Alþýðublaðið - 15.02.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1940, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 15. FEBR. 1940. i 38. TÖLUBLAÐ Þeim hefir hvergi tekizt að hðggva skarð I sjáifa Mannerhelmlinuna. og útvarpstilkynningum hafa algerlega mistekizt, því að finnska útvarpið tilkynnir, að rússneska blaðið ,.Rauða stjarn- an“ sé nú farið að leggja áherzlu á, að almenningur verði að gera sér Ijóst, við hve mikla erfið- leika sé að etja. Viðurkennir Frh. á 4. síðu. Vorosjilov, yfirmaður rússneska hersins. Koma hans til vígstöðvanna á Kyrjálanesi hefir engan sigur fært Rússum, en kostað tugi þúsunda lífið. Hvert hermdarverkið rek- nr nú annað á sjönnm. -----♦---- Premiir sklpuM sðkkt f gær, par af fweimiir frá itliBflausnm pjéðum LONDON í morgun. FÚ. ÞREMXJR skipum var enn sökkt í gær, einu brezku, einu ítölsku og einu norsku. Skipinu „Sultan Star“ frá London, 12 000 smálestir, sem var á leið frá Buenos Ayrfes til Bretlands með kjötfarm, var sökkt með tundurskeyti 230 km. suðvestur af Lands End, í seinustu fregnum var sagt, að skipshöfnin hefði yfirgefið skip- íð. ítalska skipið „George 01son“ rakst á tundurdufl og sökk. — Tundurduflinu höfðu Þjóðverj- ar lagt fyrir utan landhelgi á siglingaleið við austurströnd Bretlands. Skipið var á leið til Tyne. Norska skipinu ,.Ika“, 1500 smálestir var sökkt með tundur- skeyti. Eigendur skipstns segja, að tveir menn af skipshöfninni muni hafa verið teknir upp í kafbátinn, en hinir mxmi hafa farizt. Svo virðist, segir í brezkri til- kynningu, sem þýzkir kafbáts* foringjar hafi fengið fyrirskip- un um, að fara með öll skip hlutlausra þjóða sem óvinaskip, og í Berlín var tilkynnt í gær, að fyrirskipanir hefðu verið gefnar um, að sökkva öllum skipum hlutlausra þjóða, þeirra meðal amerískum skipum, ef þau færu til brezkrar eða franskrar eftirlitshafnar. Premar sklpum sSkkt elnnig i fyrraSay. í gær bárust einnig fréttir af þremur öðram skipum, sem ný- Iega hefir verið sökkt, tveimur brezkum olíuflutningaskipum og einu skipi dönsku. Oliuflutningaskipinu „Grate- field“, 10000 smálestir, var sökkt við austurströnd Skotlands, og hefir 28 mönnum af áhöfninni verið bjargað, en ókunnugt er'um afdrif 13 skipverja. Hitt olíuflutningaskipið nefnd- ist „British Triumph" og var 8500 smálestir. Skipinu hvofldi á Norðursjó, eftir að sprenging hafði orðið í því. Að minsta kosti 42 mömium af áhöfninni hefir verið bjargað, og er einn þeirra 16 ára piltur, sem aðeins hefir farið i tvær sjóferðir, en í fyrri ferðinni fórst skip það, sem hann var á. Þriðja skipið var 5000 smálesta skip danskt, og stöðvaði kafbátur það 80 mílur frá Noregsströnd. Skipsmenn vora vart komnir í bátana, þegar kafbáturinn hóf fallbyssuskothrið á skipið og sökkti því. Brezk hernaðarflugvói kom auga á bátana og leiðbeindi norsku skipi til þeirra, og vai* mönnunum bjargað. HiÖ danska skip var á leið til Danmerkur frá Marokko með tilbúinn áburð. Tveimnr pýzknm kaf bátnm sðkkt í gær. Pað foru peir, sem skutn brezku skipin í kat í tjær og íyrrarlag. LONDON í morgun. FÚ, Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnti í gær, eftir að þeir höfðu sökkt þremur brezkmn kaupskipum, „Gratefield“, — „British Triumpf“ og Sultan Star.“ Þýzkum kafbáti var sökkt hálfri klukkustund eftir að „Sultan Star“ var sökkt. Bittman. forseti utanríkis- málanefndar öldungadeildar Bandaríkjanna sagði í gær, að árásir Þjóðv'erja á skip hlut- lausra þjóða væri óréttlætan- legar og ómannúðlegar. Frakkar tilkynntu í gær, að franskt herskip hefði tekið þýzkt flutningaskip og flutt til hafnar í Frakklandi. Rústir eftir stórskotahríð og loftárásir Rússa. Aðalfundur S. L F. var settur í gærdag. Rekstnrstaagnaður ársins 193$ — 1939 nam um 640 pásund kr. Sífelt vaxandi sala til Ameríku. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. SÍÐUSTU FREGNIR FRÁ HELSINGFORS herma, að farið sé að draga úr áhlaupum Rússa á Mannerheim- línuna, og gera Finnar sér vonir um það, að Rússar hafi gefizt upp við að brjótast í gegnum víggirðingar hennar í þetta sinn. Árangurinn af hinum æðisgengnu áhlaupum Rússa, sem nú eru búin að standa í hálfan mánuð, er mjög lítill. Þeir hafa náð á vald sitt nokkrum framvarðastöðvum Finna, en hvergi tekizt að höggva skarð í Mannerheimlínuna sjálfa. Finnar eru hughraustir og segja, að það eigi ennþá langt í land, að Rússum takizt að brjótast í gegn á Kyrjálan*esi. Mann- erheimlínan sé traust, hver torfæran á eftir annarri á 16 km. f breiðu svæði. Gaddavírsgirðingar séu strengdar milli trjánna í skógunum þvert yfir Kyrjálanesið, sem geri skriðdrekum Rússa ómögulegt að komast áfram, hvað þá fótgönguliði þeirra. Hins vegar er það viðurkennt, að lið Finna sé mjög þreytt eftir hin látlausu áhlaup ofureflisins síðasta hálfan mánuð. A ÐALFUNDUR S Í.F. hófst í gær kl. 5 e. h. Fundinn setti Magnús Sig- urðsson formaður S.Í.F. með stuttri ræðu og bauð fundar- menn þá, sem komnir voru, velkomna. Fundarstjóri var kjörinn Benedikt Sveinsson fyrrv. al- þingism., en fundarritarar Árni Jónsson frá Múla og Arnór Guðmundsson. í kjörbréfanefnd voru kosn- ir: Thor Thors, Jón Árnason, Jónas Guðmundsson, Jóh. Þ. Jósefsson og Jón Auðun Jóns- son. Þar sem vantaði bæði fulltrú- ana frá Vestmannaeyjum og Vestfjörðum, var fundi frestað til kl. 10 f. h. í dag. Á fundin- um var útbýtt skýrslu stjómar- innar fyrir starfsárið 1. júlí 1938 — 30. júní 1939. Er hún um margt fróðleg, og skal hér minnst á fáein atriði hennar. Þar segir m. a.: Við byrjun félagsársins 1. júlí 1938 var allur afli fyrra árs, þ. e. 1937, seldur og kominn af landi burt. Afli ársins 1938 varð ails 37 323 smálestir eða 9400 smál. meiri en afli ársins 1937. Afli undanfarinna ára hefir verið þessi: stórkostlega aflinn hefir minnk- að síðan 1934 og 1935, sem þó voru ekki nema meðalár borið saman við árin þar á undan. Árið 1938 var því lélegt afla- ár þrátt fyrir 9400 smál. aukn- ingu frá því 1937. Sala á afla ársins 1938 gekk fremur greiðlega. Afli ársins 1939 var hinn 1. júlí 1939 aðeins 33 886 smálestir og af þeim afla þá seldar um 12 700 smál. Frh. á 4. síðu. Það era sagðar ótrúlegar fórn- ir, sem Rússar hafi fært til þess að brjótast í gegn um Manner- heimlínuna þessa síðustu daga. Þeir hafa ekki aðeins misst 30— 40 þúsundir manna, sem fallið hafa eða særzt, heldur og ógrynni af hergögnum, þar á meðal um 100 skriðdreka, sem eyðilagðir voru f áhlaupumjm. Margar flug- vélar hafa einnig verið skotnar niður fyrir þeim, í fyrradag þannig aðeins á einum degi 17, og er það sagt vera mesta flug- vélatjón, sem Rússar hafa orðið fyrir á einum degi nokkru sinni áður í stríðinu. Þá er og áætlað, að Rússar hafi síðustu dagana skotið að jafnaðí um 3000 fallbyssukúlum á Mannerheimlínuna á klukku- stund, og er það ægilegri skot- hríð en dæmi era talin til í heimsstyrjöldinni 1914—1918. 54. herfylki Rússa nm- kringt við Knhmn. Fyrir norðán Ladogavatn hefir einnig veiið barizt af mikilli hörku undanfama daga. Hafa Rússar enn reynt að sækja fram rétt norðan við vatnið, en sókn þeirra var hrandið ,í gær, og náðu Finnar 12 skriðdrekum á sitt vald. \ Ennþá norðar, hjá Kuhmo, er 54. herfylki Rússa króað inni af Finnurn, og standa þar yfir lát- lausir bardagar. Tilraunir rússneskra stjórn- arvalda til þess að blekkja rúss- neskan almenning með blaða- Fiskimálanefnd selur 4-6 pús- und tonn af hraðfrystum fiski ———♦—■—;—- Það svarar til 12-18 þús. tonna af slægðum fiski. —.—__——♦——-- SlémeniB og étgeröarmenm fá 13 aaira fyrlr ttwert kllé af sSægðum flskl, sem fer tll frystlhúsannia. 1934 1935 1936 1937 1938 61 880 smál. 50 002 — 29131 — 27 958 — 37 323 — Sést af þessari skýrslu hve TC1 YRIR nokkru síðan hefir Fiskimálanefnd tekizt að selja til útlanda 4—6 þúsund tonn af hraðfrystum fiski, en það svarar til um 12—18 þús. tonna af slægðum fiski með haus .Mun þessi sala gera það að verkum, að unnt sé fyrirv frystihúsin að greiða útgerðarmönnum og sjómönnum 15 aura fyrir hvert kg. af þorskinum komnum í hús. Þeir, sem starfrækja frystihúsin, munu fá allan tilkostnað sinn borinn uppi að fullu- Undanfarna mánuði hefir Fiskimálanefnd unnið að því að selja mikið magn af flökuðum fiski og þá einkum þorski. En eins og kunnugt er veltur það á miklu nú, vegna erfiðleika á sölu saltfiskjar og því hve allir hlutir hafa hækkað í samhandi við verkun saltfiskjar, en verð hans liins vegar ekki hækkað samsvarandi, að hægt sé að selja fiskinn í öðru ásigkomu- lagi, sem þó hafi það í för með sér, að vinnan við verkun fiskj- arins sé sem mest í landinu sjálfu. — Þá ber og á það að Iíta, að framtíðin virðist liggja í þessu og því mikils virði að geta kynnt þessa aðalfram- leiðsluvöru okkar, fiskinn, í Frh. á 4. stðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.