Alþýðublaðið - 14.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1940, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ^Svm ¦ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBPíN XXI. ÁRGANGUH. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBR 1940 37. TÖLUBLAÐ. Finnar gerðu gagnáhlaup á Kyrjálanesinu i gærdag. __—------------4„-----------_ Mannerheimlínan er ..enn órofin, en pað er barlzt um fremstn ¥irkl hennar. * Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Héðinn tapar enn einu máli. 1 GÆR var í bæjarþingi *¦ Íkveðinn upp dómur í málinu Býggingarfélag Alþýðu gegn Byggingarsjóði verkamanna og Byggingarfélagi verkamanna. Krafðist stefnandi þess, að viðurkennt ýrði með dómi rétt- arins, að Byggingarfélag alþýðu hefði eitt félaga rétt til láns eða lána úr Byggingarsjóði verka- mánna. Var stefndur algerlega sýkn- aður. KHÖFN í morgun. HIN blóðuga viðureign á Kyrjálanesi hélt áfram allan daginn í gær. Það er mjög erfitt að sjá, hvernig or- ustan stendur* Þó lítur út fyrir það, að Rússum haf i tekizt með' áhlaupunum undanfarna daga að ná nokkrum varn- íarstöðvum Finna í fremstu röð Mannerheimvíggirðinga. Því í gærkveldi tilkynntu Finnar, að þeir hefðu gert gagn- áhlaup og náð aftur af Rússum þeim stöðvum, sem komn- ar hefðu verið á vald þeirra. Þyí neita þó Rússar, en við- urkenna, að gagnáhlaup Finna hafi átt sér stað. Finnar segja, að Mannerheimlínan sé alls staðar enn órofin, en viðurkenna að þeir þurfi á skjótri hjálp að halda, ef þeir eigi að geta stöðvað Rússa. ðgarlegnr liðsmnnur. Liðsmunurinn í orustunni á Kyrjálanesi er ógurlegur. Rúss- ......M mmf - , - ¦¦ • alÍlilfÍIJI Tvær nýjar bæteur frá M. F. A. Hrunadans heimsveldanna, feófe- !n nm heimspóiitík síðustn ára. • —___—*—,—,—_ Fluglistin, um sllgu og préun flugmálanna frá upphafi* 'T' VÆR SÍÐUSTU BÆK- * UR Menningar- og frfcðslusambands alþýðu fýrir 1939 eru nú komnar út. Þgssar bækur eru „Hruna- dáhs heimsveldanna" eftir brezka blaðamanninn Dou- gtós Reed og „Fluglistin" eft- ir norska prófessorinn Edgar B. Schieldrop. Útkomu bók- arina seinkaði vegna erfið- leíka á því að fá pappír til landsins. Báðar þessar bækur eru hin- ar glœsilegustu. Hrunadans heimsveldanna er heimsfræg b^k, sem selst hefir í milljóna- ujjplagi. Hún er rituð af brezka blaðamanninum Douglas Reed, en hann var fréttaritari enska stórblaðsins „Times" í Þýzka- landi og víðar um Mið-Evrópu. Eru lýsingar hans á valdatöku nazismans og nazismanum yfir höfuð ákaflega athyglisverðar, svp og lýsingar hans á Austur-. riki, Tékkóslóvakíu og Balkan- ríkjunum. Hann fór og með Anthony Eden til Moskva og er skýrt frá þeirri för í bókinni. Hinn enski titill bókarinnar er „Insanity Fair", og er bókin spennandi sjálfsæfisaga manns, sfem lifað hefir mitt í hringiðu hinna stóru heimsviðburða. Má óefað fullyrða. að þessi bók sé elnhver hin athyglisverðasta, sem út hefir komið hér á landi á síðustu árum. Sá, sem les hana, skilur betur en áður þá viðburði, sem hafa verið að ger- ast og eru nú að gerast daglega. lírunadans heimsveldanna er rúmar 22 arkir að stærð, prýði- 'Ssl wm Douglas Reed, höfundur „Hrunadans heims- veldanna". leg að öllum frágangi. Magnús Ásgeirsson hefir íslenzkað hana. FlugHstin eftir Schieldrop er raunverulega saga flugliátar- innar, og er þar getið allra stærstu viðburða í sögu þessar- ar einna mestu uppfinningar nútímans. Bókin er prýdd mikl- um f jölda af myndum, sem sýna á ljósan hátt gerð flugvéla af ýmsum tegundum að utan og innan allt frá upphafi til vorra daga. Er bókin ómissandi hverjum þeim, sem áhuga hafa fyrir fluglistinni, en þeim fer sí- fellt fjölgandi með hverjum degi. En auk þess er hún svo ljóst og skemmtilega skrifuð, að allur almenningur hefir hennar full not. Þessar bækur, ásamt síðara bindinu af Borgarvirki, koma í bókaverzlanir í dag. Auk þess FrU. á 4. siÖu. ar eru taldir hafa þar um 300 þúsundir manna, eða hér um bil jafnmikið lið og Finnar samtals á öíium vígstöðvum í landinu. í áhlaupunum, sem nú eru búin að standa yfir svo að segja óslitið í 13 daga, tóefir mann- fallið í liði Rússa hins vegar verið gífurlegt, og telst svo til, að þeir muni ails hafa misst 33 þúsundir, sem annaðhvort hafa fallíð eða orðið óvígir af sárum. AÖalviÖureignin stendur enn við Summaa, en þaðan er stytzt frá vígstöðvunum til Viborgar. Beita Rússar nú fyrir sig stærri skriðdrekum en nokkru sinni áð- ur, og em þeir með þremur fall- byssutumum. Seint i fyrrakvöld lögðu Finnar til blóðugrar návíg- isomstu við Rússa á Summaavig- 'stöðvunum með handsprengjum og byssustingjum og náðu af peim 23 skriðdrekum. Virðist sú viðureign hafa verið byrjunin að gagnáhlaupi þeirm í gær. Rússar telja sig hafa tekið tölu- vert herfang af Finnum í áhlaup?- unum síðustu daga, þar á meðal 230 vélbyssur og 80 fallbyssur, en engin síaðfesting hefir fengizt á því frá öðrum heimildum. Þrátt fyrir hina frækilegu vörn Finna gegn ofureflinu gerir nú mikill kvíði vart við sig úti um allan heim um úrslit orustunnar á Kyrjálanesi. Menn óttast að Finn- ar, sem enga. hvíld fá fyrir á- hlaupum Rússa, þreytist smásam- an og neyðist til þess að víkja fyrir hinum nýju og óþreyttu her- sveitum, sem Rússar geta stöðugt teflt fram sökum hins mikla mannfjölda, sem þeir hafa á að skípa. Því er nú einnig haldið fram, að þýzkir herforingjar séu komn- ir til rússneska hersins á Kyrjála- nesi, og jafnvel ekki talið óhugs- andi, að Þjóðverjar sendi þangað her, Rússum til aðstoðar, Norðurlönd búín að missa Sjúkralest rauða krossins á járnbrautarstöðinni í Viborg aðeins 30 km. frá vígstöðvunum. Tveimur sænskum skip 11111 D6M1IT 0DD w CPIO §OMI AnnaO þeirra var skotið f kaf af pýzkum kafbát fyrirvaralaust. Frá fréttaritara AlþýðTíblaðsins KHÖFN í morgun. C NN hafa borizt fregnir ¦*"* af tveimur sænskum skipum, sem nýlega hefir verið sökkt. Annað þeirra, „Orania", 1800 smálestir, var. skotið í kaf af þýzkum kafbátum í fyrrinött, án nokkurs fyrir- vara, og sökk skipið á þrem- ur mínútum. Um hitt, „Dalarö", 4000 smálestir, er ekki kunnugt, hvort það var skotið í kaf eða rakst á tundurdufl. Á „Orania" var 24 marma ,á- höfn, og komust skipverjar með haumindum i tvo björgunarbáta. Var öðrum þeirra, sem í voru ÍO menn, bjargað af brezku herskipi. En hinn bátinn vantar. Voru i honum 14 manns, þar a meðal skipstjórinn og kona hans. Á „Dalarö" var 26 manna á- höfn, og var henni bjargað af belgiskum togara. En skipstjorinn andaðist skömmu eftir aft hann íiafðí verið tekinn um borð I tog- a^ann. í gær fréttist einnig, að á sunnudag hefði norska skipið „Sæestad", 4100 smálestir, farizt á leið frá Noregi til New York. Skipið var tómt, en átti að taka farm vestra. Áhöfninni var.bjarg- að. Pað er ekki kunnugt, hvort skipinu var sökkt með tundur- skeyti eða það rakstátundurdufl. Skákmét Reyklavikttf i Horð samkeppDi, lií- sýo irslít EINS og getið var um hér í blaðinu á laugardaginn, Verður síðasta umferð á skák- móti Reykjavíkur tefld í kyöld. Vinningajc hjá keppendum í meisíaraflokki standa þannig fyrir síðustu umferð: Eggert Gilfer. Ásmundur Ásgeirsson og GuðmUndur S. Guðmundsson 5% virining hver. Sæmundur Ólafsson, Hafsteinn Gislason og Benedikt Jóhannsson 4 vinn- inga hver. Áki Pétursson og Hermann Jónsson 3 vinninga hvor. Sturla Pétursson 2% vinning og Hannes Arnórsson 2 \'inninga. í I. flokki hefir síðustu um- ferð þegar verið lokið og eru heildarúrslitin á þessa lejð: 1. Sigurður Gissurarson 7 vinn- inga. 2. Magnús Jónasson 6 vinninga. 3. ÓIi Valdimarsson 5Yz vinning. 4. Ingimundur Guðmundsson 4 vinninga. 5. Geir J. Helgason Z¥i vinning. 6. Aðalsteinn Halldórsson 3 vinninga, 7.-8. Pétur Guö- mundsson og Kristján Sylverí- usson 2Vz vinning. 9. Ragnar Pálsson með 2 vinninga. Það má með sanni segja, að sjaldan hafi úrslitin í meistara- flokki verið jafn tvísýn og ein- mitt nú, þar sém þrír keppend- ur hafa^afn marga vinninga. Tveir þessara manna, þeir Eggert Gilfer og Ásmundur Ás- geirsson, eru fyrir Iöngu al- þekktir bæði hér í Reykjavík og um land allt fyrir afrek sín á skákborðinu bæði innan lands og utan. Þarf því ekki að fjöl- yrða meira um þá, því á skák- borðinu eru þeir, ef svö mætti að orði kveða, gamlir og slægir refir, sem virðast alltaf hafa ráð undir rifi hverju. Þriðji maður- inn, Guðm. S. Guðmundásoii, getur aftur á móti ekki talizt þrautreyndur meistari, þar sem þetta er í fyrsta sinn, sem hann teflir í meistaraflokki. Prarnmi- staða hans er því afar eftirtekt- Frti. i 4 aRtD. ALMNGI SETT A MORGUN; I]árlð||lii ®g launatnál opin berra starfsmanna aðalmálln v$ Félagsmálaráðherra skýrir frá nokkrum frum- vörpum, sem hann mun leggja fyrir þingið, BERLIN í morgun. FO. Norðurlöndin þrjú, Danmörk, Noregur og Svíþjðð, hafa misst 88 skip af völdum striðsins þann 5V2 mánuð, sem það hefir staðið. Þar af hafa Danir misst 16 skip, samtals 34 þúsund smálest- Frh. á 4. síbu. A L Þ IN G I verður sett á morgun. Hefst athöfnin meS -^*1 því að þingmenn ganga í kirkju. Séra Friðrik Rafnar prédikar. Talið er að kosningar á forseta sameinaðs þings, skipting í deildir og kosningar á starfsmönnum deilda geti farið fram, enda munu naer allir þingmenn komnir til þings- Alþýðublaðið hafði í morgun tal af félagsmálaráðherra um störf þessa alþingis. „Aðalmál þingsins verða f jár- lögin og launakjör opinberra starfsmanna. Annars hlýtur þetta þing alveg að mótast af ástandinu í heiminum. Það gera þing allra þjóða nú. Erfiðustu mál þingsins verða vitanlega innflutnings og /útflutnings- málin. Á þessum málum veltur bókstaflega öll afkoma þjóðar- innar." — Hefir félagsmálaráðuneyt- ið undirbúið frumvörp til flutnings á þinginti? „Jú, það hefir undirbúið húsaleigulög, breytingar á lög- unum um alþýðutryggingar, frixmvarp til laga um hækkun á dánar- og slysabótum, ellilaun- um og örorkubótum. Þá hef ég látið undirbúa frumvarp til laga um eftirlit með bæja- og sveita- félögum ogum lyffræðingaskóla íslands." Frfc. á *. sttu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.