Alþýðublaðið - 08.02.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.02.1940, Blaðsíða 3
FIMMTUDAQUR 8. FEBB. 1940. ALÞÝÐUBLA0IÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓHI: F. R. VAJLDEMAHSSON. t fjarveru han*: STEFÁN pétursson AFOREIÐSLA: ALÞÝÐOHÚSINO (Inngangur fré HverflagðtuV SlMAR: 4900: Aígrelðsla, auglýalngar. 4901: Ritstjórn (infll. fréttií) 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálm* (hetaa) 4905: Alþýðuprentaxnlðjan 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétur**on (helma) A1 J>'ÝÐUPRENTSMIÐJ A.N $ -------------*-----—--<# Einkenni* legt strfið. CHAMBERLAIN sag&i fyrir nokkru í einni af ræðum sínuin um strí&ið, að það væri einkennilegasta striðið, sem nokkru sinni hefði verið háð. Og það er satt, að það hefir verið háð með mjög mikið öðriun hætti en flesrtir bjuggust við, þegar paö var að bxjótast út. Það var búið að tala svo mik- ið um „]eifturstríð“, sem undir- búið væri af hálfu Þýzkalands, að menn áttu von á stórum við- bu.ðum strax fyrstu mánuöina, Og það má að vísu segja, að ]:etta fyrirfram boðaða „leiftur- stríð" hafi verið háð af Þýzka- landi i Póllandi. En hin mikla þýzka sókn, sem allir gerðú róð fyrir á vestur\'igstöðvrunum strax á eftir, í því skyni að knýja fram skjót úrslit í stríðinu, hefir dregist allt fram á þennan dag, og enginn veit enn, hvenær iiún kemur. I stað hennar hófu Þjóðverjar að „leifturstríðinu" í Póllandi loknu, hinn miskunnarlausa kaf- háta- og tundurduflahemað á sjónum, til þess aö reyna aö stööva siglingar tii Englands. En sá hemaður kom ekki aðeins niður á Englandi, heldur á mörg- um hlutlausum löndum, sem sendu skip sín þangað í friósam- legum erindum og fullu samræmi við alþjóðalög. Mörg þessara hlutlausu landa hafa á þennan hátt þegar misst tugi skipa og hundruð manna. Og margar vikur hefir það verið svo, að fleiri skipum hefir verið sökkt fyrir hlutlausum löndum, heldur en fyrir Englandi, sem kafbáta- og tundurdufLahemaðin- um er þó fyrst og fremst stefnt gegn. Það er óheyrilegt, en þó engu að siður satt, að {>egax stríðið var búið að standa í þrjá lnánuði, hafði eitt hinna hlut- lausu landa, Holland, orðið fyrir meira manntjóni á sjónum af völdum kafbáta- og tundurduf’a- hernaðarins, heldur en öll ófrið- arríkin þrjú, England, Frakkland og Þýzkaland, í bardögunum á veslurvígstöðvunum! Það er í sannleika einkennilegt stríð. S.órveidin eiga í ófriði sin i milli, en hinttm hlutlausu smá- þjóðum blæðir. Af öðrum ófrið- araði’.anum er þeim gert lítt mögu’egt að verzla við hinn, og af honum er skipurn þeirra sökkt, ef þau sigla tii hins. Nú hefir Hitler nýlega boðað það í ræðu, að nýr jráttur striðs- ins sé í þann veginn að hefjast. Enginn veit enn, annar en hann sjálfg' og hans nánustu, með hverjum hætti hann verður. Verður það úrslitasóknin á vest- uivígstöðvunum, sem menn alltaf hafa verið að búast við? Það er öldungis óvíst. Það getur orðið, og það er jafnvel iíklegra, að þaö veröi nýr þáttur kafbáta- og Brosandi laod - brosaodi bor Frumsýningin á óperettu Lehars í fyrrakvöld. Sveinbjörn Þorsteinsson, liðsforingi, og kínverska prinsessan, Sigrún Magnúsdóttir. Operetta í 3 sýningum ettir Lehar. Leikstjórl: Haraldur Björnsson. — Hljómsveitarstjóri Dr. V. Urbantschitsch, JÖLDI Reykvíkinga hef ir béðið méð eftirvænt- ingu eftir því að byrjað yrði að sýna Leharoperettuna „Brésandi land“, eða allt frá því, er fyrst kvisaðist að Tón- listarfélagið ætlaði að ráðast í það að taka hana til sýning- ar.Tónlistarfélagið er merki- legur félagsskapur. Það er aðeins 8 ára gamalt, en hefir þó á þessum fáu árum ráðist í meiri og stærri verkefni en ástæða hefir verið til hér í fámenninu að þora að ráð- ast í. Og það sem merkilegt er: AIÞ hefir ]3etta tekist af hinni mestu prýði. Eg man það hér um árið, þegar Tónlistarfélagið, eða þeir menn, sem að því standa nú, réðust í það að sýna Meyja- skemmuna. Menn ráku upp stór augu. Það var mjög ótrúleg saga. að sýna óperu eða óperettu hér hlaut áð verða „fiasko", ekkert húsnæði, engir söngkraftar, engin leiktjöld, engir leikarar hæfir til slíkra sýninga! En livernig fór? Sýningín var stór sigur. Meyja- skemman var sýnd í tvö ár, eða því sem næst. Tönlistarfélagið ryður öllum hindrunum úr vegi! Síðan hefir það sýnt árlega ó- perettu — og svo í vetur réðist það í það stórvirki að sýna hið stórkosttega verk Haydns >HSköp- iunina" í bifreiðaskála Steindórs! Um 2000 manns sóttu þá sýningu. Það var einhver stórkostlegasti tundurduflahemaðarins gegn siglingunum til Englands, ennþá æðisgengnari en sá fyrri, samfara miskunnarlausum loftárásum á öli skip, sem þangað sigla, hverr- ar þjóðar, sem þau eru og hvað, sem þau hafa innanborðs. En það getur líka orðið hvorttveggja í einu: sókn bæði á sjó og landi, til þess að reyna að ljúka stríð- inu á sem stytztum tíma. Undanfarna daga hafa gerzt ó- hiuggulegir viðburðir á sjónum, sem ef til vill má skoða sem að- draganda þess nýja þáttar ófrið- arins, sem Hitler talaði um í ræðu sinni. Það em loftárásimar bæði á brezk og hlutlaus skip við austurströnd Englands, sem þegar hafa kostað mörg mannslíf. Það liggur að minnsta kosti ekki fjarri að álykta það af orðum þýzka flotaforingjans, sem eitt Kaupmanrahafnarblaðið skýrði fiá fyrir nokkrnm dögum. Hann sagði, að Jiessar loftárásir væru ekki nema litið sýnishom af því, sem síðar mætti búast við af slikum hernaðaraðferðum. Og það er engin ástæða til að ætla, að það hafi verið sagt út í blá- inn. Þaö e u ömurlegar horfur fyrir h’.utlausu þjóðirnar, ef stríðið verður til lengdar háð með slík- um aðíerðum. Þess verður langt að bíða, að Englandi verði komið á kné með þeim, hversu mikið tjón, sem það kann að bíða á skipurn og mönnum. Það á stó> an kaupskipaflota og fær að- fiutninga víða að. Það getur hæglega enn svo farið, aö það \erði hlutlausu smáþjóðirnar, senr harðast verða úti í sliku gemingaveðri, að það verði raun- vem'ega þær, sem fyrir tilfinn- anlegistu áföllunum verða og fy.rst verða sveltar. viðburðurinn í tónlistarlífi okkar Reykvíkinga. Og nú er Tónlistarfélagið byrj- að að sýna aðra frægustu óper- ettu Lehars, Brosandi land, (Das land des Lácheln). Það var fyrir- fram vitað að það yrði dýrt og að það yrði erfitt, en „það verð- ur að takast”, sögðu forgöngu- menn Tónlistarfélagsins „og það verður að vanda til alls, ekkert má spara” og þeir hafa óbilandi trú á almenningi og skilningi hans á þessari starfsenri, .... og þeir spöruðu ekki neitt. Þegar frumsýningin á Bvosandi land för fram á þriðjudagskvöld var hvert sæti skípað í leikhúsinu og þétt röð af gestum meðfram báðum veggjum, þá kostaði hver aðgöngumiði kr. 8,50 og fengju þá þó færri en vildu. I fáum orðum sagt: Sýningin varð eng- um vonbrigði. Næstum allir höf- uðþættir óperettunnar \ oru klapp- aðir npp og endurteknir, er Is- lendingum þó ótamara en flestum öðrum þjóðum fagnaðarlæti íleik húsi, eða yfirleitt, en það vant- aði ekki á það á þessari frum- sýningu. Sýningin varð yfirleitt fullkomirm sigur fyrir félagið,og nýtt spor áfram á hinni öruggu braut Tónlistarfélagsins, enda á það samvarlega skilið að vinna sigur hverju sinni. Brosandi land mun þó vera ertiðasta óperettan, sem hér hefir verið tekin til sýningar. Það sýn- ir tvær höfuðandstæður, . sem koma frain í persónunum: Sau Chong, kínverskum prinsi (Pétur Jónsson), hámenntuðu göfug- menni, sem ber andstreymi lífs- ins með bros á vör og fórnar að siðustu því dýrmætasta sem hann á og mun nokkra sinni eignast, og lífsglöðu, blóðheitu Vínar- stúlkunni Lisu greif adóttur (Annie Þórðarson). Eitt, aðeins eitt hafa þau sameiginlegt, að krefj- ast af lífinu alls eða einskis og er næstum því óþarfi að taka það frarn, að jjess vegna tapa þau fyrir lífinu sjálfu, af því að lífið heimtar fyrst og fremst þoi- inrnæði, afslátt á kröfunum og umburðarlyndi. Hið gamla kín- verska furstahús með þúsund ára siði sína' og venjur stendur ó- haggað eftir að hin evrópiska frú hefir gist það og hin evrópiska frú beygir sig ekki undir vald þess, heldur ]>urkar ryk þess af fótum sér. og fer heinr frjáls og óbrotin ein-s og þegar hún kom. Aðrar tvær höfuðpersónur óper ettunnar eru Mi systir prinsins og Gústav, vinur Lísu (Sveinbjörn Þorsteinsson). Það var bíræfni hin mesta af Tónlistarfélaginu að velja erlenda konu, sem raunar er otðin ágæt- ur íslendingur til að hafa á hendi aðal kvenhlutverkið, frú Annie Þórðarson,Vínarstúlkuna í Reykja- vík, sem auðsjáanlega hefir titr- andi gleði í sjálfri sér og blóðhita meiri en venjulegt er hér, en mál- ið, leikni í framburði íslenzkrar tungu, skortir, sem von er, þó að það sæti undrun, samt sem áður, hve vel ,hún talar íslenzku eftir svo stutta dvöl hér. Ég hefði sannarlega óskað, að ég hefði mátt Uta á hana sem er- lendan gest hér á leiksviðinu, en það get ég því miður ekki og þess vegna hlýtur leitarljós- um gagnrýninnar að vera beint skarpara að henni. Það vantar ekki fjörið og skapið og leikur hennar er oft áhrifamikill og gleymist seint, en það er eins og hún hafi ósjálfráðar hreyfingar, stefnulausar, sérstaklega með höfðinu. Getur hún ekki lagað þetta?Söngur hennar var erfiður gegnt Pétri Jónssyni, en eftir því sem • ég hefi hezt vit á tókst hann prýðilega. Pétur Jónsson leysti sitt hlut- verk af hendi með hinni mestu orýði. Hér fann maður fyrir kín- verskan prins, eins og máður hef- ir séð hann í kvikmyndum og. maður ímyndar sér hann. Gerfi hans var ágætt. Hreyfingar hans eðr'egar og hnitmiðaðar. Þetta er eitt bezta hlutverkið sem ég heíi séð Pétur í, og alltaf verður manni ljósaia hvíiíkan listamann >rið eigum í Pétri Jónssyni, þó að honum sé nú engin viður- kenning sýnd, en verði að vinna fyrir sér sem skrifstofupjakkur hjá Pétri Halldórssyni. Pétur Jóns son átti að fá viðurkenningu hjá Menntamálaráði þó að enginn annar söngvari fengi hana. Sigrún Magnúsdóttir og Svein- björn Þorsteinsson héldu uppi hárfínustu gieðinni og mér finst, frá mínu leikmannssjónarmiði séð að óperettan sjálf nái hámarki sínu með leik þeirra. Samsöng- ur þeirra er Iist sem grípur mann hugfanginn og dans þeirra svo hnitmiðaðar að hvergi skeikar að vekja þær kendir sællar gleði og hamingju sem að er stéfnt. Sigrún Magnúsdóttir sýndi full- komlega hið sama alein. Svein- bjöm er ungur fallegur leikari og söngvari með mjög viðkunn- anlega framkomu. Ég minnist þess varla að hafa séð svo efni- legan nýgræðing, jafn vel það sem sumir myndu, undir öðrum kringumstæðum-, kalla ókost í faril hans — feimni og uppburðarteysi — varð nú að kostum. Láms Ingólfsson lék yfirgéld- ing prinsins og vakti tnikten hlát ur, Brynjólfur Jóhannesson lék greifann í Vín glæsilega og Har- aldur leikstjóri föðurbróður prins ins, strangan og ljótan, það hlut- verk var í meðförum Haralds hnitmiðað og fágað. Stúlkurnar fjórar fanst mér hafa verið hægt að velja betur. Það er annars undarlegt hve oft er kastað til jiess höndunum að velja í slík. smáhlutverk. Hin dillandi gleðimúsík þessarar ó- peru mun hljóma af vörum Reyk- víkinga í vetur og ég veit að „Brosandi land“ gerir þessa borg að brosandi borg þeirra, sem hafa ráð á því að njóta hennar í vætur, þrátt fyrir stríð og rándýrt „bændakjöt”. vsv. Brynjólfur Jóhannesson, greifi, og fjórar „fegurstu stúlkurnar í Vín.“ Mikil aukning í út" gerð ísfirðinga. ----*—-- Atvinnulífið stendur með blóma, en ísfirðingar óttast mjög of mikið að * streymi fólks tii bæjarins. SIÐARI HLUTA VETRAR árið 1938 var stofnað á ísafirði hlutafé’agið Njörður. Hlutverk þess skyldi vera að láta smíða vélbáta til fiskveiða og gera þá út frá Isafirði. H!uthacar í fé’aginu voru ýms- ir menn, sem hafa föst laun hjá bæ um eða fyrirtækjum hans - eða hjá Kaupfélagi ísfirðinga. Þá vo u hluthafar skipsfjórar og vélstjórar á bátum félagsins og loksins nokkrir menn aðrir en þeir, sem þegar hefir verið um ge ið. Loks er Kaupfélagið hiut- hafi og ennfremur hafnarsjóður og bæjarsjóður. Stjórn félagsins skipa Guðm. Gíslason Haga’ín, Ketiil Guö- mundsson, Grímur Kristgeirsson, Ölafur Ma.gnússon og Eiríkur Eirarsson. Ketill Guðmundsson er framkvæmdastjó i félagsins. Félagið sanrdi vorið 1938 við Bárð Tómasson skipaverkfræðing um smíði á fimín vélbátum. Skyidu þeir allir vera um 15 smálestir — og allir eins að lagi og búnaði öilum. f desember 1938 voru tveir af bátunum fullbúnir og byrjuðu róðra, en um mjðian janúar s. 1. fóru hinir þrír á sjó í fyrsta skipti. í öllum bátunum e.u 40—45 hestafla June-Munktel- vé!ar. Bá ar þeir, sem fullbúnir voru 1938, heita Ásdis og Sædís. Hinir Bryndís, Hjördís og Valdís. Bát- arnir e:u allir eins Og þýkja hin bezlu og 'fríðustu skip. Skipstjórar á þeim eru: Signrundur Jóhannesson á Ás- dísi, Guðmun'dur Guðmundsson á Bryndísi, Sigurvin Júlíusson á Hjördísi, Pálmi Sveinsson á Hjör- dísi og Björgvin Pálsson á Val- dísi. Allt eru þetta ungir me|n, surnir aðeins liðlega tvítugir. Enginn þeirra hafði áður haft á hendi skipstjórn, en voru allir þaulvanir sjómenn og kunnir a'ð dúgnaði. Þeir tveir, sem nú þeg- ar hafa stjórnað skipi í rúmlega | eitt ár, hafa reynzt hinir farsæl- Ustu til forystu. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.