Alþýðublaðið - 02.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1927, Blaðsíða 4
4 AbÞÝÐUBLÍAÐSÐ jog árangurinn samí svo góður. j m I I Sé þvotturina soðinn dálítið með FLIL-FLAK, þn losna óKreiriindin; þvotturinn verður skír og faijegur og hin fina, hvíta froða af FLIK-FLAK, gerir sjáift efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar, dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtízku-dúka. Við tiihúning þess eru teknar svo vel fil greina, sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. i Vm tilagissst veglKsa. Næturlæknir erínótt Kjnrtan ólafsson, Lækj- argötu 4, sfmi 614. Kveikja taer á bifreiðum og reiöhjólum ki. 41/2 e. m. í dag og til sunnudags- kvölds. Wíþöku“'fundur verður í kvöld. Póstar. Vestan- og noröan-póstar fara héðan á föstudaginn. Heilsufaríð. (Eftir símtali við héraðslækn- Úrn.) Heilsufarið hér í Reykjavík er Líkt og undan famar vikur. Kvef heldur áfrani að ganga líkt ©g áður. Niðurgangur er heldur meiri. Aðrar farsóttir eru hér ekki. „Gleiðgosiini“ verður leikinn í kvöid. Sjómannafélagið heldvu' fund í Bárunni annað kvöld. Til umræðu verða þar kjör- in á línubátum og vélbátum, rætt um skemtikvöld o. fl. Samskotin til fátæku ekkjunnar. Frá Bjarna kr. 10,00. Til Hallgrimskirkju. Ajrhent Alþbl.: Frá j. s. j. kr. 2,00. Veðrið. Hiti mestur 5 stig, minstur 2 stiga frost. Norðlæg og austlæg átt. Hvassvíðri á Raufarhöfn 0g víða allhvast Haglél í Vest- mannaeyjum. Snjókoma á Círíms- ' stööum og éljagangnf vi’ða norð- anlands og austan. Djúp loftvæg- islægð við Suðurlartd á leið norð- austur fyrir land, en hæð yfir Grænlandi. Útlit: Hvassviðri um alt land af norðri og noröaustri. Víðast úrkómulaust hér um slóðir. Hriðarveður á Norður- og Austur- landi, en regn í dag, er suðaustar dregur. Dálítii snjókoma sums staðar á Vesturlandi. Auglýsendur eru vinsamiega beðnir að korna auglýsingum í Aiþýðublaöiö eigi síðar en ki. IOV2 ftarm dag, sem jmtreiga að birtast, en holzt dag- inn áður. Símar 988 og 23&0. ísfisksala. „Ólaíur* heíir selt afla sinn í Englandi fyrir 1872 stpd. Bifreiöastöðvar Sæbergs verða lokaðar á ntorgun frá k1. 12 á hádegi til Id. 6 e. tn. v*1fi S Leyniviusala. Sigurgisíi JónsHon,Oðinsgötu 4, heiir játað á sig óleyíiiega vín- Bölu. Valhjálmur Pétursson, sem heima á í sama húsi, •heíir verið ákærður fyrir áfengissölu. Hfltm situr n.t í varðhaldi til að afplána gaxnlar vinsölusektir Einnig hefir Marselía Jónsdóttir, hálfsystir Sig- urðar Berndsens, verið kærð fyrir vínsölu. Til Strandarkirkju. Afhent Alþbl.: Frá X. Y. Z. kr. 2,00, frá j. s, j. kr. 2,00, gamalt áheit frá G. kr. 2,00. Verkamannafelagið „Hlíf“ | Hafnarfirði heidur fund annað kvöld kl. 8%. Kaupgjaldsmáiið á dagskrá. Eldur kviknaói ,í gær í heyskúr, er Eyjólfur Teits?on frá Hlíð á, sunn- an við Gróðrarstöðina. Var að eins byrjað aö kvikna í heyinu, l-’egar slökkviliðið kom og slökti eldinn. Hafði kviknað út frá „prí- mus“-yél, sem Eyjólfur var að hita sér kaffi á þar í skúrnum. Togararnir. „Geir“ kom af veiðum í morg- un með 700 800 kassa ísfiskjar. „Þórólfur“ kom frá Englandi í gær. Skipafréttir. Fisktökuskip, sem kora tii Guð- muridar Albertssonar, fór í gær utan með farin. Stúdeatspróf töku þrir námsmenn nýléga riér v-ið Mentáskólann, sem urðu að hætta prófi í vor sakir veik- inda, Finnbogi Rútur Valdimars,- son, Ofeigur ófeigsson og Jóhann Sveinsson. Höfðu tveir þeirra les- utan skóla. Annar þeirra, Finn- bogi, tók bezt próf stúdenta á jæssu ári. Stúdentar, sem útskrif- ast hafa hér í ár, eru aiis 54. Gengið. Steriingspund kr. 22,15 Dollar 4,55(4 100 kr. dansfcar 121,90 100 kr. sænskar 122,57 100 kr. norskar 120,08 100 írankar frans-kir 18,04 100 gyliini' holienzk 183,59 100 gullmörk þýzk 108,74 Guðspekifélagið. í kvöld verður fíutt aunað er- indi um grundvallaratriði guð spekininar. Hjálpræðlsherinn. Jón Jþnsson hermaður stjórnar samkomu í kvöld ki. 8. Allir vel- komnir. Guðmundur Hávarðsson, .híinn afþekti hestamaóur og íerðamaöur, ætlar að halda fyr- iriestur i húsi K. F. U. M. á faug- ardggtón lœmur um Island sern íerðainannaland. Guðmundur heíir Ainmiiinm: Poftar kr. 2,15 Katlar — 5,60 PSnnnr — 1,70 Skaftpottar — 2,20 Ansnr — 0,75 Hltaflðsknr — 1,65 Sigurður Kjartansson, Laingavegi 20 B. - Simi 83®. §§8fF' Mvaraar og fjaðrasængur með sérstöku tækifærisverði. Aðalstræti 1. Öll smávara tii saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætf 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðjnni á Fram- nesvegi 23. Swkksar — Sokkar — Sokitiaff frá pijónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, klýjastir Nokkrir duglegir söludrengir óskast, Upplýsingar á Vesturgötu 29 kl. 2 -4 e. h. næstu daga. S 'lfurtóbaksdós 'r týndust á Laugardaginn.. Finnandi skili þeim í afgreiðslu blaðsins gegn rífleg- um fundarlaunuin. Eim og að undan förnu geta stúlkur fengið tilsögn i sauma- skap um óákveöirm tíma. Tek eirmig vinnu. Vigdís Guðmunds- dóttir, Bergþórugötu 41. (Áður Laufásvegi 50.) ferðasfc umhverfis alt land og at- hugað fagra staði og einkennilega og kami þvj frá mörgu eftirtekt- arverðu að segja. Hann hefir flutt fyrirlestm á 40 stöðum víðs veg- ar um landið, á kirkjustöðum 0% í skólum, við góða áheyrn-. Kvikmyndahúsin. Gamlá Bíó sýnir jnynd, er það sýndi hér fyrir einu til tveimur árum, ,,Stormsvöluna“. Mynd jressi vakti svo á sér at- hygii bæjarliúa, að hún var sýnd í hálfan mánuð, alt. af fyrir fuliw húsi. Hún er sérkemiileg sjó- mannamyncJ, og Barbara Bedford, sem leikur aðalhiutverkið, er feg- ursta ledkkona, sem hér hefir sézt að minsta kosti segja piltarnir þab.. Nýjíi Bíó sýnir „Kroppiu- 'bak“. Munu allir kannast við myndina af samnefndri sögu, er kom njeðanmáls í einu dagblað- anna og var mjög „speimandi". Er myiidin tekin eftir þeirri sögu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hailbjðrn Haltdórsson. A íMðtip ren ts miöian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.