Alþýðublaðið - 09.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. FÖSTUDAGUR 9. FEBR. 1940. 33. TÖLUBLAÐ Alþýðuflokkurinn á Englandi hefir birt friðarskilmála sína. Enginn friður hugsanlegur fyrr en Hitler hefir ver ið steypt og Pólland og Tékkóslóvakía eru frjáls -- ♦---______ Rfkjasamband framtfðarskipnlag Evrópn Majór Attlee form. enska Alþýðuflokksins Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. A LÞÝÐFLOKKURINN Á ENGLANDI gaf í gær út ávarp, þar sem hann setur fram kröfur sínar í sam- bandi við friðarsamningana að stríðinu loknu. Flokkurinn lýsir því yfir, að hann telji frið ekki hugs- anlegan fyrr en þýzku nazistastjórninni hefir verið steypt og hinar undirokuðu þjóðir „þriðja ríkisins“, Tékkar Sló- vakar og Pólverjar, hafa aftur fengið frelsi sitt. Hinsvegar tekur hann það fram, að hann muni berj- ast gegn því, að Þýzkaland verði svift þýzkum löndum eða liðað sundur í fleiri en eitt ríki. Öryggi og framtíð þýzku þjóðarinnar verði að tryggja jafnvel við komandi friðar- samninga og þeirrar frönsku. Flokkurinn telur, að stefna heri að ríkjasambandi í Evrópu til þess að afstýra stríði í framtíðinni. Mikið a! vörnm með Goðafossi í gær frá Ameríkn GOÐAFOSS kom hingað í gær klukkan 1 úr Ame- ríkuferð. Var hann með allmik- ið af vörum. Ennfremur komu með honum tveir farþegar, Hall- dór Kjartansson kaupmaður og Mr. Taylor. Mr. Taylor er amerískur rit- höfundur, sem ætlar að dvelja hér á landi um tíma og skrifa um ísland. Vörurnar voru aðallega mat- vörur, svo sem haframjöl, rúg- mjol, baunir, kaffi og sykur. Ennfremur hænsnafóður, járn- Frh. á 4. siðu. ¥ T T AF ummælum í blaði kommúnista í dag um Barða. Guðmundsson þjóð- skjalavörð og afstöðu hans til styrkveitinga til listamanna í Menntamálaráði, snéri Al- þýðublaðið sér til þjóðskjala- varðarins í morgun og spurði hann, hvað hæft væri í um- mælum blaðsins. Barði Guðmundsson svaraði: „Ég vil fyrst og fremst taka þáð skýrlega fram, að ég hefi ekki óskað eftir að koma frarn neinum upplýsingum í Þjóðvilj- nnum unr afstöðu mína til styrk- vejtinga menntamálaráðs. — Að vísu er það rétt, aö ég átti tal i síma viö Einar Olgeirsson í gær og lýsti yfir undrun minni )dir hinum ruddalegu árásum blaðs hans á menntamálaráð og í ávarpinu, s'em vakið hefir mjög mikla athygli, er það tekið fram, að ekki sé hægt að semja frið upp á loforð ein. Það nægi ekki að Tékkóslóvakíu og Pól- landi sé lofað frelsi á ný. Þýzki herinn verði að hverfa á burt úr þessum löndum, fyrr sé eng- inn friður mögulegur, Annað ávarp frá Jafn- aðarmannaflobki Þýzka- lands. Jafnaðarmannafloklmr Þýzka- lands, sem nú hefir aðalbækistöð sína landfbótta í París, gaf einnig í gær út ávarp um stríðið. Hann lýsir þvi yfir, að skilyrð- ið fyrir friði og frelsi sé fyrst og fremst það, að nazistastjómmni verði steypt á Þýzkalandi og lýðræðisstjórn stofnuð þar á ný. þakkaði honum fyrir, að ég hafði ekki farið varhluta af því góð- gæti, því að vitaö væri, áð fæstir liefðu sóma af því að vera lofaðir í Þjóðviljanum. En úr því að þessum veitingar- málum hefir verið hreyft, þá vil ég segja það, að mér er ljúft að viðurkenna það, að ég met þá báða mikils sem rithölunda, Halldór Kiijan Laxness og Þór- fierg Þórðarson. Annars er það að segja um starfsemi menntamálaráðs, að það hefir ætíð talið sér skylt að gæta hins fyllsta hlutleysis í veit- ingurn sínum, enda hafa aldrei komið fram opinberlega kvartanir yfir gerðum þess, fyrr en nú. Það sem Alþýðublaðið hefir sagt um þessi mál, tei ég fyllilega réttmætt, Frh. á 4. síðu. Tíundi k«er porps-j búi var sketinn! LONDON í gærkveldi. FÚ. REGNIR hafa borizt J; um fjöldainorð í þeim I hluta Póllands, sem Þjóð- <| verjar ráða yfir. I; í þorpi einu skutu tveir j| 1; Pólverjar, sóm þýzka lög- j! ;; reglan elti. á lögreglu- !| ;; menn. í hefndarskyni var 1; ]; tíundi hver þorpshúi skot- l; ;; inn. !; í öðru þorpi, nálægt !; j: Krakau, voru 72 Pólverjar ;j j; skotnir fy.rir sömu sakir. * ;j i; HAsrannsékn hjá vérzlnnarfnilMa so vétstjórnarinna r í París OSLO í morgun. FB. ÚSRANNSÓKN, sem lög- reglan í París gerði ný- lega í skrifstofmn verzlunar- fulltrúa sovétstjórnarinnar, hef- ir vakið mikið umtal. Húsrannsóknin var vandlega undirbúin og komu alít í einu í skrifstofurnar 100 óeinkennis- klæddir franskir lögrteglumenn, kyrrsettu í bili alla starfsmenn, opnuðu skjala- og peninga- skápa, og tóku á brott með sér ýms plögg. Síarfsmönnunum var ekki sleppt, fyrr en búið var að gera húsrannsókn í einkahíbýlum þeirra, Rússneski sendiherrann 1 París hefir mótmælt húsrann- sókninni og telur hana brot á alþjóðalögum, en franska stjórnin neitar að taka mótmæl- in til greina og segir, að það hafi verið fyilstu ástæður fyrir hendi til þess að gera þær hús- Frb. á 4. slðti. Stýrkveitingar leutuiia ráðs til skálda oglistamaooa Vlðtal við Barða Guðmundsson i rnorgun Rússar hafa ekki tekið marga finnska fanga. En hér er mynd af einum þeirra dauðum í snjón- um. Rússar skildu hann eftir, þegar þeir urðu að flýja undan Finnum, bundu hendur hans á bak aftur og skutu hann, þannig lá hann í snjónum, þegar finnskur hermaður kom að honum. Mannerheimlínan hvergl rof in þrátt fyrir látiaus áhlaup 'Em Msiir haSa sétt fram elnn hálfan km. og Flnnar orðíð að yflrgefa 1 eða 2 varnarstððvar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. * SAMKVÆMT síðustu fregnum frá Helsingfors hefir Rússum hvergi tekizt að rjúfa Mannerheimlínuna, þrátt fyrir látlaus áhlaup. En það er viðurkennt af Finn- um, að þeir hafi orðið að yfirgefa eina eða tvær varnar- stöðvar í fremstu röð víggirðinganna, í 30—40 kílómetra fjarlægð frá Viborg, og hafi Rússar þokað vígstöðvum sín- um þar fram, á svæðinu framan við Mannerheimlínuna, um IV2 kílómetra. Þessi sókn, sem nú er búin að standa í ellefu daga sam- fleytt, hefir kostað Rússa ógurlegt manntjón og mikið af hergögnum. En þeir hafa mörgum herfylkjum á að skipa á Kyrjálanesinu, og þykir augljóst að þeir muni ætla sér að halda áhlaupunum áfram til þess að þreyta Finna, sem ekki geta teflt fram nýju og óþreyttu liði í hverri viður- eign eins og Rússar. Yfir 6000 danskir verkamenn bjóðasttii að fara tii Flnnlands. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. FIR 600 verkameim, bæSi karlar og konur, ha£a gefið sig fram til vinnuþjón- ustu í Finnlandi, og cru þess meira að segja dænú, að nýgift hjón bjóðast til að fara bæði til Finnlands og ganga í þjón- ustu hins opinbcra. Einn af kunnustu yngri rit- Frh. á 4. síða. Brezka verkalýðssendinefnd-4 ’ in, sem fór til Finnlands og ann- arra Norðurlanda er nú komin heim til Englands aftur, og hefir formaður hennar, Sir Walter Citrine lokið miklu lofs- orði á vörn finnsku þjóðarinn- ar. Annar nefndarmaður, Noel Baker, komst svo að orði, að Finnar væri yfirnáttúrleg þjóð. Hann kveðst aldrei hafa séð hermenn nokkurrar þjóðar, sem stæðust samanburð við finnsku hermennina. Nefndarmenn. kváðust hafa verið sjónarvottar að mörgum loftárásum og eyðileggingar- verkum Rússa. Segja þeir, að flugmenn þeirra hafi varpað sprengikúlum á hvað sem var, án nokkurs tillits til, hvort um hernaðarlega staði var að ræða eða ekki. Það, sem Finnar mest þarfnast, sagði hann, er flugvél- ar og aftur flugvélar, og sjálf- boðaliðar í ílugherinn. Karlakór Iðnaðarmanna endurtekur Bellmannshljóm- leika sína í kvöld kl. 7,15 i Gamla Bíó. Söngstjóri er Páll Halldórsson, HæstaréttardóKisr í iorfl- un út af ráðningasamningi. —--- 4- --— Héraösdémiiplnii var émerktnr. -m- MORGUN var kveðinn upp J[ dómur í Hæstarétti í málinu Ingibjörg Bjarnadóttir gegn Gunvter E. Limkær út af ráðn- ingarsamningi. Segir svo í dóminum: „Aðilja greinir á um það, hvort stefnda hafi ráðist til áfrýjanda óákveðinn tíma eða eitt ár. Stefnda kemst svo að orði í greinargerð sinni í héraði um ráðningarkjörin: „Aftalen blev som flg. 110 Kr. pr. Mdr. samt fri Station og Hen- og Hjem- rejsen betalt paa II. Klasse paa 1 Aar.“ Nánar skýrir hún þetta þannig, að ráðningartíminn hafi verið óákveðinn, en að hún hafi því að eins átt rétt á að fá heim- fararkostnað greiddan, að starfs- tíminn yrði eitt ár. Finna það í Kaupmannahöfn, Ludvig Mel- chior, er hafÖi milligöngu um ráðningu stefndu til áfrýjanda, hefir hins vegar vottað það, að umsaminn ráðningartími hafi verið eitt ár. Þar sem það er mjög ósennilegt, að áfrýjandi hefði gengist undir að bera kostnað af för stefndu út hingað, ef starfstíminn skyldi vera óá- kveðinn, og með því, að umsögn stefndu sjálfrar um þetta atriði ráðningarsamningsins er ekki skýr, svo og með skírskotun til framangreinds vottorðs firmans Ludvig Melchior, þá þykir mega telja víst, að staðhæfing áfrýj- anda um ráðningartímann sé rétt. Var stefndu því óheimilt að láta af starfi sínu hjá áfrýjanda þann 15. apríl 1938. í héraði hafði áfrýjandi uppi Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.