖLUBLAÐ F.U.J Fimleikaæfingar í stúlknaflokkn- um falla niður í kvöld, en æf- ingar pilta verða kl. 9 eins og venjulega. TrúnaðarmannaráÖ félagsins heldur fund á morgun kl. IV2 te. h. í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Nýju verkamannabústaðirn ir eru nú komnir undir ris. Vlnnan vlð innréttlngu húsanna hefst nú þegar. f DA Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- steinsson, Mánagötu 4, simi 2255. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Kórlög. 19,50 Fréttir. 20,15 Minningarorð um dr. Rögnvald Pétursson (Sigfús Halldórs frá Höfnum), 20,45 Ot- varpskórinn syngur alþýðulög. 21,05 Otvarpstríóið: Einleikur og trió. A MORGUN: Helgidagslæknir er Kristján Grimsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturlæknir er Páll SigurÖs- son, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkut- og Iðunnaf-apóteki. OTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): Ófullgefða symfónian og Rosa- mundeforleikurinn, eftir Schubert. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). 12,15—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Létt klassisk lög. 18,30 Barnatími. a) Sænskar barnasög- ur (Aðalsteinn Sigmundsson kenn- ari). b) Sænsk lög (plötur). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Dansar eftir Dvorák. 19,50 Frétt- ir. 20,15 Bellmanns-kvöld. 200 ára minning: a) Inngangur og athugasemdir (Jón Magnússon fil. kand.). b) Kórsöngur c) Einsöng- ur (Guðm. Marteinsson) 21,25 Danslög. 21,50 Fréttir. 23,00 Dag- skrárlok. * TVT ú ÉR LOKIÐ VIÐ að steypa hina nýju verkamannabú- staði. Allri utanhússsteypu er lokið og verið er að setja upp risin á húsin. í dag og á morgun verða fánar á húsunum. öllum framkvæmdum við * .... " ” verkamannabústaðina hefir verið hraðað eins og mögulegt hefir verið. Þó að lítið hafi veriö um frost hér í bænum pað sem af er vetrínum, þá hefír pó vinna við bústaðina tafist nokkuð vegna frosta, pví að ekki er, eins og vitað er, hægt að vinna að steypuvimiu pegar frost eru. Vinnan hefir pó gengið betur en nokkur gat vonað, og lítur út fyrir að 'allar íbúðimar, 40 að tölu, verði tilbúnar síðast í maí. Má pað teljast gott áframhald, pegar pess er gætt, að ekki var fiægt að Byrja á bústöðunum fyr en um mánaðamótin október og nóvember. Næstu daga byrja múrarar að vinna að ínnanhússpússningu, en siðan byrja innréttingar jafnóð- um og húðun er lokið. Mestallt efni til bústaðanna er pegar fengið, og er pess fastlega vænzt, að bústaðimir purfi ekki að fara fram úr áætlun. Enn er ekki hægt að segja meö neinni vissu um pað, hvort hægt verður að byrja á nýjum bygg- ingum verkamannábústaða. Sam- kvæmt samningum Alþýðuflokks- ins, þegar samstjómin var mynd- uð, eiga peningar að vera fyrir hendi til bygginga, en ófriðar- ástandið veldur pví, að bæði er ákaflega erfitt að fá efni í bú- staöina og svo verður pað svo dýrt, að telja verður vafasamt að pað sé til hagsbóta fyrir fé- lagana að kaupa íbúðir með pví verði, sem yrði á þeim. 6eFSimi!ííl aðsókn að kvðldvðku biaða manna. KVÖLDVAKA Blaðamanna- félagsins er í kvöld að Hótel Borg og hefst kl. 9 stund- víslega. Um klukkan ellefu í dag voru allir aðgöngumiðar upp- seldir, og hefir aðgöngumiðasal- an verið miklu örari að pessari kvöldvöku en peirri fyrstu. S-trax í gær á örskömmum tíma seldust 300 aðgöngumiðar. öll skemmtiatriðin fara fram á palli, sem verður milli salanna, í dyrunum. Er petta gert til þess að forðast prengsli. Þá hefir Blaðamannafélagið hætt við að nota hátalara hússins, en fengið í þess stað hátalara frá ríkisút- varpinu, og verður þeim komið ifyrir í öllum sölum og herbergj- um niðri. Verður pví hægt að heyra allt pað, sem fram fer, hvar sem setið er í húsinu. Gestimir em beðnir að mæta stundvíslega, svo að flestir verði .komnir í sæti sín pegar skemmti- atriðin hefjast. Flnyvélinni hvolfdi f moronn á Skerjafirði. ----4----- Flugmaðurinn og farþegarnir björguð- ust, en flugvélin marar i kafi. P LUGVÉLINNI T.F. Örn hívolfdi í morgun um kl. 11 á Skerjafirði, þegar húti var að íeggja af stað á- leiðis upp á Mýrar. Mjög slæmt var í sjóinn og allhvasst. Þetta slys .yildi til um 500 metra undan landi, að sjá milli tangans og bryggjunnar. Tveir farþegar voru í flug- vélinni og var annar þeirra Bjarni Ásgeirsson alþingis- maður. Tókst honum að synda til lands. Hinn farþeg- inn var ósyndur, en örn Johnson, flugmaðurinn, hélt honum uppi á sundi og stéfndi til lands, cn bátur kom og bjargaði þeim í þeim svifum. Flugvélin marar í hálfu kafi og er verið að reyna að ná henni upp. Málfundaflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur æfingu á morgun í Alþýðuhús- inu, 6. hæð, kl. 3,30. Á dansleik knattspyrnufél. Valur í Odd- fellowhúsinu í kvöld syngja þeir Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein Gluntarne. Frk. Elly Þorláksson sýnir listdans. Einn- ig munu tveir nýir gamanleik- arar segja „brandara“. Skömmtnn á elds- neyti i Noregi og Svfþjóö. KHÖFN í morgun. FÚ. ¥ NOREGI hefir verið ákveðið að taka upp stranga skömmt un á öllu eldsneyti. í Svíþjóð hefir éinnig verlð tekin upp eldsnéytisskömmtun. f Kaupmannahöfn er nú svo mikill eldsneytisskortur, að til vandræða horfir, og er orsökin samgönguerfiðleikar þeir, sem stafa af ísalögnum á dönsku sundunum. Danski landbúnaðarráðherr- ann hefir lagt til að ríkis- stjórninni verði heimilað að taka eignarnámi svarðarmýrar og brúnkolanámur í landinu, til þess að vinna þar eldsneyti í stað erlends eldsneytis. Útsvarssknldalisti lagðnrfram. BÆJARRÁÐ ákvað nýlega að gerður skyldi listi yfir útistandandi útsvör, sem ekki eru greidd fýrir 1. marz. Skuldalist; þessi verður lát- inn liggja frammi á bæjarskrif- stofunni og er hverjum sem vill frjálst að kynna sér hann. Rússneskt stórskotalið að verki á Kyrjálanesi Rússar urðn enn frð að hverfa ð Kyrjðlanesl. __—_—4—.. Brynvörðu sleðarnir brugðust, Finnar hafa nú gefið þeim nafnið „rússnesku likkisturnar". Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. T_IIN æðisgengnu áhlaup Rússa á Mannerheimlínuna hafa A algerlega mistekizt. Brynvörðu sleðarnir komu ekki að neinu haldi. Skriðdrekar Rússa urðu að draga þá til bæki- stöðva sinna, eftir miklar blóðfórnir. Finnar hafa nú gefið sleðunum nafn og kalla þá „rússnesku líkkisturnar.“ Aðaláhlaupin voru þessu sinni gerð á Mannerheimlínuna miðja og tóku.um 200 rússneskar flugvélar þátt í henni með skrið- drekunum og sleðunum, En allt kom fyrir ekki. Meginárásinni var hrundið strax í fyrrakvöld og það voru aðeins minniliáttar skærur, sem háðar voru á Kyrjálanesi í gær. Finnska þingið kom saman á ♦ fund í Helsingfors í gær, en hvar í borginni er ekki látið uppi. Það var þó ekki í þinghús- inu, af þ.ví að það er allt of aug- ljós skotspónn fyrir árásarflug- vélar Rússa. Kallio forseti ávarpaði þing- ið og sagði, að ef Finnar sýndu áfram sama þrek og hingað til, þyrftu þeir ekki að óttast það, að þjóð, sem stæði á lægra menningarstigi en þeir, tækist nokkurn tíma að undiroka þá, hversu f jölmenn, sem hún væri. Brezka verkalýðssendinefnd- in, sem verið hefir á Finnlandi að undanförnu, lagði af stað heimleiðis í gær, um Stokkhólm og Kaupmannahöfn. Áður en nefndin lagði af stað, gekk hún á fund Ryti forsætisráðherra Finnlands. í einni fregn segir, að nefndarmenn hafi orðið að fara úr bifreið sinni tvívegis á leið til hafnar vegna loftárása. Áður en nefndin lagði af stað, sagði Noel Baker, einn nefndar- manna, í viðtali við blaðamenn, að það, sem nefndarmenn hefðu heyrt og séð í Finnlandi, hefði sannfært þá um, að það væri rétt, sem haldið hefir verið fram í ýmsum fregnum, að rússneskir flugmenn geri árásir af ásettu ráði á óvíggirtar borgir og varn- árlausa borgara, og liti út fyrir, að þetta væri gert 1 hefndar-- skyni vegna þess, hversu vel Finnum hefir gengið að verjast innrás Rússa. Sænskl sbip ferst i Norðirsjó með allri STINSKA eimskipið Sylvia hefir annaðhort verið skot- ið í kaf eða sprungið á tundur- dufli á Norðursjó, Á skipinu vóru 20 manns og fórust þeir allir. Hætt að ðtvarpa leikriti, af pvi að einn leikarinn byrj aði að sjrngja tékk neska pjóðsðnginn! LONDON í morgun. FÚ. ÞEGAR útvarpað var leikriti í gær frá út- varpsstöðinni í Prag, byrj- aði einn leiklenda að syngja tékkneska þjóðsönginn. Út- sendingu var þegar í stað hætt og heyrðist ekki til stöðvarinnar í 3 mínútur. Var því næst haldið á- fram að útvarpa, en ekki framhaldi leikritsins, held- ur fyrirlestri um Norður- íshafið og löndin þar. Balkanráðstefnan hald in fyrlr luktum dyrum. ----■», —--- Fréttir aðeins birtar af fyrsta fundín- um sem haldinn var fyrripartinn í gær LONDON í morgun. FÚ. P UNDIR Balkanráðstefn- unnar fara nú fram fyrir luktum dyrum og loft- skeytastöðin í Belgrad hefir tilkynnt, að engar ályktanir verði birtar fyrr en á sunnu- dag, að fundinum loknum. Balkanráðstefnan var sett í gærmorgun. Samþykkt var, þeg ar er ráðstefnan hafði verið sett, að sáttmálinn, sem gerður var 1934, skuli vera áfram í gildi. Sáttmáli þessi var geröur til aukins öryggis og verndar þeim ríkjum, sem að honum standa, en þau eru: Grikkland, Tyrk land. Rúmenía og Júgóslavía, eða þau fjögur ríki, sem eru í Balkanbandalaginu. Forseti ráðstefnunnar var kosinn Gafencu, utanríkisráð- herra Rúmeníu, en aðrir full- trúar á ráðstefnunni eru: Metaxas, forsætisráðherra Grikklands, Saradjoglu, utan- ríkismálaráðherra Tyrklands, og Markowits, utanríkismála- ráðherra Júgóslavíu,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.