Alþýðublaðið - 16.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRÍ: F. B. VALDEMABSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR. FÖSTUDAGUR 16. FEBR. 1940 39. TÖLUBLAÐ 76 islenzkir sjémenn haida fnnd í erlendri hafnarborg. ---—■—.■» .—- . ■ Óánægja sjómanna vaxandi vegna ýmis konar ósanngirni9 sem þeim er sýnd. FnlltrAar peirra ern nú ð fnndnin daglega -p ULLTRUAR llpíngi sett — og frestað til mánndags! ALÞINGI var sett í gær með venjulegri viðhöfn. Kosn- ingar á forsetiun og skrifurum í deildir fóru ekki fram. Eftir að försætisráðherra hafði lesið upp konungsbréf, frestaði hann þingfundum til mánudags. Ástæðan mun vera sú, að nú standa yfir landsfundur Sjálf- stæðisflokksins og miðstjórnar- fundur Framsóknarflokksins og þingmenn þessara flokka munu því hafa nóg að gera, að eggja liðið og dásama afkomu flokka sinna eins og Ólafur Thors gerði á fundi landsfundarins í gær. Rððstafanir gegn kommúnistnm einn ig í Roregi? KHÖFN í gærkveldi. FÚ. ÓMSMÁLANEFND norska þingsins fer fram á þáð við ríkisstjórnina, að hún géri víðtækar ráðstafanir til þess að tryggja hagsmuni gegn láhdráðastarfsemi og annarri stárfsemi, sem telja megi skað- lega landinu. Fer hún fram á að þetta mál verði rætt fyrir opn- urii tjöldum á fundi í stórþing- inu. Samkvæmt því, sem norska bláðið ,,Aftenposten“ segir, þá þýðir þessi málaleitun það. að fyrir dyrum standi í Noregi samskonar barátta gegn kommúnismanum eins og nú er háð í Svíþjóð. sjómanna hafa undanfarna daga haft tal af útgerðarmönnum um breytingar á kjörum samkvæmt hréfi því, sem áð- ur hefir verið birt hér í blað- inu, en umræðurnar eru ekki komnar svo langt, að nokkuð sé hægt að skýra frá þeim- Engin lausn hefir fengizt á því, sem ber á milli út af lifr- inni. í dag munu fulltrúar frá sjó- mönnum hafa tal af viðskipta- málaráðherra um rétt sjómanna til gjaldeyris. En sjómenn hafa mótmælt fyrirmælum við- skiptamálaráðherra um að svifta þá nokkru af gjaldeyri þeim, sem þeim ber. Óánægja fer ákaflega mikið vaxandi meðal sjómanna og er ekki gott að segja til hvers það getur leitt, ef þeim er mætt af álíka ósanngirni og fram hefir komið í deilunum út af lifrinni. Sem dæmi um þessa vaxandi óánægju skal þess getið, að ný- lega komu 76 íslenzkir sjómenn saman á fund í erlendri hafnar- borg og ræddu um kjör sín og aðstöðu við hinar hættulegu og erfiðu siglingar. Gerðu sjómennirnir sarn- þykktir á þessum fundi viðvíkj- andi kröfum sínum, og lýstu þeir sig albúna að fylgja fram þessum kröfum til hins ýtrasta. Hafa sjómennirnir sent Sjó- mannafélaginu samþykktir þessa fundar. Öllum er ljóst hvílík hætta er hér á ferðum og ber að haga sér samkvæmt því. Það hefir vakið athygli, að sjó- menn mæta freklegri ósann- girni úr ýmsum áttum um þess- ar mundir og að bæði blöð Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins minnast ekki á málefni þeirra. S.Í.F. felldi tekkii i stjóm eða á framkvæmdasflóram Sala aiðarsuðoverksmiðjannar lananlaids heffr lenil vel, en órangar Iftíll enn pá erlendis. ———■—♦—-------— A ÐALFUNDUR SÍF hófst að nýju í gærmorgun kl. 10. Voru þá allir fulltrúar mættir. Gild atkvæði á fund- inum voru 134. Eftir að fundarmenn höfðu minnzt drukknaðra sjómanna, gaf formaður Sambandsins skýrslu um störf stjórnarinnar á s.l. ári. Var í blaðinu í gær slíýrt nokkuð frá efni þessarar skýrslu, en hér fara á eftir upp- lýsingar um rekstur Niðursuðu- vövksmiðjunnar: Skýrslu stjórnarinnar fylgja nú í fyrsta sinn reikningar hinn- ar nýju niðursuðuverksmiðju félagsins. Ná þeir yfir tímabilið frá upphafi undirbúnings fyrir- tækisins í árslok 1937 til 31. des. 1939. Eru þeir því saga hinnar fyrstu og erfiðustu göngu á reynslubraut fyrirtæk- isins. Eins og að líkindum læt- ur, hefir orðið nokkur rekstrar- halli á verksmiðjimni, en hann verður að teljast lítilfjörlegur, Frh. á 4. síðu. Norræn biðð fordæma kafbátanernal Djéiveria LONDON í morgun. FÚ. Norsk, sænsk og dönsk blöð Ijúka upp cinum munni um að fordæma framferði Þjóðverja. Norska blaðið „Bergenstiden- de“ stingur upp á því, að blut- lausar þjóðir, sem kafbátahérn aður Þjóðverja bitnar á, komi sameiginlega fram, og ætti að vera hægt að skýrá það svo fyr- ir Þjóðverjum, að þeir skilji, að hlutlausu þjóðirnar geti ekki sætt sig við þetta. Þýzk viðskiptasendinefnd er nú í Oslo, og segir blaðið, að því sé nú tækifæri til þess að taka upp kröfur hlutlausra þjóða. Það var opinborlega kannast við þáð í >Berlin í iyrradag, a'ö sá árangur, sem kafbátahernaöur Þjóðverja hefir borið undanfarna daga, hefði náðst vegna nýrra fyrirskipana, sem gefnar hefðu verið. Hinar nýju fyrirskipanir eru þær, að sökkva öllum skipum, sem grunur hvílir á að retli til eftirlitshafnar til farmskoðunar og skjala.og þegar erlendir frétta- ritarar í Berlín spurðust fyrir um það, hvers vegna hollenzka skip- inu „Burgodike“ hefði verið sökkt fengu þeir þetta svar. Ef þessum fyrirskipunum verð- ur framfylgt, mundi af því leiða, að titanríkisverzlun Hollands, Belgíu, Noregs, Svíþjóðar og Dan merkur eyðilegðist, og er mikil gremja ríkjandi í þessum lönd- um; Skipstjórinn á „Burgodike“ hef- ir nú lýst því ítarlegar, er sltipi hans var sökkt. Hann kvað hol- Jenzku stjórnina og hollenzk firmu hafa átt farminn. Póst flutti skipið ekki. Síðdegis á laug- ardag skipaði þýzkur ltafbátur skipinu að nema staðar. Kafbáts- foringinn fór fram á að sjá skipsskjölin. Þegar farið var með þau til hans sagði kafbátsforing- inn: „Ég hefi engan áhuga fyrir að sjá þessi skjöl; — 'ég verð aö sökkva skipi yðar.“ Skipstjóranum á „Burgodike" var þvi næst skipað að senda neyðarskeyti þess efnis, að skip hans yæri að sðltkva, og væri það afleiðing árekstui's. Svo var skipshöfninni sagt að yfirgefa sklpið. Frh. á 4. siðu. Eli milljön Tékka m Pölverja flntt till Rýzkalanús. Þeir eiga að þræla par fyrir Þjéðverla. ðtvarpsiæða fiðrinas í gær. LONDON í gærkveldi. FÚ. ÖRING flutti útvarpsræðu í gærkveldi. Var þetta á- varp til þýzltra bænda. í ræðu sinni sagði hann m. a., að ein milljón Pólverja og Tékka yrði send til Þýzkalands til þess að vinna hjá bændum í stað þeirra, sem kvaddir hafa verið í herinn, að allir yrðu að erfiða meira, að verð á smjöri og mjólk yrði hækkað. Brezkar og franskar lyga- stofnanir, sagði Göring, segja, að Pólverjarnir og Tékkarnir séu neyddir til að koma, en svo er ekki. Þeir koma fúslega, þvi að þeir vilja vera þar, sem reglusemi er og hreinlæti og þeir geta fengið kaup. Um verðhækkun á mjólk og smjöri sagði hann, að þetta bitn- aði á fátæku fólki, en það gæti keypt smjörlíki og mjólk, sem „eltki væri eins mikill rjómi í“ og vanalegri mjólk. Kolaskort sagði Göring eng- an vera, en flutningaerfiðleik- ura einum væri um að kenna, að fólk hefði ekki kol. Göring hvatti menn til að sætta sig við alla erfiðleika og hjálpa hverir öðrum. Sundmót S. R. R. fer f ram i Md. SUNDMÓT SUNDRÁÐS REYKJAVÍKUR fer fram í kvöld í Sundhöllinni. Þátttak- endur eru alls 52 frá þremur fé- lögum: Ármanni, K.E. og Sund- félaginu Ægi. Þátttakendur eru bæði piltar og stúlkur og verður keppt í ýmsum sundaðferðum. Smrdmótin eru allt af skemmtileg og má búazt við mörgum áhorfendum í kvöld. Franska hafskipið „Bretagne“, eitt af hinum mörgu skipum sem Þjóðverjar hafa sökkt. Myndin var tekin rétt eftir að tundurskeyti frá þýzkum kafbát hitti skipið og það var að byrja að sökkva, Kafbátahernaður Þjóðverja færist ískyggiiega í aukana ——..♦ ——— Tíii til télf sSdptam vnr siikkt síéiastii pr|á daga. FyrirsMpun um að sðkkva hlutlausum skipum, er fara i brezkar eftirlitshaf nirf Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. 1-v AÐ ER ekki annað sýnilegt, en að Þj'óðverjar séu nú í þann veginn að hefja miskunnarlausar kafbátaárás- ir á hlutlaus skip, sem til Englands siglg, eða til farm- skoðunar fara í brezkar eftirlitshafnir. Síma crlendir frétta- ritarar frá Berlín, að fyrirskipun hafi verið gefin út þar urn að sökkva öllum skipum, sem grunur hvíli á, að fari í brezkar eftirlitshafnir. Aðeins þrjá síðustu 'dagana hefir 10—12 skipum ver- ið sökkt, þar af mörgum hlutlausum, sænskum, norskum, dönskum og ítölskum, og kemur gífurleg gremja fram í blöð- um hlutlausra þjóða úti um heim, út af þessum kafbáta- árásum, sem brjóta algerlega í bága við alþjóðalög. Þau rök, sem Þjóðverjar eru sagðir færa fram fyrir árásunum, að skipin fari til farmskoðunar í brezkar eftirlitshafnir, eru talin markleysa ein, þar sem Þjóðverjar noti sér aðstöðu sína í Eystrasalti til farmskoðunar í hlutlausum skipum á nákvæmlega sama hátt og Bretar í Norðursjó og úti um heimshöfin. Það er íullyrt, að sendiherra Bandaríkjanna í Berlín ætli að krefjast skýringar á þeim fyrirskipunum, sem þar hafa verið gefnar nm árásir á hlutlaus skip. Finnar segjast haia tebiö aftnr ilestar stöðvar, sem Rfissar náðn ð Kyrjálanesi. ------«------- ln Rússar fflkyima nýfa sigra« —...--»■---- LONDON í morgun. FÚ. T TILKYNNINGU FINNA í gærkveldi var játað, að Finnar hefðu orðið að hörfa úr ýmsum virkjum í fremstu röð víggirðinga sinna, einkanlega á Sumaavíg- stöðvunum, en nú hefði þeim tekizt að ná flestum þessara virkja á sitt vald aftur. Enn fremur segja Finnar, að þeir hafi neytt Riíssa til þess að hörfa undan á Taipalesvæðinu. Þá segja þeir og, að 3000 Rússar hafi fallið í orustunum í gær. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.