Alþýðublaðið - 15.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 15. FEBR. 1940. GAMLA Blð am Borgarvirki. Metro-Goldwyn Mayer-stór- mynd gerð eftir hinni írægn samnefndu skáldsögu enska læknisins og rithöfundarins A. J, Cronins. A'ðalhlutverkin leika: Robert Donat og Rosalind Russel. SMIPAUTGERÐ RIMlSaMS vi Esja fer aukaierð til Austfjarða næst komandi mánudag kl. 6 síðd. Á austurleið kemur skipið á eftirgreindar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Rey.ðarfjörð, Eskifjörð, Norðfjörð og Seyðisfjörð, snýr þar við og fer beint til Reykjavíkur með við- komu í Vestmannaeyjum. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst. I. O. 6. T. FREYJUFUNDUR — systrakvBld hefst annað kvöld kl. 8, en ekki kl. 8%. Inntaka. Innsækj- endur beðnir að mæta kl. 8Vr svo inntakan geti hafist kl. 81/2- Systurnar stjórna fundinum. Eftir fundarslit hefst böggla- uppboð. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 verða síðan seldir að skemmtun systrakvöldsins: Br. Sigurjón Á. Ölafsson alþingism, Ræða. Söngur: Kvartett. Leik- sýning: Páttur úr „Brandi“ Ib- sen undir stjórn s. frú Önnu Guðmundsdóttur. Dansað til kl. 2. — Félagar fjölsækið með marga innsækjendur í (tæka tíð. Munið að bjóða vinum ykkar á skemmtunina. Gleymið ekki að koma með marga böggla. Allir samtaka, systur og bræð- ur. Takmarkið er: Hátiðlegur fundur, góður árangur svo stúk an eignist fögur borðklæði. Nefndin. H.s. Laxfoss fer til Breiðafjarðar mánudaginn 19. þ. m. Fiutningi veitt móttaka á föstu- dag og laugardag n. k. Útfcreiðið Alþýðublaðið! INNANLANDSVERÐIÐ Á AF- URÐUM LANDBÚNAÐARINS (.' Frh. af 3. síðu. sé rétt að gáð, afarlítil áhrif á það, hvern veg kaupgjaldið breytist. 30 aura verðhækkun á kg. af kjöti gerir 1,00 kr. aukin útgjöld á meðalkaupstaðabúa á mánuði hverjum, ef neyzlan er jöfn og áður, og ætli það sé ekki sem næst eins dags kauphækk- un hjá verkamanninum? Af þessu vænti ég að þeir, sem fyrir neytenda hönd eru að tala um verðhækkun á landbún- aðarvörunum, sjái hve ástæðu- lítið það tal er. Hinir geta frekar talað af myndugleik, sem tala um að verðhækkunin hafi verið of lítil og of seint gerð, sérstaklega hvað mjólkina snertir. en verð hennar er heldur ekki ákvðið nema til bráðabirgða, og verður vafalaust leiðrétt, er sú rann- sókn, er nú stendur yfir á því, hvað kostnaður við framleiðslu mjólkurinnar utan við bú bændanna hefir aukizt, liggur fyrir, því tillit til hans hefir ekki verið tekið enn við ákvörð- un mjólkurverðsins. Páll Zóphóníasson. SALA Á HRAÐFRYSTUM FISKI Frh. af 1. síðu. öðru ásigkomulagi en verið hef- ir, Þá er það líka kunnugt, að víðs vegar um landið hafa risið upp síðan 1935 hraðfrystihús, sem munu framleiða eftir því, sem afli berst til þeirra. hrað- frystan fisk. Einnig er það vitað, að í und- irbúningi er bygging hraðfrysti- húsa í mörgum sjávarplássum, þar sem þau eru ekki fyrir nú og stækkanir og breytignar hinna, sem fyrir eru. En það hlýtur hins vegar öll- um að vera ljóst, að skilyrðið fyrir því, að þessi starfsemi geti borið tilætlaðan árangur fyrir framleiðendur, verkafólk til sjós og lands, er það, að fram- leiðsluna sé hægt að selja fyrir viðunandi verð. Til þess að gefa aimenningi nokkra hugmynd um þessa starfsemi, eru hér tilgreindir þeir staðir, þar sem nú eru starfandi hraðfrystihús hér á landi. Þau eru á eftirgreindum stöðum: Reykjavík 2 Keflavík 2 Sandgerði 1 Njarðvíkum 1 Akranesi 1 Ólafsvík 1 Stykkishólmi 1 Bíldudal 1 Flateyri 1 ísafirði 1 Skagaströnd 1 Siglufirði 1 Akureyri 1 Húsavík 1 Þórshöfn 1 Norðfirði 1 Seyðisfirði 1 Vestmannaeyjum 1 Alls 20 Þá mun þegar vera hafinn nokkur undirbúningur í þá átt, að koma upp hraðfrystihúsum á eftirtöldum stöðum: Patreksfirði 1 Súgandafirði 1 Bolungavík 1 Sauðárkróki 1 Hofsósi 1 Siglufirði 1 Fáskrúðsfirði 1 Vestmannaeyjum 1 Hafnarfirði 1 Eða samtals 9 Af þessum hraðfrystihúsum mun hraðfrystihúsið í Vest- mannaeyjum, sem þegar er komið nokkuð á veg, verða lang stærst, ef til vill það stærsta á landinu, að undanteknu Sænska frystihúsinu. Af þessari miklu breytingu, sem orðið hefir á örskömmum Laim hðskólakenD- ara hækka m 2 hfis. kr. á ári. Hvers vegna voru peir einir teknir út úr hópi opinberra starfsmanna? ¥ AUN háskólakennar- anna að undanskildum læknaprófessorunum hafa nú verið hækkuð með tilliti til dýrtíðarinnar, og nemur hækkunin 2 þúsund krónum á ári til hvers þeirra. Mun þessi ákvörðun hafa verið tekin af kennslumálaráðu- neytinu, sem nú heyrir undir forsætisráðherra. Það getur ekki hjá því farið. að þessi fregn komi mönnum nokkuð á óvart. Það var að vísu vitað, að háskólakennararnir hafa verið mjög lágt launaðir og að nauðsynlegt var að bæta launakjör þeirra. En mönnum mun koma það einkennilega fyrir sjónir, að háskólakennar- arnir skuli nú hafa verið teknir út úr hópi opinberra starfs- manna og laun þeirra hækkuð, þar sem þó er vitað, að fyrir liggur að endurskoða launakjör opinberra starfsmanna yfirleitt vegna dýrtíðarinnar. Borgnesingar viljaekkihlusta á kommúnista. "OJARNI ÁSGEIRSSON alþing- -*-* ismaður boðaði til þingmála tfundar í Borgarnesi á þriðjudags kvöld og mættu á fundinum á 3. hundruð manns. Flutti þingmaðurinn erindi um störf síðasta alþingis og sitjórn- málaástandið. En að því Joknu bað Einar Olgeirsson um orðið. Var því mótmælt af fundarmönn- um að þessi Moskóvíti talaði á fundinutn og var það því borió undir atkvæði og fellt með yfir- gnæfandi meirihluta. Eftir að fundinum lauk tóku kommúnistar húsið á leigu og héldu annan fuind og sátu hann 30—40 manns og er það nokkuð meira en er í kommúnistasellunni þeirra. íalaði Einar þarna góða stund og voru samþykktar nokkr- ar tillögur. tíma í íiskframleiðslu okkar ís- lendinga, er það Ijóst, að það, sem alt veltur á, er í fyrsta lagi að sérstök vöruvöndun sé við- höfð og að einskis sé látið ó- freistað um að selja vöruna fyr- ir gott verð og það sem víðast. Ef til vill höfum við aldrei fyrr haft önnur eins tækifæri til að geta komið fiskinum til þeirra landa, sem áður voru lok- uð fyrir okkur. Það ræður af líkum, að vonir manna í hinum ýmsu sjávar- plássum eru að verulegu leyti tengdar við þessa starfsemi og er það vel, en að sjálfsögðu ber að hafa það í huga, á þessum styrjaldartímum, að styrjöldin getur breytt viðhorfunum til þessa sem annars. Er þó von- andi að ekki komi til þess. Í D A G Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er I Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 20,15 Erindi: Líf og dauði, I: Leikmaður stígur í stólinn (Sigurður Nordal próf.). 20,40 Útvarpshljómsveitin: Laga- sy.rpa eftir Grieg. 21,00 Frá útlöndum. 21,20 Lúðrasv. Reykjavikur leikur AÐALFUNDUR S. í. F. Frh. af 1. síðu. Afli ársins 1938 seldist til þessara landa: Til Bretlands 5738 — Spánar 8000 — ítalíu 12 305 -— Portúgal 1757 — Argentínu 787 — Brasilíu 2951 — Cuba 1309 — Bandaríkjanna 100 — Grikklands 1204 — Danmerkur 204 — Noregs 69 Eins og sést af þessu, er sala á fiski til Ameríku orðin rúml. 5000 smál. og fer vaxandi. Var þannig t. d. árið 1937—38 selt til Brasilíu 1606 smál., en nú 2951, en hins vegar er salan nokkru minni til Argentínu og Cuba. Portúgal, sem oft hefir keypt mikinn fisk héðan, keypti mjög Htið 1938—39. Stafaði það af þvi, að sala tókst á svo miklu af fiskinum til Spánar, sem þá greiddi betra verð en Portúgal bauð. Nokkuð hefir verið gert að því að reyna að auka saltfisk- neyzluna innanlands, og hefir það borið talsverðan árangur. Reksturshagnaður ársins 1938 —39 er kr. 641 911,50, og er þessi hagnaður að verulegu leyti vegna gengisbreytingar- innar, sem Alþingi gerði í apr- ílmánuði s.l. Þá voru fiskfarmar og ýmsar sendingar til Suður- Ameríku ógreiddar og komu síðar til greiðslu með hinu lækkaða verði. FINNLAND Frh. af 1. síðu. blaðið dugnað finnskra her- manna, þeir séu slyngir að koma fyrir vélbyssum í holum trjám og öðrum stöðum, og komi oft Rússum á óvart. Fram- verðir Finna séu því Rússum oft skeinuhættir, en raunar verjist allur finnski herinn vel. Og loks er það viðurkennt, að manntjón sé tiltölulega lítið í finnska hernum. Abalfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavík- ur verður haldinn innan skamms Nokkrir félagar eiga enn eftir að greiða ársgjald sitt til fé- lagsins fyrir 1939. Eru þessir fé- lagar beðnir að greiða gjöld sín núna í vikunni, svo að semallra fæstir séu skuldugir við félagið þegar reikningum þess verður lokað. Starfsemi Alþýðufiokksins þarf að vera öflug á tímum eins og nú eru en það er aðeins hægt að hafa öflugt félagsstarf ef fé- Jagarnir greiða skilvíslega gjöld stti. H lj ómsveit Reykj avíkur. „Brosandi landu Óperetta í 3 þáttum eftir FRANZ LEHAR verður leikin annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morg- un. Sími 3191. Auglýsið í Alþýðublaðinu! ma nyja bio m Pygmalion Sýnd I kvöld kl. 7 og kl. 9 í allra síðasta sinn, því að senda þarf my.ndína til út- landa. Drengjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. Útbreiðið Alþýðuhlaðið!. FIM MTUD AGSD ANSKLUBBURIN N DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar á kr. -f seldir eitir kl. 8 i kvöld LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 66 „Fjalla~ Eyviadar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Ath. Vegna mikiílar aðsóknar verður ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst- Aðalfundnr Landssambands útvegsmanna vefður haldinn, föstudaginn 16. þ. m. í Oddfellowhúsinu uppi og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslðgunr. Sfjórnin. I Hallbjðrg Bjarnadótfir NætBrhlJómleikar annað kvöld kl. 11.40 í GI. Bíö Eftir áskorun- aðal- lega enskir slagarar. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu. Skáhmét Rertiavihiir: Úrslitin ero eoo afar tvísýn. SÍÐASTA UMFERÐ á skák- móti Reykjavíkur var tefld í gærkvöldi, en varð ekki lokið til fullnustu, þar sem flestar skákirnar í meistara- flokki urðu biðskákir. Úrslitin eru því 'enn afar tvísýn, og verður ekki sagt, að svo stöddu hver verður sigurvegari og um leið skákmeistari Reykjavíkur 1940. Leikar fóru þannig milli ein- stakra keppenda í jneisfaraflokki. Eggert Gilfer vann Hannes Am- órsson. Ásmundur Ásgeirsson og Benedikt Jóhannsson biðskák. Áki Péíúrsson og Guðm. S. Guð- mundsson, biðskák. Sæmundur Óiafsson og Hafsteinn Gíslason biðskák. Sturla Pétursson og Her- mann Jónsson biðskák. Gilfer er því efstur núna með 6V2 vinning. Ásmundur og Guð- mundur hafa ennþá möguleika til að fá sömu útkomu, en mjög er óvíst að þeim takist það. Guðspekifélagar. Aðalfundur Septímu verður annað kvöld. Venjuieg aðalfun dar- störf. Upplestur, einsöngur, hljóð færaleikur. Fiskiþingið verður sett i Kaupþingssalnum kl. U/2 á morgun. F.UJ. Talkóræfing í kvöld kl. 9 í faf greiðslu Alþýðublaðsins. — Þa sem nýtt verkefni verður teki< til meðferðar, verða allir að mæti I dag er 15. febrðar. Tiyggíð yðnr nðmer yðar strax. Happdrættlð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.