Alþýðublaðið - 07.02.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 07.02.1940, Page 1
tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOEKUEXNN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XXI. ARGANGUR. MIÐVIKUDAGUR 7. FEBR. 1940. 31. TÖLUBLAÐ SJóornsta átl af Sand« gerðl seint i gærkveldi. ----——— Það sásf til S eða 9 skipa, senni* lep irezkra togara, sem kafbáts árás virðist hafa verið gerð á. —.—.—«—-- SVO VIRÐIST, sem sjóorusta hafi verið háð í gærkveldi klukkan tæplega 8 skammt undan Sandgerði og að þar hafi átzt við 8 eða 9 togarar annarsvegar og kafbátur hinsvegar,. Mzk ioftáras ð norskt skíp. | ÍBðfoia flýöi f björg- i nnarbötana, en fimm menn förnst. OSLO í morgun. FÚ. jj ÍÐASTLIÐINN Iaugar- ij dag gerðu þrjár !; þýzkar flugvélar árás á 1; j; eimskipið „Tempo“ frá 1; !; Oslo. Eiuifremur var skot- ;j !; ið af vélbyssum hinna ;j ij þýzku flugvéla. Þetta gerð- jj ;j ist, er skipið var á siglinga- jj leið, við austurströnd j! Bretlands. j! Áhöfnin, 14 menn, fór í !l j! björgunarbátana. Annar !; jl þcirra, 'en í honum var !; j; skipstórinn og 6 menn, ;j !; náði sambandi við brezkan björgunarbát, sem tók við j mönnunum. Hinum bátn- j! um hvolfdi nokkur hundr- j! j uð metra frá landi og fór- !; ust fimm menn, sem í hon- l; ;! um voru. I; Athygli skal vakin á því, a'ð afgreiðslu fyrir almenning á skömmtunar- skrifstofu Reykjavíkurbæjar er Jokið í þessari viku. Þeir, sem éíga erindi við skrifstofuna, þurfa því að fá sig afgreidda fyrir næstu helgi. Síðdegis í gœr, eða undir kvöld, eftir að farið var að skyggja,. sáu Sandgerðisbúar Ijós rétt fyrir utan á, að því er þeim taldist til, 9 skipum. Virt- ust þetta vera brezkir togarar að veiðum. Um kl. 7,50 í gær- kveldi heyrðu Sandg'erðisbúar allt í einu allmikla skothríð og er þeir fóru að gæta að, sáu þeir að kastljós, fremur dauf, sem st'efndu lágt, léku um tvo togara af þeim 9, er þeir töldu vera þarna. Samtímis því, að skothríðin hófst, slokknuðu öll Ijósin á togurunum, en það sást þó, að þeir settu á fulla ferð, en héldu þó fram og aftur á litlu svæði. Þeir kvteiktu og við og við á Ijósunum, en slökktu þau jafn- harðan aftur. Jafnframt dundi við hörð skothríð og voru hljóð- in af skotunum mjög misjöfn, eins og skotið væri af mjög ó- líkum byssum. Skothríðin stóð ekki lengi og er henni var Iokið, kveiktu togararnir aftur á ljósunum og fóru saman í þéttan hnapp. — Voru þeir þannig nokkra stund, en sundruðust svo aftur og var eins og þeir færu aftur að veiða. Mönnum ber ekki saman um það í Sandgerði hvort ljósin á togurunum voru 8 eða 9 áður en skothríðin hófst, en 'eftir að henni var lokið, voru þau níu. Eru leiddar getur að því, að þýzkur kafbátur hafi ráðizt á hóp brezkra togara og að annað hvort hafi hann gefizt upp við árásina, eða togararnir hafi sökt honum. Márásiroar á brezk skip undanfarið aðeins byrjnn, segir pýzknr flotaforinqi. Búlzt við að árásirnar á flutninga- skip muni fara barðnandi’ með vorinu. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. FÚ. HÍTTSETTUR ÞÝZKUR FLOTAFORINGI hefir látið svo um mæít, samkvæmt því sem Kaupmannahafnarblaðið „Ber- lingske Tidende“ skýrir frá í dag. að loftárásir Þjóðverja á hrezk- ar flutningaskipalestir undanfarna daga séu aðeins lítið sýnis- horn af því, sem í væfndum sé af slíkum hernaðaraðgerðum. Af þessu þykjast menn mega ráða, að m'eð vorinu muni Þýzkaland Ieggja enn meiri stund á þessa hernaðaraðferð. Fregnir um skipatjón af völdum styrjaldarinnar eru sí- fellt að berast. Norskt vélskip, sem var á leið i'rá Portúgal til Noregs, „Sego- via“ að nafni, og sænskt gufu- skip. sem hét ,,Andalusia“, hafa hvorugt komið fram, og ætla menn að bæði hafi farizt. Á Frh. á 4. síðu. ísalög hafa nú um lengri tíma valdið stórkostlegum samgönguvandræðum og flutningateppu í Eystrasalti. dönsku sundunum og Kattegat, eins og sagt hefir verið frá í fréttunum undan- farnar vikur. Hér er mynd frá Eystrasalti. Þrjú skip sjást frosin föst 1 ísnum. Allt efni til hitaveitunnar fær að faraóhindrað til landsins. -----4--- Bretar munn ekkert hald leggja á hessar vðrnr pé að pær séu af pýzkum uppruna. Frakkar hafa yfir vopnnm. Þelt telja Maginotlin- nna óvlnnandi. LONDON í morgun. FÚ. RAKKAR hafa nú yf- ir 6 milljónir manna !; undir vopnum, að því er !; einn þeirra sérfræðinga | sagði, sem er í hernaðar- legri nefnd franskri, ný- \ kominni til Englands. Hann kvað Maginotlín- <! una hafa verið mikið end- |! urbætta síðan styrjöldin !; byrjaði og nú væri raun- verulega um þrjár víggirð- !; ingar að ræða. Fyrir frani- J an fremstu röð víggirðing- anna væri gaddavírsgirð- ; ingar og væri vírinn sam- tals 15 000 km. á lengd. Maginotlínan hefði kost- að meira en 100 orustu- skip, en hún væri svo öfl- ug, að Þjóðverjar gætu ekki unnið á henni með skotum úr stærstu fall- byssum sínum. O ÍKISSTJÓRNIN fékk í gær tilkynningu frá Sveini Björnssyni sendiherra í Kaupmannahöfn, um að nú væri tryggt, að engar hömlur yrðu settar á það, að efni til hitaveitunnar yrði flutt til landsins. Ranði krossinn kall- ar f dag. Eins og kunnugt er, er hér aðallega um þýzkar vör- ur að ræða, og Bretar hafa lýst yfir því, að þeir myndu leggja hald á allar útflutningsvörur frá Þýzkalandi. Hafa þeir síðan 4. desember framkvæmt þessa ákvörðun sína og þar með stöðvað að miklu leyti útflutningsverzlun Þjóðverja. Nú hafa, samkvæmt tilkynningu sendiherra íslands í Kaup- mannahöfn til ríkisstjórnarinnar tekist samningar við Breta um að allt efni til hiíaVeitunnar, þó að það sé af þýzkum upp- runa, megi flytja til landsins, án íhlntunar brezkra herskipa. Rauði kross íslands hefir merkjasölu á göt- um bæjarins í dag. Á- góðanum af þessari merkja- sölu verður varið til þess að halda uppi ýmis konar starfsemi félagsins og hrinda nýrri af stað, eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Bæjar- búar! Styrkið þessa starfsemi, kaupið merki dagsins. Bléðngir bardagar noréan við Ladoga. —-————------ Leifarnar af 18. herfylki Rússa verj- ast ennþá, en eru innikróaðar. --- ■». —- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. RIMMILEGIR BARDAGAR standa enn yfir á norð- urbökkum Ladogavatns. Sú fregn er bórin til baka að leifarnar af 18. herfylki Rússa hafi gefizt upp í Kitela, þar sem þær eru inni króaðar. Rússar hafa beðið mikið manntjón, en gera ítrustu tilraunir til þess að losa sig úr þeirri herkví, sem Finnar halda þeim í. Þó að lítið hafi verið rætt um * þetta mál opinberlega undan- farið hér heima, þá hefir ríkis- stjórnin haft það með höndum og margir hafa óttast, að ekki myndi fást leyfi til flutnings á efninu og þar með myndi hita- veitan að fullu stöðvast, þegar greftri og öðrum undirbúnings- framkvæmdum væri lokið. Og málið hefir líka reynzt erfitt. Nú er þó loksins trygging fengin fyrir því, að efnið fæst hingað — og að framkvæmdir við hitaveituna geta haldið á- fram af fullum krafti. Þetta eru mikil gleðitíðindi. Nú ríður á því að fram- kvæmdum Verði hraðað eins og- frekast er kostur, að svo margir menn verði teknir í vinnu, sem mögulegt er og að á tengu standi þegar efnið kemur, sem aðallega mun vera pípurnar. Hitaveitan þyrfti helzt að vera fullbúin í byrjun næsta vetrar, því að e£ við eigurn aftur að taka öðrum ófriðarvetri, þá mun það koma í ljós, að það verður erfiðara en að komast yfir þann fyrsta. Kolaverð fer síhækkandi og það mun áreiðanlega halda áfram að liækka, meðan á stríðinu stend- ur. Á Kyrjálanesi héldu Rússar uppi stöðugum áhlaupum á Mannerheimlínuna í gær og er búizt við því, að þeir muni Ieggja mikið kapp á að ná þar einhverjum áfangri fyrir þ. 23. febrúar, en þá eru fyrirhuguð hátíðahöld rauða hersins um allt Rússland, og telja mtenn ekki nema eðlilegt að yfirherstjórn Rússa þyki súrt í broti. ef hún hefir ekki frá neinu öðru að skýra en ósigrum í Finnlandi við það tækifæri. j En í gærkveldi hafði Finnum enn tekizt að hrinda öllum á- lilaupum Rússa á Mannerheim- línuna. ítSlsfe hergðgn i leið til Finnlands jrtir Frabfeland LONDON í morgun. FÚ. í vikuyfirliti finnsku stjórn- arinnar segir, að rússneskir flug menn hafi vikuna, sem leið, — varpað 6800 sprengjum yfir Ursknrflur kauplags- nefudar f ðeilanáli Iðju og atvioDorek- eoda. , , v A GREININGUR varð á milli Iðju og Félags íslenzkra iðnrekenda um kaupuppbót til kvenna, er vinna verk í ákvæð- isvinnu. F.Í.I. hélt því fram, að kaupuppbótin skyldi aðeins miðuð við fasta kaup, sem eftir taxta Iðju er 150—160 krónur á mánuði. Iðja hélt því fram, að ákvæðisvinnufólkið ætti að fá kaupuppbót af því kaupi, sem það bæri úr býtum í á- kvæðisvinnunni, þó það færi fram úr kauptaxta félagsins. Kauplagsnefnd féllst á skoðun Iðju í þessu máli og úrskurðaði að kaup kvenna í ákvæðisvinnu kæmi undir 1. fl. kaupuppbótar. Brosandi land fram- sýning f gærkvöidú P RUMSÝNING var í gær- kvöldi á Lehar-operettunni Brosandi land. Var leikhúsið troðfullt og var óperettunni og leikendum og söngvurum tekið ákaflega vel. Urðu söngvararnir hvað eftir annað að endurtaka lögin. í lokin ætlaði fagnaðar- látunum aldrei að linna. Finnland og haí'i 145 manns verið drepnir, en 189 særst. í fregn frá París segir, að flugvélar og önnur hergögn frá Ítalíu á leið til Finnlands, er stöðvuð voru í Þýzkalandi, og endursend til Ítalíu, hefðu nú verið send áleiðis til Finnlands yfir Frakkland.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.