Alþýðublaðið - 06.02.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 06.02.1940, Page 1
w KITSTJÓRI: F, R. VALDEMARSSON I ÚTGKFANDl: ALÞÝÐOTLORKCTHNN XXI. ARGANGUR. PRIÐJUDAGUR 6. FEBR. 1940. 30. TÖLUBLAÐ Rússar ger sigr aðir af Finn-' um norðan við Ladogavatn ----♦—-——- Hellt herfylki, sem ætlaði að komast vestmr fyr- ir vatnið og að baki Mannerheimlfnnnni, eyðilagt 'r~""' 1 ti" 1 ♦ ■ 15-20000 Rússar félluf eða voru teknir til fanga. Borgarvirbi, síðara bindið feomið. SEINNA BINDIÐ af Borgarvirki, — eftir Cronin, er nú komið til Menningar og fræðslusam- bands alþýðu og geta fé- lagar sótt bókina nú þegar. Engin bók seldist svo vel á síðasta ári og þessi bók (fyrra bindið) og var hún svo að segja rifin út jafn- óðum og hún kom úr bók- bandinu, svo að ekki var hægt að hafa undan. Sækið seinna bindið, sem allra fyrst. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. "C1 INNAR hafa nú unnið einn stórsigurinn á Rússum við austurlandamærin enn, að þessu sinni rétt norðan við Ladogavatn, þar sem Rússar hófu hina miklu sókn sína á dögunum í því skyni að komast vestur fyrir Ladogavatn að norðan og að baki Mannerheimlínunni. Það er 18. herfyiki Rússa, sem þarna hefir verið ger- sigrað. Hafði Finnum fyrir viku síðan tekizt að króa það af hjá Kitelá á norðurströnd vatnsins og hafa nú leifar þess orðið að gefast upp eftir blóðuga viðureign. 15—20 000 manns hafa fallið af Rússum eða verið teknar til fanga. Leftáráslr Rússa halða stððugt áfram. ■ inm I LONDON í gærkveldi. FO. Rússár héldu áfram loftárásum sínum á finnskar borgir í dag. Enn var gerð loftárás á Víborg Flngmodelfélag Reykja víkur opnar sýningu i hjððleikhns ino næstkomandi snnnndag Flugmodelfélag REYKJAVÍKUR hefir á- kveðið að gangast fyrir flug- mod'elsýningu og á hún að hefj- ast næstkomandi sunnudag, en gestum verður boðið að skoða hana á laugardaginn. Sýningin verður í Þjóðleikhúsinu, Búizt er við, að sýningin verði opin um mánaðartíma. en þó er það ekki fullráðið ennþá og mun fara nokkuð eftir að- sókninni. f flugmodelfélaginu eru 16 meðlimir, á aldrinum 8—20 ára. Sumir þeirra eru einnig í Svif- flugfélaginu. Flugmodelfélagið var stofnað fyrir tveim árum með um 200 meðlimum, en sökum efnis- vandræða var ekki hægt að láta þá alla hafa nægileg verkefni og voru því valdir úi um 20, sem áttu svo að leiðbeina hin- um. Meðlimum verður svo fjölgað strax og möguleikar verða á. Flugmodelfélagið hefir síðast liðið ár haft bækistöð sína í Þjóðleikhúsinu og er það sæmi- legt pláss. Tilgangur sýningarinnar er sá, að afla flugmodelfélaginu fjár til stofnunar skóla í flug- modelsmíði. og auk þess að kynna almenningi starfsemi fé- lagsins. Nýlega er lokið námskeiði, sem félagið hélt fyrir utanfé- lágsdrengi og var það vel sótt. Var ekki hægt að taka fleiri en 24 drengi, en margir fleiri vildu komast að. Sýningin verður í 3 deildum. í stórum sal verða model af ýmsum gerðum af þekkt- um flugvélum, þýzkum, ensk- um og amerískum. Er þar t. d. model af TF Sux. Einnig verð- ur þar upphleypt kort af ís- landi, þar sem flugvél sést fljúga hringflug um landið með viðkomu í helztu kaupstöðun- um. Ennfremur verður í þessari deild flugmodel, sem gengur fyrir benzínhreyfli, smíðað og teiknað af kennara félagsins, Helga Filipussyni. Skrúfan Frh. á 4. síðu. og sömuleiðis á Ábo, en báðar þessar borgir hafa orðið fyrir fjöldamörgum loftárásum. Frétta- riturum í Finnlandi ber saman Um, að flugmenn Rússa leggi á það megináherzlu, að leggja í rústir sjúkrahús og kirkjur, og meðal annars geta fréttaritararnir þess, að margar kirkjur í sveitá héruðum landsins séu í rústunf eftir loftárásir Rússa. Fjórir rússneskir hermenn, sem héngu í fallhlífum, sáust yfir ísn- um á stað nokkrum við strönd Finnlands. Þeir voru allir skotnii á leið niður á ísinn. Allir voru þeir ungir menn, um 17 ára, og hver um sig var með miklar birgðir af sprengiefni. Fyrsti sænski sjálfboðaliðinn i her Finna, sem sæmdur hefir ver- ið beiðursmerki, nefnist Gustav Halber. Var hann sæmdur frelsis- krossinum finnska. 9 rúsueskar fiagvélar skotair niðnr i fyrradag. Það var staðfest í Helsingfors í dag, að 9 rússneskar sprengju- flugvélar hefðu veriÖ skotnar nið- £ir í gær. í hinum miklu loftárásum Rússa að undanförnu hefir verið varpað niður um 7000 sprengi- kúlum og íkveikjusprengjum, en 145 menn biðu bana og 180 særö- Ust. Bðrn úr Beyfejavik í sveit á sumrum. -----4—---- Rauði Krossinn ætiar að setja upp miðstöð í þessum tilgangi hér i hænum. --, » —- Samtal við Arngrím Kristjánsson Rauði kross ís- LANDS efnir til ágóða fyrir starfsemi sína á morgun. Rauði Krossinn hefir und- anfarið haft mikið starf fyrir Finnlandssöfnunina og eigin starfsemi hans hér heima hefir því orðið að sitja á hakanum. Rauði krossinn hefir mjög mörg verkefni með höndum, sem þurfa að fá bráða úrlausn. Meðal þeirra er úlgáfustarfsemi og starfsemi, sem stefnir að því að koma börn- Frh. á 4. siðu. Eftir einn af fundum æðsta herráðs bandamanna: Fremst á myndinni, til hægri, Gamelin yfirhershöfðingi Frakka. Lengst til vinstri Lord Gort, yfirmaður brtezka hersins í Frakklandi. Æflsta hertáö Bandamanna á fnndi í Parfs i oær. ------■»..—— Hergagnáframleiðslan verður enn aukin —-----4------ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. HÐ SAMEIGINLEGA ÆÐSTA HERRÁÐ Breta og Frakka kom saman á fund í París í gær. Segir í opin- berri tilkynningu, sem gefin var út að fundinum loknum, að rætt hefði verið um aukna framleiðslu hergagna og sam- komulag náðst um aukna samvinnu Breta og Frakka í því skyni. Fullkomin eining hefði yfirleitt. verið ríkjandi á fundinum. unum hans hafi verið breytt, en ríkisstjórnin taldi önnur áform hans of kostnaðarsöm fyrir rík- ið. Það er tekið fram, að lausn- arbeiðnin standi ekki á nokkurn hátt í sambandi við utanríkis- málastefnu Hollands, eða við lausnai’beiðni belgiska yfirher- foringjans fyrir skemmstu. Mr verða i óhitnðant \ T Samgönguvandræði af völdum isalagna hafa stöðvað aðfiutninga á eldsneyti. ----------------—»----- Af hálfu Breta voru mættir Lord Gort, yfirmaður brezka hersins í Frakklandi, Sir Ed- mond Ironside, yfirmaður brezka herforingjaráðsins, Chamberlain forsætisráðherra, Churchill flotamálaráðherra, Oliver Stanley, hinn nýi her- málaráðherra, og Sir Kingsley Wood flugmálaráðherra. Af hálfu Fx’akka voru mættir Gamelin yfirhershöfðingi, Geor- ges, yfirmaður herforingjaráðs- ins, Daladier forsætisráðherra og nokkrir aðrir helztu ráðherr- ar Frakka. 40 gýzknm kafbitom sðkkt siöan I striðs- bpjun. Franski flotamálaráðherrann •tilkynnti í gær, að a. m. k. 40 þýzkum kafbátum hafi verið sökkt, en þegar styrjöldin byrjaði létu 55 þýzkir kafbátar úr höfn. lendinga hefir beð- izt iausnar. LONDON í gærkveldi. FÚ. FIRMAÐUR hollenzku landvarnanna á sjó og landi, Rendoe, hefir beðizt lausnar, að sögn vegna ágrein- ings við ríkisstjórnina um hernaðarleg málefni. Sagt er, að sumum fyrirætl- KHÖFN í gærkveldi. FÚ. AMGÖNGUVANDRÆÐIN af völdum ísalagna í Dan- mörku eru nú farin að valda stórkostlegum erfiðleikum. Fjöldi einstaklinga og við- skiptafyrirtækja hefir nú eng- an eldivið svo að fólk verður að hafast við og starfa í óhituðum húsakynnum. Einnig er mjög mikill skortur á matvælum, að minnsta kosti sumum tegundum í hinum stærri bæjum. Á svæðinu 35 til 50 kílómetra norðvestur af Skagen eru 5 skip inni frosin og eru menn orðnir mjög áhygjufullir út af því, hvernig takast megi að koma nauðsynjum til landsins eða milli einstakra landshluta. Við. suður- og suðvestur- Holleizbar flugferð- iryflrlforður-itluts haf ffleð viðbomn- stað ð tslaudi? KHÖFN í gærkv. FO. OLLENZKA STJÓRNIN hefir ásamt flugvélaverksmiðjum Fokkers stofnað félag tii þess að halda uppi flugferðum um norð- anvert Atlantshaf, og er gengiö út frá því sem vísu, að félagið ætli sér að hafa viðkomustað á íslandi. Hefir það þegar sótt um leyfi Bandaríkjastjórnar til þess að mega reka flugferðir þangað. Á- kveðið er, að reynsluflug hefjist i aprílmánuði. Ármenningamöt verður n. k. laugardag á Hótel Borg með fjölbreyttri dagskrá. Nánar auglýst síðar. nt að vima húsakyiniim. strönd Svíþjóðar hefir ekki held ur batnað neitt i þessu efni. í fyrrinótt frusu 15 skip inni í Kattegat og er jafnvel búizt við að ísalagnir eigi enn eftir að aukast á þessum slóðum. Þó hefir til þessa verið hægt að halda uppi ferðum ferjunnar milli Trálleborg í Svíþóð og Sasenitz 1 Þýzkalandi. Gylfi Þ. Gíslason hagfræðingur flytur IX. eringið í fræðsluflokki sínum um hráefni og heimsyfirráð í útvarpið i kvöld kl. 20,30. Nefnir hann þetta erindi: Stórveldin og hráefna- lindir þeirra. Föstumessa í frikirkjunni annað kvöld kl. 8,15. Séra Árni Sigurðsson,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.