Alþýðublaðið - 03.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefift út a? Alþýdnflokknunf 1927. Fimtudaginn 'A. nóvember 258. tölublað. &AHLA BfO Stormsvalan, sjómannasaga i 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: ROBERT FRAZEB BARBAHA BRDFORD RENEE ADOREE Stormsvalan er sú lang- vinsælasta mynd, sem Gamla Bió -hefir npkku.rn tíma feng- ið. Hún hefir 'verið sýnd hér tvö árin undan iarin, um 30 sinnum alls. Stormsvalan ér nú komin aftur í þriðja sinn og verður sýhd aftur í nokk- ur kvöld. Útbreiðlð Alþýðublaðið Jarðarfitp Asdfsar litlu, dóttur okkar, fer íram k'rá Þjóðkirkju Ralnarfjarðar laugardaginn 5. p. va. AthiSf nin hefst með bæn á heimili hinnár látnn, Bröttu- »«tn 7, kl. 1 e. h. Arnfriður oo Valdlniar Long, Sjómannaféíafi Reykjavikur. FUNDUR í Bárnnni niðri, fimtud. 3. nóv. kl. 8V2 siðd. Til amræðn: Ýms félagsmál, nemdarkosningar. Rætt um skemtikvöld. Ráðningarkjör á linuþátum og mórorbátum o. fl. Ath. Félagsmenn sýni skirteini sín við innganginn. Stjórnin. NYJA BIO Kroppin- bakur. Sjónleikur í 8 þáttum eftir hinni alþektu sögu PAULS RÉVALS Aðalhlutverk leikur: JEAN KEMM Sagan Kroppinbakur hefir pótt óvanalega spennandí og skemtileg. Kvikmyndúi er sérlega vel gerð eftir' sög- nnni'og íburðarmikil. Aðál- hlutverkið (Kroppinbakur) er snildarlega leikið og vel með önnur hlutverk farið. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir klT 1. 20 01 © 353 af slátt, ef greitt er við móttöku, gef ég af öllum rafljósákrónum og rafljósaskálum í 30 daga, frá deginum L dag. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Alt nýkomnar og vel valdar vörur. Noti0 petta éinasta tækifæri, allir þér, er purfið á rafljósatækjum að halda. Júlíus Björnsson, RaftækjaVerzlun. Sími Ö37. Rafvirkjum. Fyrirligg jandi; Mafarkex, sætt, édýrt og gott. I. Brynjólfsson & Kvaran. Leikfélaíj Reykjavíkur. Gleiðgosinn verður leikin á morgun, föstudag 4. p. m., ki. 8 í Iðaó. Fyrri alþýðusýning. Aðgöngumiðar sel.dir i dag frá kl., 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kí. 2. Simi 12. Sími 12. Aðalfundur skipstjöra- pg stýrimanna-félagsins Kari i Hafnarfirði verður haidinn miðvikudaginn 16. p. m. kl. 8 síðd. í húsi Hjálpræðishersins í Hafnarfirði. Stjórnih. 50 aura. 50 aura. ? Til Vifílsstaoa íér blfreið alla virka daga M. 3 slðd. AUa suruiudaga M. 12N og 3 fra BifrelðastSð Steiudtfvs. Staðið við heimsóknartímaiiri. Sírnl 581. Drenoir og stúíkur, sem vilja selja Alþýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 dagiega. Hornnng & Möller Pianó. Beztu hljóðfæri, sem búin eru til á. Norðurlöndum. Fást með afborgunum. Katrín Viðar, Hljóðfæraverzlnn. Lækjargötu 2. Simi 1815. Elephant-cíoarettur. LJAffengar og kaldar. Fást alls staðar. , í heUdsSlu hjá Tóbaksverzlun ísWs ú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.