Alþýðublaðið - 05.02.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÖBI: F. R. VALDEMARSSON
rsc
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFL0KKURINN
XXI. ÁRGANGUR.
MANUDAGUR 5. FEBR. 1940.
29. TÖLUBLAÐ
s&^^n^y '*"--¦":'"* ¦
,' ¦ ¦ 5EH ¦
Finnskur hermaður á verði í Viborg, á bak við Mannerheimlínuna.
Mðrg lnisí Vlborgí björtu
áli eftir loftárás í gær
50 sprengjum var varpað niður yör borgina*
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
RÚSSAR gerðu ægilegar loftárásir á margar finnskar
borgir í gær og segir í tilkynningu finnsku stjórnar-
innar, að um 100 manns hafi beðið bana af völdum þeirra
og um 200 særst.
Hroðalegastar voru loftárásirnar á Viborg og taldist
syö til, að úm 50 sprengjum hefði verið varpað niður yfir
hana. Þar á meðal voru margar íkveikjusprengjur. Hæfðu
árásarflugvélarnar flestar stærstu byggingar borgarinriar,
þar á meðal dómkirkjuna. Kviknaði í mörgum þeirra og
voru þær ,enn að brenna í gærkveldi. Miklar skemmdir
* urðu eirinig á verkamannahverfum borgarinnar.
Mikill meirihluti, eða um fjórir fimmtu hlutar borgarbúa,
hafa þegar fyrir löngu verið fluttir burt vegna Ioftárásarhætt-
unnar. Líkur éru til að manntjónið hef ði annars orðið miklu
méira.
Itear.fá .nílan- liðstyrk
á Kyrjálanesi.
Rússar héldu áfram árásum
sínum á Mánnerheimvíggirð-
ingamar í gær, en öllum á-
hlaupum var hrundið. Finnar
halda því fram, að um 1000
menn hafi fallið af liði Rússa.
Nú telja menn líklegt, að Rúss-
ar muni halda áfram áhlaup-
um. sínum á Mannerheimvíg-
girðingarnar, þar sem fréttzt
hefir, að þeir dragi enn að sér
nýtt og óþreytt lið.
, Forseti finnsku verkalýðsfé-
laganna, Vusra, segir í yfirlýs-
ingu, sem hann hefir nýlega
gefið út, að f innsku verkamönn-
unum sé vel kunnugt um kjör
og aðbúnað rússneskra verka-
manna og hafi enga löngun til
þess að vera í sporum þeirra.
Hinir heimsfrægu finnsku í-
þróttamenn Nurmi og Máki
fengu stórkostlegar móttökur
ter þeir komu til New York í
gær. Þeir ætla að sýna íþróttir
í Bandaríkjunum til ágóða fyr-
ir Finnland. FÚ.
Styrbjnm til skálda, iisíamanna og
f ræðimanna var nthlutað á langard.
,----------------?__-----------.
Skáldas|yrkur Halldórs Kiljans Laxness
var lækkaður úr 5000 kr. niður i 1800.
M ENNTAMÁLARÁÐ
' ¦*• ¦ íaúk á laugardaginn við
úthluturi til skálda, lista-
manna og fræðimanna. En
því var eins og kunnugt er
falin þessi úthlutun af al-
þingi:
Til ðkálda og listamariiHi:
Davíð Stefánsson 2400; Elin-
borg Lárusdóttir 800; GuMinna
Porsteinsdóttir 500; GuÖmundur
Böðvarsson 800; Guðmunduí
Friöjónsson 2400; Guðm. Haga-
lín 3000; Guðm. Ingi Kristjáns-
son 500;, Guðm. Kamban 1800;
Frh. á i. síSu.
Vilhjálmor fyrrver-
andi Dýzkalands-
keisari viil lata
hjðipa Finnnm.
OSLO í gærkveldi. FÚ.
VILHJÁLMUR fyrrverandi
Þýzkalandskeisari, sem
ekki hefir látið hafa neitt teftir
sér varðandi stjórnmál frá því
hann afsalaði sér völdum, hefir
í einkabréfi skrifuðu 16. janúar
komizt svo að orði, að hinir
glæsilegu sigrar Finna hafi eytt
„gloríu bolsévismans".
Styrjaldarþjóðirnar ætti að
hætta að berjast, segir Vil-
hjálmur fyrrverandi keisari, og
beita kröftum sínum Finnum til
hjálpar.
. Finnski ráðherrann Mantere
talaði á f jölmennum fundi í Os-
lo í gær. Hann lét í ljós von-
brigði yfir því, hversu fáir sjálf
boðaliðar kæmu frá Svíþjóð og
Noregi.
Finnar geta' ekki varið land
sitt til lengdar, sagði^ hann,
nema þeir fái herafla frá öðr-
um þjóðum sér til aðstoðar. Það
væri „stærðfræðilega ógerlegt",
að Finnar gætu varizt, án að-
stoðar annárra þjóða. Þess
vegna byggjust Finnar við, að
allar frelsiselskandi þjóðir
kæmu þeim til hjálpar, annars
vof ir ógnaröld bolsévismans
ekki aðeins yfir Finnlandi, held-
ur og yfir nágrannalöndum
Finnlands.
Hverfisstjórar Alþýðaiflokks-
félagsins.
Af sérstökum ástæðum verður
fundinum, sem átti að verSa
þriðjudaginn 6. þ. m., frestað til
þriðjudagsins 13. þ. m.
Sigurður Helgason,
Grundarstíg 10, hefir lokið laga
prófi með fyrstu einkunn, 126,1
stig.
Sjálfsfæðismenn
styðia áfram komin-
ðeista i Hafnarfirði.
Sampyktu að vera áfram i
klofningssambandinu.
VERKAMANNAFÉLAG-
IÐ HLÍF í Hafnarfirði
héit framhaldsaðalfiind
sinn í gær. Var fundurinn
illa sóttur. Aðalefni fundar-
ins voru lagahreytingar og
voru þær flestar eða allar
felldar.
Ein Iagabreytingin, sem bor-
in var fram, var á þá leið, að
taka upp hlutfallskosningár í
félaginu, en hún var felld,
enda þarf ákveðna atkvæðatölu
til þess að lagabreyting sé gild,
meirihluti atkvæða er ekki
nógur.
Þá var fellt með 38 atkvæð-
um gegn 29 að láta kosningu á
stjórn fara fram í skrifstofu fé-
lagsins milli funda.
Þau tíðindi gerðust á fundin-
um, að samþykkt var að vera
áfram í klofningssambandi
kommúnista. Hefir þar með
verið staðfest að sjálfstæðis-
flokkurinn hefir enga ákveðna
stefnu í afskiptum til komm-
únista. Með þessari samþykkt
er því slegið föstu, að hann vill
áfram styðja kommúnista í
klof ningstilraunum þeirra í
verkalýðssamtökunum.
í Hafnarfirði er ákveðin
samvinna um þetta milli þing-
manns kjördæmisins og þeirx-a,
sem fylgja honum og kommún-
ista. Þeir eihu, sem greiddu at-
kvæði gegn þessu, voru Alþýðu-
flokksmenn. .
Hagvélin TF ðrn
senniiega önjrt.
Fj» LUGVÉLIN TF. Örn, en
¦"¦ henni hvolfdi á Skerja-
firði á laugardaginn, eins og frá
hefir verið sagt hér í blaðinu,
er að öllum líkindum ónýt.
Þó hefir ekki farið fram fulln-
aðarrannsókn á skemmdunum
ennþá.
Flugvélin var dregin á land í
gærmorgun og kom þá í Ijós, að
hún var mjög mikið brotin og
bjóst flugmaðurinn, Örn John-
son við, að hún væri ónýt.
Flugvélin er vátryggð hjá
Sjóvátryggingafélaginu fyrir 55
þúsund krónur.
Samningar byrjaðir
nm flngsamgöngnr
milli Norðnr-Amer-
íkn og Norðnrlanda.
KHÖFN í morgun. FÚ.
"C* ULLTRÚAK frá flugmála-
¦*• ' félögum Norðurlanda hafa
nú byrjað á samningum við ut-
anríkismálaráðuneyti Banda-
ríkjanna um væntanlegar flug-
samöngur milli Norðurlanda og
Ameríku með lendingarstöð á
íslandi.
SJúkraskýHð í Sand"
gerði er mú fuUbúið.
. .—¦¦¦¦.....¦.......—.......inii^m i.........«,.—«—•
Pað gefnr fekið á métí tfu sjtikl-
ingum í einu, ef pOrf krefur.
^ TJORN Rauða Kross
^ íslands bauS í gær
blaðamönnum að skoða hið
myndarlega sjúkraskýli, sem
fiélagið hefir látið reisa í
Sandgerði. Voru með í för-
inni auk blaðamanna margir
læknar, m. a. læknar úr
Keflavík, stjórn Ráuðá
Krossins, Sigríður Eiríks-
dóttir, formaður hjúkrunar-
kvennafélagsins — o. fl.
Rauði Krossinn er alþjóðleg-
ur félagsskapur, eins og kunn-
ugt er, og vinnur áhugastarf í
hjúkrunar- og líknarmálum. —
Þetta hefir Rauði Kross íslands
líka gert hér og ekki sízt með
þessu sjúkraskýli í Sandgerði.
Miklir erfiðleikar voru á því áð-
ur en sjúkraskýlið var byggt
að koma sjómönnum í Sand-
gerði til skjótrar hjálpar, ef
þörf krefði. Félagið byrjaði
fyrir 10 árum starf sitt í Sand-
gerði með því að senda þangað
hjúkrunarkonu og við það koni
enn betur í ljós þörfin fyrir
sjúkraskýli. Þess vegna réðst
félagið, þrátt fyrir féleysi, í
byggingu þess og er það nú loks
orðið fullgert að öllu leyti.
Stendur það á ágætum stað, svo
að segja umkringt af vinnu-
stöðvum og „bröggum" sjó-
mannanna og því mitt á meðal
þeirra. Það er hið myndarleg-
asta hús að innan og utan og
getur tekið við 10 mönnum í
einu ef þörf krefur. Auk sjúkra-
stofanna og annars, sem venju-
lega tilheyrir sjúkrahúsum, eru
í kjallara hússins steypuböð og
auk þess finnsk gufubaðstofa og
hvíldarherbergi. Börn í Sand-
gerði fá þarna ókeypis bað, en
sjómenn hafa notað böðin mjog
mikið.
Menn geta skilið þörfina íyr-
Frh. á 4. síðu.
flinir Hýlu verkamannabústaðir.
\
v:,S'i-:'v :,¦ ¦¦ ¦ " ¦' ¦
Myndin var tekin í gær, þegar flaggað var á bústÖðunum. Hér
sjást nokkur hús, en þau eru alls 10, öll af sömu gerð.
Loftðrásir á ora skip vli
Englandsstrendar í fyrradag
—--------------*------------------
Að minnsta kostl qirnm vlrðist hafa verið sötlt,
en fimm árásarfingyéiar ¥ðrn Ilfea skotnar niinr
_?>
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun,
TÓLF ÞÝZKAR SPRENGJUFLUGVÉLAR gerðu loftárásir á
samtals níu skip á siglingaleiðum við austurströnd Eng-"
lands á laugardaginn og voru flest þeirra brezk, en eitt belgiskt
og eitt norskt. Svo virðist a^ þeim hafi tekizt að sökkva að
minnsta kosti fjórum þeirra, þar á meðal norska skipinu, sem
ekki er tenn kunnugt, hvað hét. ,
Samkvæmt tilkynningu Breta tókst að skjóta niður fimm
af hinum þýzku flugvélum.
Eitt af hinum brezku skipum,
„Killdale", 3600 smál., sendi,
samkvæmt FO.-skeyti, út neyðar-
skeyti unit að ; það væri að
sökkva. Tveim björgunarbátum
var hrundið á flot, og tókst aö
bjarga 15 mönnum af áhöfninni,
6 fórust. Þá var gerð loftárás á
smáskipið „Udale". Var skotið af
vélbyssum á skipið og skipstjór-
inn, sem var á stjórnpalli, beið
bana, en 3 menn særðust.
Pá var gerð tilraun til að
sökkva litkim togara, 200 smál.
að stærð, „Rose of Engiand". —
Frh. á 4. síðu.